Tíminn - 20.10.1955, Page 8

Tíminn - 20.10.1955, Page 8
39. árg, Reykjavík, 20. október 1955, 238. blað, Ambassador afhendir trúnaðarbréf Frú Bod'l Begtrup, sem nýlega hefir verið skipuð ambassa- dor Dana á íslandi, afhenti í gær (miðvikudaginn 19. októ- ber) forseta íslands trúnaðarbréf sitt v«ð hátíðlega athöfn, að viðstöddum utanrík«sráðherra. Yfirlýsing fjármálarítfiherru á Alþingi: T ollgæzlan f ær bætta aðstöðu til vöruskoðunar og eftirlits Fniuivarp, er f jallar um þetta rfni. verður lagt fyrir Alþingi það, sem mi situr í fyrradag urðu nckkrar umræður á Alþingi um tollgæzlu og slælegt eftirlit með smygli. Gylfi Þ. Gíslason kvað það á almannavitorði að smygl viðgengist í stórum stíl hér á landi. Margar verzlamr hér í bænum hefðu á boðstólum vörur, sem allir vissu að hlytu að vera smyglaðar, þar eð innflutningur á þeim væri bannaður. f sambandi v*ð þess- ar umræður flutti fjármálaráðherra, Eysteinn Jónsson, yfir lýsingu um þetta mál á Alþingi í gær og rekur þar þær ráðstafanir, sem gerðar hafa ver'ð og verið er að gera, tU að koma í veg fyrir smygl. Fer yfirlýsing hans hér á eft;r: Brezkur þingmaöur hér á ferð í boöi Anglia Hingað er kominn tU lands, í boði félagsms Anglía, brezk- ur þingmaður, Vane að nafni. Er hann ungur maður og náð* fyrst kosningu á þing í Westmoreland 1945 og hefir átt sæt* á þingi fyrir það hérað síðan. Er hann af gömlum brezk- um þíngmannaættum og fylgir íhaldsflokknum að málum. Ræddu blaðamenn vJð Vane í gær. Erlendar fréttir í fánm orðum □ Utanríkisráðherra ísraels, Mose Sharett lýstu yfir því í gær, að ef til styrjaldar kæmi milli Arabaríkjanna og ísraels, þá bæru Rússar ábyrgðina. □ Talið er að Butler fjármála- ráðherra Breta hyggist leggja fram aukafjárlög til að hefta vaxandi dýrtíð og verðbólgu í Bretlandi. □ Dulles ræddi enn í dag við Eis- enhower forseta um Genfar- fund utanrikisráðherranna í næstu viku. Dulles kvaðst all- vongóður um árangur fundar- ins. Biístofiislánstillag- an rædd á Alþingi ÞingsályktunartiIIaga um skipun nefndar til þess að endurskoða ákvæð1 laga um nýbýli og bústofnslán var til fyrri umræðu á fundi sam- einaðs þíngs í gær. Tillagan er flutt af þeim Bernharði Stefánssyni, Ásgeiri Bjarna- syni, Jörundi Brynjólfssyni og Eiríki Þorsteinssyni. Hafði Bernharð Stefánsson fram- sögu fyrir hönd flutnings- manna. Mun ræða hans birt hér í blaðinu einhvern næstu daga. Tillögunni var að lok- inni fyrri umræðu vísað til annarrar umræðu og fjárveit inganefndar. Haustmót taflfélagsins Biðskákir á haustmóti Tafl félags Reykjavíkun voru tefld ar í gærkveldi. Þórir Óiafsson vann Jón Þorsteinsson, en jafntefli varð hjá Ásmundi Ásgeirssyni og Jóni Einars- syni. Skák þeirra Pilniks og Guðmundar Pálmasonar var ekki Iokið, er blaðið fór í prentun, en staðan var mjög jafnteflisleg.