Tíminn - 29.10.1955, Side 6

Tíminn - 29.10.1955, Side 6
 l. ►«■ (■> A.'i 6. TÍMINN, laugardaginn 29. október 1955. 246. blaS jf ilijj WÓDLEIKHÖSID í Er á m&tfun er Sýning í kvöld kl. 20.. Géði dáíiim Svækj Sýning sunnudag kl. 20. | Aðgöngumiðasalan opin frá, kl. j 113,15—20. Tekið á móti pöntun- ] jum. Sími: 8-2345, tvær línur. | I Pantanir sækist daginn fyrir sýn | ] ingardag, annars seldar öffrum.! GAMLA BÍÓ . Svartsheyyur sjórœningi (Blackbeard, the Pirate) ! Spenna,ndi bandarísk sjóræn-1 íingjamynd í litum, um einn al-i Jræmdasta sjóræningja sögunnarj Robert Newton, Linda Darnell, Wiiliam Bendix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. [Bónnuff börnum innan 16 ára.j X Parísarfréttu- ritarinn (Assignment Paris) Ný, amerísk mynd um hættuleg störf fréttaritara austan járn- tjalds. Sagan kom út í „Satur- day Evening Post“. Dana Andrews, Marta Toren, George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆIARBÍÓ — HAFNARFIRÐB - Eintóm lyyi (Bet Devil) Bráðskemmtileg gamanmyndj jeftir metsölubók James Hale- = wicks, gerð af snillingnum Johnj ! Huston. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. VanþahUlátt hjarta ’Hin vinsæla ítalska úrvalsmyndj Carla De Poggio. Sýnd kl. 5. Notið þetta eina tækifæri. NÝJA BIÓ Iívennayullið („Dreamboat") j Ný, ameiúsk gamanmynd. Aðal- [ hlutverk: Clifton Webb, Anne Francis, Jeffrey Hunter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Raflagnir Viðgerðlr Efnissala. Tengill h.f. HEIÐI V/KLEPPSVEG ÍLEIKFEIAGÍ WKjAyíKDg Kjjarnnrha oy ‘ hvenhyili Gamanleikur í 3 þáttum eftir Agnar Þórðavson. |Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. Sýning annað kvöld kl. 20. : j Aðgöngumiðasala í Iðnó í dagj ] kl. 16—19 og á morgun eftir kl. * 14. — Sírni 3191. AUSTURBÆJAHBIO Nœturahstur til Frankfurt (achts auf den Strassen) f Sérstaklega spennandi og mjög j jvel leikin, ný, þýzk kvikmynd.! Hans Albcrts, Hildegard Knef, Marius Göring. Sýnd kl. 7, Konunyur fmmskóyanna (King of Jungleland) — Annar hluti — [ Æsispennandi og viðburðarík, j jný, amerísk frumskógamynd. Aðalhlutverk: Clyde Beatty. ! liönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5. Leikritið: ( jÁSTIR OG ÁREKSTRAr| Fi'umsýning kl. 9. HAFNARBIO Sírnl 6444. Námurten- inyfarnir (Duei at Sílver Creek) ! Hörkuspennandi og viðburðarík, j |ný, amerísk litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jBönnuð börnum innan 16 ára. j TJARNARBIO sími 6485. Bom í fluyhernumi (Flyg-Bom) | Sprenghlsegileg sænsk gaman- j jmynd. — Aðalhlutverkið leikur! jhinn óviðjafnanlegi Nils Poppe. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIÓ Eigmkona elna nótt (Wife for a Night) j Bráðskemmtileg og framúrskar- ! andi vel leikin, ný, ítölsk gam- I anmynd. Sýnd kl. 5, 7 og B. Bönnuð börnum. Hafnarfjarð- arbíó j Er maðurinn yðar\ svona? jHeimsfræg, frönsk-ítölsk gaman! jmynd, er hlaut fjögur verðlaun | ]á kvikmyndahátíðinni í Feneyj-Í !um 1950. — Aðalhlutverk leikur j [ítalski gamanleikarinn Aldo Fabrizzi. j Myndin var sýnd viku eftir viku j ] f Dagmarbíói í Kaupmannahöfn. [ ! Myndin hefir ekki verið sýnd j jáður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Hæfuimerki (Framhald af 3. síðu). úr kyrrstöðu og síðast kem ur svo spyrnan með tilhlaupi Munið að horfa á knöttinn um leið og þið spyrnið, og enn fremur að leggja ekki of mik inn kraft í spyrnuna, því að hann má aldrei koma á kostn að oiýktar og nákvæmni, og umfram allt gleymið ekki, að æfa báða fæturna og þann lélegri sínu meira. Þegar þið eruö búnir að æfa betta nógu vel tökum við næsta