Tíminn - 26.10.1955, Side 8

Tíminn - 26.10.1955, Side 8
39. árg. Reykjavík,1 26. október 1955. 243. blað. Héraðsskðlinn í Skógum settur Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Héráðsskólinn að Skógum undir Eyjafiöllum var settur s. 1. sunnudag. Athöfnin hófst með guðsþjónustu og prédik aöi séra Sigurður Einarsson í Holti. Þá flutti skólastjór- inn, Jón Hjálmarsson, snjalla setningarræðu og kom víða við. Skólinn er að vanda full- skipaður. í smíðum er heima vistarhús fyrir nemendur, og verður þar einnig kennara- íbúð. Verður þar rúm fyrir 30 nemendur. Þrír nýir kenn- arar koma til starfa við skól ann á þessu hausti. Bjarni Guðnason, Guðmundur Jónas son, land. mag. og Sigrún Höskuldsdóttir, sem kennir handavinnu kvenna og ann- ast hjúkrunarstörf. — PE. Nýtt heimsmet í 5000 m. hlaupi Ungverski hlauparinn San- dor Ilraros setti s. 1. sunnudag nýtt heimsmet í 5000 m. hlaupi á móti í Budapest. Tírni hans var 13:40,6 mín., en eldra metið, sem Rússinn Kutz stti 19. sept. var 13:46, 8 mín. Millitiml var tekinn af Iharos eftir 3 mílur og á þeirri vegalengd setti hann einnig nýtt heimsmet. Tím- inn var- 13:14,2 mín. en eldra met Chataway, sett í sumar, var 13:23,2 mín. — Tveir aðrir hlauparar hlupu einnig innan við 14 mín. I 5000 m. Tabori hljóp á 13: 53,2, en aðeins Kutz og Iha- ros hafa náð betri tíma, og Szabo 13:59,0 mín. Frá höfninni í Björgvin — gömul hús frá kaupmanna. tímum Hansa- Fyrsta farþegaflug milli New York og Björgvin yfir fsland Aðstaða á Fleslnnd«flugvelli er öll hin á- gætasta, og lieklu var vel fagnað þar Eins og áður hefir verið frá skýrt hófust áætlunarflug- ferð*r Loftleiða t‘l Björgv*njar um síðustu helgi. Fór milU- Iandafiugvélin Hekla héðan á laugardagsmorgun til Björg- vinjar, þaðan til Stafangurs og síðan t*l Luxemborgar. Eru þar með kcmnar á fastar flugferðir milli Reykjavíkur og Björgvlnjar í stað skipaferðanna, sem tengdu þessar borgir saman áratugina fyr»r heimsstyrjöldina. um árs skeið. Loftleiðir buðu nokkrum íslenzkum blaðamönnum með í þessa fyrstu áætlunarferð og dvöldust þeir í Björgvin yfir helgina en komu heim i fyrrakvöld. Flugferðin til Björgvin tók aðeins fjórfer klukkustundir og átta mín., og er það fljót ferð. Flogið var yfir Færeyjar og Shet- land. Flugstjóri var Kristinn áhöfninni Jóhannes Markússon, flugmaður. Höskuldur Elías- son, loftsigllngafræðingur, Alfreð Olsen, vélamaður og flugfreyjur Elísabet Clausen og Andrea Þorleifsdóttir. Olesen, en aðrir í 'voru Ameríska bókasafnið flutt að Laugaveg 13 Fær þar góð og lientug húsakyim! Upplýsingaþjónusta Banuaríkjanna í Reykjavík hefir nú opnað aftur bókasafn sitt og lesstofu, og er það nú t*l lnisa á neðstu hæð hússins Laugavegur 13. í bókasafn'nu eru um það b»I 4000 eintök bóka, sem gefnar hafa verið út í Banda- ríkjunum, margar um tæknileg og vísmdaleg efn', einnig eru í bókasafninu mikið af nýjum tímaritum og dagbiöðum. Bókasafnið hefir verið lok að' síðan í júnímánuði n. 1. vegna flutninga. Er það nú flutt í betri og hentugri húsa kynni og getur fólk nú haft meiri not af því en áður. Öll um er að sjálfsögðu heimill aðgangur. Upplýsingaþjónusta Banda ríkjanna er hér til þess að stuðla að gagnkvæmum skiln ingi milli íslands og Banda- ríkjanna. Næstu viku mun verða sérstök sýning á bók- um, er fjalla um starfsemi Sameinuðu þjóðanna, en í gær voru tíu ár liðin frá því að stofnskrá þeirra var und- irrituð. Upplýsingaþjónustan hefir skrifstofur sínar á fimmtu hæð hússins Laugavegur 13, en bókasafnið er á neðstu hæð í sama húsi, með inn- gangi frá Laugavegi. Skrifstofan hefir til um- ráðn urr hq.