Tíminn - 26.10.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.10.1955, Blaðsíða 2
b TÍMINN, miðv»kudagmn 26. októbcr 1955. 243. blað. Skipverjar á Einari Olafssyni stóðu48 stundir við dælurnar að filssgvélarflaHimi 10 mínútum eft- lr að SZagvélm steypíist logandi í sjóism NskfcrŒ aákvæmar* fréttir . xaia. B.H borát hingaff til 3aiaös oa slys þaff, er varð, áegnr Jsrezk flugvéí fórst v*ð þaáí aff íifálpa íslenzka vél- áb?pirtu Einar* Ólafssyni, sem var i afsnauff og hafffi 3fat át h|álparbeiðn>. Fhagróljíi var mjög nærri , ,’kJpfeoœ, er hún fórst. Steyptist !nSm isgaadi í sjóinn og fórust sem í. vélinni voru. Þrjú 'ík fervSiast og vocu þau tekm 'itei hor5 i. breækan tundrspilli, sem eánmg var kominn tij. !'.i]ídpar. Flugvélin var björg- •imaTftagvél frá sjóhernum, iNeptune, og á henn> var níu imaTins. á.höfn. UFkm, sem ftmdust, voru ,sett á ’iand I Londonderry með "pohölTi og stóðu sjöliöar heið arsrö'rS á bryggjunni. Strax og íslenzka skipið Irwm. hafnar sendi skip- irtjöii þess, Ölafur Stefánsson, .IttgheröeiMinni á Kinloss ,‘3’keylS og hað um að aðstand- -snöxtin 'nmna hugrökku flug- manna yrðu færðar samúðar iTveðýar. SSnnig voru þakkar- jkeyti send til brezka flughers 'Tis og ^öhersins fyrir veitta liðstoS. í 4'S sttmd>r. LekrÍTai kom að sktpinu, er pað var ttm 170 sjómllur frá 'írlaTifli xyg virtist lekinn vera á tveimtir stöðum. Margir skip verjariTta nrðu að standa við dæluT 1 48 klukkustundir og .horfði ília úm tíma. ETigínn skipverja sá, er flug vélin steypúst í sjóinn, en all Útvarpið 'Otvr.-—yÆ i <xzg: IBteJsttr ti&iv eins og venjulega. ISBJS® Degtegt ni61 (Eiríkur Hreinn í35ns&ogfflson cand. mag.). :se,"Si táaleikam Sinfóníuhljóm ÆveítEJínrasr f Þjóð’eikhúsinu iQ. f. ssl Hljómsveitarstjóri: Dr. 'efctor Urbancic. 31£® T.daÓiz Söngfðr Heklu 1305 <SÉonS Sigíússon námsstj.). KósaSagar: Kór ungra .íMlrjm í Hambarg syngur ís- fcinzat í%; Vcra Schink stj. ‘S.-SIi &vœS:: fJm Priðþjóf Nansen -Wahj. Þ>. Gfslason útvarpsstj. :S2fp® Pjétör xsg veffarfregnir. :22,1® TOfcalesSor (Helgi Hjörvar). 32^5 Xáte 83g (plötur). D/agfen'ii'lok. 'ökvsrjfiB á inr/rgnn: íissBs- llfflr eins og venjulega. Iferarpstiljómsveitin. Sibliiöiestar: Séra Bjarni ,3ásiesxxa vigslnbiskup les og íScýikr Postulasöguna; I. lest- irr. Tisatíksx (þlöfcur). 313® 'Öiværpíæagan. :22;0Ö I’i&áir ag vfflurfregnir. :12M SSHtthUklr tónleikar (plöturi :SÆ® Dsg^teixJok. Ámab heilla 1 i'rala.'ftBö. Nffegt iaÍJt opinberað trúlofun i Ina 'íBsglké Hsgna Guðmundsdótt- :x, iicth'BKieiÉ, Skagafirði, og Pétur 13. VlEloÆidsRan, Fjstlli, Kolbeinsdal U Ski'gaSiSL Guéiínunöia' Þ. Magnússon, kaup iJiatiiir. KixXJavesl 16, verSur 55 ára ídag. ir fóru á þilfar, þegar stýri- mað’ur gaf tU kynr.a aö log- andi flugvél væri í sjónum um eina mílu frá skipmu. Var skipinu siglt að flugvélinni, en þegar þangað kom, var ekki annað að sjá en ónotuð björg unarbelti og mik'ð skemmdur flugvélarvængur. Þegar Einar Ólafsson lagð- ist að bryggju í