Tíminn - 22.10.1955, Page 8
Þingkosningar veröa í Frakk-
iandi 4. eða 11. desember
París. 21. okt. Á auka ráðuneytisfundi frönsku stjórnar-
innar í morgun var samþykkt að leggja fyr»r þ'ngið frum-
varp um að þ>ng skyld* rofið og efnt til kosninga fyrri hluta
desembermánaðar n. k. Faure forsætisráðherra sagð* að ráðu
neyt'sfundinum loknum, að kosniijgar myndu fara fram
annað hvort 4. eða 11. des., ef þingið samþykkti lagafrum-
varpið. ____________ ___________i " >Tj
Eins og kunnugt er af frétt
um, hafa komið fram há-
værar kröfur um kosnmgar
frá íhaldsflokkunum og mið-
flokkunum, sem telja sér hag
í kosningum nú fremur en
síðar, eínkum vegna þess. að
Mendes-France hefir boðað
víðtæka áætlun um endur-
reisn atvinnu- og fjármálalífs
landsms. Þykir þeim ekki
heppilegt, að hann fái langan
tíma til að vmna henni fylgis
meðal þjóðarinnar.
Mikilvæg mál bíða úrlausnar.
Faure forsætisráðherra
kvað það eðUlegt, að efnt
væri til kosnmga nú, þar eð
mörg mikilvæg mál biðu úr-
lausnar. Nefndi hann þar til
framtíðarskipun mála f Mar-
okkó og Alsír, einnig sambúð
austurs og vesturs og ýnUsleg
vandamál í atvinnu- og fjár
málalífi Frakklands sjálfs.
Eigendaskipti á
frægu fyrirtæki
í Eyjum
Frá fréttaritara Tímans
í Vestmannaeyjum.
Vinnslustöðin í Vestmanna
eyjum, sem er félagsskapur
útgerðannanna þar og rekur
stórt fiskiðjuver, hefir nú
keypt fyrirtækið Gunnar Ól-
afsson & Co., h.f. Er það verzl
unar- og útgeröarfyrirtæki i
Eyjum, sem Jóhann Jósefs-
son alþingismaður, er einn
aðaleigandi að.
Mun salan hafa farið fram
með þeim hætti, að hinir
nýju eigendur keyptu hluta-
bréf fyrirtækisins, sem er aö
nafnverði 700 þús. kr. fyrir
þrefalt verð, eða 2 millj. og
100 þús. krónur.
Með sölu þessa fyrirtækis
hefir þingmaður Eyjanna slit
ið síðustu atvinnutengsl sín
við þær.
Listamenn frá Rúss
landi skemmta hér
Níu manna sendinefnd frá
Ráðstjórnarríkjunum kom til
íslands í fyrradag í boði
Menningartengsla íslands og
Ráðstjórnarríkjanna. í þess-
um hópi eru fimm lis'tamenn,
þeirra á meðal barytonsöngv
ari, fiðluleikaiá og píanóleik-
ari. Mun listafólk þetta
skemmta í Reykjavík og Hafn
arfirði og sennilega einnig á
Akureyri og ísafirði. Fyrsta
skemmtunin verður í Þjóð-
leikhúsinu á mánudagskvöld
ið. —
Stytta af Héðni
Valdimarssyni
afhjúpuð
Byggingasamvinnufélag A1
þýðu afréð fyrir nokkru að
reisa Héðni Valdemarssyni,
stofnanda íélagsins og for-
manni um langt skeið, styttu
í Reykjavík. Hefir styttan nú
verið gerð og valinn staður á
barnaleikvelli við Hringbraut.
Verður styttan afhjúpuö með
viðhöfn klukkan 2 í dag.
Finnar í Norður-
landaráð
Helsingfors, 21. okt. — Ut-
anríkismálanefnd finnska
þingsins samþykkti í dag ein
róma, að leggja ttt við þingið,
að það samþykki frumvarp
stjórnarinnar um heimild til
að Finnland gerist aðili að
Norðurlandaráðinu. Má
því telja fullvíst, að Finn-
land taki nú innan skamms
sæti í ráðinu.
V.Evrópuríki sameinist
um hagnýtingu kjarnorku
Strassbourg, 21. okt. — Paul Henri Spaak, utanríkisráðherra
Belgíu lýsíi þeirri skoðun sinní á fundi ráðgjafarþings Evr-
ópuríkja I dag að V-Evrópa myndi veröa langt á efíir tím-
anum fjárhagsíega og efnalega að 25 árum Utinum, ef rík-
issíjórnir þessara landa hæfusí ekki ha?ida nú þegar um
sameiginlegar aðgerðir íil að hagnýta kjarnorkuna, sem
orkuZinð. Að aidarfjóröungi liðnum myndu þessi ríki engu
betur á vegi stödd, en þau lönd, sem nú væru talin síanda
á mjög frumstæðu stigi cfnahagslega og tæknilega.
