Tíminn - 30.10.1955, Page 1

Tíminn - 30.10.1955, Page 1
12 síður ■trUrtoínT t EddunCuJ Frétt&siinM: 11303 og 81303 ÍLfgrelCsluslml 2323 Auglýslagaslml 81300 PreatsmlBJan EdcU ! 8$. árg. Eeykjavík, sunnudaginn 30. október 1955. 247. blað. Um 30 skurðgrofur eru eun É verki við landþurrkun „Þetta kom mér mjög á óvart HalldórKiljanLaxness á b1að.rmannafundi í HÖfn Miiaiit affkösí ve.LfJia rlg’iii;ag'a á suinar. sarat graítBsa* íbbíi ívær inilSj. teningsmetra Um 30 skurðgröfur hafa starfað að landþurrkun á vegum vélasjóðs víðs vegar um landið í sumar. Þrátt fyrir ri»n-nga- tíð sunnan lands, hefir mik‘ð ver‘ð grafið, en ótíðin hef’r engu að síður dregið úr afköstunum. Blaðamaður frá Tíman- um h‘tti í gær að máli Harald Árnason framkvæmdastjóra vélasjóðs cg fékk hjá honum upplýsingar um skurðvinnuna. Nákvæmlega talið voru skurðgröfurnar 31 að störfum í sumar og vinna þær allar enn, nema tvær, sem urðu að hætta í frostunum um daginn. Líklegt er, að í sumar verði Úrslit stúdenta- ráðskosninganna Úrslit í stúdentaráðskosn- ingunum i gær urðu þau, að A-iisti (kommúnistar, Þjóð- varnarmenn og Alþýðuflokks menn) hlaut 249 atkv. og 4 menn kjörna. B-Usti, Félag frjálslyndra stúdenta hlaut 84 atkv. og einn mann kjör- inn. C-listi borinn fram af Vöku fékk 273 atkv. og 4 menn kjörna. í fyrra urðu úrslit þau, að A-listi (Framsóknarmenn og Alþýðuflokksmenn) hlaut 119 atkv. og 2 menn kjörna, B- listi (Þjóðvarnarmenn) 80 at kv. og 1 kjörinn, C-listi (kom múnistar) hlaut 125 og 2 kjörna, og D-listi (Sjálfstæð ismenn) hlaut 283 atkv. og 4 kjörna. Nú voru 849 á kjörskrá og 640 kusu. 14 seðlar voru auðir. afköst allra vélanna við skurðagröftinn um 2 milljónir teningsmetra. Verður það þá nokkuð neðan við meðalafköst siðastliðinna þriggja ára, ekki sízt þegar miðað er við hin miklu afköst í fyrra. Var þá algjört metár hvað afköst snertir og grófu gröfurnar þá um 2,5 milljónir teningsmetra. Landþurrkun og skurða- gröftur er nú mjög vel á veg kominn í mörgum sveitum og sums staðar nær búin verk- efni, sem fyrir liggja. En á öðr um stöðum er hins vegar lítið farið að gera. Flestar skurðgröfurnar gátu óhindrað haldið áfram störf- um i frostunum um daginn og er oft ekki verra að grafa þó svolítil frostskán sé í jörð. Geta gröfurnar þó unnið fleka laust á landi, þar sem venju- lega þurfa að vera flekar und ir vélunum, svo þær sökkvi ekki í. Sé hins vegar unnið í bröttu landi á flekum verða þeir svo hálir í fyrstu frostum að vél- ar renna til og verður þá að hætta greftri. í sumar gekk víða illa að grafa á óþurrkasvæðinu, eink um fyrir austan fjall. Kom (Framhald á 2. síðu.) Þegar HaZklór Kiljan kom f*I Kaupman?;ah afnar á fö.sfitdagzrm biou blaðamerrn hans með óþreyju. Xar efnt t' 1 blaðamannaiunda r hjá GyidendaZ, og var my?2d þessi þa íekin. (Ljósm : Palitiken). ííiaut 74 þúsund króna sekt Skipstjórinn á enska skip- ‘nu Pataudi var í gær dæmd- ur á Patreksfirði í 74 þús. kr. sekt. og afli og veiðarfæri voru gerð upptæk, en skipið var tek‘ð að veiðum í iandhelgi aðfaranótt fimmtudags. Skip stjórinn áfrýjaði tU hæsta- réttar. gnaðarlæíi, er Kiljan steig um borð í Gullfoss í gærdag Kaupþ ist" ing verði stofnað, sem ann- sölu og skráningu verðbréfa Gullfossí í gær. — Xóbels- verðiaunaskáldið Halldór Kiljan Laxness steig um borð í Gullfoss, þar sem skip >ð lá v»ð Asiat‘skpiads í Kaup mannahöfn klukkan hálf- tólf í morgun. V*nir skálds- ins í Höfn og útgefendur hans þar fyigdu honum á skipsfjöl. Honum