Tíminn - 28.09.1955, Síða 3
819. blag,
TÍMINN, miðivkudaginn 28, september 1955.
3
DÁNARMINNING:
Jóhannes Friðlaugsson, kennari
Þegar æskulýðsleiðtogi fell
ur í vaúnn, kann mörgum
skjólstæðingi hans eða henn
ar að þykja nærri sér höggv-
ið. í hugum fólks skipar fræð
arinn ósjaldan rúm eigi all-
fjarri foreldrum eða venzla-
mönnum. Þó að ýmislegt
kunni að hafa skyggt á,er við
horfið tíðum hlýlegra en t'l
annarra vandamanna. At-
burðir frá bernsku- og æsku-
árum gleymast ógjarna. —
MinrVngar um þ4 gægjast
upp á yfirborð vitundarinn-
ar líkt og blóm úr mold, þeg
ar tilefni gefast, en hverfa
von bráðar aftur, og eftir
verður tómleiki og tregi.
Svo fór mér að minnsta
kosti, þegar ég spurði andlát
Jóhannesar kennara. Að vísu
Jjom mér sú fregn eigi á ó-
vart, því að Jóhannes hafði
átt við v.eikindi aö stríða sið
ustu árin — og líklega aldrei
gengið fullkomlega heill til
skógar frá því á ungum aldri.
Og sú mun hafa verið ástæða
ta þiéss, að iiann lagði fyrir
sig kennslustörf sem aðalat-
■ýinnu, en eigi hitt, að hann
•Iræri fræðari af guðs náð. Til
í>ess sk'orti hann ýmislegt. En
:því meir er þá um vert, að
efldi þjóðernistilfinningu,
hvatti til drengskapar og
dáða. — Mér þótti oítast
skemmtilegt í tímum hjá Jó
hannesi. Ætíð hlakkaði ég til
íslenzku-, sögu- og kristni-
fræðikennslustundanna, sem
ég mun seint gleyma. Yfir
þeim var hvort "tveggja í
senn helgiblær og ævintýra.
Jóhannes var eigi alltaf þol-
inmóður við seintekin, tor-
næm eða kærulaus börn. Því
olli örlyndi hans og fleira,
lionum tókst að vmna ' sér ekki sízt metnaður vegna vina
traust og álit góðra manna í smna cg frænda, sem hann
unnað henni meir en almennt
gerist, enda munu átthaga-
tryggð, ættjarðarást og
náungakærkærleikur oft vera
helztu ávextir umönnunar og
fórnarstarfs í þágu heimilis
og sveúar, lands og lýðs. —
Skyldu þeir ekki vera æðstu
eríiðislaunin?
Jóhannes Friðlaugsson var
kvæntur Jónu Jakobsdóttur
frá Haga í Aðaldal. Eignuð-
ust bau mcrg ma.nixvænleg
börn. Hygg ég eigi ofmælt, að
frú Jóna hafi ætíð reynzt
manni sínum hin mesta heilla
dís og verndarvættur, allt
fram á síðustu stund. Hann
lézt á sjúkrahúsi Húsavíkur
17. september síðastliðinn.
Þóroddur Guðmundsson.
Fjórir sérfræðingar í Fram-
leiðniráði Evrópu væntanlegir
Hinn 2. okt. koma hingað á vegum Iðnaðarmálastofnun-’
ar íslands fjórir sérfræðingar 1 heildverzlun og vörugeymslu
Sérfræðingar þessir munu starfa hér á lahdi í tvær vikur.
starfi sínu og að ná ágætum
.árangri að ýmsu leyti, miðað
við erfiða aðstöðu. Hann var
farandkennari„ í þröngum
húsakyaxnum og hafði iéleg
hjálpargögn.
Gáfur Jóhannesar voru
fjölþættar. Hann var skarp-
skyggn á ólíkustu efni, átti
heilbrigðan metnað fyrir sína
hönd óg nemenda sinna, var
trölltryggur heimili sínu,
frændfólki og æskubyggð,
níddist á engu, sem honum
var til trúað. Og honum var
trúað til margs, þó að fátt
eitt verði hér talið. Þó má
geta þess, að hann gegndi
oddvitastörfum fyrir sveit
sína um lax-igt skeið. Kennari
var hann í Aðaldal marga
áratugi og rækti það starf af
samvizkusemi. Loks reit hann
allmargt smásagna og greina.
Og fyrir ritstörf sín mun
hann hafa orðið kunnastur
utan heimasveitarinnar.
