Tíminn - 25.10.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.10.1955, Blaðsíða 8
t. Kosningaúrslitin í Saar: I Úbein viljayfirlýsing um sameiningu við Þýzkaland Ein helzía orsökia cr talln glmidroðiim og óvissan, sem síöðugt ríkir í Frakklandi Saarbrucken, 24. okt. — ÚrsiU þjóðaratkvæðis í Saar um réttarstöðu héraðsins fór þannig, að nærri 2 af hverjum 3 kjósendum höfnuðu samningi Frakka og Þjóðverja um að setja héraðið undir evrópska stjórn. Nærri 96% kjósenda °rre>ddu atkvæði. Tahð er, að úrshtin kunni að torvelda nokkuð sambúð Frakka og V-Þjóðverja og þá jafnframt sam- vinnu V-Evrópuríkja yfirleitt. Hoffmann forsætisráðherra í Saar hefir sagt af sér og verður mynduð bráðabírgðastjórn embættismanna, unz b’-ngkosningai hafa farið fram. Urslit kosninganna eru mjög rædd í blöðum víða um heim. Frönsku blöðin harma mjög úrslitin. Þau viður- kenna bó flest hreinskilnis- lega, að bau megi fyrst og fremst rekja til bess ótrygga ástands, sem stöðugt ríki í Frakklandi. Sfaða héraðsins óbreyít. Franska stjórnin hefir lýst yfir, að hún telji réttarstöðu héraðsins óbreytta frá því sem var, en það þýðir að Saar lendingar hafa sjálfsstjórn í innanlandsmálum, en Frakk ar fara með utanríkismál og landvarnir, auk þess er hér- aðið í viðskiptatengslum við Frakkland. Tapað tvisvar. Hoffmann forsætisráðherra hefir beðið mikinn persónuleg an ósigur. Þetta er í annað sinn, sem landar hans hafna þeirri stefnu hans, að Saar verði sjálfstætt ríki. í fyrra sinn gerðu þeir það 1935, er þeir kusu að sameinast Þýzka landi Hitlers. Þýzku flokkarn (Framhald á 1. sl3u.) Útför Þorkels Clausens Útför Þorkels Clausens verzl,- manns er gjörð í dag. Var hann elztur hinna kunnu Clausensbræðra. Hann va.r fæddur 26. nóv. 1883. Lézt hinn 20. okt. — Þorkell var mikill starfsmaður alla ævi, og kunnur fyrir gáfuleg til- svör sín. Stytta af Héðni Valdimarssyni T vímenningskeppni meistaraffokks A sunnudaginn var spiluð fyrsta umferð í tvímennings keppni meistaraflokks Bridge félags Reykjavíkur. 32 pör taka þátt í keppninni, en spil aðar verða fimm umferðir og fellur helmingurinn niður í 1. flokk. Staðan er þannig hjá 1G efstu: Kristján Kristiáns- son og Þorsteinn Þorsteins- son 132; Gunnar Eggertsson og Ól. H. Ólafsson 129; Egg- ert Benónýsson og Vilhjálm- ur Sigurðsson 128.5; Hilmar Guömundsson og Jakob Bjarnason 125,5; Gunnl. Kristjánsson og St. J. Guð- johnsen 122.5; Jóh. Jóhanns son og Stefán Stefánsson 121.5; Einar Þorfinnsson og Lárus Karlsson 121.5; Hafst. Ólafsson og Jóhann Jónsson 120.5; Guðm. Ólafsson og St. E. Guðjolinsen 117, Hallur Simonarson og Júlíus Guð- mundsson 117; Jón Guð- mundsson og Karl Tómasson 114.5; Hermann Jónsson og Stefán Sörenson 113,5; Eirík- ur Baldvinsson og Pétur Hall dórsson 112; Gunngeir og Zophonías Péturssynir 111.5; Hörður Þórðarson og Krist- Inn Bergþórsson 108 og Kle- menz Björnsson og Sölvi Sig urðsson 103.5. Næsta umferð verður spil- uð í kvöld kl. 8 í Skátaheim- ilinu. Fundahöld í París París, 24. okt. Mikil funda- höld eru í París þessa dagana. Utanríkisráðherrar Vestur- veldanna bera þar saman ráð sín fyrir Genfarfundinn. Ráð N-Atlantshafsbandalagsins situr einnig á fundi. Þar er e>nnig komin Mose Sharett, utanríkisráðherra ísraels og ræðir við stjórnmálamenn Vesturveldanna ástand það, sem skapazt hefir við vopna- kaup Arabaríkjanna í A-Evr ópu. Frá nemendatónle>kum barnatónlistarskólans, sem haldn'r voru að loknu vetrarnáminu síðast lið*ð vor. Ný kennsluaðferð notuð við tónlistarnám barna Barnatónlistarskólinn