bárust margir blómvend!r, er hann ste'g á skipsfjöi. Jón S'gurðsson skipstjór' á Gullfossi tók á móti skáld ‘nu og bauð það velkomið á skipsfjöl. Stúdentar íslensrk- ir voru fjölmennir á hafnar bakkanum og hylltu Kiljan svo og aðr'r íslendingar. Veður var gott, heldur kalt en sólskin og fær skáid- ið vonandi gott le'ö* i þe'rrú merkustu siglmgu, sem þessi mikli ferðagarpur fer nú. KUjan er glaður og re'fur, fólk er sífeilt að óska honum t!l hamingju nér á skípsfjöi. Haiin b'ður að heilsa kunn- ingjunum he>ma á íslandi og b'ður fyrir kveðjur til ís- Iands. — Indriði. TVokkur atsriði íir framsöguræðii Boriili.' Stefánssonar, er fruinvarp hans um kaup- I»ing' I Rcykjjavík var til 1. umr. á Aiþingi Bernharð Stefánsson alþingismaður hef'r flutt á Alþingi frUmVarp t'I Iaga um kaupþing í Reykjavík. Er það meg'n i efni frumvarps'ns, að sett verð! á stofn kaupþing í Rcykja-1 vfk, þar sem seld verði og keypt verðbréf, svo sem vaxtabréf og hlutabréf, og gcng' þeirra skráð. í framsöguræðu, sem flutningsmaður hélt, er frumvarp'ð var t'l fyrstu umræðu s. I. þr'ðjudag. gerði hann ýtarlega grein fyrir efni frum- varps'ns, t!Idrögum cg tdgangi og Ieiddi að bví ýms rök, að starfsemi sú, sem frumvarpið ger'r ráð fyrir, sé nauðsynleg og líkleg t'I að hafa heppileg áhr'f á f jármálalíf lands'ns. Frumvarpið var upphaflega samið af milliþinganefnd í bánkamálum, sem starfaði á árunum 1937—39. Samdi nefndin ýms frumvörp og liafa sum þeirra orðið að lög um, en fleiri þó verið lögð á hiiluna. Sagði flutningsmað- urt að sér virtist tímabært að flytja frv. þetta að nýju, en við flutning þess i fyrsta sinn nú, teldi hann rétt að flyt.ia það óbreytt eins og [ nefndin gekk frá því, þóttj að sjálfsögðu sé á því nokk- urra breytinga þörf, þar sem svo langt sé um liðið. Öll meg í inatriði fr" '•°Dru há i fullu i gildi. Hér á eftir verða rakin nokkur helztu atriði úr fram söguræðu flutningsmanns. Hverí fer sparifcd? Alkunna væri, að almenn- ingur væri mjög tregur að kaupa verðbréf og það hindr aði að fjármagnið, sem þó væri til í landinu, bemist á eðlilegan hátt til atvinnulífs ins. Menn, sem ættu peninga vildu allt annað heldur við þá gera, en hafa þá í bönkum og sparisjóðum og þaðan aí síður í verðbréfum. Orsakirn ar til þessa væru vafaiausi margar, t. d. ekki von að menn væru ginkeyptir fyrir þvi að leggja fé sitt í at- vinnurekstur, þegar flestir at vinnuvegir væru reknir með tapi og styrkjum af almanns fé. Menn hefðu einnig ótrú (Framhfid á 11 siðuV 2 (andsieikir í knatt- spyrnu næsta sumar Mótherjarnir Fiimar og' Engleiitlliigar Ákveð'ð er nú, að íslenzka landslið'ð í knattspyrnu heyji tvo landsleikt næsta suniar. Verður annar þe'rra hér heima, en h'nn úti. Mótherjar verða F'nnar og Englendingar- Bresk blöð hafa nýlega skýrt frá því að, enska áhugamanna landsliðið í knattspyrnu muni leika landsleik í Reykjavík næsta sumar, en ekki er ákveð inn keppnisdagur gefinn upp. England og ísland hafa ekki háð landsleik fyrr, en hins vega'r hafa íslendingar oft kepnt við ensk áhugamannalið bæði í Englandi og hér heima. ; Til dæmis kom Middelsex Wanderes hingað fyrir nokkr um árum, og var það úrvals lið úr nokkrum félögum. Vann það alla leiki sina hér. í enska áhugamannaliðinu eru nokkr [ ir leikmenn, sem leika með atvinnuliðinum t. d. O. Connet og Lewis hjá 1. deildar liðinu Clielsea. Landsleikurina við Finna verður 29. júní i Helsingfors Framh. á 11. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.