Spaak sagði fulltrúum
þeirra 15 þjóða, sem sæti eiga
á ráðgjafarþinginu, að það
væru engar óyfirstíganlegar
hindranir í vegi fyrir slíkri
samvinnu V-Evrópuríkja.
Verra að bíða.
Hann kvað það biekkingu
að sh'kt, sameiprinleat átak
gagnstæða mýhdi nær sanni.
Þessar þjóðir myndu aldrei
ná sama árangri á þessu
sviði og Bandaríkin og Rúss-
ar, nema því aðeins að þau
sameinuðu krafta sína ttt að
hagnýta kjarnorkuna í þágu
framleiðslunnar og almenn-
ingsheilla. Hverju einu ríki
Saar-hosningarnar eru á morgun: 1
Sennilegt, að fransk-þýzka
samningnum verði hafnað
trslitin kimna að kafa mlkil áhrlf á stjórn
niálaþróim V-Evrópuríkja á næstunni
Saarbrucken, 21. okt. Á sunnudaginn eiga 660 þúsund Sar-
Iend«ngar að segja ttt um það. hvort þe*r samþykkja eða
hafna fransk-þýzka samningnum um Saar, en skv. hanum
mun Saarhérað verða sett undir evrópska stjórn. Lands-
stjóri héraðsins skal tdnefnast af ráðherranefnd V-Evrópu
bandalagsins og fjárhagsleg og atvinnuleg réttmdi Frakka
og Þjóðverja í héraðmu skul* vera hin sömu en þó á tolla-
bandalagið, sem verið hefir á milli Frakklands og héraðsins
að vera áfram í gildi.
T vídægru-Ieiðari
Moggans
Ritstjórar Morgunblaðsins
vírðast hafa skrifað slíkan
afbragðs le>ðara í fyrradag,
að alls ekki kcim annað ttt
mála en birta hann tvisvar.
Mun þetta vera langmerki-
legast* leiðari, sem skrifaður
hefir verið á ísland*, því að
ekki er til þess vitað, að blað
hafi fyrr birt sama leiðarann
tvo daga í röð. Eru menn nú
geysilega forvitnir að v>ta,
hvort sami leiðarinn er enn
í blaðinu í dag — allt er þá
þrennt er. Kannske má raða
köflum leiðarans á einn veg
enn, og gæU það ver*ð eins
konar krossgáta, hve oft
mætti birta sama leiðarann
með þeirri breytingu einni.
Hins vegar vær i rétt aö
benda Moggamönnum á það
fyrirbæri, sem þeir virðast
ekfti hafa tekið eftir, að reyk
inn lagði beint niður úr skor
steinunum á myndinni á
næstu síðu við leiöarann.
Almennur bænadag-
ur í Bandaríkjunum
Washington, 21. okt. — Eis-
enhower forseti hefir fyrir-
skipað að 26. okt. n. k. skuli
vera almennur bænadagur í
Bandaríkjunum. Biður hann
alla í boðskap, sem hann
sendi frá sér í gær, að biðja
einkum um blessun guðs til
handa þeim, sem berjast fyr-
ir auknum skilningi þjóða í
milli og einnig þeim, sem
reyna að skapa réttlátan og
varanlegan frið í heiminum.
,,skttja“.
Listamennirnir buðu blaða
mönnum til fundar við sig í
Listamannaskálanum í gær-
kvöldi og voru þeir þá að
vinna að bví að koma lista-
verkunum fyrir í salnum.
Verða á sýningunni um 60
málverk og 4—5 höggmyndir
Ásmundar Sveinssonar.
Gunnlaugur Scheving sýn
ir þarna nokkrar af hinum
ágætu sjósóknarmyndum,
sem hann er frægur fyrir,
alls 4 málverk og vatnslita-
myndir. Svavar Guönason
sýnir 15 myndir, aðallega
þurrkrítarmyndir, allar ó-
hlutlægur skáldskapur í Ut-
um og línum. Sama er að
segja um 9 málverk Þorvald-
ar Skúlasonar á sýningunni.
Hins vegar sýnir Kristín Jóns
dóttir 12 málverk, þar á með
al nokkrar mildar og fíngerð
ar landslagsmyndir og einnig
Snorri Arinbjamar, sem á 7
málverk á sýningunni.
