Tíminn - 28.09.1955, Side 8

Tíminn - 28.09.1955, Side 8
 39. árg. Reykjavík, 28. september 1955. 219- blaff. Frá setninqu allsherjarþings S.Þ. |g 3 I (• I | l ! , • . Hver hetir leiguhald a mestum ijrrron byggingalóðum í Kópavogi? Fiimbogi Eáíar hsflr 42,418 ferm. innan skijBiílagssvæðis, en Ilannes Jónsson lítið rækíjmariand ulan skipulagðs svæðis með semu kjftraia ©g 329 leigukafar I Kópavogi Komrru'nistar töluðu mikið um lóðamálin á framboðs- fundinum s. 1. sunnudag og Þjóðviljinn hefúr skrifað mikið i um bau að undanfcrnu. Einkum eru það þó fjórir lóðarsamn i ingar eftirtaldra aðila, sem matur var í að smjat’ta á: 1. | Þorvarðar Árnasonar. 2. Kaupfélags Kópavogs, 3. Hannesar Frá setningu allsherjarþings Sameinuðu þjcðanna í New ^n“r. (k0nU hanS)’ 4’ Haraldar Árnasonar (mágs York, sem fór fram fyrh- nokkrum dögum. Molotov, utan- ríkisráðherra Rússlands, er að halda ræðu. Egyptar taka tilboði Rússa um nýtízku vopn Kaíró og New York, 27. sept. — Brezka utanríkisráðuneytið segist hafa fengið staðfestingu á þvi frá Kairó, að egypzka stjórnin hafi þegið boð Rússa um vopnasendingu. Þeir Dul- les og McMillan ræddu um þetta mál í dag, sem þykir nokkrum tíðindum sæta. Gáfu þeir úr yfirlýsingu og hvöttu alia aðila, þar með talin Sovétríkin, til að efna ekki til vig- þúnaðarkapphlaups landanna við austanvert Miðjarðarhaf. Slíkt gæti haft mjög alvarlegar afleiðingar. □ Hingað til hafa löndin við austanvert Miðjarðarhaf feng ið vopn sín eingöngu frá vest urveldunum, sem hafa skammtað nokkuð jafnt á Peron enn í fall- byssubátnum Buenos Aires, 27. sept. Peron, fyrrv. Argentínuforseti, dvelst enn um borð i fallbyssubátn um Humaita, sem liggur í höfninni í Buenos Aires. Fær báturinn ekki fararleyfi. Segja fréttamenn, að stjórn- in vilji fá tryggingu fyrir þvi að Peron fái ekki landvistar- leyfi til langs tíma í Para- guay, því að þar sé hann of nærri heimalandi sínu. Hrútarnir eru Pjakkur, eign Árna Krist j ánssonar, Holti, og Roði, eign Grims Guð- björnssonar, Syðra-Álandi. Pjakk fylgdu 11 hrútar vet- fyrstu verð’.aun sem einstak- lingar og Roða fylgdu átta, sem hlutu fyrstu verðlaun. Auk þess hlutu þrír hrútar fyrstu verðlaun. Freyr, Egg- erts Ólafssonar, Laxárdal, Kraki og Logi, -eign Þórarins Kristjánssonar, Holti. Önnur verðlaun hlaut Andri, eign Óla Halldórssonar, Gunars- milli þeirra og segjast hafa miðað vopnasendingar sinar við nauðsyn ríkjanna til að varðveita öryggi sitt inn á við og geta varizt árás ef gerð væri, um nokkurt skeið. MIG-flt/gvélar. Talið er, að Egyptar muni íá talsvert af nýtízku vopn- um, þar á meðal allmargar MIG-þrýstiloftsflugvélar. — Vopnasendingar af þessu tagi draga einnig þann dilk á eftir sér, að Egyptar verða sennilega að fá rússneska sérfræðinga til að kenna sér notkun og meðferð þessara véla og vopna. Er þetta skoð- að sem nýjasta tilraun Rússa til að vinna hylli Arabaríkj- anna. Nasser, forsætisráð- herra Egypta, hefir þegið heimboð um að koma tú Moskvu. Þá voru einnig sýndar átta ær með aíkvæmum, sex frá Hf.iti, ein írá Gunnarsstöð- um og ein frá Syðra-Álandi. Af þeim hlutu sex fyrstu verð Á