Tíminn - 25.10.1955, Blaðsíða 4
f
TÍMINN, þriðjudaginn 25. október 1955.
242.blað.
4
Draumur hjarðsveinsins
Fagnaðarboðskapur
milliliðanna
Bjarni Benediktsson dóms-
málaráðherra hélt nýlega
ræðu eina allmikla í stjórn-
málafélagi Sjálfstæðismanna
í Reykjavík. Blað ráðherrans,
Mbl., sagði næsta dag, að ræð
an hefði verið „magnþrung-
in“, að visku og skörugsskap,
skddist mönnum. Og á öðrum
degi birti það ræðuna í hedu
líki.
Bjarni Benediktsson er ann
ar aðalforingi Sjálfstæðis-
manna og er þegar af þeirri
ástæðu rétt að hlýða á mál
hans. Hann skipti ræðu sinni í
fulla 30 kafla, og verður hér
til hægðarauka litið á þá í
sömu röð og reynt að gera
sér grein fyrir megin rökum
ráðherrans. En þau virðast
að dómi Mbl. vera ill stjórn í
verkalýðsmáiunum og blekk-
ingar vinstrimanna“ um milli
liðagróðann.
En þá lítum við á mál ráð
herrans:
1. í þessum kafla, greinir
frá áliti lífsreynds manns, er
finnst flest harla gott. Á-
standinu megi líkja vJð
hraustan mann, sem þá hefir
vont fingurmein.
Um þetta eru raunar tveir
kaflar og alllangt mál og tjá-
ir ráðherra sig sammála
gamla manninum í megin-
atriðum.
Með nútímaþekkingu í
læknisfræði og öllum aðbún-
aði og tækni, þykir ekkert sér
stakt þrekvirki, að lækna eitt
fingurmein.
2. Hér er talað um „slátr-
un milliliðanna“ að frum-
kvæði „vmstri manna“ og set
ur ugg að ræðumanni. Skal
honum ekki láð það.
En hvaðan kennir þef þenn
an, er ekki fullljóst. Vissu-
lega er allt annað, að offita
eða slátra. Þannig orðbragð
hefir ekki heyrst hjá ráð-
herra síðan á tímum ný-
sköpunarstjórnarinnar. Og er
þetta tal ekki sæmandi dóms
málaráðherra.
3. Hér segir frá milliliða-
lausri paradís og er mönnum
ráðlagt að kynna sér þau
fræði.
4. Fyrir 100 árum áttum
við enga milliliði. En þá hvísl
aði einhver að þeir hefðu
bara verið danskir og ekki
tapað á viðskiptunum við ís-
lendinga. — Er þetta allgóð
sagnaritun.
5. Og enn rann upp nýtt
tímabil, sem mætti kalla milli
liðalausa eymd. Þá höfðu
menn ekki lært að Hfa hver
á öðrum.
6. Hér greinir frá, hve
þeim sem tala um milliliða-
gróðann, eru óskýrir í hugs-
un. Það er munur á gáfum
fiða hjá milliliðum.
7. Hér segir frá þjónustu
milliliðanna, sem er margvís-
leg og ekkert annað en gott
um hana að segja, að dómi
höfundar.
8. í þessum kafla greinir
frá virðingarstigi milliliðanna
í þessari röð: Ríkið, S. í. S.
ásamt undirdeildum, bankarn
ir, Eimskipafélag íslands, vá
tryggingarfélögin, flugfélög,
einstakir kaupmenn, iðnrek-
endur, hraðfrystihúsaeigend-
ur, iðnaðarmenn, bifreiða-
stjórar o. s. frv.
En ráðherrann dregur und-
an. Hann nefnir ekki heildsal
anna, ekki innflytjendasam-
.tök þeirra, ekki Sölusamband
ísl. fiskframleiðenda, ekki
Sameinaða verktaka o. s. frv.
Hvort er hér um minnis-
leysi að ræða, eða þykir ekki
hyggilegt að tala um þá í
Sj álf stæð'ishúsinu ?
9. Hér ræðir um auðsöfn-
un milliliðanna, sem er víst
harla lítU.