í kvöld verða enn biðskákir tefldar að Þórs- kaffi kl. 7,30. í 8. umferð sigr aði Guðmundur Pálmason Inga R. Jóhannsson, Pilnik vann Þóri, jafntefli varð hjá Baldri Möller og Guðmundi Ágústssyni og einnig hjá Ar inbiri Guðmundssyni og Jóni Einarssyni. Biðskák varð hjá Ásmundi og Jóni Þorsteins- syni. Eftir þessar 8 umferðir eru Ingi og Pilnik með 5,5 vinn- inga en Pilnik auk þess bið- skákma við Guðmund. Guð- mundur P. hefir 4,5 vinninga og tvær biðskákir. ! TllbolS í miðhcrja Dana Eftír landsleikinn við Svía á sunnudaginn var hinum unga miðherja danska liðs- ins, Ove Anderson, en hann er 18 ára og lék sinn fyrsta landsleik í Reykjavík í sum ar, boðið að gerast atvinnu- maður í Ítalíu. Átti hann að fá 175 þús. danskar krónur fyrir að undirrita samning. Ove tók ekki boðinu og sagði að fleira gæfi lífinu gildi en í Þlefni af þeim umræðum, sem fram fóru hér í deild- inni í gær um það, að mikil brögð væru að ólöglegum inn flutningi til landsins, þykir mér ástæða td að taka fram það, sem hér fer á eftir: Fjármálaráðuneytinu er ljóst, að toligæzlan er eigi svo öflug sem skyldi. Forráða- 1 mönnum tollgæzlumála er þetta einnig ljóst og hafa á þetta bent. Hafa þessi mál þráfaldlega verið rædd af hálfu ráðuneyt isins við forráðamenn toll- Gunnar Gunnarsson heiðursforseti BIL Á aðalfundi Bandalags ísl. listamanna var nýlega ein- róma samþykkt að bjóða Gunnari Gunnarssyni skáldi að gerast ævilangt heiðurs- forseti Bandalagsins og ráðu nautur stjórnarinnar, en hann var fyrsti formaður þess er það var stofnað 1928. Skáldið hefir þegið boðið. Tillagan um þetta var bor in fram af Tómasi Guðmunds syni skáldi. fráfarandi for- manni Bandalagsins, og hin um nýja formanni þess Jóni Leifs, er var fyrsti ritari fé- gæzlunnar í Reykjavík sér- staklega og athugaðar ýmsar leiðir til úrbóta. Hafa sumar þeirra þegar komið til fram kvæmda og vonum við að þær beri árangur nú á næst unni. Atbugun hefir verið gerð. Út af þrálátum orð- rómi um að ólöglega innflutt ar vörur væru á boðstólum í verzlunum í Reykjavík hefir fjármálaráðuneytið óskað þess, að tollstjórinn þar léti athuga, hvort slíkt hefði við rök að styðjast, og hægt væri að koma fram ábyrgð á hend ur hlutaðeigendum. Hafa at huganir þegar verið gerðar, en ráðuneytinu er ljóst, að mikil vandkvæð'i muni reyn- ast á því að sanna að um ólöglega innflutning sé að ræða, m. a. vegna þess að ör ugga* lagaheimildir vantar til þess að láta menn, sem hafa vörur á boðstólum, gera fyrir þeim fullnægjandi grein. Lagabreyt>ngar. Á vegum fjármálaráðuneyt isins er nú verið að semja til lögur til breytingar á núgild andi lögum um tollheimtu og tolleftirlits til þess að styrkja framkvæmd tollgæzlunnar, sem m. a. munu fela í sér: a. Auknar skyldur manna til að gera grein fyrir þeim Hann sagði, að margt væri líkt með íslandi og Skotland1 og nyrztu héruðum Englands. Eitt af helztu framtíðarmál- um þeirra er að klæða landið skógi og er unnið að fram- kvæmd 50 ára áætlunar í þvi efni, sem miðar að því, að sjá Bretum fyrir þriöjung þess timburs, sem þeir þurfa. Nauðsynlegt að ferðast. Þessi brezki þingmaður, sem er bæði skemmtilegur og marg fróður telur það mikla nauö syn, að fólk feröist og sjái sig um í öðrum löndum til þess að öðlast víðsýni. Eru brezkir þingmenn tU dæmis hvattir til ferðalaga, en naum ur þingmeirihluti hefir dregið úr ferðalögum þingmanna og fjarverum. Er helzt hafður sá háttur á, að tveir þing- menn úr tveimur höfuðflokk unum taka sig saman um að fara burt í