Tíminn - 22.10.1955, Page 6

Tíminn - 22.10.1955, Page 6
6. TIMINN, laugardaginn 22. október 1955. 240. blaö, í 18 PJÓDLEIKHÖSID Ftedd í gœr Sýning í kvöld kl. 20.00 Góði dátinn Svaek Sýning sunnudag kl. 20,00 Sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntun- um. Sírni: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. ' AUSTURBÆIARBfÓ Söngvadísir (Sweethearts on Parade) Bráðskemmtileg og mjög falleg, ný, amerisk söngvamynd í lit- um. — Aðalhlutverkið leikur og syngur hin fræga vestur-ís- lenzka leikkona: Eileen Christy, ásamt: Kay Middleton, Lucille Norman, . Bill Shirley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÖ Síml 6444. Bridge (Framhald af 5. síðu). varð fimm niður eða með öðrum orðum fékk aðeins tvo slagi. Spilið kom fyrir í Frakklandi og var þannig: * 842 y Ekkert * 9 8 6 3 2 * 10 7 6 3 2 AK7 AÁG 10 965 V D 10 5 ' V 8 7 6 4 3 2 ♦ G 10 5 47 ■3; Á K G 9 4 Ekkert A D 3 y Á K G 9 4 Á K D 4 * D 8 5 Suffur gaf, norður og suður á hættu. Sagnir gengu þannig: GAMLA BIO Lœhnastúdentar (Doctor in the House) Ertsk gamanmynd í litum frá J. Arthur Rank, gerð eftir hinni frægu metsöluskáldsögu Ric- hards Gordons. Mynd þessi varð vinsælust allra kvikmynda, sem sýndar voru í Bretlandi á ’árinu 1954. Aðalhlutverkin eru bráðskemmtilega Ieikin af Dirk Bogarde, Muriel Palow, Kenneth More, Donald Sinden, Kay Kenall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fiugheíjan (Mission over Korea) Áhrifamikil ný amerisk mynd úr Kóreustríðinu, sem lýsir stárfi (flngntannh, er-fiðleiíkum þeirra, ást og hatri. Ásamt stór- kostlegum loftárásum. John Derek, John Kodiak, Audrey Totter. Bönnuð börnum. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ | — HAFNARF8RÐI - Eintóm lygi (Bet Devil) Eráðskemmtileg gamanmynd eítir metsölubók James Hale- wicks, gerð af snillingnum John Huston. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida (stúlkan með fallegasta barm veraldarinnar) Ilumhrey Bogart (sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í myndinni Afríkudrottn- • ingin) Jennefer Jones (sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í myndinni Óður Berna- dettu) Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< NÝJA BÍÖ Strátt shín sólin aftur („Wait‘ til the Sun Sbincs Neliie“) Ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Oavid Wayne, Jean Péters, * Hugh. Marlowe. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Prinsinn af Bagdad (The Veils of Bagdad) Afar viðurðarik og spennandi ný amerísk æfintýramynd í lit- um. Victor Mature, ** Mari Blanchard, Virginia Field. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TJARNARBÍÖ sími 6435. Glugginn á bahhliSinni (Rear window) Aíar spennandi, ný, amerisk verðlaunamynd í litum. Leikstjóri: Alfred Hitchcocks. James Stewart, Grace Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< TRiPOLI-BÍÖ Efgmkona eina nótt (Wife for a Night) Bráðskemmtileg og framúrskar- andi vel leikin, ný, ítölsk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Gino Cervi, er lék kommúnistann í „Don Camillo", Gina Lollobrigida, • sem talin er fegursta leikkona sem nú er uppi. : Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Hafnarfjarö- arbíó Drottniny sjórteningfanna (Anne of the Indies) Mjög spennandi og viðburða- hvöð, ný, amerísk litmynd byggð | á sögulegum heimildum um hrikalegt og æfintýraríkt líf sjórbeningjadrottningaririnar Önnu frá Vestur-Indíum. Aðalhlutverk: Jean Peters, Louis Jourdan, Debra Paget. Sýnd