sýninguna mættu dr. Halldór Pálsson og sjö héraðs ráðunautar frá Borgarfirði til Fljótsdalshéraðs. Einnig voru nokkrir bændur frá Borgarfirði til Austur-Skafta fellssýslu og búfræðikandidat ar. — Sýningin var öll hin f'tþvrrlisver,?fosta. JJ. Kommúnistar, sem leitað hafa með logandi ljósi að vopni á Hannes Jónsson að undanförnu, töldu þetta svo stórkostlega „uppgötvun,“ að Erlendar fréttir í fáum orðum □22 ríki hafa sótt um inngöngu í Sameinuðu þjóðirnar. Rússar segjast vera hlynntir upptöku 16 ríkja. Hætt hefir verið við tilraunir til að bjarga Grænlandsfarinu Jopeter, sem festist í ísnum við Austur-Grænland. □ Þrýstiloftsflugvél úr danska flughernum fórst í gær við flug æfingar á vestanverðu Jótlandi. Flu^maðurinn fórst. □ Mjólkurverð hækkar í Kaup- mannahöfn í dag um 4 aura og kostar lítrinn nú 68 aura danska. Rjómi og smjör hefir einnig hækkað. Sænskur óperu- söngvari kemur hingað Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Hingað til lands er væntan legur í þessari viku sænski óperusöngvarinn Ejnar And- ersen frá óperunni í Stokk- hólmi. Kemur hann hingað fyrir forgöngu Tónlistarfé- lags Akureyrar. Mun halda söngskemmtun í Reykjavík og ef til vill víðar en fara síð an norður til Akureyrar og syngja þar. Andersen kom hingað til lands 1949 og hlaut þá ágætar viðtökur, enda er hér um mikinn Ustamann að ’-æða. Sæsími milli Skand- inavíu og Ameríku NTB-Osló, 27. sept. — Vel get ur svo farið, að á næsta ári verði lagður sæsími beint milli Skandínavíu og Ame- ríku. Ritsímastjórar Skandí- navíulanda sitja nú á fundi með fulltrúa símafélags þess, sem unnið hefir að sæsíma- lagningu milli Ameríku og Pkotlands, en því verki er senn lokið. Símtöl milli Skandínavíu og Ameríku fara nú frtm á stuttbylgjum, en trufUna gætir mjög mikið. stjórn þeirra á hreppnum og bæjarmálastefna þeirra hvarf alveg í skugga fyrir henni á fundinum. Um lóðaúthlutunina til Þor varðar Árnasonar er það að segja, að hann fékk lóðar- samning á s. 1. ári fyrir lóð umhverfis biðskýlið, sem hann rekur á Digraneshálsi. Kommúnistameirihlutinn hafði hins vegar áður sam- þykkt að Þorvarður fengi að reka þessa starfsemi á háls- inum. — Er fyrirtæki þetta einn af stærstu útsvarsgreið- endum í Kópavogí. Finnst mönnum ekki ó- skaplegt, að biðskýlið skuli ekki starfrækt lóðaréttinda- laust, eins og oddvitinn virð- ist vilja hafa það? Kaupfélag Kópavogs hefir fengið lóðarsamning fyrir tveimur lóðum við Hlíðarveg og ætlar að byggja þar verzl unarhús samkvæmt áskorun 153 íbúa þar í grennd, strax og kommúnistameirihlutinn hefir ekki lengur aðstöðu til þess að neita því um bygg- ingarleyfi. Er ekki óskaplegt, að félag ið skyldi fá lóð í þessum stór hættulega tilgangi? Hannes Jónsson, (kona hans), hefir fengið hálfan hektara lands á erfðaleigu utan við skipulagða svæðið innundir Digranesi, en land þetta hafði verið óleigt í Athöfnin mun hefjast í kirkjunni kl. 2 síðdegis laugar daginn 15. okt. Séra Sigurður Stefánsson, prófastur predik ar, en síðan setur Þórarinn Björnsson, skólameistari, skól ann með ræðu. Að því loknu mun menntamálaráföherra flytja ávarp. Þess er vænzt, að