Tíminn - 20.10.1955, Qupperneq 2
d
TÍMNN, fhnmtudaginn 20. október 1955.
238. blað.
ÐáBsmúming:
öSaínr Albertsson
ái
irTeSja frá póstmanni:
MeS Olaíi Albertssyni er
g-öSœr maður hniginn til mold
ar. Víö störfuöum saman í
30 ár og margs er að mmn-
ast frá svo löngum starfs-
tirna. og myndirnar koma
aver a.í annarri — bjartar
og fagrar. ViS minnumst
þ«@s, Ólalur, þegar þú stóðst
^Tvn íyrir mannréttindum
ortfteera, áv eft»r ár, og hafð
:r sigar að lokum. Heiður sé
þér — og þökk frá þeim.
En þau eru ótalin verkin,
•“T aldrei komu, að sagt er,
i dagsljósið. En svona var
Ó'íafur. Hann sagði einu sinni
?ið mig: „Nei, Maggi minn,
ég geri aldrei neitt“. En allt-
af mxinu póstmenn, er góðs
•drengs er getið, minnast
Ólafs Albertssonar. „Þar sem
roðir menn fara, eru Guðs
’föfpty.
Þakka þér, vinur, fyrir allt
og allt, og minning þín mun
áva.'nt liía.
Itibígmís' Gwðbjörnsson.
Bréíæskóli SÍS
(Frarr.hald af 1. síðu''.
Nemendur eru flestir aö töl
unni til úr Reykjavik og ná-
grenni en hlutfallslega eins
margir eða fJe'ri úr öðnun
lanáshlutum. BréfaskóUnn
heíir haft sérstaklega marga
nemendur af Vestr.rlandi og
úr sumuffl byggðalöaum norð
an lands og úr Vestmanna-
eyjum.
Annars eru nemencíur skó!
ans á ýmsum aldri. Sérstak-
lega hafa margir roskn.ír
jrer.n tekið bökfærslunám v>ð
skólarm. Hefir þetta venjulepa
s'tnðið í beinu sambandi við
störf þcirra (útgerð. rekstur
iðnfyrirtfekja o. s. frv.)
i Á síðasta ári var elzti nem
andinn G2 ára og sá yngsti 11
ára.
Námsgreinar bréfaskólans
eru nú 24 talshrs:
Algebra. kennari Þóroddur
Otídsson menntaskólakenn-
ari. Bokfærsla, kennari Þor-
leifur Þórðarsonn forstjíVl Bú
reiknJngar, kennari E-yvindur
Jönsson búfræoingur. Danska
kennari Ágúst Sigurðsson
cand. mág. Eðlisfr., kennari
Sigurður Ingimimdarson dipi.
ing. Enska, Jón Magnússon Þl.
cand. Esperanto, kennari
Magnús Jónsson póstþjónn.
Franska. kennari Magnús G.
Jónsson menntaskólak. Fund
arstjórn og fundarreglur,
kennari Eú-íkur Páisson skatt
stjóri. íslensk bragfræði,
kemiari Sveinbjorn S‘gurjóns
son magister. íslenzk réttrit-
un, sami kennari. Landbún-
aðarvélar og verkfæri, kenn-
ari Haraldur Árnason búvéla
fræðingur. Mótorfræði, kenn-
airi Þorsteixm Loítijcm vél-
fræðiráðunautur. Reikningur,
kennai'i Þorlsifur Þórðarson
forstjóri. Sálarfræði, kennari
cæa
Ufyarm'ð
'útínm.sjpáS í úsug.
ffteæfxr iiSir eins og venjulega.
: ?S39 Erindi: Ævintýri höfundar
tóns g6Sa dáta Svejks; síðara
íírimdi (Séra Kári Valsson. Höf
undur og Karl Guðmundsson
Idkari flj?tja).
ín.'aSTóc'eikar (plötur).
:.ti.X5 Opplestur: „Þangeyrarbónd-
hsn“, smásaga eftir Guðlaugu
Bssediktsdóttur (Frú Sigur-
íaug Ámadóttir).
íi.íSTönkakar (plötur).
„Nýiar sögur af Don Caniiilo"
•eíliir Guaresehi; XIV.
:2225SjnIónfskir tónleikar (plötur)
'JSHSZ Ðagskrárlok.
JlvappiS á morgnn.
