Tíminn - 30.10.1955, Page 3

Tíminn - 30.10.1955, Page 3
247. blaff. TÍ.~MINX. sunnuclaginn 30. októbei' 1955. Kjartan. Bergmann: FJ ALLA-BEN SI / síendin< ajoættir Eitt kvöld veturinn 1953 var ég að hugsa um gamla °rlímumenn. Meðal annarra nugsaði ég um Benedikt S»g- urjónsson, sem einnig er kunnur undir nafninu Fjajlla ■^ensi. Eg var í huganum með hálfgerðan leiða yfir því, að ég skyldi ekki hafa rætt við hann um glímu eitt sinn, er ég var staddur á Akureyri, og hann enn í fullu fjöri. Þessi hugsun hvarf svo frá mér. Eg fór að hugsa um eitthvað annað, jsem ekki kom Bensa neitt við. Næstu nótt dreymir mig, að ég sé staddur á stað, sem mér var ókunnur. Var þetta við hraunjaður. Staldra ég þarna við og horfi á hraun ið, virði það fyrir mér og reyni að bera kennsl á það. Verö ég þess þá var, að til mín kem ur ríöandi maður, á jörpum hesti að mig minnir, og teym ir hann bleikblesóttan trúss- hest. Ég sé, að þarna er kom inn bróðir Fjalla-Bensa, Frjð björn Sigurjónsson, sem um alllangt skeið hefir dvalist í Reykholti í Borgarfirði hjá tengdasyni sínum, Þóri Stein- þórssyni skólastjóra. Bjössa, en svo var Friðbjörn venju- lega kallaður í daglegu tali, var ég vel kunnugur og að góðu einu, og þótti mér sem ég ætlaöi að fagna honum vel þarna. En í sömu svifum sé ég annan mann skjótast fram úr hraunbolla, kemur hann til mín og fer allgreitt. Bregður mér nú allverulega x -brún, því að ég þekkti, að þar er kominn Fjalla-Bensi. Skiptir það engum togum, að Bensi vindur sér að mér og segir: ,,Nú skulum vjð glima“. Mér varð ekki vel við þetta ávarp og varö heldur seinn til svars, því að ég minntist þess að Bensi var dáínn. Bensa hefir vízt fundizt standa nokk uð á svari, því að hann hleyp ur aö mér og ætlar að þrífa mig glímutökum. Finnst mér þá sem ég ákveði að forðast að þreyta glímu yi.ð hann, og um leið og hann teygir fram hendurnar til að taka mig glímutökum, gríp ég um upp, handleggi hans og stöðva hann. Bregður Beixsi þá hægra fgeti fram, eins og hann ætli að smeygja honum inn á millí fóta mér. Taldi ég fyrst, að hann ætlaði að setja á mig hælkrók með hægri á vinstra fót, en þegar hann er búinn að teygja vel Vir fætinum, breytir hann bragðinu þannig, að ég sé, að þetta á að vera hælkrók- ur h. á h., og í sörnu svifum beygir Bensi fótinn um ökl- ann, .svo mikið, að það kemur því sem næst vinkill um ökl- ann, Þegar hann hefir koniið fætinum í þessa stellingu, jstanzar hann augnablik. ei.ns og hann sé að gefa mér tæki færi til að athuga, hvað hann hafi gert, því næst s’eppir hann tökurn af mér ög segir: „Eg glími ekki meir“. I Þetta eru þau einu kynni, Sem ég hefi haft af Fjalla- Bensa. en oft hefi ég hugsað ium þetta síðan, og ég hefi Kannfærzt um það, að þetta toragð var Bensi einungis að ísýna mér og kenna, hvort sem hann hefir beitt bragðinu á Jþennan hátt í lifanda lífi eða ékk*. Eg hefi athugað bragð- Sexíugur: Lúther Guðnason