Tíminn - 22.10.1955, Blaðsíða 7
240. blað.
TÍMINN, laugardaginn 22. október 1955.
7.
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell fór frá Norðíirði í gær
áleiðis til Helsinki. Arnarfell fór
frá Akureyri í gær áleiðis til New
York. Jökulfell fer í dag frá Lond-
on til Álaborgar. Disarfell er í Rott-
erdam. Litlafell er í oliuflutning'
urn í Faxaflóa. Helrafell fer frá
Húsavík í dag til Norðfjarðar.
Eimskip.
Brúai-foss fór frá Hamborg 18.10.
Væntanlegur til Reykjavíkur 23.10.
Dettifoss fór frá Ventspils 21.10
til Leningrad, Kotka og þaðan til
Húsavíkur, Akureyrar og Reykja-
víkur. Fjallfoss fer frá ísafirði i
kvöld 21.10. til Siglufjarðar, Akur-
eyrar, Húsavíkur og Reykjavíkur
Goðafoss fer frá Flekkefjord í dag
21.10. til Björgvin og þaðan til
Reyðarfjarðar og Reykjavíkur. Gull
foss fe frá Kaupmannahöfn 29.10.
til Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss fór frá New York 16.10. til
Reykjalvíkur. Reykjafoss kom tii
Hull 20.10. Fer þaðan til Reykja-
víkur. Selfoss fór frá Liverpool 19
10. til Rotterdam. Tröllafoss fór frá
New York 18.10. til Reykjavikur.
Tungufoss fór frá Reyðarfirði 14.10.
til Neapel og Genúa. Drangajökull
lestar í Antwerpen um 25.10. til
Reykjavíkur.
Saar
(Framhald af 8. síðu)
ast Þýzkalandi, sem kunnugt
er.
Erfitt er talið að spá um
úrslitin, eh hlutlausir aðilar,
sem fylgzt hafa með kosninga
aráttunni, halda því yfirleitt
fram í kvöld, að íbúarnir
muni hafna samningnum.
Dragá þeir þessa ályktun af
niðurstöðurrt' skoðanakönnun-
Flugferðir
Flugfclagið. •
Sólfaxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar í morgun. Flugvélin
er væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 19,30 á morgun.
í dag er ráðgert að fljúga tli
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals,
Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar,
Patreksfjarðar Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
Á morgun er ráðgert að fijúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Loftieiðir.
Hekla er væntanleg kl. 8 írá New
York. Flugvélin fer kl. 9 til Björg-
vinjar, Stafangurs og Lúxemborg-
ar. Einnig er Edda væntanleg ki.
19,30 frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Osló. Flugvélin fer kl. 21
til New York.
Pan American.
flugvél kom í gærkvöidi frá Norð-
urlöndum, og liélt áfram til New
York eftir skamma viðdvöl.
Messur á morgun
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Messa. Séra Ósk
ar Þorláksson. — Síðdegismessa kl.
5. Séra Jón Auðuns.
Eanglioltsprestakall.
Messaö í Laugarneskirkju kl. 4,30
(Vetrarkoma). Séra Árelíus Níels-
son.
Búst aðaprestakall.
Messa i Laugarneskirkju sunnu-
daginn 29. októer 1955. Ferming. —
Séra Gunnar. Árnason.
Eapgarneskirkja.
Messa kl. 2. Séra Garðar Svavars
son.
Nesjprestakall.
Ferming í Fríkirkjunni kl. 11. —
Séra Jón Thorarensen.
Fríkirkjan.
Messað kl. 5. — Séra Þorsteinn
Björnsson.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11 f. h. (Eerming). —
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Messa kl. 2 e. h. Séra Jakob Jóns-
son. Ræðuefni: Ilvað getum við
haft á móti Kristi?
Háteigsprestakall.
Messa ki. 11 f. h. i hátíðasal Sjó
mannaskólans. Séra Jón Þorvarð-
arson.
PeMitaviiair
(Framhald af 8. síðu)
nákvæmu heimilisfangi, og
fimm notuð frímerkí sem
greiðslu. Svar mun koma eft
ir 6—8 vikur. Heimilisfang
hans er Gunnar Lundsbæk,
Prinsessegade 53, Kaup-
mannahöfn, Danmörku.
Hingað til hefir Lundbæk
komið 1700^-^ börnum til að
safna frímerkjum, og í fyrra
fékk hann i 10.000 frímerki
til aðprgefa börnum sínum.
PennaVinaklúbbur hans byrj
aðí á ‘þann hátt, að danskt
blað skrifaði um „Onkel
Gunn'ar,“ og nokkru síðar
barst bonum bréf frá barna-
heimiii í Argentínu, þar sem
beðið var um að útvega penna
viní, .sem vildu skipta á frí-
merkjum. Þá fékk hann hina
góðu hugmyhd, sem hann
kom strax í framkvæmd og
nú er þetta orðinn heims-
klúbbur, og þátttakendur eru
frá stærstu þjóðum heims.
Tízka
(Framhald af 2. siðu.)
hafa verið ferðar á næloni og ýms-
um öðrum gerfiefnum, hafa gefið
þeirn, sem viiiha að endurbóturn á
sviði ullariðnaðarins byr undir
báða vængi. Enda þótt nælonefnið
eigi miklum vinsældum að fagna,
er því spáð, að ullin eigi samt sem
áður öruggum sessi á að skipa í
vefhaðaríramleiðslunni, auk þess,
sem ullarverksmiðjurnar geta hag-
nýtt sér beint ýmsar af þeim vefn-
aðarnýjungum, sem koma til sög-
unnar með nælonefnunum.
ar, sem gerð hefir verið. Þó
er þess að gæta, að mikm
fjöldi kjósenda hefir lýst sig
óákveðinn í málinu og tals-
verður hluti segist ekki muni
kjósa.
