Tíminn - 29.10.1955, Qupperneq 1

Tíminn - 29.10.1955, Qupperneq 1
Skrífrtoíui I EdduhtUd Préttasímar: 11303 os 81303 Afgreibluslml 2323 AuglýslBgaslmi 81300 PrerstsmiSJan Œdd* Rltstjórl: Þórarinn Þórarinsson Útgeíandi: Pramsóknaríloktoirian 89. árg. Reykjavík, laugardaginn 29. október 1955. 246. blað. Frelsi til loftsiglinga tryggir bezt framtíð og þróun flugsins Oeysimikið heytjón í hlöðu- bruna að Móeiðarhvoli í gær Rœlt v;ð Liiðvík RraaílEeií, M©rskan nsi- tíiaiavíking, sem niiniiii* á landnámsmeim vora ©g er einn inesti útgerðarin. í Iieinii Enn koma norskir víkingar t*l íslands. Einn beirra er staddur hér um þessar mund'r. Braathen stórútgérðarmaður á sjó og í lofti er einn af bessum norrænu kraftakörlum, sem maður gæt» vel liugsað sér í sporum þe>rra Ingólfs og Egíls. — Stórhugur cg athafnaþrá, sem ekki þekkir þær takmark-, anh', sem sumir kalla „ómögulegt“- Fjölds niaims vaim f»ar sleiíulaust við slökkvistarf í fyrrinótt og gærdag allan Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli í gær. Um klukkan 8 í gærkveldi varð elds vart í mjög stórrl heyhlöðu að Móeiðarhvoli í Hvolhreppi. Þar er tvíbýh, og: var þetta á býli Valmundar Pálssonar, bónda þar. Fjöldi manns úr nágrenninu, svo og slökkvilið frá Selfossi kom á vettvang, og var unnið við slökkvistarfið í alla nótt og fram undir kvöld í dag, en þá hafði loks tekizt að ráða niðurlögum eldsins o? ná miklu af heyi út úr hlöðunni. Er tjón bóndans geysimikið. — Það er hægt að gera flesta hluti, sagði Braathen á blaðamannafundi í gær. — Það þarfsvilja og svo er að hefjaSt handa. Sj álfur hef ir Braathen reynt þ'essi lífssannindi og þess vegna tekur hann svo til orða. Hann er fæddur í sveit og ólst upp við erfið kjör. En nú er sveitadrengurinn af eig in ramleik orðinn einn af stærstu úitgerðarmönnum ver aldar og starfsemi hans mik ilvæg fyrir norsku þjóðina. Kaupskípafloti hans samtals um 130 þús. smálestir klýfur öldur allra heimshafa. Auk þess á Braathen margar flug vélar í lofti og víðlendar skóg lendur á jörð heima í Noregi. Það er svo mikið skipin og flugvélarnar, segir hann, mað ur sér skipin verða tU í skipa smíðastöðvunum, en svo fer þetta út á sjóinn og flugvél- arnar út í loftin og sjást varla meira. En skógurinn, hann fylgir öðru lögmáli. Það er svo ánægjulegt að fylgjast með því, hvernig hann vex og þroskast til nytjaviðar og hann er á sínum stað. Hélf wppi ílugíerðum tU Hong Kong. Braathen hefir verið um- svifamikiil í loftinu engu síð ur en á sjónum og hann hefir þá trú, sem fleiri, að flugið eigi mikla framtíð fyrir sér. En loftsigUngarnar þurfa að' verða frjálsar, eins og sigling arnar á sjónum, segir hann, og það geta víst allir íslend- ingar tekið undir og alveg sérstaklega um þessar mund ir. — Braathen hafði áætlunar- flug til Austurlanda um nokk urt árabil og var flugfélag hans búið að afla sér mikilla vinsíelda á flugleið alla leið til Hong Kong í austri. En vegna besis að Norðmenn eru þátttakendur í SAS sameigin ‘ Cf i *** Nobelsverðlaunin undanþegin skatti Ríkisstjórnín hefir ákveðið að beita sér fyrir því, að bók menntaverðlaun Nóbels, er Halldór KUjan Laxness hef Ir hIot*ð, verði ekki skattlögð til ríkissjðs eða sveitarsjóðs- (ForsætisráðunevtiM. legu flugfélagi Dana, Svía og Norðmanna, urðu Norðmenn að fórna starfsemi