ð bil 670 kvik- Boðin veikomin. Flesland-flugvöllur er nýr og er um 20 km. utan við borgina. Er þar öll hin ágæt asta aðstaða, en Björgvinj- arblöð sögðu, að þetta værl fyrsta Atlantshafsflugið með (Framhald á 7. BÍðu.) Hafin verði flugvallargerð í grend við Húsavík næsta m Þingsályktnnartill. Karls Kristjánssonar. Karl Kr'stjánsson þingmaður S-Þingeyinga hefir lágt fram á Aiþing* tillögu t>l þingsályktunar um byggingu flug- vallar í grennd við Húsavíkurkaupstað. Flutningsmaður seg*r í greinargerð, að það hafi dregizt lengur en forsvararilegt sé að flugvöllur fengist byggður í nánd v*ð Húsavíkurkaup- stað. Þar sé ekk* einu sinni lend*ngarstaður fyr*r sjúkraflug- vél. i Tillagan hljóðar svo: „Alþingi áZykfar að fela ríkisstjórninni að láta þeg- ar á næsía vor* hefja fiug- vaZlargerð' í grennd við Húsavíknrkaupstað.“ í greinargerð segir meðal annars: Það hefir dregizt lengur en forsvaranlegt er, að flugvöll- ur fengist byggður í nánd við Húsavíkurkaupstað. Þar er meira að segja ekki lending- arstaður fyrir sjúikraflugvél. Næsti flugvöllur er hjá Akur eyri. Milli Húsavíkur og Ak- ureyrar er hartnær 100 kíló- metra vegarlengd, og sú leið er ófær bifreiðum langtímum saman á vetrum, sérstaklega Vaðlaheiði, sem er snjóabæli. ÓréítZæt*. í Húsavíkurkaupstaö eru nálega hálft annað þúsund ibúar og margt fólk i sveit- um þeim, er að liggja og hlut Eining á fundi Norður- Atlantshafsbandalagsins París, 25. okt. — Ncrður-Atlantshafsráðið kom saman til fundar í morgun t»l að ræða mál þau, sem utanríkisráðherrar Vesturveldanna munu fjalla um á fund*nm í Genf á fimmtu- dag. Náðist fullt samljiomulag um þau atriði. Þetta er fyrst* fundur ráðsins undir forsæti dr. Kgistins Guðmundssonar, utanríkisráðherra íslands, en hann verður forseti ráðs*ns um árs ske*ð. Dulles rakti fyrst afstöðu þá, sem ráðherrar Vesturveld anna munu taka til samein- ingar Þýzkalands, en það mál er fyrsta málið á dagskrá utanríkisráðherrafundarins. Ríkti eining um það á fund inum að sameining Þýzka- lands bæri að telja höíuðmál fundarins. ÖryggismáZ Evrópu. McMillan, utanríkisráð- herra Breta, lýsti afstöðu ráð herranna til öryggismála Evrópu, sem eru annað málið á dagskrá fundarins og loks ræddi Raure um bætta sam- búð austurs og vesturs. Ráð herrarnir lögðu áherzlu á mikilvægi bess að koma sam an og ræða málin við full- trúa allra ríkjanna í Norður- Atlantshafsbandalaginu. MoZoíov íiZ Beriínar. Molotov er kominn til Ber línar ásamt fylgdarliði sínu. Hann sagði við fréttamenn í dag, að hann myndi leggja mikla áherzlu á afvopnunar máhn á fundinum. Hins veg ar kvað hann mikla erÞðleika vera á því að ná samkomu- lagi um sameiningu Þýzka- lands