atriði fyrir. Með íþróttakveðju, Ykkar einlægur, H. b. Gerðardómur í mál- um milli efnalauga og neytenda Pyrir nokkru fóru Neyt- endasamtökin fram á það við félög efnalaugaeigenda og þvottahúsaeigenda, að þau td nefndu menn í nefnd til við- ræðna við fulltrúa Neytenda- samtakanna um setningu reglugerðar um ábyrgð á með ferð fatnaðar við þvott og hreinsun. Var þessu vel tekið, og hefir nefndin nú haldið fyrsta fund smn. Var hann sóttur af stjórnum félaga efnalauga- og þvottahúsaeig enda og þriggja manna nefnd sem neytendasamtökin höföu tilnefnt. Samkomulag varð um það, að þessir aðilar hefðu undirbúning að setningu reglugeröar um ábyrgð á fatn aði og athuguöu möguleika á stofnun eins konar gerðar- dóms, er dæmdi í ágreinings málum milli neytenda og efnalauga. Sllkur gerðardómur er bæði í Danmörku og Svíþjóð og hef ir gefizt vei. Á sl. ári dæmdi gerðardómurinn i Danmörku 163 mál viðskiptavinunum í vil, en 98 efnalaugunum í vil, þ. e. um það bil 2 mál af hverjum þremur féllu þannig að efnalaugarnar báru á- byrgðina. Skrifstofa Neytendasamtak anna hafa borist fjölmargar kvartanir vegna misheppnaö ra fatahiteinisana, og hefir yfirleitt tekizt vel að ná sam- komulagi um þau mál. En þó eru þessi mál oft erfið viður- eignar, þar sem sannanir eru torfengnar og engin reglu- gerð til um ábyrgð efnalauga sem hægt er að styðjast yið. Það er og algengt víðar en hérlendis, að settar eru reglu gerðir af seljanda þjónustu eða vara, sem eru hreinlega villandi og hafa að geyma ákvæði, sem stæðust ekki lög landsins. Neytendasamtökin munu jið sjálfsögðu gæta þess að réttur neytendanna komi skýrt fram í reglugerðinni. Á fyrsta fundi nefndarinnar létu fulltrúar hinna aðilanna í ljós ánægju síná yfir því, að aðUi á borð við Neytenda- sarntökin sé nú fyrir hendi, sem hægt sé að ræða við um þessi mál. Af hálfu Neytenda samtakanna var því lýst yfir, að þau væntu alls góðs af þessu samstarfi, enda væri það í beggja þágu, að fastri skipan sé komið á þessi mál. (Frá Neytendasamtökunum). þijiuRiímjciisscH LOGGILTUB SX.iALAWÐANDI • OGDOMTÚLK.URIENSÍLU • mKIVBVOLI - lim S18SS *★★**★*★★★★**★*< ★ * * Rosarnond Marshall: JÓHANNA 3f 3f 3f Þegar þau skildu fyrir andartaki síð- an, sagöi hann: — Hvers vegna færð þú ekki leyfi móður þ'nnar til að koma með mömmu, Zilly og mér til Evrópu? Það hefði hann áreiðanlega ekki sagt, ef honum væri sama um hana. :Hún heyrði föður sinn kalla á sig ög nam staðar á neðsta stigaþrepinu- Hún setti - andlitsdrættina í réttar ’skoröur — gerði það eins.og sviplansa grímu. Ilún hlýddi skipun hans, þó án þess að flýta sér, og horfði ögrandi á hann. Ilún bar svo gremileg einkenni hins óþekka barns, að faðir hennar gat ekki látið vera að brosa. — Góðan daginn, ókunna hefðarmær. — Góðan daginn, pabbi karl. Þetta var nýjasta gælu- nafn hennar, þegar hún ávarpaöi hann. — Þú ert ekki mikið heimá við þessa dagana. — Ég er víst mikið heima, en þú sérð mig bara eKki.' — Nú, þú gerir þig víst ósýnilega, eða hvað? Getur þú ekki kennt mér þáð? Hún notíærði sér það hve hann virtist vera 4 góðu skapi. — Pabbi karlinn.... Sportvagninn, sem þú lofaðir mér. ... í haust.... get ég ekki fengið hann núna? Alhr hinir eiga þannig vagn. Get ég ekki fengið að nota þennán, •sem þú ætlar að gefa mér? , :,r/; Það var auðvitað litli, blái vagninn hennar France^ar, sem hún átti við. Hann stóð í bíiskúrnum og minnti síöðr ugt á, að Frances myndi aldrei framar aka í honum,í;/ — Þegar þú verður sextán ára.... ég er búinn. að,,sggja þér það, Jinn. ........