kl. 7 og 9. Suður Vestur Norður Austur 1 y dobl pass pass pass Pass A er gróðaþass, en S fannst ekki ástæða til að reyna tvo tígla. Þá hefði hann losnað við þann sorg arleik, sem nú hefst. ■Vestur spilaði út laufa K og aust ur lét tígul 7. Vestur hélt áfram með laufið, fyrst ásinn og svo lítið, sem austur trompaði. Hverju á austur nú að spila? Sem austur sat þekkt bridgekona, Madame Fran- coise Lescot. Hún spilaði litlum spaða. Vestur tók með K og spilaði aftur spaða. Austur tók á Á og spil aði spaða G. Suður stakk með hjarta 9, en vestur trompaði yfir með 10. Því næst var tígli spilað og austur trompaði og spilaði miskunn arlaust spaða. Suður setti hjarta gosann á, og aftur trompaði vestur yfir. Enn þá kom tígull, ný stunga, og spaði. Eins og sést, fær suður aðeins tvo slagi. Fimm tapslagir, doblaðir — eða 1400. Ótrúleg en satt. —hsím. Alsír (Framhald af 5. siðu). kvelja slíka drengi, þangað til þeim með einhverjum hætti tekst að laumast úr landi í von um betra líf annars staðar. Alsír er ekki Frakkland og verð ur aldrei hluti af því, hversu oft sem frönsk yfirvöld kunna að halda þeirri firru fram. Það verður þá ekki fyrr en franska lögreglan og íranska útlendingahersveitin hafa útrýmt hinum innfæddu. Árið 1945 voru yfir 40 þús. ara- biskra manna, kvenna og barna múgmyrt í Constantinefylkinu einu. Og frönsk íhaldsblöð hafa síðan hælzt um af verkinu. Það skal viðurkennt, að Frakkar hafa gert töluvert til að byggja þar upp iðnað og hafa staðið að ýms- um gagnlegum framkvæmdum, en þess eru fá dæmi, að Evrópubúar hafj lagt í framkvæmdir í öðrum heimsálfum í öðrum tilgangi en að græða sjálfir á viðskiptunum. Slík er nýlendustefnan. Þegar við Norðmenn bjuggum við hernám og var þrongvað af herra- þjóðinni, urðum við gripnir þjóðar stolti, og við stofnuðum andspyrnu hreyfingu gegn ofsækjendum okkar. Sömu tilfinningu hafa hinir inn- fæddu í þeim löndum, sem Evrópu- menn halda nú sem nýlendum. Þetta fólk er nú að berjast fyrir frelsi sínu, berjast gegn herraþjóð- inni. Ég hef sjálfur orðið vitni að aðgerðum í þessum löndum, sem eru grimmdarlegri en nokkuð, sem við kynntumst undir járnhæl þýzku nazistanna. [ amP€R I | Raflagir — Viðgerðir f Rafteikningar I Þinp'holtsstræti 21 1 j •iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiHafmniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii'111 ' ." ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★ i Rosamond Marshall: JÓHANNA Aumingja Jóhanna. Vesalings Jóhanna. En hún varð að halda reiðinni við, blása lífi í hana — það ga't verið hjálp í henni á erfiöum stundum. Hún gat bjargað frá öllum Garlöndum — já, meira að segja frá Frances. Því að þegar hún hugsaði um Frances, fór hún að gráta, og það var ekki gott. Allar þær vonir, sem Frances hafði bundið við- hana, voru brostnar. Þær voru eins og, geislar tunglsins, sem lýsa dálitla stund, en hverfa síðan. Jóhanna gekk fram og, aftur á svöl- unum, og fann slítin gólíborðin undir fótum sínum. Hún varð æ örvæntingarfyllri. Hvað átti hún að taka til bragðs? Gefast upp? Fá sér vúinu? Giftast einhverjum „góöum ná- unga“? Gleyma því, sem hún hafði unnið að? Hvernig ætti hún að geta það? Skyndilega staðnæmdist hún. Vagni var ekiö inn undir pílviðartrén. Tunglsljósið speglaðist í gljáandi lakkhúðinni. Þetta var Scullv Forbes í nýja kátiljákinum. Nú steig hann út og litaðist um. — Jóhanna. Hann kom gegn um kjarrið til hennar. — Mér leiðist þetta svo þín vegna. Hún kærði sig ekki um meðaumkun. — Ég