10. Óvænt vitni um þá
niðurstöðu hefir rekið á fjör-
ur ráðherrans og er það Ein-
ar Olgeirsson. Eru birtir ræðu
stúfar eftir E. O. og má sam
gleðjast höf. yfir hvalrekan-
um. E. O. hefir sagt, að örð-
ugt væri um auðsöfnun á ís-
landi nema með skatsvikum
og gjaldeyrissvikum.
Hvers vegna dómsmálaráð-
herrann er að lesa þetta upp
yfir milliUðunum niður í Sjálf
stæðishúsi er ekki fullljóst.
Því það veit bæði hann og
fjöldi áheyrenda hans, að
margir milliliðanna eru stór-
vel efnaðir.
En E. O. tók einnig fram,
að ríkustu og mestu gróöafé-
lög landsins séu skattfrjáls.
Og ráðherrann segir, a'ð þar
beri fyrst að telja samvinnu-
félögin, bankana og Eimskipa
félag íslands.
En hér skrikaði ræðumanni
ónotalega fótur á skötubarð-
inu.
Samvinnufélögin eru alls
ekki skattfrjáls og er leiðin-
legt, að sjá jafn merkan
mann, halda slíkri firru fram
á prenti.
Hitt var honum vorkunnar
laust. að muna eftir t. d. fisk
útflutningshringunum þegar
rætt er um skattfrelsi.
11. Hér segir frá, að gróði
Eimskipafélags íslands sé
ekki mikill, þótt í næsta kafla
á undan gremi að það sé eitt
af þremur ríkustu og mestu
gróðafélögum landsins.
Þetta kunna að vera góð
rök á Va.rðarfundi, en á
prenti gegnir öðru máli.
12. Hér má lesa fagnaðar
boðskap farmgjaldahækk-
unar, enda er hann feitletr-
aður.
13. í þessum kafla er rædd
ur fagnaðarboðskapur banka
gróðans og er hann óhjá-
kvæmileg nauðsyn að dómi
ræðumanns.
14. Hér greinir frá Búnað
arbankanum og kennir ein-
hverra sárinda.
Minnir þetta helzt á von-
brigði ungs manns, sem ekki
hefir komið fram vilja sínum
og síðan ■ ekki gróið um heilt.
15. Þessi kafli ræðir um
S. í. S. sem voldugasta auð-
hring landsins, enda kennir
hér klökkva milliliðanna. —
Veldur þungum áhyggjum,
hve miklu fjármagni S. f. S.
ræður yfir og er enn gripið
til svartletursins.
16. Hér er lýst mikilli
hrifni yfir, að milliliðirnir
skuli standast samkeppnina
við samvinnumenn. En játar
að einhver tortryggni sé uppi
gegn kahpmönnum. Og að
síðustu meðgengið á milli-
liðina:
„ÓhófsevðsZa sumra og fjár-
svík am\avra.“
Minnir þetta á yfirheyrslur
austan járntjalds, þegar sak-
borningar taka að játa á sig
og sína, allskonar yfirsjónir.
En þessu var ekki fyrr spáð
um Seltjarnarnes, að þvílík-
ar lýsingar mætti lesa í Mbl.
um milliliðina, úr munni ann
ars aðalforingja Sjálfstæðis-
manna.
17. Hér greinir hver vá er
fyrir dyrum, þegar krosstrén
bregðast, þ. e. milHliðirnir.
Leggur ráðherrann áherzlu
á hver höfuðnauðsyn sé að
„kveða niður undandrátt og
svik“ eínstakra milliliða, svo
þeir skaði ekki stéttina!
18. En þegar neyðin er
stærst, er hjálpin næst. í
næsta kafla kemur huggun-
in: Ekki eru kommar betri.
Segir þar frá erfiðleikum
Kron 'cg er það raunabót í
mótgangi milliliðanna.
Hafa þeir nú sama asklok-
ið fyrir himinn: miiniiðirnir
og kommar, og er ekki hátt
risið á ræðumanni, því stund
um hafa kommar ekkf verið
góðu börnin hans.
19. í þessum kafla segir frá
góðærinu 1952—54, en þó svo
háu kaupi, að atvinnuvegirn
ir fengu ekki undir risið.
Samt hélst allt í jafnvægi!
Ekki er tekið fram hvort
milliliðirnir hafi verið mjög
aðþrengdir.
20. Hér má lesa um hjálp
rauðliða við bátagjaldeyrir
og togaraskatt, og í
21. kafla greinir, að þessir
hjálparmenn ráðherrans séu
ekki alltaf samkvæmir sjálf
um sér.