Fksllr láðir eins og venjulega.
:93eTósileikar: Harmóníkulög.
•BUSSÚhrarpssagan: „Á bökkum
BoiaJdjóts" eftir Guðmund
Ðsrúilsson; IV. (Höf. les).
•S.'BðTÓQjeikar (plötur): íslenzk
íöalist,
n.S) Brindi: Um bamavernd (Esra
Bétursson læknir).
'.ajBTðnleikar (plötur).
S.M .Hýjar sögur af Don Camiilo"
gftir Giovanni Guareschi; XV.
— Sögalok.
2.,2S Dans- og dægurlög (plötur).
: '3tt Dagskrárlok.
Ámab heilla
ijötog«T.
er í dag Ólafur Grimsson, fyrr-
rerændi fisksali, Höfðaborg 58. —
ólmSuT Jiggnr rúmfastur á Lands-
: jB'iÆlanum.
dr. Broddi Jóhannesson og
frú Valborg Sigurðardóttir
uppeldisfræðingur. Siglinga-
fræði, kennari Jónas Sigurðs
son stjn'imannaskölak. Skák,
kennari Baldur Mcller skák-
meístari.
Slys á W-érs'kfiSn
(Framhald af 1. síðu).
hlaut þó ekki telj'andi rveiosl.
Hu:rð trm í fiskmöttökusal
þeyttist eir.nig upp. Húsið var
eitt éldhaf um stund. en það
er allt úr steini, svo skemmd
ir á því urðu ekki aðrar en
á hurðum og gluggum.
Fluttur suður.
Leitað var þegar til Björns
Pálssonar um að sækja þann,
sem rnest var brenndur norð-
ur. Var það VUmundur Þor-
steinsson 2. vélstjóri. Flaug
Bjcrn þegar norður og kom
suður með manninn síðdegis.
Var hann lagður í Landsspítal
ann. Leið horium ef.tir atvik-
um sæmilega. Flugferðin
gekk að óskum.
Mikla mildi má það kalla,
að ekki skyldi verða mann-
tjón í sprengingu þessari. og
hefir margt fólk verið þarna
í bráðri lífshættu. Ekki var
hægt að gera sér grein fyrir
orsökum sprengingar bessar-
ar í gær, en máhð er í athug-
un. JJ.
Ilagfflýáisag
kjaria®rku
Biblíoskóli Fíla-
deifínsafnaðarins
f gær kom flugleiðis frá
Svíþjöð til Reykjavíkur Birg
er Ohlsson trúboði og kona
hans. Ohlsson verður kenn-
ari við biblíuskóla Fíladelfíu
l«Í5S«Wí«5«55««í«5«««*5©5M!5S«55®a
(Framliald af 1. síða).
tækjum á íslandi.
Þó væri margt á þessu
sviði, sem ekki væri beint
hægt að telja á verksviði
miliiþinganefndarinnar og því
kæmi til álita að sérstök
stofnun væri sett á laggirn-
ar til að fylgjast með í þessu
efni.
Geisíavirk eíni til Zæknirzga.
í greinargerð segir m. a.,
að fvrir liggi upplýsingar um!
að þegar séu fyrir hendi marg
háttaðir möguleikar til hag-j
nýtingar kjarncrku og geisia'
virkra efna. Megi í því sam!
bandi nefna notkun geisla-í
virkra efna tU lækninga ogj
einnig til ýmiss konar rann í
sókna í þágu landbúaðar og
iðnaðar.
FraraZeiðsZa á \>ungu \atni.
Annar þeirra sérfræðinga,
sem sat kjarnorkuráðstefn-1
una í sumar fyrir íslands j
hönd hefir bent á, að verti
væri a>5 athuga rækilega j
hverjir mögulsikar væru hérj
á landi tU framleiðslu þungsj
vatns við jarðhita. Telurj
hann, að margt bendi til, aðj
slílc framleiðsla gæti orðið
arðvæzilegur stóriðnaður hér
á landi.
SérsZök sfoínun.
í tillögunni sé lagt til að
sérstakri stofnun, ef heppi-j
legt þykir, verði fabð að fylgj
ast með nýjungum á þessu
sviði, annast rannsóknir og
hafa forgöngu um hagnýt-
ingu nýjunganna. Þá komi
einnig til greina að fela þessi
verkefni rannsóknarraði rík
isins.
safnaðarins í haust. Hann er
einn af hinum yngri trúboð
um í Hvítasunnuhreyfing-
unni, en um leið sá maður,
sem Guð hefir notað á eftir-
tektarverðan hátt mörg und
ánfarin ár.