er búinn að koma fjórum sinnum að leita þín. Hvar hefir þú verið? Það sá þig enginn aka frá skólanum. Ég fékk nokkra drengi til að leita þín um allan bæ.... Mér leiðist þetta með styrkinn. Hann var hár og fullcrðinslegur i hvítum smókingjakka og svörtum buxum. — Ég vildi óska, að þcir hefðu verið réttlátari.... en þú veizt, hvernig skólanefndin er.... ég hefði getað snúdð Briggs rektor úr hálsliðnum. — Hann á ekki sökina emn. — Hann er þó aiitaf fyrstur til að bukka sig og beygja, þegar skólanefndin ákveöur eitthvað. — Það er frú Garland, sem hefir úrslitavaldið. — Það veit ég vel, en.... Scully tvísté í skínandi lakk- skónum. — Fari það til fjandans. Ég var búinn að ákveða allt.... taka_ frá borð í Melody-klúbbnum. Hvar hefir þú haldiö þig? Ég sá Garland aka af stað.... hann varð á undan mér, þegar leið yÞr þig. Ég hefði vUjað hjálpa þér, en hann varð á undan.... Hann rétti sterklega hendur sínar á móti henni — hún ýtti þeim burtu. — Farðu heim, Scully. — Heyrðu nú, góöa mín. Klæddu þig aftur, og svo ökum við eitthvað. — Farðu heim, Scully. sagði hún þreytulega. — Ég er ekki í skapi til að fara að skemmta mér. — Þú verður það, þegac þú hefir fengið eitthvað að borða — og dálítið kampavín. Ég ætlaði að panta kampavín. Komdu nú með, Jóhanna. Komdu. Þrálæti hans gerði hana vonda, og hendur hans komu henni til að skjálfa af viðbjóði. Hún reif sig lausa, en hann náði taki á henni aftur og dró hana ntður á gamla körfu- legubekkinn. — Ég er alveg vitlaus i þér, Jóhanna. Vertu ekki að streitast á móti. Ég er búinn að koma svo oft.... hef staðið og beðiö þín. Vertu nú þú sjálf. Bara þetta eina sinn. Ekki streitast á móti. Þér hlýtur að geta þótt ofurlítið vænt um mig.... Ef bú leyföir mér að kyssa þig.... Jó- hanna, bara einu sinni . . bara dálítinn koss. Það var sígarettulykt af vörum hans, og þær voru heitar, sjóðandi heitar. En hún fann ekki til neinnar gleði eða sælu — hún hugsaði um hvernig húoi gæti losnað við hann sem fyrst — frelsað likama sinn úr örmum hans, varir sínar frá vörum hans. — Farðu nú heim, Scully. — Nei. Hann þreif hana til sín og kyssti hana, svo þún náði varla andanum. Hún ýtti honum reiöilega burt. — hættu nú, Scully. Hann hvíldi aðra hönúina á legubekksbrúninni. — Þið eruð allar eins, þessar stúlkur. Þið haldið, að þið getið .þitað mann upp.... og svo horfið hinar rólegustu. En sú stund kemur alltaf, að þaö er ekki hægt. Og hún er runninn upp núna. Skyndhega varð hún hrædd — hún hafði ekkert tíekifæri til að losna við hann, hann var langtum sterkari, Hún reyndi að koma fyrir hann vitinu. — Ég er þreytt, Scully svo þreytt, að ég finn til. Finnst þér ég ekki hafa gengið í gegn um nóg í dag? .. ....,} — Þér mun líöa þetur a eftir. — Nei, Scully. — Vagninn bíður. -Flýttu þér nú að klæða þig. Svo för- um við út í sveit. Ég yeit um verulega góðan staö. Lítil her- bergi og allt tilheyrandi. Það er hægt að fá mat upp í her- bergin — kampavín líka. Hún barðist á móti honum. Henni leið hræðilega. En hún þorði ekki að hrópa á hjálp. Nei, nei, Scully. — Nei, nei, hermdí hann eftir. •— Þú segir alltaf nei, Hann sagði þetta í undarlegum tón — það var greinilegt, að hann meinti hvert orð. Hún kjökraði varð s.llt í einu alveg máttlaus. — Æ, láttu mig vera. En hann héít henni bara fastar. Og nú barðist hún af öll- um mætti. Húfti Téýndila$ Jirópá og náði varla andanún>, Með annarri hendinni greip hann í náttfötin, og. meö

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.