Tíminn - 30.10.1955, Side 6

Tíminn - 30.10.1955, Side 6
247. folað’. TÍMfNN, sunnudag'nn 30. október 1955. Æskulýðsskólar með lýðháskólasniði i Fjórir |»ing'menn Framsóknarflokksins* þeir Bernharð Síefáns \ son. Páll Porsteinsson. Halldór Ásg'rímsson og Andrés Eyjólfs- | HaJld6r Kristiánsson kveður sér ' . , . _ . . ..... ., . . ,. . , | hljóðs og sendir eítirfarandi plstil: son flytjfa í samemnðu þmgi tillognr til þmgsalyktunar unt o-i Isáða alþýðuskóla. Tillagan er f»annig: J >-Alltaf se.ja. eitthvað nýtt/ýtar lyndisglaðir", kvað séra Jón á Bæg- heilsu til að hreyfa sig og sækja ungunum björg. Þrastanmgar eru veikburða c? litlir þegar þeir skríða úr eggi. Þeir Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að undirbúa löggjöf um stofnun eins eða íleiri fBSklýðsskóla nteð lýö- háskólasniði, án sambands við menntaskóla og sérskóía, enda verðf landspróf ekki haldið í þeim skólum. Jafn- íramt veröi athugaö. hvort ekki; er hægt að ná þessu markf með því að breyta em- um > eða fleiri skólum gagn- fræðastigsins í þessa átt Leit að sé m. a. áiits Ungmenna- félags íslands um þetta mál og tillögur ríkisstjórnarinnar um það lagðar fyrir næsta reglulegt Alþingi. Greinargerð með tiiiögunni er svohljóðanúi; „Fyrir áratug fór fram gagn ger endurskoðun á skðlalög- gjöf landsins. Var þá skólum í lándinu skipað í fast kerfi, þar sem eití skólastig tekur við af öðru. N^mand1 getur gengið námsbraut‘na stig af stigi frá bárnaskóla t>l há- skóla. Þetta greiðir að sjálf- sögðu götu margra ungmenna á langri menntabraut, bætir aðstöðu hinna efnaminni, er verða að afla sér tekna með mikilli vinnu um bjargræðis- tímann, meðan hlé er á skóla starfi, og það stuðlar að því, að æskumenn geti búið sig undir menntaskólanám heima í hverju héraði. Hins végar er hætta á, að með þessu móti verði. kennsl- an um of miðuð við það að búa nemendur undir ákveðúi próf, sem veita ýrnis réttindi, en 1 minni áherzla verði lögð á aimennan þroska og vekj- and" áhrif. Þetta virðist þeg- ar hafa komíð í ljós með þeirri reynslu, sem fengin er af skólakerfinu. Samkvæmt mgum um skóJa kerfi og fræðsluskyldu eru barnaskólar fyrir börn á aldr inum 7—13 ára. Tekur þá við gagnfræðastigið. Lýkur skyldunámi eftir tveggja vetra nám í skóla gagnfræða stigs, að jafnaði á því ári, er nemandinn verður 15 ára. Þeg ar þeim áfanga er náð, stend- ur ungmennið á vegamótum. Það er á öru þroskaskeiði og oft óráðið um það, hvert stefna skal að framtíðarstarfi. Því gefst að sönnu kostur á samfelldri skólavist fram yfir tvítugsaldur, en ekki hníga hugir allra í þá átt, enda hvorki þörf á né æskdegt, að allur þorri æskumanna búi sig undir þau störf, sem krefj ast hinnar lengstu skóla- göngu. Mörgum æskumanr.i er það hollt að gera hlé á námi urn 15 ára aldur, en efla þroska sinn um skeið við aigeng störf í atvinnulífi þjóðarinnar. Bændur og aðrir sem hafa með höndum sjálístæðan at- vinnurekstur, hafa oft mikla þörf fyrir vinnu ungbnga, einkum þegar keppt er um vinnuaflið í landinu- Leiðir það til þess, að margir ung- jingar hverfa frá námi frem- ur en ella, eftú’ að skyldunámi lýkur. Vilji þeir siðar, er þe>r hafa þroskazt nokkur ár við áreynslu atvmnulífsins, afla sér aukinnar almennrar menntunar með