Tíminn - 22.10.1955, Síða 1
ttriístofur 1 Eddubflal
Préttastmar:
11302 og B1303
AfgrelVslualml 2323
Auglýslngasíml 81300
PrentsmlSJan Edda
39. árg.
Reykjavík, laugardaginn 22. október 1955.
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandl:
Pramsóknarflokkurinn
240. blað.
25 ára afmælis Hall-
ormsstaðaskóla minnzt
Afhjiipiið brjóstmynd af Blöndalshjómmi.
Yfir 20 nemendur í skólanum í velur
Fr áfréttaritara Tímans á EgUsstöðum.
I dag verffur húsmæSraskólinn aff Hallormssíað settur og
to. leicf minnzt 25 ára afmæZis skólans. Verfftír af því til-
eini afhjúpaff í skólanuia myndas/yíta af þeim hjónum,
Sigrúnu Pálsdóttur BZöndaí og Benedzkt Blömíal, se?n skóZ-
inn á mest «pp að unna.
Vilhjálmur Hjálmarsson, al
þingismaöur, formaður skóla-
nefndar Hallormsstaðaskóla,
mun flytja raeðu við þetta
tækifæri. Myndin af þeim
Blöndalshjónum er gerð af
Guðmundi Einarssyni frá Mið
dal og gefin af gömlum nem
endum skólans og Kvenfélaga
sambandi Austurlands. Verð-
ur brjóstlíkani þessu, sem
steypt er í eir, komið fyrir í
kennslustofu skólans.
Betrí affsókn.
Aðsókn er nú vaxandi að
skólanum, og verða þar yfir
20 nemendur í vetur. Miklar
endurbætur hafa nýlega verið
gerðar á húsakosti og er þar
nú hin ágætasta aðstaða tU
skólahalds. Forstöðukona er
Ásdís Sveinsdóttir.
Eiðaskól? settur.
Héraðsskólinn að Eiðum var
Utanríkisráðherra
íarinn til Parísar
Dr. Kristinn Guðmundsson,
utanríkisráðherra, fór í morg
un til Parísar þar sem hann
situr ráðherrafund Norður-
Atlantshafsbandalagsins, sem
haldinn verður á mánudag
og þriðjudag. Eins og kunn-
ugt er, er utanríkisráðlierra
íslands forseti ráðsins þetta
ár.
settur s. 1. sunnudag og verða
um 80 nemendur í skólanum
I vetur í 4 deildum. ES.
Aðalfundur FUF
a
Félag ungra Framsók??ar
manna í Reykjavík heZdwr
aðaZf«n« s?'??n næsta þriðjw
dagskvöld í iundarsalnum í
Eddwhúsíntí v?ð Lindargöíu.
Hefsí iundurinn kZ. 8 og eru
télagar heðnir að mæta
sí?mdvislega og sýna skír-
tezni við inngangin??. Skír-
íein? verða afhení viff h\n-
ganginn.
Karfinn bcrst á land
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Sólborg kom hingað í gær
með 370 lestir af karfa, og
ísborg er væntanleg á mánu
dag. Helgafell losaði hér kol^
í gær og Arnarfell sementj
nýlega. — GS.
Forseti á þingi S.h.
AÖalforseti á þingi S. Þ., sem
nú situr, var kjörinn með 60
samhljóða atkvæðum José
Maza fulltrúi Chile. Hér sést
hann með fundarhamar S.