Birger Ohlsson talar í
fyrsta skipti í Fíladelfíu í
kvöld, fimmtudaginn 20.
þ. m. kl. 8,30. Biblíuskólinn
verður settur næst komandi
laugartíag kl. 5 í safnaðar-
húsinu að Hverfisgötu 44.
Vakningarsamkoma verður
um kvöldið, laugardag, kl.
8,30. Biblíulestur verður kl. 5
á sunnudag og vakningarsam
koma að kvöldinu kl. 8,30 í
safnaðarhúsinu.
Mánudaginn 23. b. m. verð
ur þibliulestur kl. 5 og kl. 8,30
í Fíladelííu. Síðan verða bibl
íulestrar reglubundið fyrst
um sinn kl. 2, kl. 4 og kl. 8.30,
nema fimmtudagskvöid. laug
ardag og sunnudagskvöld, þá
verða vakningarsamkomur
kl. 8,30.
Eins og undanfarin haust,
um smn kl. 2, kl. 5 og kl. 8,30,
hefir haft biblíuskó’a sína,
er öllum heimilt að sækja
bæði biblíulestrana og eins
almennu samkomurnar með
an húsrúm leyfir.
óskast í utanríkisráðuneytið frá næstu mánaðamótum
að telja. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg,
hraðritunarkunnátta æskileg. Laun samkvæmt launa-
lögum.
Umsóknir ásamt meðmælum sendist utanríkisráðu-
neytinu fyrir 25. október n. k.
JUtanríkisráðuneijtifi.
Sendisveinn
óskast í utanríkisráðuneytið nú þegar eða um næstú
mánaðamót. Ó
Umsóknir ásamt meðmælum sendist utanríkisráðu-
neytinu fyrir 25. október n. k.
Utanríkisráðuneytið.
«5S55S55S555S5SS5555555555555S55555c5fiS$sSS555S555!5SS55Ss55555&5S££3$sV'
Atvinna — veitingar
Veitingahúsið á Hvolsvelli, Rang., vantar ráðskonu
og aðstoðarstúlku frá 1. des. n. k.
Emnig kemur til greina að leigja veitingamanni eða
konu plássið til grsiðasölu.
Umsóknir sendist til kaupfélagsstjórans fyrir 10.
nóv. n.k. og gefur hann allar nánari upplýsingar.
Kanpfélag Rangæinga, Hvolsvelli
]5S®5SSSS5S5«KS5S55S5S55S55S55SSSSS5Sa5SSSSS5SSSSSSSSSS5555S55SS55»SS585l
NÝKOMIN
Falleg og góð frönsk vetrarkápuefni,
Saumastofa
BENEDJKTU BJARNADÓTTUR $
Laugaveg 15. — Heimasími 4642.
Inngangur frá Frakkastíg.
— Geymið auglýsinguna —
«S55S555S5SSS55SS5S555SS5SS555SS?S5S5S6S5i
T 6 L B
óskast í rísbyggða setuliðsskemmu (stærð ca.
18i/2 m.), sem stendur í götustæði við Hlunnavog;
: (r rv cr
Skemman selst til niðurnfs og brottflutnings nú þegar.
Tilboð óskat sentí skrifstofu bæjarverkfræðúigs,
Ingólfsstræti 5, og verða þau opnuð þar að viðstöddum
bjóðendum, þriðjudaginn 25. október n. k. kl. 2 e: h.
Bæ jarverkf r æðingur.
• :í:
gssssssssssssssssssssssssssssssasssgssssssÆgeegaegfiga^sssssssvaFyrtyssa
PÁLMI JÓNASSON
á Álfgeirsvöllum,
sem lézt þriðjudagmn 4. þ. m., var jarðsettur að Reykj
um í Tungusveit föstudaginn 14. þ. m. — Við. þökkum
af alhug öllum, sem voru honum tU styrktar í veikind-
um hans, og einnig þeim mörgu, sem sýnt hafa minn-
ingu hans sæmd og vandamönnum samúð.
Móðir og sonur.