Tíminn - 20.10.1955, Síða 6
6.
TÍMNN, fimmtudaginn 20. október 1955.
238. blað.
<i>
ÞJÓDLEIKHÚSID
Góði dátiim Svsekf
Sýning í kvöld kl. 20.
Er á meðan er
Sýning íöstudag kl. 20.
Fœdd í gœr
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20. Tekið á móti pöntun-
um. Sími: 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn
ingardag, annars seldar öðrum.
GAMLA BÍÓ
Lœhnastúdentur
(Ðoctor in- the-House)
Ensk gamanmynd í litum fíá
J. Aritmr Rank, gerð eftir hinni
fræftí metsöluskáldsögu Rfc-
hards Gordons. Mynd þessi
varð vinsælust allra kvikmynda,
sem sýndar voru í Bretlandi á
árinu 1954. Aðalhlutverkin eru
bráðskemmtilega leikin af
Dirk Bogarde,
Muriel Palow,
Kenncth More,
Donald Sinden,
Kay Kcnall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gullni liaukuriim
Afburða spennandi sjóræningja
mynd í litum, eftir metsölubók
„Frank Yerby“, sem kom sem
framhaldssaga i Morgunblaðinu.
Rhonda Fleming,
Sterling Hayden.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
S»jjofurinn frá
Damaskus
Skemmtileg mynd 1 litum, efni
úr Þúsund og einni nótt. — Með
hinum víðfrægu persónum Sind
bað og Alí Baba.
Sýnd kl. 5.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐi -
I vkill ad leyudar-
máli
Ákaflega spennandi og meist-
aralega vel gerð og leikin ný am-
erísk stórmynd í litum, byggð á
samnefndu leikriti eftir Freder'
íck Knodl, sem leikið var í Aust
urbæjarbíói s. 1. vor.
Aðalhlutverk:
Ray Miliafld,
Grace Kelley,
Kobert Cumming.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
NÝJA BIÓ
Með söng í Iijarta
(„With a Song in my Hcart“)
Hin unaöslega músikmynd um
aevi söngkonunnar Jane Froman
sem leikin er af Susan Hayward.
Sýnd eftir ósk mai-gra í kvöld
kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Odetta
Hin afar spennandi og fræga
enska stórmynd, byggð á sögu
hinnar hugprúðu konu, Odette
Churchill, og sem nú hefir vakið
mikið umtal í heimsblöðunum.
Sagan hefir komið út x íslenzkri
þýöingu.
Aðalhlutverk:
Anna Neagle,
Trevor Howard.
Bönnuð börnum.
Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Simi 6444.
Tvö samstillt
hjörtu
(Walking my baby back home)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
amerísk músik og dansmynd í
litum, með fjölda af vinsælum
og skemmtilegum dægurlögum.
Donald O’Connor,
Janet Leigh,
Buddy Hackett.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦<
TJARNARBÍÓ
sími 6485.
Glugginn á
bakhliðinni
(Rear window)
ÍA.far spennandi, ný, amerísk
verðlauriamynd í litum.
Leikstjóri: Alfred Hitchcocks.
James Stewart,
Grace Kelly.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
TRIPOLI-BIÓ
Eiginkona
eina nótt
(Wife for a Night)
Bráðskemmtileg og framúrskar-
andi vel leikin, ný, ítölsk gam-
anmynd.
Aðalhlutverk:
Gino Cervi,
er lék kommúnistann í
„Don Ca,millo“,
Gina Lollobrigida,
sem talin er fegursta
leikkona sem nú er uppi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Bíafnarfjarð-
arbíó
Synir skyttu-
liðanna
Spennandi og viðburðarík banda
rísk kvikmynd í litum, samin
um hinar frægu sögupersónur
Alexanders Dumas.
Aðalhlutverk:
Comel Wilde,
Maureen O’Hara.
Sýnd kl. 7 og 9.
-s» ♦*
Brezk samvinnumál
(Framhald af 3. siðu).
hillurnar, jafnóðum og þær
seljast. Því er það einnig að
minni hætta er á að af-
greiðslufólk misreikni sig
því ofþreyta á ekki að geta
komið tti greina.
Ekki má misskilja það, að
þessi tegund söluþúða geti
því aðeins þorgað sig, að
þær séu mjög stórar. Litlar
þúðir með þessu fyrirkomu-
lagi spara mannahald mið-
að víð hinar, og emnig fæst
meiri sala á hvern starfs-
mann. Kaupfélagið í Edin-
borg hefir t. d. breytt flest
öllum nýlenduvöruverzlun-
um sínum og úitibúum í
sjálfsafgreiðsluverzlanir og
gefizt mjög vel.