Londonderry vúdi bað óhapp til vegna mis- skilnings, að skipið sigldi á annað skip, er lá við bryggju og skemmdi það nokkuð. Voru fyrirmæli gefin i vélarrúm misskiUn og vélin sett á fulla ferð áfram, þegar átti aö stööva. Hieypíil 8ip|9 (Framhald af 1. eiðu). Vitavörður er í Höskuldsey og náði hann sambandi v’ð land Fór flóabátur’nn Bald- ur þangað út í morgun. Tókst að ná Súlutmdi upp og þétta hann svo, að hægt var að draga hann tú Stykkishólms. Hafði borð rifnað við kjöl á löngum kafla. KG. Brezkia- útgcrSai'm. (Framhald af 1. síðu). !'ð neitt kæxkomnar brezkum togaraeígendum éftir h>na miklix og grimmu auglýsinga herferð sumarsins ixm, að ís lendingar væru að leggja brezku togaraútgerðina í rúst'r. Þegar mánudag einn fyr’r skömmu komu samtals 2315 khs af kola á markaðinn o>g upplýst var, að 1473 k’ts af þessu magni vær’ af íslands miffum, varð mönnum þessi staðreynd enn Ijósari en áð- ur. Frá 3. sept til 15. okt. komu á land í Gr'msby sam tals 9.490 k’ts af kola á ís- landsmiðum úr 30 veiffiferð- um, eða 316 kits að jafnaði úr veiðiferð, seg>r brezka blaðið Fishing Nexvs. Á hér um b;l sama tima i fyrra var landað 6.280 k4s af kola af íslandsmiðum úr 26 veiðiferðum, eða um 241 Mts úr ve*ðiferð. Stórt enskt útgevðarfélag hefir gert þaff að sérgre>n sinni að f’ska kola og hefir stóraukið veiffar sínar viff ís- land. Aflahæstu skipin meff kola af ÍSlandSmiðum í haust liafa kom>ff með 450— 550 ksts úr veið>i'crðinni, sem er mjög m>kill og verðmætur kolaaíii. Árið áffur voru afla hæstu skipin með 350—450 k>ts xxr veiðiferðinn>. Betra veður á miðunum í haust. » Baker formaður félags brezkra togaraeigenda segir í v'ðtali við F>shing News, að enn sé alltof snemmt að draga áíyktanir. Vís’nda- mennirnir verffi að gera það, þegar tímar ííðá. Hánn bend ir á það, að aukið koiamagn sé að nokkru leyti því að þakka, að sjómenn leggi sig nú meira fram um að afla verðmætari f’sk. Einn% hafi veður verið tnjög hagstætt á íslandsmiðum í haust, og sé það ein ástæðan fyrir auknu kolamagni, e>nkum það að hægt hafi verið að Náítítrugripasafnið (Framhald at 1. siðu). veitt í jarðfræðideild Nátt úrugripasafnsins. Er deild- inni mikill fengur að þessari mynd af frægasta jarðfræð- ingnum, sem ísland hefir al- >ð, og verður myndinni að sjalfsögðu valinn veglegur staður í Wnni fyrirhuguðu náttúrugripasafnsbyggingu, þegar hún rís af grunni, sem vcnandi verður í náinni fram ÚB. ströndinnb cn til dæmis í fyrra, þegar veður hafi ver*ð miklu verri. — En einnig sé það líka ef tU v>ll að þakka nýju landhelgisákvæðunum að einhverju leyt'. I»j óðfélagsfræði (Framhald aí 1. síðu). er kosningarrétt hafa. í okk ar þj óðfélagi eru og stéttar- samtökin mjög valdamikil. Ölluiji almenningi eru þann- ig fengin mikil völd í hendur. Því valdi fylgir mikil ábyrgð. Þekking á grundvallaratrið- um þj óðskipulags og efna- hagskerfis ef því í rauninni undirstaða þess, þessu verði skynsamlega beitt. Almenningi er bví hin mesta nauðsyn á