að svo stöddu. Taldi að Rússar hefðu mjög auðveld íslenzku tali. Þessar myndir geta félög, stofnanir, skólar og hópar manna fengið lán- aðár til sýninga, og er hægt að.fá að skoða myndirnar áð ur á skrifstofu upplýsinga- þj ónustunnar. Skrifstofan fær nýjustu fréttir frá Washington sex daga í viku, og eru þær tU reiðu fyrir þá, sem áhuga hafa á stefnu og störfum Bandaríkjastjórnar. ' Einnig reynir skrifstofan að auð- velda ferðir bandarískra lista manna og nemenda til ís- lands og ferðir íslenzkra lista manna og námsmanna tU Bandaríkjanna. Þá hefir Upplýsingaþjónust an til umráða plötusafn að- allega af bandarískrj hljóm- list og getur fólk fengið þess ar plötur að láni. Safnið er opið síðdegis alla daga nema sunnudaga og tvö j að lausn þess máls með því kvöld í viku lengi fram eftirjað taka upp stjórnmálasam land og þessi ríki ættu síðan sjálf að koma sér saman um sameiningu Þýzkalands. eiga að máli. Er flugvöllum nú orðið þannig skipað í land inu, að til óréttlætis má telja ef ekki verður hafin flugvall- argerð í námunda við Húsa- vík á næsta sumri. \ Sparað um of. Ég vissi ekki annað síðast- (Framhald á T. BÍSu.) Hljómleikar Tónlist arfél. annað kvöld Tónlistarfélagið hefir beð-- ið blaðið að geta þess, að rúss neski óperusöngvarinn Sjap- osnikoff syngur fyrir styrkt- armeðlimi félagsins annað kvöld kl. 7 í Austurbæjarbíói, en ekki í kvöld, eins og stend ur á aðgöngumiðunum. Shiang kai-shek boðar innrás í Kína Formósu, 25. okt. — Shiang Kai-Shek, forseti þjóðernis- sinnastj órnarinnar á For- mósu, hélt úitvarpsræðu í dag og hvatti eyjarskeggja til að leggja sig fram í baráttunni fyrir frelsun meginlands Kína úr höndum kommúnista. Kvað hann ekki myndi langt að bíða þess, að stjórnin hæf ist handa um aðgerðir í þessu efni. Er Morgunblaðshöllin reist án '4 Blöðin hér í bænum hafa að undanförnu gert bygg- ingu Morgunblaðshaliar*nnar að umtalsefn*. Þau hafa bent á þaö, að rík*sstjórnin hafi á síðasta vor* ák'ýéðið að ekk* skyldi veita ný fjárfest*ngarleyf* hér í Reykja- vík, og spurt þess, hvort undantekn*ng liafi verið géi’ð um þessa framkvæmd. AlÞr, sem um bæinn farftj ’táka eftir því, að við „höllína" er unn*ð af kappi seinrií-hllitá sumarsins og er enn. Og menn spyrja, hverju þaið' sæti og benda á fjölmargt, sem ekk* hefir ver*ð byrjað "a að framkvæma sökum bess að leyfi til fjárfestingár hef'r ekk* ver*ð veitt. Mönrium er og verður það undrunarefni, ef forustu- menn Sjálfstæðisflokks*ns telja sér sæma það, að láta reisa stórbygg'ngu án lögskyldra leyfa, en láta ;ýkfn- framt standa gegn því, að aðrir að'lar fái leyft, þirtt um nauðsynlegar framkvæmdir sé að ræða. ,Menif Vifnrt- kenna ekki slík forrétt'ndi e'num til handa. Þess vegna spyrja menn enn óg áfram: Hef'r Árvakur h.f. eða annar aðili fengið fjárfestmg- arleyf* fyrir 4., 5. og 6. hæð Morgunblaðshallar*nnar? Og ef svo er: Hver hefir þá veitt það og hvenær? Við þessu er almennt krafizt svars, sérstaklega teija þeir, sem synjað hef*r verið um leyf', að þe'r eig1 kröfu á svar*. Spurningunum er sérstaklega be'nt til Margun- blaðs'ns.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.