Tíminn - 25.10.1955, Blaðsíða 1
■krlIrtoÍÐr 1 Eddubðai
Préttartmar:
11502 og 81308
AígreHalusIml 2329
Auglýalngaslml 81300
PrentsmiSJan Edda
Bltstjórl:
Þórarlnn Þórarlnsson
Útgefandl:
Pramsóknarflokkurtnn
39. árg.
Reykjavík, þríðjudaginn 25. október 1955.
242. blað.
Þýzkalandsför ráð-
herranna frestað
Fyrirhugaðri heimsókn for
sætisráðherra og utanríkis-
ráðherra til Sambandslýð-
veldishis Þýzkalands liefir
vegna veíkindaforfalla verið
frestað um sinn.
(Frá forsætisráðuneytinu)
Liverpool fær verð-
laun fyrir fram-
farir í verzlnn
Stjórn Neytendasámtak-
anna í Reykjavik heiðruðu
Pál Sæmundsson eiganda
liinnar nýju verzlunar Liver-
pool í gær með því að færa
lionum skrautritað skjal frá
samtökunum í viðurkennmg-
arskyni fyrir framfarir í verzl
un, verðmerkingar og nýjung
ar í afgreiðslu, nefnilega
sjálfsafgreiðsluna. Skjahð er
undirritað af stjórn Neytenda
samtakanna, Sveini Ásgeirs-
syni, Friðfinni Ólafssyni og
Sveini Ólafssyni. En skjalið
skrautritaði Sigfús Halldórs-
son tónskáld.
Páll Sæmundsson þakkaði
fyrir heiðurinn og sagði Wð
(Framhald á 2. síðu.)
Skólastjói’i og kennarar Samvinnuskólans í vetur. Tahð frá
vinstri, Snorri Þorstemsson, Gunnar Grímsson, Guðmundur
Sveinsson og Hróar Björnsson.
Viröuleg athofn á 25 ára
afmæli Hallormsstaðaskóla
S. 1. laugardag, fyrsta vetrardag, var húsmæðraskólinn á
Hallormsstað settur, eins og skýrt var frá hér í blaðinu á
laugardaginn. Um leið var minnzt 25 ára afmæhs skólans
og afhjúpuð brjóstmynd af Blöndalshjónunum, Sigrúnu og
Benedikt, sem voru aðalstofnendur skólans.
Athöfn þessi hófst með guðs
þjónustu og predikaði séra
Pétur Magnússon, sóknar-
prestur. Síðan flútti Ásdís
Mikil slátrun nautgripa f er nu
fram á Suöurlandsundiriendi
Bændur áð léíía á fóðnim og slátra göml-
iiin kúm og lélegum. Kvrkjutið lileðst upp
Miki’l slátrun nautgripa fer nú fram eða er að hefjast á
Suðurlandsundirlendinu, og eru bændur að létta á fóðrum
undir veturinn eftir hið heyjarýra sumar. Slátra bændur
einkum gömlum og lélegum kúm. Verður mörg hundruð kúm
slátrað á þessu svæði fram yfir það, sem venjulegt er.
Biaðið átti í gær tal við
Árna Sæmundsson, hreppstj.
og sláturhússtjóra í Djúpadal
um þessa slátrun. Sagði hann,
að nautgripaslátrunin þar
hefði hafizt 17. okt. og væri
slátrað þar 20—25 nautgrip-
um á dag. Mundi alls verða
slátrað þar á þriðja hundrað
nautgripum í haust, og er það
miklu meira en venjulegt er,
Á Hellu fer nú einnig fram
nautgripaslátrun, og mun
vera slátrað þar öllu meira en
í Djúpadal. Um þessar mundir
er einnig verið að slátra þar
holdanaútum, en allmiklu
verður slátrað af hjörðmni í
Gunnarsholti í haust.
Slátrun nautgripa mun að
líkindm hefjast á Selfossi í
dag og standa alllengi, enda
á að slátra þar fjölda naut-
gripa úr nágrannasveitum.