Einnig ber að líta á starf
semi þessara verzlana frá
sjónarmiði þjóðarhetidarinn
ar. Hér á íslandi er dreifing
arkostnaður á vörum mjög
hár. Hvað myndi þjóðin
spara mikið ef flestar ný-
lenduverzlanir væru með
sjálfsafgreiðslu-sniði og
hefði Va minna starfsllð en
nú er! Hvað gæti það fólk
ekki gert við önnur störf í
þágu þjóðarinnar við ýmis
önnur störf? Einnig má
koma á svipuðu í vefnaðar-
vöruverzlunum, þó með öðr
um hætti sé (sjálfval). Hvað
myndi dreifingarkostnaður-
inn á vörum lækka mikið og
þar með vöruverð? En eitt
er víst, að þetta er það sem
koma skal, og hér hafa sam
vinnumenn enn sem fyrr
forgöngu um bætt verzlun
og lífskjör.
Magnús Kristinsson.
★ ★★★★★★★★★★★★★★ i
*
¥
-K
*
9
Rosamond Marshall:
JÓHANNA
*
*
*
*
ætti ég að vita það? Slíkir hlutir eru
ákveðnir efÞr vandlega yfirvégun á
hámsferli nemendanna — og ekki aðetiis
það, heldur verður að taka til gretiia,
hvort þeir eru hæfir til að fara á háskóla,
eínnig hvaðan þetir koma og þjóðfélags-
lega stöðu þeirra. Stundum falla dug-
legustu nemendurnir alls ekki í hópinn
.... .Þú veizt sjálfur, hve mikið það hefti'
að segja.
— Hvað heitir stúlkan? spurði hann
. stuttur í spuna. Margrét lokaði munnm-
um ákveðtð og horfði fjandsamlega á
hann.
— Ég get náttúrlega spurt um það í skólanum, sagö'i hann.
— Þú ætlar þó ekki að fara að koma mér í nein vandræði,
Hal?
Nú, svo þú heldur, að það gæti orsakað vandræði fyrir
Hcimilclai*-
kvikmymlir
(Framhald af 3. siðu.)
ásamt fræðandi fyrirlestrum
um það efni, sem myndirnar
fjölluðu um. Jafnframt þessu
verði nemendum skylt að lesa
til prófs ákveðtii lesefni ís-
lendingasagna. Einnig væri
athugandi hvort ekki væri
hægt að flétta inn í myndir,
sem t. d. fræðslumálastjórn-
in hefði til útlána, fyrir
félög, lýsingum ein-
stakra héraða og sögustaða.
Hlutur norrænu deildar há
skólans þyrfti að vera drjúg
ur í þessu starfi. Athugandi
er að Háskóli íslands komi á
sérstökum fyrirlestrarnám-
skeiðum víðs vegar um land-
ið, þar sem norrænu menn
kynntu efni íslendingasagna
á alþýðlegan hátt. Það má
lengi deila um aðferðir í
þessu efni sem og öðru. En
um meginmarkmiðið er öll
þjóðin sammála.
Einangrunin var lengi þjóð
inni skjól gegn erlendum á-
hrifum. Nú er landið komið í
þjóðbraut og um það leika
margþættir menningar-
straumar. Margvísleg menn-
ingarleg hætta steðjar að
þjóðinni, sem búast verður tti
varnar á móti. Ef þjóðin er
nægilega trú menningu sinni
og tungu og lætur ekki um
of glepjast af erlendri menn
ingartízku þá sigrast hún á
öllum erfiðleikum. Þjóðin er
fámenn og því krefst þetta
vökustarf virkrar þátttöku
allra landsmanna. Víti frænd
þjóðanna, sem glötuðu forn
tungu sinni, mega aldrei
henda okkur, sem einir þjóða
höfum varðveitt norræna
tungu og menningararf.
Itbreiðið TIMANN
þig?
— Já, ef þú færir á bak við mig.
— Þá skalt þú heldur segja mér það sjálf.
— Ég vil ekki hafa, að þú blandir þér í slík mál.
— Það var nú samt ég, sem gaf peningana í styrktim.
— Gott og vej, það var Jóhanna Harper. Faðir hennar er
drykkjurútur. Og núverandi kona hans er víst — það versta
af öllu vondu. Ég hef svo sannarlega ekkert verið að hnýsast
í etiiaklif þeirraT Eix-Atxrkveitinganefndin hafði nógar upp-
lýstiigar til þess, að það var ómögulegt að veita henni verð-
launm....