starfar í Austurbæj arskólanmn í vctur í'yrir börn frá 5 ára Edelstein tónhstarkennari hef>r nokkra undanfarna vetur rekíð tónlistarskóla fvrir börn og voru samtals um 100 börn í þessum skóla í fyrra. Að' þessu s>nn> verður skólinn til húsa í Austurbæjarskólanum í Reykjavík og starfsemi hans nokk- uð umfangsmeiri og fjölbreyttari en undanfarna vetur. Undanfarna vetur hefir sá háttur verið hafður á. að í fyrsta bekk skólans hafa ver ið tekin börn 8—11 ára. Koma bau í skóla tvisvar í viku og njóta bar nokkuð alhliða tónlistartilsagnar. Þeim er sagt til um meðferð margra hljóðfæra og tón- fræði, nótnalestur og svo lát in syngja í kór. Er því hér á fyrsta vetri um að ræða al- rnenna tónlistarkennslu, sem verið gæti grundvöllur undh áframhaldandi nám ungl- inganna, ef þau langar tU að KQnungsstótl Breta óvirðu- legri en forsetaembætti Ititstjóri skopblaðsins ,Fsincb4 gagiirýnir lcyndina niu ástir Margrclar pnnsessn í síðustu viku b>rt>st í brezka blaðinu „New Statesman and Nation“ gre»n, þar sem ráð’zt var allharkalega á brezku konungsfjölskylduna og brezka konungdæmið sem stofnun eins og það er í dag. T>lefnið er kviksögur þær og slúður, sem stöðugt gengur um ástarævintýri þeirra Townsend offursta og Margrétar prúisessu, en gre>nar og fréttaklausur þirtast nærri daglega um þau í brezkum blöðum og um allan heim. Höfundur greinarinnar er Muggeridge, ritstjóri hins fræga, brezka skopblaðs „Punch“. Hann hefir samt ekki kært sig um að stofna sínu eigin blaði í þá hættu að birta greinina, enda vafa- samt, hvort það hefði orðið eins eftirsótt á eftir á bið- stofum lækna, lögfræðinga, nfT ~h 7*clrpy'^ brezkur konungdómur sé nú mun óvirðulegri í sniðum en forsetaembætti Bandaríkj- anna. Ríkan þátt í þessari þróun eigi sú afguðadýrkun, sem búið sé að taka upp í Bretlandi á konungdóminum og konungsfjölskyldunni. Eng in gagnrýni sé leyfð, en þjóð höfðinginn og fjölskyidan hafin yfir allt daglegt líf bjóðarinnar. Afleiðingin sé halda áfram og taka þá fyrir að nema á eitthvert sérstakt hljóðfæri á öðrum vetri. 20 börnam kennt í einum hóp. Kennslan fer fram með þeim hætti að um 20 bör-n eru í einum hóp fyrsta vet- urinn. Þegar framhaldsnám á ákveðið hljóðfæri hefst á öðrum vetri eru fjögur börn saman í kennslustund. Edel- stein kennir fyrsta veturinn og einnig á hljóðfæri við íramhaldsnám en píanókenn ari hefir verið og verður Ró- bert Abraham Ottösson. í vetur verður tekin upp ný kennslugrein í skólanum, sem er ehis konar hljóðfalls- kennsla, þannig aö börnin eru látin hreyfa sig og slcilja bendingar, sem gefnar ern með tónum. Er hér um að ræða uppeldismeðal, sem lengi hefir verið notað víða erlendis, einkum í Þýzkalandi og þykir vel fallið til að skerpa athygli nemenda. Ung stúlka, Ingibjörg Blön dal að nafni, sem lagt hefir stund á þessa kennslu sem sérgrein í Þýzkalandi kennir hana v>ð barnamúsikkskól- j ann í vetur. Verður ölium börnum í byrjendabekk kennt með þessari aðferð og auk þess sértímar, einu sinni á viku í þessari grein fyrir börn á aldrinum 5—8 ára, sem of ung eru td þess að komast í hina almennu tón- listarkennslu fyrsta bekkjar. Edelstein verður til viðtals vegna skólans um helgina, en kennsla hefst ekki fyrr en barnaskólarnir hefja al- menna kennslu. í fyrravor héldu nemend- Á sunnudag>nn var afhjúpað á barnaleikvelMnum viff Hr«ng- braut stytta af Héðni Valdemaxssyni, stofnanda og fyrsta formanni Byggingasamv«nnufélags alþýðu. Re«sir félagið n —: cín i>— —' Mvn-V-;.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.