Tíminn - 28.09.1955, Síða 7
219, blað.
TÍMINN, miðivkudaginn 28. september 1955.
1
Hvar eru. skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er í Rostock. Arnar-
fpll er í Rostock. Jökulfell fór frá
N. Y. 21. þ. m. áleiöis til Rvíkur.
Disarfell er væntanlegt til Þorláks
hafnar í dag. Litlafell losar á Norð
urlandshöfnum. Helgafell fór í gær
frá Skagaströnd áleiðis til Þránd-
heims. St. Walburg er á Hvamms-
tanga. Orkanger er í Rvík.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kveldi austur um land í hringferð.
Esja fór frá Akureyri síðdegis í
gær á austurleið. Herðubreið er á
ieið frá Austfjörðum til Rvíkur. —
Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun
til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið
frá Frederistad í Noregi til Rvíkur.
Skaftfellingur fer frá Rvík síðdegis
í dág til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fer írá Akureyri í dag
27. 9. til Húsavíkur, Siglufjarðar,
Skagastrandar, ísafjarðar, Patreks-
fjarðar, Breiðafjarðar, Keflavíkur
og Rvikur. Dettifoss fór frá Raufar
höfn í dag 27. 9. til Húsavíkur,
Hjalteyrar, Akureyrar og Siglufjarð
ar. Fjallfoss fer frá Rotterdam 8.
9. til Antverpen og aftur tíl Rotter
dam, Hull og Rvíkur. Goðafoss fór
frá Gdynia 26. 9. til Ventspils og
Helsingfors. Gullfoss fer frá Rvík
á morgun 28. 9. kl. 19 til Leith og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
frá Rvík 26. 9. til N. Y. Reykjafoss
er í Hamborg. Selfoss fór frá
Flekkefjord 21. 9. Væntanleguf til
Keflavíkur árdegis á morgun 28. 9.
Tröllafoss fer frá Rvík annað kvöld
28. 9. til N. Y. Tungufoss fór írá
Hamborg 23. 9. Væntanlegur til
Rvikur síðdegis á morgun 28. 9.
MannfræSi-
rasmsóknlr
(Framhald af 1. síðu).
MeSalhæð karZa 20—22 ára
hjá Gu'Sm. Hannessyni
reyndisí 173,05 cm. en nú
hjá Jens í sömu aZdursflokk
um 178 cm. SutiTilendiugar
erii hæstir með mcSalhæS
177,2 (þá er miðað viö alC\-
ursfZokka 19—50 ára), Norð
lendingar 176, Vesílending-
ar 175,4 og AustfirSingar
lægstir með 173,9. Hæsti
maðurinn sem .Tens mældi,
\ar þó AuSífirðittgur, hann
\ar 201 em, Orsökin til þess
aS hæðin hefir ankizf svo,
er vafalansf bæff Zífsskil-
yrði og þá fyrst og fremsí
kjarítbetri fæða. Landsmeð
aZlal hæðar hjá karZmönn-
íím er samkv. mælingum
Jens nú 176,8 cm.
Byggingarlóðir
I Képavogt
(Framhald af 8. síðu.)
ráðuneytisins síðan 1951, og
Flugferðir
Loftleiðir.
Hekla, millilandaflugvél Lioftleiða
h.-f. er væntanleg í fyrramálið kl.
9 frá N. Y. Flugvélin fer kl. 10,30
til Stavanger, Kaupmannahafnar
og Hamborgar. Einnig er væntanleg
á morgun Saga kl. 17,45 frá Noregi,
Flugvélin fer kl. 19,30 annað kvöld
til N. Y.
Pan American
flugvél kom til Keflavíkur írá
N. Y. i morgun og hélt áfram eftir
skamma viðdvöl til Norðurlanda.
Úr ýmsum. át*um
Basar Framsóknarkvenna.
Félag Framsóknarkvenna heldur
basar næstkomandi mánudag 3.
okt. Munum þarf að skila fyrir
fimmtudagskvöld til Guðrúnar
Heiðberg, sími 4435, og Guðrúnar
Hjörleifsdóttur, sími 3505. Veita þær
munum viðtöku og gefa allar upp-
lýsingar.
Haustfermingarbörn
, Fríkirkjunnar eru beðin að koma
til viðtals í kirkjunni kl. 6,30 á
fimmtudag.
Meðalhæð kvenna 163,5 cm.
Mannfræðilegar athuganir
hafa ekki fyrr verið gerðar
hér á landi á konum. Meðal-
hæð þeirra reyndist vera 163,
5 cm. miðað- við aldursflokka
frá 18—50 ára. Samanburður
á hæð karla og kvenna, sem
eru 20 ára að aldri sýnir, að
meðalhæð kvenna er um 91,8
% af hæð karla.
Stutthötðum fjölgar.