— Þrátt fyrir að hún væri duglegust? tók Hal fram í.
— Einkunnir, þær eru ekki hiþ eina sem máli skiptti’.
— Jú, þegar það cr ég, sem borga.
— Þú ættir bara að vita hvernig hún er....Þú þekkir
víst þá manntegund, sem alltaf vtil þrengja sér inn, þar sem
hún á ekki heima.
Hal tók hryssingslega fram í fyrir henni: — Var hún vtii-
kona Francesar?
— Hverju hefir hún spýtt í þig meira?
— Hún hefir alls ekki sagt etit orð við mig. Það var dag-
bók Francesar....
— Ekki myndi mér koma til hugar að lesa dagbók dóttur
minnar.
— Svona, hættu nú, Svaraðu mér, ég vil fá aö vtia það.
Var það Jóhanna Harper, sem þið Frances voruð alltaf að
rífast út af?
— Rífast um? Ég fyrtibauð Frances að vera með hennti
Svona drusluleg og lauslát... .Ég get fullvissað þig um, að
sú telpa er ekki hóttiiu.betri en venjuleg gleðidrós....
Nú missti Hal þoUnmæðina. — Ég hefi talað við ungu
stúlkuna. Hún leit ekki út fyrti að vera nein drós, heldur
falleg og hreinleg stúlka, sem hefir orðið fyrti óréttlátri með-
ferð. '
— Þú skalt bara spyrja Jim Ward. Hann gat bjargað
drengnum sínum úr klónum á henni á síðasta andartaki.
— Það get ég ósköp vel hugsað mér, sagði Hal. VesaUngs
ltili Jim.
— Þú h'eldur þó ekki að Jim myndi sptima slíka sögu upp,
ef hún hefði ekki við netit að styðjast?
— Því gæti hann áreiðanlega tekið upp á til þess að bjarga
drengnum út úr einhverjum vandræðum.
— Þarna getur þú séð. Þú niyndir einnig reyna að vernda
son þtim.... dóttti þina. Það var einmtit það, sem ég gerði
... .það gerðum við öll.
— Guð mmn góðúr, en það samansafn af dindtimennum,
hrópaði Hal.
— Við nefnum það nú ekki dindtimennsku... .Við köllum
það þjóðfélagslega ábyrgð, svaraði hún.
— Átti vinátta Franeesar og ungu stúlkunnar nokkurn
þátt I að Beatrice Dodge fékk styrkinn?
— Já, og það gleður mig, að svo fór sem fór. Segðu mér,
heldur þú að ltila gálan frá eyjunni væri velkomin á háskól-
ann? Vi‘ð verðum að vera á verði um hefðtinar. Það. er ekki
hægt að senda gtftustelpu, tti þess að nema meðal stúdent-
anna. Vitanlega gerði ég allt, sem ég gat tti þess að hafa<
áhrif á málið. Það var beinlínis skylda mín.
Hal hlustaði ekki nema að hálfu leyti á hana. Aldrei hafði
honum fundizt hún svo fráhrindandi. Augu hennar gljáðu,
ems og hún hefðl einhvern hæftieika t'l að útiloka allt, sem
hún ekki vtidi sjá.
Grimmtieg árás hennar á Jóhönnu var engin sönnun
þess, að stúlkan væri götustelpa. Hann hugsaði aftur um
fyrstu áhrif sín af henni — hún virttit hafa meðfætt stolt,.
en þó bar hún með sér etiihverja sérstaka fegurð. Einungis
það, að hún féll i yitilið, sýndi, að hún var ttifinningarík.
Og myndi svo eldfi kona, eins og kennslukonan, tala máli
götustelpu? Og hvern% átti „götustelpa" að njóta vtiiáttu
Francesar um margrá ára skeið?
— Hal, sagði Margrét ve'kri röddu. — Þú ætlar þó ekkl
að eyðileggja allt fy,rti olckur?
Hann hafði aldrei áður gert neina tílraun til að velta htini
ltila riki hennar, en góður guð, ef hann gerði það nú.
— Hal. hrópaði húri, þegar hann sneri sér við. Hann lokaði
hljóðlega hurðmni á eftti sér.
Það var á miðnætti hinn 17. júní — daginn sem skóláupp-
sögnin hafði farið fram Jóhanna var ennþá í stúdenta-
kjólnum, sem skivjáfaöi í, þegar hún hreyfði sig. Um morgun-
inn hafði skrjáfið hijómað sem tónhst í eyrum hennar —