Tíminn - 27.10.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, ftmmtudaginn 27. október 1955.
244. blað.
Fráíarandí formaður Jcn
.itaftason, lögfræðingur, sefcti
' imdírm og skipaði sem fund
jrstjóra Svein Slcorra Hösk-
ildsson og fundarritara Ragn
ii Ólafsson. A5 því búnu var
! íengið til dagskrár.
Skýrsiu formanns var mjög
>el tekiö. Af henni mátti sjá
:n- a-, að f&lagsstjórnhi hafði
ð miklum ðugnaði staðið fyr
:r ótbreiðslu- og fræðslúfund
im, fræSslurtámskeiöum og
likemmtunum. í lok skýrslu
.innar gat formaður þess, að
'8 nýir íélagar hefðu gengið
féiagið á árinx: Formaður
;?akkaði siðaxx meðstjórnar-
: nönnum sinum og félögum
illum samstarfið og baðst ein
'iregið vxndan endurkosningu
GjaMkerí, Örlygur Hálfdáii
nrson, las upp reiknmga félags
ns og voru þeir samþykktii
: neð samhljóða atkvæðum.
Því næst var gengið til kosn
:.nga. I
Bjami V. Magnússon, við-
,ikiptafræðingur, var kjörir.n
ormaður félagsins fyrir
:.iæsta starfsár með lófataki.
i'Æeðstjörnendur voru kosnir:
Björn H. Jónsson, Óðinn Rögn
valdsson, Örlygur Hálfdánar-
iion og Jóhann L. Jónasson.
Varastjörn: Skúli Benedikts
,nn, Jön Snæbjörnsson, og
Jcn Grétar Sigurðsson.
í fulltrúaráð félagsins voru
kosnir: Bjarni V. Magnússon,
.Áskell Emarsson, Bergur Ósk
:irsson, Guttormur Sigbjörns-
,jon, Jöhann Lárus Jónasson,
Jón Skaftason, Jón Snæ-
iojörnsson, Kristinn Finnboga
jjon, Krístján Benediktsson,
Bjarni V- Magniisson
núverandi formaður F.IJ.F.
Jón Skaftason
fyrrverandi formaður F.U.F.
Óðinn Rögnvaldsson. Páli
Hánnesson, Skúli Benedikts-
son, Sveinn Skorri Höskulds-
son. Örlygur Hálfdánarson.
Fnndnr utanríkis-
ráðherranna
hefst í dag
Genf, 26. ofet. — Búizt er við
fu.ndur fjögurra utanrík-
'srátíherra störveldanna. sem
iiefst M-r á morgun, fimmtu-
Útvarp'ib
' ítv&cyiS í dag:
Fastir liSir eias og venjulega.
XÍtv/urpsáiUónisveitin.
: BibKuZfistar: Séra Bjarni
Jóttssoa vjgslubiskup les og
sfcýrir Postulasöguna; I. lest-
ur.
: .1,15 TónJeiiar (plötur).
Plþe x&Évarpssagan.
: 12,0® FréUix og vSuríregnir.
: JJ48 Sin&únskir tóxdeikar (plöturi-
liagsiT&rJok.
'■ jtv»,rj»S á vnarganz
Fastir liSx- eins og venjulega.
.»,30 Dmgtegt míi (Eiríkur Hreinn
FinQbogason c«md. mag.l.
: 3035 Kvölfivaka: Hundrað ára
imnntag,- Sigíúsar Sigfússon-
at þjSEagnaritara frá Eyvind-
ará..
:22,t)B FrC-t.tir og veBurfregnir.
;J2,1P a.’óTilist lyrir fjöldann" (pl.).
Dagskrárlrtfe.
dag, muni standa í þrjár vik
ur. Blöð í Vestur-Evrópu telja
yfirleitt, að litlar líkur séu
tíl, að fundurinn muni leiða
til samkomulags um þau al-
þjóðlegu deilumál, sem girða
leiðina til friðsamlegrar sam
bfjðar svo sem í afvopnunar-
málinu. Talið' er, að þegar í
upphafi fundar muni verða
allharðar deilur um vopna-
sölu Rússa og fylgiríkja
beirra tii landa fyrir botni
Míðjarðarhafs.
ífeísSarhMSK-
byggiíagar
(Framhaid af 1. síðu).
félög, sparisjóði og lífeyris-
sjóði til þátttöku og sæmi-
iegur árangur náðst. Enn
væri þó framkvæmd laganna.
svo skammt á veg komið, að
ekki er hægt að gefa neinar
akveðnar tölur um þessa hlið
málsins. B-lánsfé að upphæð
tæpar tíu millj. kr. yrði til
ráðstöfunar á móti A-lánum
voittum af öðrum aðilum en
veðdeildinni.
2470 wmsóknir.