aukinni fræðslu um þessi efni. Um það verður ekki deilt. H>tt ei álitamál, hversu þeirri fræðslu verði bezt fyrir kom ið. Þjóðfélagið eignast því betri og broskaðri þegna, þvi betur sem það býr að fræ&slu beirra og þekkingu, sérstak- lega í þeim efnum, er hér ræðir um. Samtök almenn- ings, t. d. verkalýðsfélög, eign ast og því betri málsvara, sem þekking þeirra og þegnskap- ur við þjóðfélagið er meiri. Margur alþýðumaður, sem sökum eðlisgreindar og mann kosta velst til forustu meðal samherja sinna, hefir fundið þörfina fyrir meiri fræðslu og þráir það heúast að geta svalað menntaþorsta sínum cg þannig gert sig hæfari til að gegna forustuhlutverki fyr ir samherja sína. En fulltíða maður, sem þarf að vinna fyrir lífi sínu og sinna, hefir ekki tima af- lögu til skólagöngu og á ekki heldur samleið með nemend um hí ns almenna skólakerf- is. Þetta hafa alþýðusamtök flestra landa komið auga á. Þess vegna er það algengt, að t. d. verkalýðshreyfingin og samvinnuhreyfingin gangast fyrir fræðslustarf- semi fyrir forustumenn hreyfinganna og almenning um félags- og efnahagsmál. Hugsanlegt er, að settir verði á stofn sérstakir kvöldskólar í þessu skyni. Hugsanlegt væri og auðvitað að styrkja alþýðusamtök tú slíks skóla- halds. Sjálfsagt virðist að taka upp eða auka kennslu í þessum fræðum i almenn- ■um unglinga- og gagnfræða skólum. Flutningsmönnum þessarar tillögu virðist og at- hugandi, hvort ekki geti kom ið til greina kvöldnámskeið á vegum Háskóla íslands í ýms um þáttum þjóðskipulags-, félags-, efnahags- og verká- lýðsmála. Mál þetta þarf að sjálf- sögðu að athuga rækilega. Þvkir því flutningsmönnum eðlilegt, að skípuð sé nefnd manna samkvæmt tilnefn- ingu Háskóla íslands og stærstu stéttarsamtaka lands ins tíl þess að vinna að at- hugun og undirbúningi þess. Við bjóðum ávallt það bezta TU bess að auðvelda hinum mörgu og stöðugt fjölgandi viðskiptávínum okkar í sveitum landsíns, btíejum og kauptúnr.m, kaup á lömpum, Ijósakrónum alls konar heimilistækjum, rafstöðvum fyrir sveita- heimili svo og hvers kyns efni til raflagna o. fl. o. fl, höfum við látið gera stóran verðlista, skreyttan fjöida mynda, som ætlazt er tU að gefið geti viðskiptavin- unum nokkurt yfirlú yfir þær fjölbreyttu og vönduðu vörur, er við höfum jaínan á boðstólum. Vörur eru sendar hvert á land sem er gegn póst- kröfu. Klippið meðfylgjandi seðil úr blaðinu, útfyllið hann og sendið okkur. Munum við þá senda yður lúnn nýja myndlista um hæl. Höfum fjölda fagmanna í þjónustu okkar. Fag- þekking tryggir vövugæðin. RAFORKA Vesturgötu 2 - Laugavegi 63 - Reykjavík Sími 80946. iSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSWSSSSSSSSSSt^SSSSMí ■■■■■■BMHiHagnMHi Útför EYJÓLFS GÍSLASONAR er andaðist að heimili sínu 19. þ. m. fer fram frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 27. þ. m. og hefst kl. íVz e. h. F. h. systkina minna og annarra vandamanna. Reynir Eyjólfsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.