^ i •— Já, en ég er jÍDStum orðin það. Bara tveir mánuðir eftir. Má ég það ekSi, pabbi? Vertu nú góður. Vagninn.:hefir ekkert gott af að síanda ónotaður... .hann ryðgar. ni.ðgi?,: Hal hafði ótal ástæður fyrir því, að yngsta dóttir hans fengi ekki bifreið tU afnota fyrr en hún yrð'i sextán árg. 3ýú tætti hún þær í sundur, eina efÞr aðra. , , , — Þá má ég nota vagnínn, er það ekki? — Alit í lagi. En vertu nú varkár, Jinn. Þú verður, að. aka varlega. — Þú þarft ekki að vera hræddur um það. Það' ér ganVal- dags að aka hratt. Unga fólkið nú á dögum er alit'bf héiðát- legt til þess að aka hvort á annað. Hve það var kalt og útsjónarsamt, þetta unga fólk, hugs- aði Hal. Hvernig fór það að því að fá alltaf vilja 'sírium frmgengt? Hvað kæmi fyrir, ef menn segðu ,-nei“, og héldu fast við það? Hann hafði dálítið gaman af hæfileika Jinn til að notfæra sér hin réttu augnablik. Litli vagninn hennar France.sar stóð ónotaður 1 bílskúmum — það var sumar — og’jáfferaörin nýlega afstaðin. í morgun hefði hann áreiðanlega þverneitað að verða við bón hennar. Það var rangt að leyfa ungli fGÍki að aka um strætiii aleinu. I-Iann hafði sóö það nema .staðar fyrir utan lítil veitingahús — já, me’ra aö segja fyrir.,iitan lítil gistihús. Hanft hugsaði aftur til sinnar eigin æsku. Hann átt líka sín ævintýri í þá daga, en þá voru ungú’ meftiniffijíki eins haroir í horn áð taka og nú vhtist vera. Nútíigja. {g^^an talaði um kynferðislíf jafn afdráttarlaust og sokkaþjQn,din;sín. Hal gekk upp á herbergi sitt tU að leggja sig, meðan væri mestur um miðjan daginn, en þá hringdi símiftn.^áð var yfirmaðurinn yfir búgarði heimilisins, Pete Crandáii',. sem vildi ræða v'ið hann.um væntanlega skepnusýningú,. Hargi var duglegur, unguf bóndi með nútíma hugmyndir. — Eigum við ekki að leggja af stað’ snemma, morguns, td þess að komast hjá mesta hitanum? sagði Haí." — Ágætt, herra Garland, eigum við að segja á miðvl — Já, það ætti að vera nógu snemmt. — Alit í lagi. Þá. læt ég Jane pakka ni'ður fyrir mig. Jane var kona hans — hún hafði tekið stúdeii var þess utan mjög dugleg að skrifa á ritvél. Hún hafði thna til að ala upp tvo drengi, halda heimiliö, og þár fyrir' útan að sjá um allt bökhald fyrir búið. — Já, það var rétt, herra Garland, sagði Crandall. — Það var dálítið, sem. ég vildi gjarnan ræða við yður....En það getur reyndar beðíð. Símtalið hafði vakið Hál. Hann fór í bað og klæddi sig. Hann var að greiða sér, þegar hann heyrði rödd konu smnar niðri í garðinum, og hann leit út um gluggann. — Þar gékk Margrét ásamt vinkonu smni, Ednu Forbes, rösklegri lconu á aldur við Margrétu, en með öliu fyrirferðarminni skap- höfn. Þær voru á leið niður að vatninu — og röbhúou samáft og kinkuðu kolli, eins, og tvær dúfur, sem tína korn. Hvernig skyldi'það annars vera að búa með reglulegri konú ? Hann hafði alltáf álitiö, að hin raunverulega ást væri fólgin í því, að hjóniii þörfnuðust hvort annars--Margrét háf&i aldrei þarfnast „rians. Hann hafði heldur aldrei þarfnast hennar, nema til að eignast syni. Og jafnvel að þvi leyti hafði hún brugðizt honum. Allt frá daúða Francesar hafði hann bjáöst af hugsuninni um, að Windset ýrði skipt niður. Nú þegar gat hann séð, að stúlkurnar han§ voru ekki fallnar til að taka yið setrinu. Abby var gift, og myndi áreiöanlega ekki eignast fleiri börn en tvíburana, sem voru stúlkubörn. Ekki þýdd1 að reiða sig á Jinn. Hún myndi aldrei fá áhuga fyrir landbúnaði. Grænir akrar, kynbótafé,, yerðlaunahænsni og svín í fyrsta flokki — það voru í herinar augum aðeins hluÞr, sem tilheyrðu óg

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.