Mikdvægar k»snúigar.
Úrslit kosninganna geta
orðið mjög mikilvæg, þar eö
samningurinn um Saar er
hluti af samkomulagi því milli
Fraklclands og Þýzkalands, er
að verulegu leyti er undir-
staða stjórnmálastefnu þeirr
ar í utanríkismálum, sem V-
Evrópuríkin fylgja.
Vinlausar kosningar.
Mjög er óttast að.til óeirða
kunni að koma við kosning-
arnar. Landamærum héraðs-
ins verður algerlega lokað á
sunnudag og mánudagsnótt
og ferðalög manna hafa yerið
takmörkuð. Stjórnin hefir
látið loka öllum vínbúðum í
Saar meðan á kosningunum
stendur.
Kvikmyndir um
verkalýðsmál
sýndar á Akureyri
Upplýsingaþjónusta Banda
ríkjanna hefir ákveðið að
efna til kvikmyndasýningar
á Akureyri n. k. sunnudag í
Nýja bíói kl. 1,30, og er öllum
heimill ókeypis aðgangur. —
Kvikmyndir þær, sem sýndar
verða, voru sýndar í Reykja-
vík í september í tilefni af
verkalýðsdegi Bandaríkj-
i anna.
.iiii iiiii 111111111111111111111111111 iii in n n ini 11111111111111111111
Peningalán
í óskast í arðvænlegt og ör- f
I uggt fyrirtæki. Einnig kem |
i ur til greina að gerast með í
! eigandi. — Tilboð merkt: i
i „Hagkvæmt fyrirtæki,“ I
! leggist inn á afgreiðslu |
1 blaösins strax.
I Ráðskona óskast 1!
| á sveitaheimili í nágrenni |
i Reykjavikur, má hafa með |
| sér barn. Upplýsingar á |
I Grettisgötu 90, II. hæð. |
| Sími 81864.
E =
ailllllllMIMimillllllllllUIIIIMIIUIIIIIIIIIIIIMIIIIIUIIMIM
I Gver dropi af Esso smurn-
í ingsolíum tryggir yður há-
§
| marks afköst og lágmarks
viðhaldskostnað
■
í
l Olíufélagið h.f.
Sími 81600.
aiMIIIMIMIimtllllMmilllllllMMIMIIMItl
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
„HEKLA”
austur um land hinn 17. þ.
m. Tekið á móti flutningi til
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjgrð
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Kópaskers og
Húsavikur í dag og á mánu-
daginn. — Farseðlar seldir á
miðvikudaginn.
Ólafsvallasókn
á Skeiðum. -
okt. (missiraskipti). Séra Gunnar
Jóhannesson.
Brautarholtssókn.
Messunni fnetstað til annarnar
helgar vegna hóraðsfiýidar pró-
fastsdæmisins.
Héraðsfimdarmessa'
í Hafnarfjárðarkirkju á morg-
un kl. 2. Séra Kristján Bjarnason
prédikar. Séra Björn Jónsson þjón-
ar fyrir altari,-
Úr ýmsum áttum
Kvæðamannafélagið Iðunn
heldur fund 1 kvöld á venjulég-
um stað og tima.
Mfg hlakkar til.
í grein um Örnu Hjörleifsdóttur
í Vísi í gær, byggðri á símtali við
hana í London í morgun, er tekið
svo til orða: lB
Spurning: Hvenær komið þér
heim?
Svar: Ég, býst við að koma með
flugvél Flugfélags íslands á þriðju-
daginn, og hlakkar mig nú til!
Arna Hjörléösdóttir er góður
Norðlendirigur, og þess vegna úti-
lokað, að jhún hafi sagt þessa am-
bögu. Vegna þess, að þessi am-
baga, sem ; vit&lega er tekin úr
orðabók bláðanjaivnsins við Vfei,
sem taíið á'tti við' Örnu, og er Sunn-
lendingum" mjög tamt, særir það
svo eyru hreinna Norðlendinga, að
ég fékk ekki orða bundizt.
Þór þögli.
Heimavist Reykjanesskóians
vantar tvær aðstoðarstúlkur nú þegar eða um áramót
— Upplýsingar hjá undirrituðum eða í síma 7218,
P Reykjavík.
| Páll Aðalsteinsson, skólastjóri, Reykjanesi.
PILTAR ef ina elglS stttlk-
; una. þi * és HRINGANA.
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
Aðalstræt4 8. Síml 1290
Reykjavik
■MMIMIIMIIMIIIIIIM|IMIMIIIMIIIIIIIIIMIIIMMIIIIMMIIIIIBM
i Blikksmiðjan
| GLÓFAXI
! HRAtJNTEIG 14. — SÍMI 723«.
3
fllllllllllMIIIIII<IIMIMItMMb4IIMIMMIIIMUMI|IMIItMlllimi
m
\o'
cfb
&
14 karata og 18 karata
TRÚLOFUNARHRINGAB
MIIMIMMMIIMMMMMMMMIMMIMMIMMMMMIMIMIMIMIUMa
I VOLTI |
aílagnir
afvélavarkstæði I
afvéla- og
aftækjaviðgerðlr |
! Norðurstlg 3 A. Síml 6458.
s
ilMMMmi'IMMMIIIIIMIMIMMMIIIIMIIMKmimiMlimiani
Eru skepnurnar og
heyið tryggt?
Messa sunnud. 23
K %J3nrt/ÍMH44Íot 6ez$-