Þ. Maza er 65 ára að aldri,
kunnur lögfræð'ingur í heima
landi sínu og hefir gegnt
sendiherrastörfum fyrir land
sitt í Urugauay, Brasiliu, Ha-
iti og Perúi
Fiskveiðideilan til framhalds-
umræðu í Evrópuráði í haust
Ríklsstjórnin sendir ráðinu viðbótargrein
argerð um málið. hcfir hún verið lögð fram
Eins og kunnugt er af fyrri fréttum var að tillögu Belgíu-
manna Breta og fleiri þjóða samþykkt að taka fiskveið'-
deilu Breta og íslendmga fyrir á þingi Evrópuráðsins, og
vav mábnu vísað til laganefndar, sem síðan hefir fjallað um
mábð. Mun mál'ð nú koma frá nefndinni fyrir þing'ð í haust,
og barst blaðinu í gær eftirfarandi t'lkynn'ng um þetta frá
utanríkisráðuneytinu í gær'-
Fjárfestingarleyfi
til eins barnaskóla
Rík?'ssíjór??in hefzr ákveð
ið að veita f,járfesZi??garZeyfi
til byggingar eins bar??a-
skóla í Reykjavík ??ú þegar,
og er þaff leyfi undaníek??-
i??g frá þeim rcglum, sem
hú7? setti in??fZuíningsskrif-
stof?i?mi um úthlutun fjár-
festingarleyfa.
„Deila íslendinga og Breta
út af fiskveiðitakmörkunum
frá 1952 kemur til frekari um
ræðu í Evrópuráðinu á þessu
hausti.
í því tiiefni hefir ríkis-
stjórn íslands látið semja og
prenta viðbótárgreinargerð á
ensku um málið.
Greinargerðin verður lögð
fram í Evrópuráð'nu í dag.
Nefnist hún: „The Icelandic
Efforts for Fisheries Conser-
Kolkrabbaveiðum
hætt
Frá fréttaritara Tjmans
á ísafirði.
Flestir bátar eru nú hættir
kolkrabbaveiðum í Arnar-
firði, enda veiði orðin treg
og krabbinn farinn að dreif-
ast. Er veiði orðin allgóð, og
hafa margir bátar fengið 10
—15 lestir. Munu bátar héð-
an byrja róðra eftir mánaða
mótin og hyggja þá gott til
að hafa þessa góðu beitu. GS.
Þjóðvörn hindrar sameiginlegt framboð
lýðræðissinnaðra vinstristúdenta
Lisíi frjólslyndra stiidenta ákvcðian
vation,“ Additional Memo-
randum. (Frá utanríkisráðu-
neytinu).“
Lögregluþjónn varð
fyrir jeppa og
fótbrotnaði
Um miðnætti í fyrrinótt
var lögreglunni tilkynnt, ,að
jeppi hefði olti'ð á Miklatorgi
og fóru nokkrir lögregluþjón
ar á staðinn. Er þeir komu
þangað var búið að reisa jepp
ann við og var hann kominn
niður á Reykjanesbraut. Fóru
lögregluþjónarnir þangað, og
einn lögregluþjónninn, Þor-
steinn Jónsson, gaf bílstjóra
jeppans merki um að stanza.
Svo óheppilega vddi til, að
taíll kom að um leið og stanz
aði þar, og fór Þorsteinn fram
fyrir hana, en jeppabilstjór-
inn mun þá ekki hafa séð
hann og ók á Þorstein,. og
fótbrotnaði hann. Mál þetta
er nú í rannsókn, en jeppa-
bilstjórinn mun ekki hafa
verið undir áhrifum áfengis,
og ekki er enn nákvæmlega
vitað með hvaða hætti jepp-
inn valt á Miklatorgi.
Ungfrú Venezúela
efst
Bílum bjargað úr fönn
í Siglufjarðarskarði
Urðu fastir í skarðinn, þegar hríð skall á
fyrir viku. — Reyiii að ryðja vegiuu í dag
Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði.
i gær var unmð að því að bjarga þremur bílum úr fönn
í S'glufiarðarskarði, en fólk'ð sem í þeim var varff að láta
þá eft'r í fönn, þegar vegur'nn tepptíst í hríff fyrir um það
bil v;ku síðan. I dag er ráðgert
skarö'ð.
Einn bíllinn var litill fólks
bíll, sem var á leið upp úr
Siglufirði begar óveðrið skall
á og varð hann fastur í fönn
í Síglufjarðarmegin við skarð
ið! Var mokað frá honum og
honum ekið aftur til byggða
í gær.