oddviti á Eskifirði . i a! FJALLA-BENSI ið, tekið á þennan hátt, og blandazt mér ekki hugur um, að þetta Bensabragð muni reynast mun sigursælla en sams konar bragð, sem nú er almennt tekið og kennt. Eg er Fjalla-Bensa þakk- látur fyrir þessa ábendingu, þakka honum fyrir kennsl- una, og ég mun ekki láta þetta bragð hans gleymast. Talið er, að eitt ' helzta heimkynhi glímunar hafi verið i Mývatnssveit. Þaðan hafa margir afburða snjailir glímumenn komið, og þar hef ir glíman til skamms tírna verið talin öndvegisíþrótt. Á dorgveiðum á Mývatni hitt- í Séxtugur gr 31. . október {Lúthér Guðnason, • oddviti í Eskifirði. Hann er fæddur á j Randversstöðum í Breiðdals- j hreppi í Suður-Múlasýslu, ; sonur hjönanná Guðna Ólafs * sonar og Ólafar Ouðmunds- \ dóttur, Ólst hann upp hjá for j eltínun sínum á Raixdversstöð | úm-og Innri-Kleff í Breiðdal ! pl 15 ára aldv.rs. : Snemma bar á Jöngun Lúth þers til að afla sér menntun- { ur umfraín það sern aimennt j íerðist um sveite.pilta á þeún í tíma, en aðstaða til þess var j óhæg heima fyrir. Því var það [ að hann réðst aifarmn að j ’xeiman 15 ára gamall td vist ! ar ngeð Halldón Vilhjáimssynijþau hafa verið fáanleg, og ; -kólastjóra á Hvanneyri.! er þessi framleiðsla hans vet \ Munu honum hafa hótt lík- • þekkt víða um Austurlantí. A.l ; indí til að ur greidd'st fyrir, menna verzlun rak Lúther um j sér um menntuu og þroska; 13 ára skeið á Eskifirði, e.a hjá hinum kunna búhöidi og, hætt' því fyrir nokkru v.egna. j skólamanni, en veganestið aö anna v'ð önnur störf. j heiman var ekki annað en I í félagsmálum á Eskifiröi brjóstvitið. Ekki varð þó úr hefir Lúther tekið mikinn og þvi að Lúther settist þegar á j góðan þátt, emkum hin siðari stæðiixgnum tækifæri til bragðs, en láta bragð koma á móti. Þeir tapa stundum ineð þeim leik, en glíman —r iþróttin — hefir ávinning. Heiztu glímubrögð Bensa ust löngum hópar ungra 1 voru klofbragð og sniðglíma manna, og þegar þeim fór að niðri. Klofbragð tók Bensi urn og sterkur vel, stóð nærri viðfangsmanni sinum og hlýddi á „æðaslög“ glímunn- ar. Glimustígandin var mjúk og jafnvægið gott í glímunni og i hvívetna mun hann hafa verið himx vaskmannlegasti. Djai’fur mun hann hafa ver- iö í sókn og ekki sett um of fyi’ir sig eigin áhættu í sókn inni. Var hann — að sögn — einn þeirra manna sem glíma . . . . . .. . . . _ glímunnar vesna, gefa and-.ífcSvnýa uaa Renfne5a skólabekkinn heidur var hann um 4 ára skeið vikapiltur hjá Halldóri. Var það að vísu skóli út af fyr-ir sig og ekki mun Lúther teíja að þeim tíma væri á glæ kastað. Að syo búnu fór Lúther í ár. Hefir hann átt sæti x hreppsnefnd um áratug og möi’g síðustu árin verið óslitiiV oddviti. Er óhætt að fuilyrða að í oddvitat.ið hans hafi Eski- fjörður tekið miklum fram- förum bæði hvað ytra úth-t Hvítái’bakkaskóla og' stundaði þorþsins snertir og ekki síðm þar nám í tvo vetur. Siðan hugðíst hann halda áfram námi og