Tíminn - 27.10.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.10.1955, Blaðsíða 8
39. árg. Keykjavík 27. október 1955. \ 244. blað. Ný viðbygging við elliheim-1 iiið Grund tekin í notkun | GIsii Sigurbjörnsson forstjóx'i elbheimilisins Grund ræddi í gær við blaðamenn og einnig voru viðstaddir læknar, sem starfa við heimiUð. Skýrði Gísli frá því, að enn hefði ný við- bygging verið tekin í notkun hjá elliheimilinu. Gerir þess*, viðbygging það mögulegt að taka 50 nýja vistmenn tii við- j bótar, en í kjallara hússins er æfingarstöð fyrir lömunar- c.g gigtarsjúkUnga, sem búin er hinum fullkoxnnustu tækjum, en þessi æfingastöð hefir starfaö nokkurn tíma. Á elliheimilinu Grund eru nú 340 vistmenn, þar af 246 konur, og er aðsókn ávallt meiri en hægt er að sinna, þótt þrisvar hafi verið byggt við heimilið. StarfsUð er um eitt hundrað manns, en auk þess hafa 10 læknar bar ein- hverjum störfum að gegna hver á sínu sviði. Nýja byggingin. Hin nýja bygging er álma Námsstyrkur í V-Þýzkalandi Ríkisstjórn Vestur-Þýzka- lands býður fram styrk að fjárhæð 2750 þýzk mörk handa verkfræðingi eða verk fræðinemum, sem komnir eru langt áleiðis með nám sitt, til ellefu mánaða náms- dvalar við verkfræðiháskóla í þýzkalandi árið 1956. Það er skilyrði, að umsækjendur kunni vel þýzku. — Eftirfar- andi upplýsingar þurfa að fylgja umsókn um styrkinn: 1. Æviferilsskýrsla í þríriti, — eitt eintak með eigin hendi umsækjanda, en tvö vélrituð. 2. Greinargerð fyrir umsókn- inni. 3. Meðmæli frá tveim verkfræðikennurum og ein- um manni, sem er persónu- lega kunnugur umsækjanda. 4. Tvær ljósmyndir af um- sækjanda. 5. Vottorð um tungumálakunnáttu. 6. Heil- brigðisvottorð. Umsóknir um styrkinn sendist menntamálaráðuneyt inu fyrir 20. nóvember n. k., og mun ráðuneytið láta í té sérstök eyðublöð undir um- sðknignar. Ráðuneytið mun og veita nánari upplýsingar varðandi styrkveitingu þessa. (Frá menntamálaráðuneyt- inu). vestur úr aðalbyggingunni, kjallari og þrjár hæðir, auk sundlaugar. Er hún 2600 ten ingsmetrar og grunnflötur áj þriðja hundrað fermetrar. j Kostar hún um 3 millj. kr. j með öllum búnaði. Tvær efstu hæðirnar voru fyrst teknar í notkun og eru þar tvær sjúkradeildir. Á stofu- hæð eru skrifstofur stofnun- arinnar. Byrjað var á við- byggingunni árið 1953 og var efsta hæðin tekin í notkun i okt. 1954. Æfingastöðin. í kjallara byggingarinnar er eins og áður segir, æfinga stöð og er sundlaugin í sam- bandi við hana. Þar fer fram merk starísemi, sem áður hófst í kjallara gömlu bygg- ingarinnar. Þar eru hin fjöl- breyttustu tæki, sem notuö. eru til lækningar gigtarsjúk- dóma og lömunarsjúkdóma. Ekki aðeins vistfólk elliheim ilisins hefir verið þarna til lækninga, heldur og lömunar sjúklingar, aðallega börn víða að. Hefir það notið þar ókeypis lækningar. Björgvin Finnsson, læknir, sagði, að þarna væri að hans viti, hin fullkomnasta æf- ingarstöð fyrir lömunarsjúkl inga og hefðu margir fengið þar góðan bata, en hann iagði jafnframt áherzlu á, að jafnaðarlega væri slík lækn- ing mikið þoUnmæðisverk bæði fyrir sjúklingana og hjúkrunarliðið. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra lánaði 200 þús. kr. vaxtalaust til ný byggingarinnar, með tilliti tíl þeirrar lækningarstarfsemi, sem þar fer fram. Meðal tækja þar má nefna stutt- bylgjutæki, hljóðbylgjutæki o. fl. Ennfremur er bað, sem er til hvergi hér á landi nema þar, kennt við prófessor La- mbert í Þýzkalandi. Um 50 nemendur þegar íTón listarskólanum á Selfossi ' Selfossi, 23. okt. 1955. Hið nýstofnaða Tónlistarfélag Árnessýslu hef>r stofnsett tónl>starskóla, sem mun verða starfræktur á Selfossi. Sunnu- daginn 23. okt. var skólinn settur að viðstöddum nemendum og mörgum gestum. Ingólfur Þorsteinsson, for- maður Tónlistarfélagsins bauð gestí velkomna og sagði frá ákvörðun félagsins um að stofna og starfrækja tónlist arskóla. — Sr. Sigurður Pálsson rakti aðdraganda að stofnun skól- ans, en eins og áður hefir ver ið frá skýrt, þá beittt Rotary- klúbburinn á Selfossi sér fyr ir þessu menningar- og fram fara,máli. Gilsson. talaði um markmið ■skólans og væri það að efla tónlistarlíf og auka skilning manna á góðri tónlist. Nemendur skólans eru nú þegar orðnir yfir 50 úr 9 hreppum sýslunnar og standa vonir til þess að eigi þurfi að takmarka nemendafjöld- ann. Jón Ingi Sigurmundsson. kennari, hefir verið