Samt sem áður var upp-
fræðslan aðalstarfið og mann
átti marga. Og honum voru
vonbrigði, ef þeir stóðu sig
ekki eins og ættinni sómdi.
En vegna mannkosta Jóhann
esar finnst mér nú, að hann
hafi verið einn bezti kennari
sem ég hef haft.
Jóhannes kom oft á heimili
foreldra minna og dvaldist
þar tímum saman við tilsqgn.
Áttu þeir faðir minn og hann
marga orðræðu, og lærði ég
ýmislegt af að heyra þá leiða
saman hesta sína, ef til vill
meira en í kennslustundun-
um. Jóhannes var mér þvi
kærkominn gestur eigi siður
en. lærdómsríkur kennari. —
Lc ks voru jólasögurnai hans
í „Æskunni“ eigi lítilsverður
hátíðaréttur. Eftir þeim var
löngum beðið með óþreyju
bæði af mér og öðrum. Eg
hygg því, að margir nemend
ur Jóhannesar og lesendur
smásagna hans minnist þessa
fyrsta leíðtoga síns á lífs-
brautinni, efhr að foreldrar
þeirra sleþptu af þeún hendi
að einhverju leyti, með sökn
Það er kunnara en um þurfi
að tala, að fræðslulögin frá
1907 mörkuðu skörp tímamót
í sögu alþýðufræðslunnar hér
á landi. Hitt er mönnum
máske ekki ems ljóst nú, að
mjög reyndi á þolrif þeirra
manna sem fyrstir hófu
kennslustarfið, því eitt er að
lögfesta góða og göfuga hug
sjón og annað að framkvæma
iögin. Þá var ekki sérmennt
uðum kennurum á að skipa
í öll fræðsluhéruð eins og nú,
þroskuðum og þjálfuðum af
mönnum eins og Magnúsi og
Freysteini. Það kom því í hlut
margra ungra gagnfræðinga
. og búfræðinga að marka
fyrstu sporin, og þegar þar
mættust áhugasamir fræðar-
ar og fræðsluþyrstir ungling-
ar, mátti segja að þá tekst vel
er tveir vúja.
• Einn í þessum hóp var ung
ur gagnfræðingur Jóhannes
Friðlaugsson, sem í dag er
kvaddur hinstu kveðju.
Árið 1905 var hann ráðinn
kennari í Hvolhrepp í Rang-
árvallasýslu. Mér er í fersku
minni þegar þessi ungi hæfi
leikámaður hóf starf sitt þar
eystra. Hann var áhugasam-
ur í starfi, skáldmæltur vel,
og honum var óven.ju létt um
að láta skoðanir sinar í ljós,
bæði í ræðu og riti, það segir
sig sjálft að fróðleiksfúsir
unglingar söfnuðust um hann
og hann varð sjálfkjörinn for
ingi í félagslífi þeirra. Hann
var hindindismaður og vann
mik>ð að þindindismálum.
Það segir sig sjálft að ýms
.... ........... ..... ar nýiar námsgreinar og ný-
kennara, enda var það virS-1 si^þpim ” sem~”gegna* þjbn-j 1 kennsluaðferð naut
ustustarfi fyrir fjöldann. Eni e^^ óskiptrar hylh eldri kyn
sannmælis ættu þeir að njóta slúðarinnar. Það kom því
eigi að síður. Sem lóð á þá
vogarskál legg ég nú þessar
línur og segi það eitt. sem
ég 't.eit sannast og réttast,
nyggt á sjáif'á mín reyr.s’. e,
um leið og ég flvt Jóhannesi
mína hinztu Kveðju og þökk
fyrir ævúanga velvild, holia
fræðúu og n argt örvunarorð.
Nú þegar duft Jóhannesar
kennara er borið tíl moldar
að Nesi í Aðaldal, verður mér
sú staöreynd áminning og í-
mynd þess, hve lífsleiðin er
stutt. Jóhannes fæddist að
Hafralæk í sömu sveit 29.
sept. 1882. Þaðan, sem vagg
an stóð, til grafar hans, er
lítið meira, en stekkjargötu-
lengd. En margt sporið gekk
Jóhannes um Aðaldal þveran
og endilangan í fræðsluerind
um. Hann ól þar mestan ald-
ur sinn og mun hvergi annars
staðar hafa fest yndi. Eg
hygg, að hann hafi unniö
þeirri sveit efÞr mætti og
Heimsókn sérfræðinganna
er einn þáttur í aukinni hag
nýtingu á þeirri þjónustu, er
Framleiðniráð lætur aðildar-
ríkjum Efnahagssamvinnu-
stofnunar Evrópu i té. Á þessu
ári hefir verið lögð áherzla á
að fá frá Framleiðniráöi sér
fræðinga í verzlunarmálum.