fór til Reykjavíkur kólna við veiðarnar, var oft tekið til þess ráós að fara í glímu og' hita sér á þann hátt. Þó mur, það ekki síöur hafa ráðið, að menn vildu gripa tækifærið og reyna glímni sina. Það er því ekki að undra þó aö sveit þessi, sem hefir að geyma margt af blíöu og stríðu, hafi oftlega l'óstrað þrautgóða atorku- og dugnað armenn. Éinn’ af sonu^a Mývatns- sveitar var Benedikt- Sigur- jónsson Fjalla-Bénsi. Hamx mjög hátt eða þannig, að þeg ar hann hafði náð viðfangs- manni sínum hátt á brjó.st upp, þá vatt hann sér til gagnstæðrár hliðar við bao. sem aðrir menn ;gera við' kloíbragð, og kom þessi að- ferð mörgum á óvart. sem ó- vanir voru að glíma yið haxxn. Sigurður S. Bjarklinú, sem var ’annálaður ágætis glímu- maður, glirndi oft við Bensa á yngri árum hans og hefir sagt inér, að Bensi hafi verið hinn fjöibrögðóttasti, varnar var fædúur á Syðri-Nesvöll-: maður ágaetur og í hvívetna um við Mývatn .9. apríl-1876. j hinxi drengilegasti glímumað Faðir hans var Sigurjón Guð j ur. — Bensi tók þátt í ísíands mundsson, Pálssonar frá j gíimuhni á Akureyri 1907 og Brúargerði í Fnjóskadal, enjvar þá þríðji rnaður að vinix- móðir Friðfinna Daviðsöóttir j ing'um. Ái'ið eftir tók Bensi frá Ferjubakka í Öxarfirói.! einnig.þátf i Íslandsgiímunni Benedikt átti 9 sy.stkini. Vpruj en s.em kunnugt er hætt-u bræðurnir 6, en systur 4.; Þinge.vingar vegna ósamkomu Mun oft hafa verið þröngt íjlags y»ð Akureyringa. þegar búí hjá foreiúrum Beneúikts, j komiö var fram í glimuna. enda fór hann snemma aðj Beusi vaixtíist i æsku öllunx heiman til. vandalausra og verijuleguhx svei.tastörfum og varð að bjargast senx bezt j stundaði þau lengst af, ýnxist hann gat. Allir voru þessir i í vinnmennsku eð'a sjálfs að þvl er hag' einstaklinga og hreppsins sjálfs viðkernur. Bér margt th þess og er að sjál? sögðu ekki Lúther einunx aó' þakka, því að hann er eng- iixn eiixræðisherra. En þaö’ munu kunnugir votta að Éski fjarðarhreppur nýtur nxi fyllsta trausts allra þeirra, sem skipti eiga víö hann, og á. Lúther góðan þátt í því senx oddviti. Vorið 1925 kvæntist Lúther Arnþjörgu Pálsdóttur frá Vesi. urhúsum við Eskifjörð, hinnf nxætustu konu. Var hjóixa- banú þe’rra ástríkt. Þcam varö’ 5 barna auðið, tvö dóu ung. en þrjú eru á lífi. En árið' 1932 varð Lúther fvrir þ’eirrf sáru sovg að missa konu sína. unga efpr aðeius 7 ára sarn- búð. Það virðist taisverr áber- andi að þeir íslendingar, sem. voru að alast upp á fyrstu tug um þessarar aldar og hutr höfðu á bóknámi en þe»r próf úþp í Menntaskólann. En nxeðan hann var að búa sig n.ndii’ prófið véiktist haixix og var upp frá því heilsutæpur iim hrið. Ollu veijkindixx þvi að hann varð að hætta við fyrír- ætlanir síixar um nxexxnta- skólanánx i biþ. Þegar hér var komið, hafði eldri bi’óðir Lúthers, Ólafur, um hríð verið búseítur í Dan- rnöx’ku og var n.u búinn að konxa sér þai’ fyrir senx stein- smiður. A hans fund fór nú Lúther og varð það að ráð', áð hann.tók að nema leg- steúxasmíð og múraraiðn og iauk því’náfni. Var hanxx í Danmörku í 5 ár. Ekki hafði lxann þó gefi.