Yfir kjósendur hefir dunið
slíkur áróður, að annar eins
hefir sennilega ekki þekkzt í
nokkrum kosningum fyrr né
síðar. Þýzksinnuðu flokkarnir
hafa haldið því fram, að sam
þykkt samningsins myndi
Nokkrir Eyjabátar
byrjaðir á línu
Frá fréttaritara Tímans
í Vestmannaeyjum.
Nokkrir bátar eru byrjaðir
línuveiðar frá Vestmannaeyj
um. Leggja þeir línur sínar
á heimamiðum og afla nokk-
uð vel, en afli er mtsjafn, 3—
8 lestir í róðri.
Almennur vertíðarundir-
búningur er naumast hafinn
í Eyjum, enda algengast að
menn hefji róðra upp úr ára
mótum.
af nálinni, eða unnin á s. 1.
tveimur árum og hafa ekki
verið á sýningum áður. Allar
eru myndirnar til sölu.
Sýningin verður, eins og áð
ur er sagt opnuð í dag kl. 2
og opin kl. 1—10 fram til 7.
nóvember. En þá endar þessi
byltingasýning gömlu og nýju
stefnanna, daginn sem stóra
byltingin hófst.
hindra sameiningu við Þýzka
land síðar og halda þvi jafn-
framt fram að Saar sé þýzkt
land, sama röksemd og hamr
að var á í kosningunum um
framtíð héraðsins 1935, en
þá urðu úrslitin þau, að Saar
lendmgar kusú að samein-
(Framhald á 7. síðu.í
Istipual neitar
að vera með
Rataat, 21. okt. — Istiqual,
flokkur þjóðernissinna í Ma-
rokkó, hefir neitað að taka
þátt í bráðabirgðastjórn, sem
mynduð yrði að frumkvæði
hins nýskipaða ríkisráðs,
nema því aðeins að breytt
verði mannafjölda og skipun
ráðsins. Segja þeir að tilnefn
ing ráðsins á Ben Slimane
sem forsætisráðherraefni sé
ólögleg, enda sé ráðið sjálft
ólöglegt, þar eð í því séu fjór
ir menn, en samkomulag það,
sem gert var í sumar hafi
gert ráð fyrir aöeins þremur
mönnum og á þá skipan
hafi Ben Yussef fyrrv. soldán
fallizt. Ben Slimane hefir
ekki enn svarað því, hvort
hann muni taka að sér stjórn
armyndun. Hann er úr flokki
hægfara þjóðernissinna.
Evrópumet í kringlu
kasti
Á íþróttamóti í Manchester
í Englandi s. 1. sunnudag
setti Tékkinn Karel Merta.
nýtt Evrópumet í kringlu-
kasti, kastaði 56,46 metra,
sem er aðeins betra en fyrra
metið, sem hann'setti- fyrr í
sumar. — Á sama móti setti
landi hans .DolezaL j,pýtt
heimsmet í fimm mílná
göngu á 34:32,8 mírúiæn'
hann hefir verið fremstl
göngumaður í heimi, undan-
1 farin ár. - j; ‘ j jj
Hver hefir áhuga fyrir
eignasf erlendan pennavin?
Á undanförnum árum hefir ðanskur maður, Gunnar Lunds
bæk, eða „Onkel Gunnar“ e>ns og hann er kallaör í Dan-
mörku, staðið í bréfaskiptum v«ð börn víðs vegar um he>m,
Útvegar hann börnum pennav>ni frá ýmsum löndum, og
þau skiptast síðan á áhugamálum sínum, t. d. frímerkja-
skiptum.
Nú vill Lundsbæk komast
í samband við íslenzk börn,
og hefir því beðið Tímann að
pV.T'.,.~ h.,: . ,* 1-;..
ir og stúlkur tíu ára og eldrl,
sem vttja eignast pennavin,
geti skrifað honum bréf með
(• 1 cWij >
Sex iistamenn meö ólík við-
horf opna samsýningu í dag
Yfir 60 lisíaverk frá tveim árism. Ilafa
aldrei verið sýnd áður, eru öll til sölu
í dag verður opnuð í Lístamannaskálánum sýning nckk-
urra góðkunnra listamanna, þar sem hægt verður að sjá
á e'nni og sömu sýningunni myndir úr heúni ströngustu
nútímaÞstar hinnar óhlutlægu og svo landslags- og atvmnu
lífsmyndir í hijium góða og gamla stíl, sem auðvelí er að