Kýrketið hleðst upp.
Að sjálfsögðu er enginn
markaður fyrir allt það kýr-
Viöf ru'l follof fij Tckin’
Sláturfélag Suðurlands þó við
mestum hluta þess og flytur í
frystihús sín. Er allmikið af
því flutt td Reykjavíkur th
geymslu.
Sveinsdóttir forstöðukona
skólans skólasetningarræðu.
Lagði hún áherzlu á gildi hús
mæðrafræðslunnar.
Þórdís Friðriksdóttir, fyrrv.
forstöðukona skólans rakti síð
an sögu skólans, stofnun hans
og starf. Sigríður Guðmunds-
dóttir, Karlsskála, rifjaði upp
endurminningar frá fyrsta
starfsári skólans, og Ingibjörg
Geirmundsdóttir ræddi um
áhrif skólans og gildi fyrir
austfirzkar konur.
Afhjúpun brjóstmyndarinnar.
Að þessu loknu var afhjúp-
uð brjóstmyndin af þeim Sig-
rúnu Blöndal og Benedikt
Blöndal, en þau voru aöalfor
vígismenn að stofnun skólans
og starfi framan af. Myndin
er gerð af Guðmundi Emars-
syni frá Miðdal, en gefendur
eru gamlir nemendur skólans
og Samband austfirzkra
kvenna. Afhjúpaði Sigurður
Blöndal myndina.
(Framhald á 2. síðu.)
Annar drengurinn, sem
ienti í bílslysinu iézt
E<ns og skýrt var frá í blaðinu á sunnudaginn ók sendiferða
bifre'ð á tvo drengi á Reykjanesbraut s. I. laugardag. Voru
drengirn'r flutt'r í Landsspítalann, en annar þeirra, Sigurður
Thoroddsen, lézt þar á sunnudagsmorgun. Komst hann
aldre' til meðvitundar. Hinn drengur'nn, Ólafur Magnús
Hakonsen fótbrotnað' illa.
Sjónarvottar hafa skýrt
svo frá, að drengirnir hafi ver
ið að gíanga af grasblettmum
fyrir framan benzínstöð Shell
og norður yfir Reykjanes-
braut. Er þeh voru komnir út
á núðja brautina, kom sendi-
ferðabifreiðin R-6850 akandi
á mikilli ferð og dró ekki úr
ferðinni, og urðu drengirnir
fyrh henni. Köstuðust þeir
báðir í götuna, en Sigurður
barst fyrst með bifreiðinni
nokkurn spöl, og mældust 40
metrar á milli þeirra, þar sem
þeir lágu.
Bifreiðin stanzaði ekki og
ók bílstjórinn niður í bragga-
hverfið við Þóroddsstaði, en
nokkru síðar gaf hann sig
fram við lögregluna. Mun
hann hafa fengiö taugaáfall.
Sigurður litli var sjö ára
gamall, sonur Jónasar Thor-
oddsen og konu hans, Drápu-
líð 11. Var hann yngstur af
fjórum börnum þehra hjóna.
Dilkar vænni í Svarf
aðardal en í fyrra
Frá fréttaritara Tímans
í Dalvík.
Nýlega er lokið slátrun hjá
útibúi KEA á Dalvík. Var
slátrað alls 6140 kindum. Þar
af var slátrað fyrir menn til
heimilisnota 351 kind og 46
skrokkar voru sendir heim
vegna rírðar og galla.
Til innleggs komu 5604 dilk
ar með 82.998,5 kg. kjöt og
139 fullorðið með 3739,5 kg.
eða samtals 86738 kg. Meðal-
skrokkþungi dilka 14,81 kg.
15 skrokkar voru 23 kg. og
þar yfir, en sá þyngsti vó
25.5 kg. Eigandi hans var Ey-
vör Friðriksdóttir, Hánefs-
stöðum. Af þessum 5604 dilk-
(Framhald á 2. síöu.)