Hafa sex slíkir sérfræðingar
dvalizt hér á landi.
Síðasti hópnrinn.
Sérfræðingahópurinn í
heildverzlun og vörugeymslu,
er hinn síðasti, sem koma
mun til landsins á þessu ári
á vegum IMSÍ. Með því að
stuðla að heimsóknum sér-
fræðinga í flestum greinum
verzlunarinnar hefir Iðnaðar
málastofnunin og verzlunar-
samtökin leitazt við að gefa
kaupsýslumönnum og verzlun
arfólki tækifæri til að kynna
tækni, sem áður hafa verið
lítt þekkt hér á landi, eins
og t. d. sjálfsafgreiðslufyrir-
komulag í verzlunum.
Sérfræðingarnir munu
halda tvö námskeið. Það
fyrra verður um matvöru-
heildverzlun og verður haldið
4.—6. október. Hið síðara
verður haldið dagana 10.—
12. október. Veröa fyrirlestr-
arnir fluttir síödagis og á
kvöldm. Á báðum námskeið-
unum verða fluttir fyrirlesti
ar um vörugeymslur. Verða
fjjrirlestþarnir þýddir á is-
lenzku og munu þátttakend-
ur fá eitt eintak af hverjum
þeirra. Námskeiðin eru fyrst
og fremst ætluð þeim, sem
fást við heildverzlun og hafa
með geymslu vara að gera.
byggingu og skipulagningu
vörugeymsluhúsa. - Þátttöku
þarf að tilkýnna fyrir mið-
inn skal kenna við verk sin.l ^ enda þð að h’onum 'væri
kvað Snorn Aldrei heyrði ég; eÍKÍ gcfis að hljóta ástsæld
Jóhannes titlaðan annað en j allra shkt
er sárfáum fært
kennara, enda var ' “
ingarheiti. Mér eru í fersku
minni fyrstu spor mín aö
heiman til mennta. Dvaldist
ég á næsta bæ við bernsku-
laeimili mitt um mánaðar-
tíma undir leiðsögn og um-
sjón Jóhannesar. Þó að læri-
meistarinn væri eigi eins og
fólk er flest, bar ég alltaf
virðingu fyrir honum,, þekk
ingu hans og dómgreind. Mér
fannst viss hátíðablær berast
bxn í suðurhólf baðstofunnar
á Sílalæk, þar sem ég naut
tiisagnar, þegar Jóhannes
gekk inn gólfið, settist við
borðsendann, tók upp gleraug
un sín og þurrkaði af þeim
rykið. Yfirheyrslan hafði líka
á sér sinn virðuleikabrag. AÖ
finnslur eða jafnvel ávitur
fyrir vankunnáttu voru al-
vöruþrungnar, en viðurkenn-
ingarorð fyrir góða frammi-
stöðu höfðu oft örvandi áhrif,
svo og ánægjuhreimurinn í
rómnum. Vissulega ræktaði
hann trúar- og siðgæðislíf
lærisveina sinna og -meyja,
sér erlendar nýjungar og I vikudagskvöld 28. sept.
Enska knattspyrnan
Úrslit s. 1. laugardag.
1. deild.
Aston Villa—Bolton 0—2
Burnley---Manch. Utd. 0—0
Cardiff—Huddersfield 1—2
Charlton—Birmingham 2—0
Luton—West Bromw. 0—2
Manch. City—Blackpool 2—0
Portsmouth—Evetton 1—0
Preston—Sheff. Utd. 0—2
Sunderland—Arsenal 3—1
í 2. deild er Bristol Rovers
örugglega efsta lið. Innherj-
inn Bradford hefir sýnt mjög
góðan leik í haust, og leikur
hann í fyrsta skipti með enska
landsliðinu á sunnudaginn.
Er hann eini leikmaðurinn úr
2. deild sem komst í lands-
liðið.
gtaðan er nú þannig:
1. deild.
hlut kennarans að kc
iólki í skilning um, að i
væri fyrir unga menn
kunna nokkur skil á f
fræðum en heimakenn;
sá fróðleikur yrði
látinn í askana.
Jóhannes Fri
stöðva sinna í
langt kennarastarf he
líka starf eiginmanns og
ur. Þar starfaði hann
sem rithöfundur auk
sem hann gegndi mörgum
trúnaðarstörfum sveitar sinn
ar. En alls þess verður nánar
getið af þeim sem gjör þekkja.