þessa norska vökumanns og fá flug leyfiö í hendur SAS, til þess að draga úr samkeppni, sem óttast var, að það félag gæti ekki með frjálsum aðferðum staðist. Eru það að vísu að- ferðir, sem ekki þættu haf- andi um hönd í íslenzkri bændaglímu, en margt er skrýtið í kýrhausnum, eins og kerlingin sagði. íslenzka flugfélagið Loft- leiðir hefir um árabU haft nána samvinnu við Braathen og báðar þjóðjrnar notið góðs af þeirri norrænu sam vinnu, sem er að því leyti ó- lík venjulegri norrænni sam vinnu, að þessi er meiri á borði en í orði. En vegna þessarar samvinnu er Braat hen nú gestur íslendinga þessa haustdaga. Sér mikZa framfíðar- möguleikci hér. Braathen sér marga mögu leika og stóra á íslandi. — Hann nefnir til dæmis jarð- hitann, sem hann segist vJta að búi yfir geysilegum fram- tíðarmöguleikum og stóru slétturnar, sem bíða eftir mannshöndinni og vélunum og síðast en ekki sízt fossafli, sem rennur óbeizlað til sjáv ar. En Braathen sér framtíð íslands mikla hvert sem hann lítur og hann talar um þessa framtíðarmöguleika með glímuskjálfta þeirra, sem langar til að takast á við verkefnin. Hann getur ekki að þessu gert, þeir eru svona þessir norsku víkingar, sem Tslendingar þekkja svo vel úr sinni eigin sögu og í sínu eigin blóði. Eitt af bví, sem Braathen telur að íslendingar eigi að sinna. er skógræktin. — ÞiÖ megið raunar til að rækta skóg, segir hann, og vafa- laust getur nytjaskógur þrif ist hiá vkkur eins og heima í Noregí. Freisið tH siglingar á sjó Og í lofti. Talið berst aftur að loft- siglingum. Eru nokki’ar lík- ur til þess, að Norðmenn rcyni að hefta frjálsar loftsigling- ar íslendinga, eins og Svíar hafa í huga? Ekki telur Bra- athpn miklar líkur til þess, BRAATHEN enda viti Norðmenn þaö af reynslu sinni á sjónum, að irelsi til siglinga þar er und irstaða undir einum höfuðat vinnuvegi þjóðarinnar, þar sem norski flotinn í eigu fá- mennrar þjóðar, er einn stærsfi kaupskipafloti verald ar. Frelsið er lof'tsiglingunum jafn naúðsynlegt og sjálf sagt og siglingum á sjónum. Ekki sízt þegar á það er Ut ið að þáttur loftsiglinganna verður meiri í samgöngunum rneð hverju árinu sem líður. A síðasta ári voru heildar- tekjur fyrir siglingar kaup- skipa um 65 milljarðar norskra króna en heildartekj ur loftsiglinga um 20 milljarð ar. Vafalaust breytast þess ar tölur mjög á næstu árum loftsiglingunum í hag. Þetta sjá iika mörg stóru skipafé- lögin. Til dæmis hafa stórút- gerðarfélög í Bretlandi og í Frakklandi gerzt aðilar að flugstarfi í stórum stfl. Kostn aður við flugflutninga minnk (Framhald á 2. síðu.) Nýi flóabáturinn — Akraborg í gær var hleypt af stokk- unum nýja skipinu, sem verða mun í förum á Faxa- flóa, milli Borgarness, Akra- ness og Reykjavíkur. Kona Gunnars Björnssonar, kon- súls í Kaupmannahöfn, gaf skipinu nafn við það tæki- færi, og var það nefnt Akra- borg. Skipið er byggt í Mar- stal skipasmíðastöðinni i Danmörku, og kemur það sennilega Wngað til lands í janúar eða febrúar næstkom andi. Is tCDEINT AR:| i Munið stúdentaráðskosn- \ 1 ingarnar í dag. X B-listinn. \ ♦ { | Kosningaskrifstofa frjáls- | i lyndra stúdenta er í Eddu-1 1 húsinu við Lindargötu, II. { I hæð. Símar: 6066, 82613,1 I 5564. I «uiniiiiimi<iiniiiiit(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin^Miiiiiiiiiiiiiiii Þegar eldsins varð vart, var búið að loka símanum. Sonur Valmundar fór þá í flýti aust ur að símstöðinni á Hvols- velli til þess að gera aðvart, og var símað þaðan til slökkvi liðsins á Selfossi og Þl manna í nágrenninu. HZaðan djúpur helZir. Komu brátt 30—40 menn á \ett\ang úr nágrenninu, og síðar komu tveir menn með sZökkvifæki frá SeZ- fossi. Var þegar hafizt handa «m að rífa hey nt úr hlöðan?