ð upp alla von um írekara bóknánv. þvi að tvö siöustu árúx ytra var lxann yið nánx í menntaskóla á Jót iándi. Mun íxámsáraixgur hans hafa orðið aligóður, þrátt fyrir j voru tiltölulega nxargir. það að hann var útlendingur, j drykkju í sig bókmenntír þjóö en hér fór senx áður að hetis- | arinnar af cveixjulegu þorst- an bilaði, að þesSu sinni sjón ilæti, ekki .sízt hið bundixa mál ifx og var þá ekki .unx annað. Má víða rekast á þá rnenn úr að ræða en leggja allar f.vrú- ; þ.essunx aldui*sflpkk=, senx ætlanir unx langskölanánx á! hiliuna fjTir fullt. og ailt. Ekki mun það hafa verÖ' Lúther að' skapi að eyða ævi- dögunx sínum í Danmörka eftir að haixn hafði lokið iðn- iegja nxá að kunm bókstaí- lega utanbókar og i heiln lagi mai’gar kvæðataækur lxelztu góðskáldanna. Af þessu leiddi svo aftur það. ,ao þ.esSum mönnunx varð næsta námi sínu og útséð var um.'tamt að bregða fvtír bræður glímumenn góðir, þótt nxennskn. Hann dxrald hæst' hafi.þá borið Benedikt. bæði í Mývatnssyeit o Guðmund Hofdal og Karl. Guðmundur S. I-Iofdal var viða axxn- ars staðar í Þiixgeyjarsýslu. Leixgst mun Beixsi hafa átt einn af Lundúnaföruniím; heírxa á Skútustöðum, en sið 1908 og mjög kunnur gum.u-ju.stu æviár sin dvaldist hann maður syðra. Karl var for-1 á 'Akureyri. maður glímufélagsins Grettisj Fiaha-Bensi var þjóðkunn á Akureyri, en allir voru þeir bræður hinir fræknustu nieiin aö þreki og kaiTmennsku. Beixsi muix snemnxa lxafa farið að glíma og gerzt einn hinn ágætasti glímumaður. Hann var mjúkur í hreyfúxg- ur iyrir vetrarferðir sínar unx öræfi Þingeyjarsýslu, eifikunx um óbyggðir austur og suð- astur af Mvvatni, en þar lenti hann oft i hinum mestu mannraunum í eftirleitum (Framh. á 8. síðu) frekai’a bóknánx- Kom haixix því heirn haustíð 1922 og sett- ist að ú . Eskifirði og hefir verið búsettur þar síðan. Fyrst eftir heimkonxuna sumdaði haixn ýmsa vúxnu á sumrin eix uixglingakeiXixslu á vetrum. En árið 1928 stoínsetti hann Plpugei’ð Eskifjarðar, sem framleiðír ýmsar jgerðir steypu rora og stéina. Mun fram- leiðslá þess fyririækis hafa vaxið jafnt og þétt, enda hef- ir Lúther haft vakandi auga fyrir því að afla sér nýrra og hagkvæmra tækja tíl þessar- ar framleiðslu eftír því sem bundnu máli, einnig frá e'ghi brjósti- Kunnugir vita að I.útlx er Guðnason cr engtix -undan tekning frá þessar* reglu, þo að yf-TTæt'sleysi hans leyfí Jxoxxum ekki aö flika. siíku r.c“ nauðsyn»alausu. Þegar nú þsssi iieiðursmað- ur fyliir sjö.tta áratuginn, mu.nu þeir verða margir san minnast hans með hlýjum. lxuga og óska bonurn emx langra lífdaga, mmnugir þess að hann hefir jaínan veríö reiðubúinn til að leggja öll- um góðum máluin lið og ea drengur góður. B. K. 1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.