ráðinn aukak°nnari við skólann. Börnin á leið í skólann Ift*. “ a »- •' ií K T: 4Í"íl Skólabílar, sem flytja börn úr og í skóla, eru nú að verða talsvert algengir hér á land* sem víða annars staðar. í Ástralíu eru auðvitað líka skólabílar, en eins og sést á þessari mynd, telja sum heimili hentugast að hafa sinn eig*n „skólabíl“ — vel taminn hest, sem leikur sér að því að flytja fjögur börn í skólann og heún aftur. Skyldi slíkur „skólabíll“ ekki vera til einhvers staðar hér á landi? Frá umrwSum ú Alþinyi: Tiilaga um nýjar heyverkunar aðferðir til fyrstu umræðu Tillaga til þingsályktunar um rannsókn nýrra heyverkun- araðferða var tU fyrri umræðu í sameinuðu þingi í gær. Flutningsmenn tillögunnar eru nokkrir þingmenn Fram- sóknarflokksins, þeir Jörundwr BrynjóZfsson, HeZgZ Jónösson, Ásgeir Bjarnascn, Andrés Eyjólfsson og Eiríkur Þorsteinsson. Hafði fyrsti flutningsmaður framsögu af þeirra hálfu. líppþot og kröfu- göngur í Marokkó Rabat og París, 26. okt. — Franskar hersveitir urðu í dag að hefja skothríð á fólks fjölda, sem fór kröfugöngu-til að krefjast heimkomú hins brottrekna soldáns Ben Yo- useff eftir götum Ma^akesh. Hann minntist þeirra miklu erfiðleika og stórfellda tjóns, sem óþurrkarnir slðast hðið sumar hefðu valdið bændum í sumum landshlutum. Tvær nýjar verkunaraðferði'- hefðu nokkuð rutt sér til rúms sið- ari ár, votheysgerð og súgþurk un. Komið hefði þó í ljós, að jafnvel súgþurrkun hefði kom ið að litlu gagni í þeim stór- felldu votviðrum, sem voru sunnan lands í suœar töldu að hér væri um mál að ræða, er vel þyrfti að athuga. Tillögunni var vísað til 2. umr. og nefndar. Talið er að tveir háfi verið drepnir. Þegar leið á daginn. fréttist víða um kröfugöngur og smáuppþot í borgum Ma- rokkó. Verða lömunarsjúklingar héð- an sendir á hæli í Danmörku? Danski Rauði krossinu býður að laka Ný aðferð. Nú hefði verið frá því skýrt, að til væru hér á landi 1 eða 2 tæki, sem þurrkuðu blautt hey með heitum blæstri. Þau myndu hms vegar mjög dýr og alla reynslu skorti um hvers þau væru megnug í þessu efni. Þetta væri sjálf- sagt að athuga nákvæmlega, þegar um jafn stórfellt hags- munamál heillar stéttar væri að ræða. Samkvæmt tillög- unni væri lagt til, að maður yrði sendur utan tH aö afla sér nákvæmra og öruggra upp lýsinga um þessi tæki og önn ur, sem til greina kæmu í þessu efni. Ingólfur Jónsson viðskipta málaráðherra og Gisli Jóns- son þingmaður Baröstrend- inga tóku einnig til máls og verður stofnuð strax og á- stæður leyfa. Að lokum þakkaði formað- ur Tónlistarfélagsins, gestum fyrir komuna og gat hann þess að söfnun styrktarfé- laga héldi áfram. og hvatti hann héraðsbúia eindregið til við 20—30 slíkurn sjúklingum íslenzka Rauða krossinum hef«r bor'zt eftirfarandi sfeeyti frá danska Rauða krossinum, og hefir það að geyma tUboð um að senda lömunarveíkisjúklinga til Danmerkur, ef 'þörf krefur: Danski Rauði krossinn sam- hryggist hér með Rauða krossi íslands vegna mænuveikifar- aldurs þess, sem nú geysar á íslandi. Svo sem íslendingum mun kunnugt á Danski Rauöi krossinn og rekur Forkekur- heilsuhælið' í Hald, en þar hef ir á tímum mænuveikisfarald urs frá þvi 1936 náðst mjög góöur árangur í endurþjálfun danskra og norskra lömunar- veikissjúklinga. Fari svo. að þjálfun íslenzkra sjúklmga reynist um stundarsakir erfið leikum bundin, einkum með tilliti til nægiiegs sjúkrarýmis, býðst Danski Rauöi krossinn fil að t.aka við islenzkum sjúkl ingum t.U sjúkralegu á „Folke- kuren“ í Hald Verður með sól arhr-mgs fyrirvara ha:gt að taka 20—30 sjúklinga og all- marga tU viðbótar ef nauðsyn krefur. Sjúklinga er hægt að Danska Rauðá krössinum vænt um að fá um hæl -upp- lýsingar um hvort ísleírak heil brigðisyfirvöld hafa áhuga á þessu tilboð'i. Svar íslenzka .. Rauða kross'ixsr Rauði kross íslands þakkar hið vinsamlega filboð yðár. Heilbrigðisyfirvöldin álíta, að mænuveikisfaraldurinn sé enn algerlega viðráðanlegur með tilliti til sjúkrarýmis og með þeirri aðstoð, sem Dan- mörk hefir látið í té tU virkrar hjúkrunar á meðan faraldur- inn er sem skæðastur. Styrkt arfélag lamaðra og fatlaðra hefir gert ráðstafanir tU löm unarþjálfunar. Heilbrigðisyfir völdin telja þó víst, að með tímanum þurfi að senda stöku sjúkhnga til þjálfunar erlend is og vUja þá með þökkum taka hmu göfugmannlega til

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.