einu og raskast þingmeirihluti að sjálfsögðu ekki við það. Tvísýnar kosn- ingar í Saar París, 19. okt. Nokkurs uggs virðist gæta meðal Frakka um úrslit atkvæðagreiðslunn ar í Saar n. k. sunnudag. Skoðanakönnun bendir til þess, að um 40% kjósenda séu hlyntir sambandi við Þýzkaland, um 40% styðji til lögur þær um alþjóðlega stjórn héraðsins, sem kosið verður um á sunnudaginn, en um 20% séu óákveðnir í afstöðu smni. Fari svo, að til lögurnar verði felldar, hafi Frakkar aðrar nýjar á tak- teinum, sem líklegri séu til að hljóta stuðning meiri hluta Saar-búa. Er nú loks von til að skipið fáist afhent í febrúarbyrjun. Er ráðgért að skipið verði sjó sett 28. þ. m. og þá nafn gefið. Fullvíst er ’að skipið verður ekki íátið heita Laxfoss og hef ir verið stungið upp á mörg- um nöfnum, meðal annars Akraborg, sem þykir tengja í einu saman nöfn Akraness og Borgarness, en þeim stöð- um á skipið að þjóna auk Reykjavíkur. Skipstjóri á nýja flóabátn- Löndunarbann'ð. Vane sagði, að löndunar- bannið væri eitt af þeím leið indamálum, sem aldrei hefðu átt að verða ttf. Sagði harrn að flokkslínur væru engar í því máli á þingi Breta. Hefð' það ekki borið á góma á þingi lengi, en öllum þingmönnum væri gangur málsms kunnug- ur, og það hefði oft verið rætt á þingi.' Flytur erindi. Þmgmaðurinn, sem dvelur hér í boði Anglía, mun flytja erindi á félagsfundi þar í kvöld og fjallar erindi háns um 350 ára sögu brezka þings ins. Verður það vafalaust skemmtUegt og fróðlegt er- indi, því Vane er sögumaður mikill og tímabil það, sem hann segir frá, viðburöaríkt. Á þessu tímabili varð brezka heimsveldið og síða'n samveld ið til. Stjórnarhættír breyt't- ust úr tiltölulega einráðri konungsstjórn í fullkomið kon ungsbundið lýðræðiskerfi, án þess þó að týna öllum hefð- um, sem gefa brezku stjórn arfari skemmtilegan og sér- stæðan svip enn þann dag í dag. Enda eru Bretar allra þjóða trölltryggastir og kem- ur það líka fram, þegar forn ar erfðir eiga í hlut. (Framhald á 7. bKSu.) Álagning hefir okki hækkaff Vegna ummæla á Alþingi og blöðum bæjarins um hækk aða álagningu, vill undirrit- aður taka fram, að matvöru- kaupmenn hafa ekki hækkað álagningu á nauðsynjavörum síðustu ár, þrátt fyrir stór- hækkun á launagreiðslum og öðrum verzlunarkostnaði. Gústaf Kristjánsson, form. Fél. matvörukaupm. son. Skipið á auðveldléjgá' áð geta tekið um 200 farþega svo að vel getl um þá farið: og auk þess sjö bíla í hverri ferð. Ganghraði verður um 13 míl ur og er það töluvert meiri hraði en áður hefir verið á flóabátum á þessari leið. Nýi flóabáturinn er lítið eitt stærri en gamli Laxfoss en yfirbygging og útlit að öðru leyti svipað. Verður hið nýja skip 2 fetum lengra en 4 fet- um breiðara en gamli Laxfoss Nýr Laxfoss sjósettur og nafn gefið 28. okt. Líklogá að tekar verði upp kvöldferðir til Akran. Hægt að fiytja 7 bíla með skipinu Nokkur dráttur hef'r orð'ð á því að h'nn nýi flóabátur, sem koma skal í stað Laxfoss, sé túbú'n og hefir skipasmíða stöðin, sem tók að sér smíð* báts'ns, hverg* nærr* stað'ð við samninga, eða óvandlega ver'ð frá samnmgum gengiö.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.