22. í þessum kafla segir
frá þegar ráðherrann, þvert
á móti vilja sínum, tók að
borga niöur landbúinaðarvör
ur, greiða bátagjaldeyrir og
togarastyrk, En allt var
þetta byrjað á þeim góðu ár-
um 1952—54, sem ráðherr-
ann var áður búinn að veg-
sama.
23. Nú tekur að fitna á öngl
inum og ræðan að gerast
magiibrungin, enda mikið
um prentsvertu.
Hér greínir á fínu máh,
að lífskjörin séu of jöfn á
íslandi. Verkamenn hafi of-
hátt kaup. Þaðan stafa erf-
iðleikarnir. En ekkert er tek
iö fram um kaup millilið-
anna.
24. Þessi kafli er allur svart
letraður, enda segir þar frá
vondum mönnum, sem fram
ið hafi „lögleyswr og illvh'ki“
í síðasta verkfalli.
En hvers vegna er dóms-
málaráðherra landsins að
segja frá þessu, og hafast ekk
ert aö?
25. Hér greinir frá vond-
um mönnum og góðum, en
niðurstaðan er, að allt sé í
bezta lagi hér á landi, ef.
Hvað felst í þessu ef?
Var það gangan á fjallið
og öll dýrðin framundan, eða
hver er draumur ræðu-
manns?
• 26. Hér greinir, að mikill
meirihluti verkalýðsins skil-
ur og þekkir hvert stefnir,
en afneitar skilningi sínum
og þekkingu og fylgir mis-
vitrum foringjum.
Já, það má segja, þeir eru
slæmir menn, þessir verka-
menn!
27. Hér segir frá, að hæna,
sem búið er að' háZshöggva,
hæfíir að verpa En a'S skilja,
að svo verSi einnig mcS milli
liðina, að ef þem verði sZáfr
a'S, hættz þeir að græða.
’Eru þetta allt merkileg
fræði og magnþrungin, enda
á þau hlustað af andakt, að
sögn Mbl.
28. Hér er stuttur kafli, en
allur svartur, enda kemur
niðurstaðan frá hjartanu:
Sjálft ríkiö barf að vera sterk
asta aflið í landinu. Draum-
ur um smá lögregluríki, und
ir stjórn góðra manna?
29. Hér ræöir um glímuna
í verkalýösfélögunum og viö
(FranmaJd * s. ■isu).
»
Hér sést bygging Sameinuðu þjóðanna á bökkum East Riv-
er í Nev/ York. Þar s'itur allsherjarþingið nú á rökstólum.
Að baki sjást skýjakljúfar borgarinnar.
£2 bækur fyrir 9r
Drottningin á dansleik keisarans, heillandi ástarsaga. f kirkjn og
utan, rgeður og ritgerðir. /slandsferð fyrir 100 árum, ferðasaga,
Myrkvun í Moskvu, endurminingar frá Moskvudvöl. Silkikjólar og
glæsimennska, skáldsaga. SumarleyfZsbókin,, sögur og söngtextar
o. fl. Svo 'ungt er Iífið er.n, skáldsaga. Undramiðillinn, fréisagnir
af miðilsferli heimsfrægs miðils. Uppreísnin á Cayolte, jskáldsaga.
Brækur biskupsins I.—II., sprenghlægileg gamansaga. Við skál
í Vatnabyggð, skáldsaga. — Framantaldar bækur eru samtals á
þriðja þús. bls. Samanlagt útsöluverð þeirra var upphaflega kr.
290,00 en nú eru þær seldar allar saman fyrir aðeins kr. 95,00.
— Fimm þessara bóka er hægt að fá innb. gegn 8 kr. aukagreiðslu
fyrir hverja bók. ~ •
jp.ÖNTUNARSEÐIUL: — Gerið svo vel og sendið mér gegn póst-
kröfu 12 bækur fyrir kr. 95,00 ib/ób. samkv. augl. í Tímanum.
(Nafn)
(Heimili)
Utfyllið pöntunarseðilinn og sendið hann í bréfi. Skrifið greinilega.
— Sendingarkostnað greiðir viðtakandi.
Bókamarkaöurinn
Pósthólf 501. — Reykjavík.