sem allra flestir Möðruvellingar komi þangað þennan dag. Um kvöld ið verður kaffisamsæti í hinu nýja heimavistarhúsi mennta skólans, og þar mun Páll Her mannsson, fyrrv. alþingismað ur flytja aðalræðuna, en hann er Möðruvellingur frá síðasta vörzlu kirkjumálaráðuneytis- ins síðan haustið 1951. Finnst mönnútn ekki hræði legt, að þetta land skyldi ekki látið standa lengur óhag nýtt í vörz’u ráðvmeytisins,.pg finnst mönnum þó ekki hræð1 legast af öllu, ‘að ráðunéytið, skyldi leyfa sér a(5 leigja Hannesi landið með ’ gpmu kjörum og á sama hátt og það hefir leigt 329 erfðaleigu lönd í Kópavogi? Haraldur Árnason, ráðu-i nautur Búnaðarfélags íslands hefir fengið rækfunarland á leigu skammt neðan yið Digra nestúnið, inn með Hliðar- vegi. Landið var óleigt í vörzlu (Framhald ,á 7. síðu.) Tokíó, 27. sépt.3; FeTIIbýl ur sá, er fór jýfir eyna Iwo- jima í gær, nálgast strendur Japanseyja. Hefir hánifi éýití aukizt að styrkléíká, ‘fer rÚeff 270 km. hraða á, klst. Éfr þetta ofsalegasti fellibylur, sem mældur 'Ííéfir ‘“véf,lð‘ ‘'á Kyrrahafi. Stéypíregn f'yljpr í kjölfar hans. FÍskiíiienn víS ströndina hamast 'eíris1 'og þeir eigi lífið áð léí^ásá víð að koma báturri Sínúm á lariíl en bændur éru mjög kvíða fullir um að uppskera jieirrá, sem von*r stóðu til að ýtði e'nhver sú áhra méfet'a um margra ára sÉéið, muni éySH leggjast. Ljósmyndír frá IWo jima sýna hús hrúniri 'i 'tÚSt ir og flugvélar brötriár í rriél en Bandaríkjamenn *' hofðu þarna herstöð. Sjónarvottar segja, að ekki sé blað að sjá á e'nu einasta tré, eri jeppar liggi eins og pappírssnpppl ar á víðavangi. starfsári Möðruvallaskóla. Á þeim 22 árum, sem Möðru vallaskóli starfaði á árunum 1880 til 1907, er skólahúsið brann, útskrifuðust þar um 400 nemendur. Ekki' er vitað með vissu, hve margir af nem endum fyrstu ára skólans eru enn á lífi, en síðasti maður inn, sem stundaði þar nám fyrsta skólaárið, er nýlegá lát inn. Var það Ólafur Thor- lacius læknir. Af nemendum annars skólaárs eru á lífi Þor leifur Jónsson, fyrrum alþing ismaður í Hólum og Árni Hóim, fyrrum kennari á Ákur eyri. Hrútasýninff í Þisíilsfjrði: Fyrsta skipti, sem hrútar hljóta 1. heiðursverðlaun Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn. í fyrradag var haldin hrúta- og afkvæmasýning í Fjár- ræktarfélaginu „Þistill" að Holti í Þistilsfirði. Sýndir voru 60 hrútar og hlutu 45 1. verðlaun. Hrútar með afkvæmum voru sýndir sex og fengu tveir af þeim fyrstu heiðursverð- laun, cg eru bað einu hrútarnir á landinu, sem hingað tU hafa hlotið þessa viðurkenningu. uvgamiir og eldri, sem hlutu laun. I allt voru, skoðaðar vegnar og mældar 243 kindur. 75 ára afmælis Möðru- valiaskóla minnst Skólasetn. Menntaskólans á Akureyri fer fram á Möðruvöllum af þessu tilefni Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Á þessu hausti verður minnzt 75 ára afmæl's Möðruvalia- skóla, og fer sú minning fram í sambandi við setningu Menntaskólans á Akureyri 15. okt. n. k., en hann er be'nn arftaki Möðruvallaskóla, c.g fer skólasetning fram á Möðru- vöilum af þessu tilefni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.