Sú breytirtg á höfaðlagi
frá því GuSm. Hannesson
gerði sínar aitiuganir hefir
orðið, að stutthöiSar eru nú
tleiri en þá og flesfir meðaZ
unga fóZksins. Telur Jens,
að þcssa hreytmgu á and-
lifsZagi megi rekja íil fæðu
bveyfingar á síðari árum,
við þurfum minna aS tyggja
en úSur og því þroskast and
Zitið að þessu leyfi minna
MeSalanClitslengdin
stytzt.
sMtwan
M.s. „Ouliíoss"
fer frá Reykjavík miðviku-
daginn 28. þ. m. kl. 7 síðd.
til Leith og Kaupmannahafn
,ar — Farþegar mæti í toll-
skýlinu vestast á hafnarbakk
anum kl. sex síðdegis.
H.f. EimskipaféZag IsZands
HáraZiíur.
Vestlendingar (þ. e. Vest-
firðingar og Dalamenn) skera
sig nokkuð úr um háralit.
Gætir þar mest hmnar kelt-
nesku blöndunar. Það er
eini landshlutinn, þar sem
dökkt hár er algengara en
ljóst, 54% eru dökkhærðir og
með blá augu, en aðeins um
44% ljóshærðir. í öðrum lands
hlutum er hlutfallið yfirleitt
þannig að 54—55% eru ljós-
hærðir, hinir dökkhærðir.
leigt Haraldi af ráðuneytinu,
sem starfsmanni Búnaðarfé-
lagi ísiands, Ul þess að Har-
aldur gæti gert þar ræktunar
tilraunir, sem hann hefir
mikinn áhuga á.
Er það ekki óskaplegt, að
kirkjumálaráðuneytið skuli
leyfa sér að leigja gagn-
menntuðum og efnilegum
ráðunaut Búnaðarfélags ís-
lands, erfðaleiguland utan
skipulags í Kópavogi, svo að
hann geti þar gert þær rækt
unartUraunir, sem hugur
hans stendur til?
Já, það er von að kommún-
istar býsnist yfir svona ráð-
stöfunum. — Þeir hafa hvort
sem er engin lönd sjálfir,
kommagreyín, eða er það?
Finnbogi Rútur hefir jú
reyndar aðeins 42.418 m2
land vestan Hafnarfjarðar-
vegar.
Og ýmsir nánustu fylgifisk
ar hans, svo sem Ólafur Jóns
son, Karl Guðmundsson, J.ón
úr Vör, Haukur Jóhannes-
son Gunnar Eggertsson,
Ingvi Loftsson og margir fl.,
hafa emnig bæði stór og smá
ræktunarlönd á leigu. Sama
er að segja um Þórð hrepp-
stjóra og ýmsa fylgihnetti
hans og Sjálfstæðismenn
marga.
Og ræktunarlönd Finnboga
Rúts og flestra fylgifiska
hans eru yfirleitt á svæði,
sem umkringt er skipulögðu
byggingarsvæði, en vegna
„verndarráðstafana“ oddvita
hafa lönd hans og tryggustu
fylgifiska hans, ekki verið
skipulögð og standa í vegi
hefir | fyrir framgangi skipulagsms
i og þéttingu byggðarinnar
vestan Hafnarfjarðarvegar.
Já, þessi lóðamál voru nú
meiri kosningahvalrekinn fyr
ir kommúnista. Þarna fundu
þeir eitthvað til að tala um
við kjósendurna og hugsjón
að berjast íyrir í kosningun-
um. Það var nú bærilegt. Nú
var hægt að eyða mestum
ræðutímanum í þessi „lóða-
afglöp" Hannesar Jónssonar,
og afsaka sig síðan með tíma
leysi, þegar ynnt var eftir
svörum um hreppsmálin.
Eftirmaðnr Attlecs
(Framhald af 5. síðu).
eldi hans og gladstónskur flibbi,
sem Attlee virðist hafa svo litlar
mætur á, gætu þó engu að síður
stuðlað að sigri hans um for-
mennskuna. Fólk myndi líta svo á,
að formennska hans myndi ekki
vara nema þrjú eða fjögur úr, og
það gæfi flokknum gott tóm til að
draga andann, ef svo mætti að
orði komast. Af þessum ástæðum
eru möguleikar á því, að sumir Bev-
ansinnar myndu styðja hann. Þeir
segja sem svo, að ef Morrison verði
kjörinn formaður nú, hafi Bevan
tækifæri til að berjast um for-
mennskuna siðar, en ef Gaitskell
verður fyrir valinu, eru öll tæki-
færi Bevans þar með úr sögunni.
Það er önnur ástæða fyrir því,
að vinstrimenn Verkamannaflokks-
ins myndu fremur kjósa Morrison
en Gaitskell, þó að slíkt hljóti vit-
anlega að verða þeim nokkur and-
leg raun. Morrison hefir aldrei
verið neinn kennisetningarpostuli,
og hann hefir alltaf haft á því
meiri áhuga að fylla kirkjuna en
að söfnuðurinn værí endilega einn-
ar og sömu trúar. Það getur verið
að hann sé sem stendur hægra
megin í flokknum, en það gæti vel
komið að honum að flytja sig um
set nær vinstra arminum. En sú
er skoðun Attlees, að formaður
flokksins eigi að vera lítið eitt
vinstra megin við miðflokksmenn-
ina í hreyfingunni.