Annar bíllinn var stór olíu
flutningabíll, sem var að kom
ast upp á skarðið Skagafjarð
arme^’n fnnn hefti
að reyna að moka veginn yf'r
för hans. Var hann dréginn
með jarðýtu yfir mestu ó-
færffina. en bíllinn á að vera
kyrr í Siglufirði í vetur.
í gær var gott veður í Siglu
firði og er ráðgert að reyna
að ryðja snjó af akveginum
yfir Siglufjarðarskarð í dag,
í þeirri von, að það geti hald
izt opið nokkra daga. Er það
mikið hagsmunamál fyrir
Siglfirðinga að líalda vegin-
um sem lengst opnum.
Langardagi???? 29. þ. m. fara fra??? kos??ingar til Stúdenta-
ráðs HáskóZa íslands. Að þessu sinni munu þrír listar verða
í kjöri. E?'??n bo?'i?Z7? fram af Félag? f?'jáZsZy??dra sfúdenta,
annar ai Vök« og h?'n7i þriðji af rótfæk«m, jaf?iaðar7?iö?m-
um og pjóðyarnarmönnum samciginlega.
Undanfai'ið hafa átt sér
stað viöræður milli andstæð-
inga Vöku um sameiginlegt
framboð. Frjálslyndir stúdent
ar höfnuðu sameiginlegu
framboði með kommúnistum,
en vildu hins vegar stuðla aö
sameiginlegu framboði iýð-
ræðissinnaöra vmstri manna.
Það töldu þjóðvarnarmenn
ekki koma til mála, og máttu
ekki heyra nefnt að bjóða
fram án samvinnu við komm
únista. Með þeim hætti tókst
þeim að koma í veg fyrir, að
lvðræðissinnaðir vinstri menn
byðu fram sameiginlegan
lista að bessu sinni.
Lista frjálslyndra stúdenta
skipa þessir menn:
Sve'nn Skorri Höskuldsson,
stud. mag.
Jón G Sigv-ðsson, stud. jur.
Ingvar Gíslason, stud. jur.
Rúnar II. S'gmundsson, stud.
oecon.
Sigrún Þórisdóttir, stud.
pharm.
Björgvin Kjartansson, stud.
oecon.
Le'fur Jónsson. stud. med.
Kristján Baldv'nsson, stud.
med.
Sigurður S'gfússon, stud. pol
Ólafur Grímsson, stud. med.
Jökull Jakobsson, stud. med.
Hrefna Hannesdótt'r, stud.
ph'Iol.
Lýður Björnsson, stud. Pilol.
Hallvarður E'nvarðsson,
stud. jur.
Haukur Árnason. stud. med.
Bjarni Einarsson, stud. oec.
Jóhann Lárus Jónasson,
stud. med.
Skúli Bened'ktsson, stud.
theol.
ÍJrslitin í feg«rðarsam-
kepp??in??i «rff« þa«, að feg
urðardrótt??ing heimsins var
kjö?'i« «ngfrú Venez«eZa,
Susana Dj«?'???, ön??«r varff
Margréí A«ne Haywood frá
Ba??daríkj«??«??? og þrzðja
fwllfrúi Grzkkla??c'|s. Arna
HjörZeifsdóttir varð ekki
meðal sex efsfu, og ekki er
enn vitað, hvar hún var í
röði??ni.
Minnismerki sjó-
mannsins afhjúpað
Klukkan tvö í dag vérður
afhjúpað með viðhöfn við
Dvalarheimili aldraðra sjö-
manna minnisxngrki sjó-
mannsins, eða Sjómaðurinn
eftir Sigurjón Ólafsson, mynd
höggvara, en hann hefir gef-
ið heimilinu styttu þessa í
minningu föður , síns, sem
hefði orðið 100 ára í da'g, ef
hann hefði lifað.