íi, en aðstaða var mjög ill. Hlaðan er gnmall heZlir, og hafð? hið náttúr- lega þak hans verið sprengí af og húsþak verið sett á í síaðinn. í hlöðunni \oru um 800 hesZar, og hún er um 18 meZrar á dýpZ, eða um 5 mannhæðir. Yar því mjög erfitt að ná heyinu Upp. Bær inn stendíír á eysZribakka Eystri-Rangár, og var hægZ að <?iæZa vatni úr áuni með véldæZn frá SeZfossi. Heyið varð að taka upp um þak hlödunnar. Urðn að hafa grím'u. Menn þeú, sem unnu niðri í hlöðunni urðu að hafa grím ur vegna reyksins. Þannig var unnið til morguns, en þá kcmu fleiri á vettvang, og var Þyngstu dilkar 25,5 kg. hjá K.Þ. Frá fréttarítara Tímans í Húsavík. Slátrun hjá Kaupfélagi Þingeyinga lauk 11. okt. Alls var slátrað 21.927 kindum, þar af dilkar 20.298. Meðal- vigt var 14.33 kg., en meðal- vigt 1954 var 13,15 kg. Bezta meðalvigt átti Vilborg Jónat ansdóttir, Nípa í Kinn, 20 kg'., en hún lagði inn 12 dilka. Næstbezta meðalvigt átti Frið björn Jónatansson, Nípa í Kinn, 18,2 kg. og lagði hann inn 56 dilka. Þrír þyngstu dilkarnir, sem komu í sláturhúsið voru 25,5 kg. Eigendur voru Baldur Finnsson, Skriðuseli, Aðaldal, Halldór Árnason, Garði, Mý- vatnssveit og Karl Jónatans- son, Nípa, Kinn. — ÞF. unnið í allan dag. Síðdegis í gær hafði loks tekizt að slökkva, og hafði þá verið rifið út geysimikið af heyi, og alveg niður í botn nyrzt í hlöðunni, þar sem eldurinn var mestur. Ekki er hægt í fljótu bragði að segja um það, hve tjónið af eldinum er mikið. Fer það nokkuð eftir því, hvernig viðrar næstu dægur, og hvernig gengur að koma því heyi undir þak, sem út var rifið og borið út um tún. En vafalaust nemur skaöinn hundruðum hesta. Míkið í hættu. Ef eldurinn hefði kcmið upp að næturlagi, mundi hafa orðið þarna stórbruni og geysi legt tjón. Fast við þessa hlöðu var stórt fjós með um 20 kúm, og rétt hjá var emn- ig fjós og hlaða hins bónd- ans, hlaðan full af heyi en nokkru færri gripir í fjósinu. Var betta allt í hættu. Tjónið er samt geys’mikið og tilfinn anlegt, þar sem svo mikill hluti vetrarforðans, sem var nógu naumur fyrir, fer nú forgörðum. Kviknað hefir í út frá hita í heyinu. — PE. Enskur togari tek- inn í landhelgi Um 12-leytið í fyrrinótt tók varðskipið Þór enskan tog ara að ólöglegum veiðum 11 sjómílur suður af Bjargtöng um, og var togarinn 0.9 mílur innan við fiskveiðitakmörk- in. Togarinn heitir „Pataudií' G.Y. 104, og fór Þór með hann til Patreksfjarðar. Mál skip- stjórans er nú í rannsókn og fellur dómur í dag. Skipstjór inn er búinn að viðurkenna staðarákvörðun skipstjóra Þórs og er um augljóst brot að ræða. Ók á þrjár bifreiðar í gærdag um fjögur-leytið varð árekstur á gatnamót- um Lindargötu og Ingólfs- strætis. Kom bifreiðin R- 2995 eftir Lindargötunni, og á móts við gatnamótin ók hún á þrjár aðrar bifreiðir, hverja eftir aðra. Skemmdir á bifreiðunum munu ekki hafa verið teljandi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.