Samvinnuskólinn var settur í
Bifröst í Borgarf fyrsta vetrardag
A«ýý-!sms3'diur skélsíss« alhir Iiiim bezti s liisi-
nii! Esýju liKsakynniim. — 32 ncm. í veíur
Samvinnuskól'nn var settur að Bifröst í Borgarfirð' s. 1.
lausrardag og hóíN hann þar mcð starfsem' sína eft'r flutn-
mginn frá Reykjavík, þar sem skólinn hefir starfað tæplega
fjóra áratug'.
konu hans frú Guðrúnar Stef
ánsdóttur, svo og annarra,
sem unnið hafa að velferðar-
málum skólans.
Auk Guðmundar teluðu þeir
séra Bergur Bjömsson prófast
úr í Stafholti, Erlendur Einars
Guðmundur Sveinsson
skólastjóri, sem nú tekur við
stjórn skólans, færði í setn-
ingarræðu sinni þakklæti skól
ans til fyrrverandi skóla-
stióra. Jnasar Jónssonar, og
son, forstjóri SIS, og Benedikt
Gröndal ritstjóri.
Samvinnuskólinn verður nú
aftur tveggja vetra skóli, en í
vetur verður þar aðeins ann-
ar bekkurinn með 32 nemend
um. Nemendafjöldi mun því
tvöfaldast næsta vetur. Er að
búnaður skólans allur hmn
ágætasti í hinum nýju húsa-
kynnum að Bifröst.
Kennarar skólans verða
auk skólastjóra þeir Gunnar
Grímsson, Snorri Þorsteinsson
og'Hróar Bjömsson.
Aðalfundur FUF í
Reykjavík í kvöld
FéZag ungra Framsóknar
manna í Reykjavik heZdur
aðaZfwnd sinn i kvöld í fund
arsalnum í Edduhúsinu við
Lindargötu. — FunCnrinn
hefst kl. 8,30 og eru félagar
beðn*r að fjölmenna og
mæta síandvísZega. S ýna
skal féZagsskírfeini \ið inn
ganginn, og veröa þau einn
ig afhenf þar þeim, sem
ekki hafa þegar fengid jbau.
Á dagskrá fnndarins etu
Zagabreytingar.
Fundur og skemmti
samkoma Framsókn
armanna í V-Skaft.
Framsóknarfélögin í Vesf
ur-SkaffafeZZssýsln halda
aðalfnndí sína að Kirkju-
bæjarkZawsfri sunnudaginn
6. nóv. n. k. Fandirnir hef j-
asf kZ. 4 e. h.
Að fundunum Zoknunz eða
kZ. 8,30 s. di hefsf almenn
samkoma í félagsheim'linn
á KirkjnbæjarkZaustri.
Nánar verður sagf frá
fundunum og samkomunni
síffar hér I bla'ðinu.
Bezta aflasalan
Togarinn Haröbakur seldi
í gær afla sinn í Cuxhaven í
Þýzkalandi og fékk fyrir hann
146 þúsund mörk, en það er
langbezta salan í Þýzkaland'
í haust. Togarinn Pétur Hall
dórsson var áður með beztu
söluna og var það aðeins 105
þús. mörk. — M'kið framboð
var af fiski í Þýzkalandi í
gær, en flest skipin voru með
karfa, en Harðbakur var ein
göngu með borsk og upsa og
var þaö ástæöan til hinnar
góðu sölu.
ísfenzkur sjómaður
fæzt í Þýzkalandi
S. I. föstudag lézt vélar-
maðurinn á vélbátnum
Nonna frá Keflavík, sem nú
er staddur í hafnarbæ rétt
ritf Hamborg í Þýzkalandi.
Var það Jónas Signrbjarte-
s©n, ungur maður úr Kefla-
vík. Nonni fór t'l Þýzkalands
t'I þess að skipta um vél.