Tíminn - 22.10.1955, Page 3

Tíminn - 22.10.1955, Page 3
240. blaVx. TÍIMINN, laugardaginn 22. október 1955. 3 —i / slendingajDættir Áttræður: Magnús Kristjánsson, smiður, Ólafsvík Magnús Kristjánsson, smið ur í Ólafsvík varð áttræður 1. október s. 1. Fæddur er hann I Ytra-Skógarnesi í Mikla- holtshreppi 1. okt. 1875 og vpru foreldrar hans þau hjón in Kristján Gíslason bóndi þar og kona hans Jóhanna öísladóttir. Systkini Magnús ar voru: Gísli bóndi og smið- ur í Skógarnesi; Kristján smiður I Ólafsvík; Oddný hús fireyja i Straumfjarðartungu óg Steinunn móðir Jóhanns Jónssonar skálds, sem öll eru látin. Tvo hálfbræður átti Magnús, sem einnig eru látn ir: Sigurð bónda í Syðra- Skógarnesi og Daníel, er fór til Vesturheims og lézt þar. Magnús ólst upp í Ytra-Skóg arnesi hjá foreldrum sínum og átti þar heima til 25 ára aldurs. Lærði um það leyti trésmíði og lauk sveinsprófi í þeirri grein. Árið 1901 flutt ist Magnús til Ólafsvíkur og hefir jafnan átt þar heima síðan og stundað iðn sína. Hann kvæntist í fyrra ' sinn 1902 Kristínu Þórðardóttur, Þórðarsonar alþm. frá Rauð kollsstöðum. Varð þeim sjö barna auð'ð og eru 4 þeirra á lífi. Kvæntist í siðara sinn 1923 Katrínu Eyjólfsdóttur og áttu þau þrjú börn, sem öll eru á lífi. Katrín lézt 1949. Magnús gekk í Góðtempl- araregluna 1902 og liefir jafn an síðan verið þar traustur féiagi. Er nú heiðursfélagi tveggja stúkna í Ólafsvík: Jökulblómsins og Ennisfjó’u. Hann hefir verið meðhjálp- ari v'ð Ólafsvíkurkirkju í full 40 ár og rækt það starf með trúmennsku sem öil önn ur störf sín. Ma'gnús er fróðleiksmaður mikill og skrifar góða rit- hönd. Þannig hefir hann haldið dagbók í 62 ár og er þar að sjálfsögðu mikinn fróðleik að finna. Ennfremur hefir hann skráð og á í handriti ýmsar sagnir og munnmæli er hann hefir varðveitt frá glötun. Magnús ber aldurinn vel og er léttur í spori og skemmti- legur í viðræðum. Hann er yfirlætislaus maður, prúður og traustur, sem eigi má vamm sitt vita í neinu. Marg ar hlýjar kveðjur mun hann hafa fengið frá vmum cg ætt ingjum á áttræðisafmælinu, og hörn hans heimsóttu hann öll þennan dag. Til hámingju með daginn Magnúis minn. 4.10. 1955, Br. J. Tiílögur frá Áfeng- isvarnanefnd Á fundi Áfengisvarnanefnd ar Reykjavíkur hinn 14. okt. s. 1. voru eftirfarandi tillögur samþykktar í einu hljóði: „Með skírskotun til sam- þykktar vorrar á fundi nefnd arinnar 2. júlí 1953, sem vér á Sínum tima sendum rikis- stjórninni og lögreglustjóran um í Reykjavík, leyfum vér oss enn á ný að benda á þá óhæfe, hvérsu margir karlar og konur eru ofurölvi á g'öt- ura úti í Reykjavík daglega, en þð einkum á nóttum, t. d. eííir lokun skemmtistaða að- faranætur sunnudaga og mánudaga. Nefndin leyfir sér að benda á, að lögreglan tæki upp þá starfsaðferð að skrá- setja hið hávaðasama drukkna fóik, sem truflar næturfrið borgaranna og er til skammar í augum allra — og sækja síðan þetta fólk daginn eftir og sekta það eins og lög ákveða.“ „Sakir hinnar mjög bág- bornu reynslu, sem fengin er af sölu áféngis við hina svo- nefndu vínbara á veitinga- húsnm bæjarins, mótmælir neíndin enn á ný, eins og hún gerði á fyrra ári, þessari sölu aðferð áfengis. Hliðstæð snapsa-sala var bönnuð hér á landi fyrir tæpum 70 árum, með íögum frá Alþingi, þar sem hún var talin skaðleg og yki á?engisneyzluria.“ „iEmurinn @r indæll og bragðið eftir því<# I 0. Johnson & Kaaber h.f. | II £ Tékkueskt byggingarefni úr asbest-sementi ÓDlRT — \ A R A > L E G T Oruggt gegn eldi íí Veggplötur - þilplötur - baru- plötur - þakhellur. - Þrýsti- vatns-pípur, frárennslispípur og tengistykki. j'ó'.i Einkaumboð: Mars Tradmg Company, Klapparstíg 20, — Sími 7373 Czechoslovak Ceramics, Prag, Tékkóslóvakíu. I Kaupmenn - kaupfélög Fyrirliggjandi gúmmílím í túbum á kr. 1,75 og kr. 2,50. Gúmmílímgerðin GRETTIR Pósthólf 826 — Reykjavík. lC5;í?;5:*iííi5;5í;ííí$$$SSSS5$S5$$S5$S5S$$S$$$$5$$$$$$$5SS5$$S$$$$$5$55$5$SS$S$SSS$$$SS3$S$$$$SSS3$$$5$$$S3S$S$S$S$3 GARDINÖSTENGUR Gardínubönd — krókar — lykkjur — hringir | og klemmur. EVIálning & Járnvörur Laugavegi 23. | W55S555S5S55S55S5S5555S55S5S5S55S555S5SS555S55555S55S53555SSSS5S55Í5555 SKT (jömlu danóarnis*. eru í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Hljömsveit Carls Billich. Söngvari: Sigurður Ólafsson Dansstjóri: Siguröur Ólafsson. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 3355. I55$$SS$SSS$35SS555SSS5$5SSSSSSS5SSSS5SSSSSSSS5SSS55SSS55SSS$S5S55S$SS$W1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.