En af okkar stuttu kynn-
um veit ég, að drengskapur
og trúmennska í starfi muni
(Framhald á 6. sí6u).
Tottenham—Newcastle 3—1 Blackpool 9 5 3 1 21-13 12;
Wolves—ChelSea 2—1 Charlton 10 5 3 2 18-16 13
Sunderland 8 6 0 2 27-17 12
2. dei’d. West Bromw. 9 5 2 2 11- 8 12
Barnsley—Bristol City 0—0 Wolves 8 5 1 2 28-10 11
Bristol Rov.—Blackburn 1—0 Manch. Utd. 10 4 3 3 16-15 11
Bury—West Ham 1—1 Portsmouth 8 4 2 2 18-13 10
Doncaster—Hull City 3—0 Luton Town 9 4 2 3 13-13 10
Fulham—.Port Vale 1—4 Manch. City 8 3 4 1 15-15 10
Leeds Utd.—Rotherham 4—1 Everton 10 5 0 5 12-13 10
Liverpool—Middlesbro . 1—1 Bolton 8 4 1 3 16-11 &
Notts County—Swansea 1-—5 Preston 10 4 1 5 19-16 0
Plymouth—Leicester 0—1 Birmingham 10 2 5 3 14-15 9'
Sheff. Wed.—Nottm. Forest 1—2 Newcastle 9 3 2 4 21-21 &
Stoke City—Lincoln City 3—0 Burnley 9 3 2 4 9-11 &
Aston Villa 10 1 6 3 10-17 s
Blackpool, eina liðið, sem Sheff. Utd. 9 3 1 5 12-15 7
ekki hafði tapað fyrir umferð Huddersfield 8 2 3 3 9-16 7
ina, beið lægri hlut í Man- Cardiff 9 3 0 6 11-26 ,SJ>
chester fyrir City. Ástæðan Tottenham 9 2 1 6 13-16 5
til þess var fyrst og fremst Shelsea 9 13 5 10-17 5
sú, að Matthews meiddist og Arsenal 9 13 5 11-20 5
varð aö yfirgefa leikvölUnn eftir hálftíma leik. Er talið, að hann verði frá í nokkrar Eristol Rov. 2. deild. 9 7 1 1 22-12 W
vikur, og kann það að hafa Stoke City 10 7 0 3 24-14 11:
slæmar afleiðingar í för með Swansea 10 6 1 3 28-21 13
sér fyrir Blackpool. Þá hefir Port Vale 8 5 2 1 14- 4 12
þetta slys valdið Dönum mikl Fulham 10 5 2 3 24-14 12
um vonbrigðum, því á sunnu Barnsley 10 3 D 1 15-15 12
daginn fer fram landsleikur Lincoln City 9 5 1 3 20-12 11
í Kaupmannahöfn milli Dana Leeds Utd. 9 5 1 3 13- 9 11
og Englendinga. Matthews Sheff. Wed. 10 3 5 2 ■21-16 11
hafði verið valinn í landsliðið, Bristol City 9 5 1 3 18-13 11
og mikill áhugi var hjá Dön Doncaster 9 3 3 3 21-21 5
um, að siá þennan bezta knatt Liverpool 9 3 3 3 14-15 &
spyrnumann heimsins. Leicester 9 4 1 4 16-22 9
Þrátt fyrir tapið er Black- Middlesbro 8 2 4 2 12- 9 S
pool enn í efsta sætinu, en Nottm. Forest 3 4 0 4 17-17 s
Charlton hefir hlotið jafn West Ham 9 2 3 4 17-18 7
mörg stig. Hins vegar er Sund Blackburn 8 3 1 4 8-10 7
erland það liðið, sem tapað Rotherham 10 1 4 5 11-22 6
hefir fæstum stigum. Arsenal Notts County 9 14 4 10-23 0
keypti tvo menn frá Cardiff Bury 10 1 3 6 15-27 5
í vikunni og léku beir með Plymouth 10 2 1 7 9-19 5
gegn Sunderland. Það hafði Hull City 9 10 8 6-21 2'
samt lítið að segja, því Sund
erland sigraði örugglega. Hlut
ur höfuöborgarinnar er nú
ekki beint sem beztur. Að vísu
er Charlton í öðru sæti, en
Tottenham, Chelsea, meistar
ar í vor, Arsenal, Jrægasta Þð
Englands skipa neðstu sætin.