Alls hefðu borizt 2470 um-
skónir, en sótt hefði verið
um lán út á 2690 íbúðír. Um-
sóknarupphæðin væri sam-
tals um 222 mdlj. kr. Þessar
tölur gæfu þó ekki rétta
Mjög góð aðsókn er að gaman
Ie»k Þjóðleikhússins „Góða
dátanum Svæk“. Hef»r Ie»kur
inn næstum ailtaf ver»ð sýnd
ur fyrir fullu húsi — Iíalldór
Pétursson listmálari hef«r
gert nokkrar teikn»ngar af
le»kurum í gerv» þe»rra, og er
þetta ein þeirra. Sýnir hún
Harald Björnsson í gerv* lög-
regluvarðstjórans.
mynd af þeirri tölu og upp-
hæð umsókna, sem húsnæðis
málastjórn hefir úr að velja
á þessu ári. Fjölda margar í-
búðir, sem sótt væri um lán
út á, uppfyJla ekki þau skil-
vrði, sem sett eru í lögum og
i-eglugerð um hin nýju lán,
og ýrnsir munu liafa fengið
eða eiga von á lánum ann-
ars staðar. Um þetta lægju
bó ?kki fyr»r ennþá tölulegar
upplýsingar. Hins vegar lægju
fyrir sundurgreining um-
sókna, eftir því hversu langt
framkvæmdirnar eru komn-
ar, og er hún sem hór segir:
1) Teknar hafa verið til af-
nota 588 íbúðir, þar af 11,
svo vitað er, fyrir 20. maí
1954, en ekki má lána t»l
íbúða, sem teknar yoru í
notkun fvrir þann tíma.
Meginhluti þessara íbúða
munu hafa verið teknar í
notkun, áður en lög um
húsnæðismálastjórn o. fl.
gengu í gildi.
2) Fokheldar voru 869 íbúð-
ir, en sú upphæð mun að
sjálfsögðu hækka þó nokk
uð fram að áramótum.
3) 655 íbúðir voru ekki fok-
heldar.
4) Ófullnægjandi upplýsing-
ar voru um þetta atriði
v»ðvíkjandi 578 íbúðum,
en úr því verður líklega
bætt af mörgum umsækj-
endum áður en langt um
liður.
Þessar tölur sýndu, hversu
gífurleg eftirspurn væri nú
eftir lánsfé t41 íbúðabygginga
í landinu og hvilíkur fjöldi
húsa væri nú í byggingu. Auk
þe,fs hefðu hlaðizt á húsnæð
ismálastjórn fjölda margar
umsóknir vegna íbúða, sem
lokið var við á síðasta ári, og
vegna fbúða. sem ekki koma
til greina um lán fyrr en á
næsta ári.
Þá gat ráðherra þess að lok
um. að úrvinnsla umsókna
hefði kostað mikla vinnu, en
úthlutun lánanna væri nú
hafin og tilkynningar verið
sendar lántakendum. Væri
nú verið að framkvæma virð
ingu fyrstu íbúðanna, en af-
greiðsla lánanna hefjast 1.
nóv. n. k.
Tilkynning frá Matsveina-
og veitingaþjónaskólanum
Skó!»nn verður seítur 1 veftíngasal skól-
ans þrfðjndaginn 1. nóvember kZ. 2 e.h.
Meistarur, sem hafa nemendur í matreiðslu og fram-
reiðslu á námssamningj, skulu hafa sótt um skólavist
fyrir nemendur sínr. fyrir 3. okt. 1955.
SKÓLASTJÓRINN.
G A
vantar til að bera blaðið úfc til kaupenda á
Gríuisstaðnholtí og Laus'avegi
Afgreiðsla TÍMANS
Símz 2323.
^ötu&öftdun
umftamaUt
Við þökkum af alhug alla þá samúð og vináttu, sem
okkur var sýnd við andlát og útför
KRISTÍNAR LÁRU GÍSLADÓTTUR.
Guðjón Sigurðsson, börn og fengdabörn.
iiiiiiiinnHnwMiÉiiiiBaii whihi ii 11 wminii im'in-immmt imnmimnm. j
, VWIiWwWWWWVWVJV.WWirAíWWVWV^AjVWVWVVV
Bezt að augiýsa í TÍMANUM
Góð aðsókn að
samsýningunni
‘5|as*ni V. Magníisson, viöskigiíaíræSisagiir
lijiiriem formaður. Fjöifcreytt félag’s-
starf og' stóraukin félagatala
Félag ungra Framsóknarmanna hé!t aðalfund sinn s. 1.
jriðjudagskvöld. Fundur»nn var mjög fjölsóttur. Tut»ugu og
vær irmtökube'ðnir lágu fyrir fund»num og voru þær sam-
jykktar með samhljóða atkvæðum.