Gaitskell hefir þegar mjög öflugt
fylgi, en þó er engin vissa fyrir
því, að hann muni verða kosinn.
Fni Barbara Castle sagði í blaða-
viðtali í gær, að jafnaðarmann-
flokkurinn vildi, að Attlee héldi for-
ustu hans áfram. Það er heldur
enginn vafi á, að slíkur er vilji
flokksins. En það er óhjákvæmi-
legt, að þetta viðtal Attlees veki
umræður um eftirmann hans, og
það mun í sjálfu sér flýta fyrir
afsögn hans. Vandinn að velja eftir
mann hans getur ekki verið langt
undan, og spurningin hlýtur að
verða, hvort flokurinn megni að
koma sterkari út úr þeim átökum,
sem um hann hljóta að verða, eða
61 &&ARCO
brennarlnn er full-
komnastur að gerð
og gæðum.
Algerlega
siálfvirknr
Fimm stærðir fyrir
allar gerðir
miðstöðvarkatla
Olíufélagið h.f.
Slml 81800
I VOLTI I
R
aflagnir
afvélaverkstæði |
afvéla- og |
aftækjaviðgerðir |
| Norðurstlg 3 A. Slml 6458. |
» E
UtlHllimilltlllUtlllllUUIIIIItUlltlUIUIIIUIIIIIUIIHIIIII*
HIIIIIIUIIUIIItlllHIIIIIIIIMIIIIUIIIIIIIIIUIIIIIIIHUUUUIlÐ
i Allt á sama stað
UNLOP
i SVAMPGUMMI
1 er nota má í staðinn fyrir |
I gólfteppafilt, útvegum vér 1
hvort formannsskiptin merkja enn ! = Englandi. Gerir |
'1 teppið þykkt og mjúkt. —|
| Eykur endinguna stórlega. |
aukið fylgistap jafnaðarmanna?
f H.f. Egill Vilhjálmsson, I
I Laugaveg 118. - Sími 81812 |
III llll IIIIIIIIII lllllllllllll 1111111111111III Hl-lllllll IIIIIIIIIIIIIV
Ofsögum sagt ai
kynbZöndun.
Jens kvað hið norræna kyn
ráðandi yfirleitt en keltnesk
áhrif vera augljós og mest
áberandi meðal Vestlendinga.
Hins vegar .kvaðst Jens verða
að álykta, að sú erlend mann
blöndun, sem talið væri að
hefði orðið á Austfjörðum og
jafnvel Vestfjörðum á seinni
öldum, væri mjög orðum auk
in. Hann hefði yfirleitt ekki
fundiS hér fulltrúa fyrir nein
önnur kyn i Evrópu en hið
norræna og keltneska, ekki
heldur í þessum byggðarlög-
um. Það væru að vísu til ein
staklingar með þessum ein-
kennum, en þeir væru örfáir
og fer fækkandi. Margt
fleira mætti segja aí þessum
merl ilegu rannsóknum, þótt
ekki sé til þess rúm hér. Von
anJi fær Jens tækifæri tU að
halda þeim áfram, enda ann
að varla sæmandi.
í
Lonardi segir upp
samningnm við
. Standard Oil
Washington og Buenos Air
es, 24. sept. — Bandaríkja-
stjórn hefir nú til athugunar
að viðurkenna hina nýju
stjórn Lonardi í Argentínu
og hefir um það samráð við
önnur Amerikuriki. Talið er,
að það hafi vakið nokkurn
ugg og óánægju í Bandaríkj
unum, að Lonardi hefir sagt
upp samningi sem Peron for
seti hafði gert við Standard
Oil félagið um hagnýtingu
olíulinda á tilteknu svæði í
Argentínu. Bandaríkjastjórn
hefir tilkynnt að hún muni
viðurkenna hina nýj.u stjórn,
ef hún reynist fær um að friða
landið og vill halda gerða
samninga við erlend ríki.
“ »
*
%
^ Bezf að auglýsa « TÍMANU
M
Keflavik
Nokkrar íbúðir 2, 3, og 4ra herbergja eru til sölu í
fjölbýUshúsi, sem verið er að byggja í Keflavík. — All-
ar nánari upplýsingar gefur
Sveiim Jónssoss,
sími 94, milli kl. 4—7 næstu daga.
Til solu
nokkrir notaðir bílc.r, ljósavélar, steypuhrærivélar,
hjólskurðgrafa og 15 tonna dráttarvagn. Nánari upp-
lýsingar hjá Bjarna Guðmundssyni, bílaverkstæði
landsímans Sölvhólsgötu 11, Reykjavik.
Póst- og' síiuaniála$tjórniii,
ím>4 * SCföÉ* JF íþiblSm
VW.ii*c-t/UtMUföt 6e&