stuttri skóla göngu, komast þeir að raunj um, að kennslan er ekki við. þeirra hæfi þrátt fyrir hina | mörgu skóla. sem mynda hið j samfellda skólakerfi. Hinir | þroskuðu menn eiga illa sam | leið með 16 ára unglingum, j sem keppa að gagnfræðaprófi I eða landsprófi. Þeir ætla sér ekki til náms í menntaskól- ana. Og þeim reynist torfær leið að komast í ýmsa sér- skóla, þar sem landspróf er víða gert að inntökuskilyrði. Af þehri reynslu, sem fengin er að þessu leyti, virðist svo sem þióðfélagið búi ekki nógu vel að þeim æskumönnum, er hverfa frá skólanáirú um hríð að eigin ósk eða af þegnskap við heimilin, sem skortir fólk til nauðsynlegra starfa. Á 19. öld reis á Norðurlönd um öflug alda þjóðlegrar vakningar. Þá náði sú hug- sjón tökum á hugum margra manna, að æskulýðsskólar ættu ekki að miða starfshátt- um sínum að því að kenna þurrar fræðigremar, heldur leggja áherzlu á að efla mann gildi nemenda og kenna þeim hollar lífsvenju-r. Atorkusam- ir og gáfaðir leiðtogar hrundu þessari hUg&jón i fram- kvæmd. Lýðháskólar voru stöfnaðir. Þeir voru ekki hlekk ur í skólakerfi og veittu engin réttindi, en bjuggu undir sjálfa lífsbaráttuna og fylltu af a.ndst og áhuga. Nú mynda skólar á Norðurlöndum kerfi svipað og hér, en þrátt fyrir það halda lýðháskólarnir velli utan við skólakerfið. Eftir síðustu aldamót hófst til áhrifa hér á landi svipuð vakningaralda. Ungmennafé- lög voru stofnuð í hverri byggð og höfðu að kjörorði: Ræktun lýðs og lands. Hug- i myndinni um skóla fyrir æsku 1 menn með lýðháskólasniði | var hreyft á fyrsta landsmóti ungmennafélaganna, sem var haldið á Þingvöllum 1907. Á- hugamenn í ýmsum héruðum fengu því til vegar komið, að þar voru reistir skólar fyrir æskumenn, áður en löggjöf var sett um slikar stofnan'r. Síðar störfuðu þessjr skólar eft'r héraðsskólalögunum og veittu nokkra almenna menntun í bóklegum og verk legum greinum. En nú hafa albr slíkir skólar verið gerðir að hlekk í skólakerfinu. Flutningsmenn þessarar til- lögu báru fram á síðasta þíngi tillögu um óháða alþýðu- skóla, þar sem skorað var á ríkisstjórnina o.ð hlutast tU um, að einn eða fleiri æsku- lýðsskólar starfi með svipuðu sniði og fylgt var áður í hér- aðsskólum, meðan þeir störf uðu án sarnbands við mennta skóla og sérskcia. Hæstv. menntamálaráðherra and- mælti þeirri tillögu að því leyti, að hann taldi þurfa laga breytingu tú að koma á slíkri skipan. Flutningsmenn bess- arar tillögu líta svo á enn sem fyrr, að fræðslumálastjórnin geti komið þeirri skipan á, er hér um ræðir, án þess að lög- un sé breytt. En til þess að reyna að koma í veg fyrir, að ágreiningur risi um málið er það nú flutt með breyttu. formi. Með tillögu þeirri, sem hér er fram borin. er steínt að því, að Alþingi gefi ríkisstjórn inni fyrirmæli um að undir- búa iöggjöf um stcfnun eins eða fleiri æskulýðssköla með Jýðháskólasniði án sambands við menntaskóla og sérskóla,' þar sem aukið manngiidi og vekjandi áhrif sé raeginmark mið skólastarfsins. Ef henta þykír, getur, fræðslumálastjórnin komið! slíkri starfsemi á í einum1 skóla eða fleiri, sem starf- J andi eru. Slík breyting á! kennsluháttum þarf þá ekki1 að hafa í för með sér aukmn kostnað. Rétt þykir, að fræðslumáia stjórnin hafi forgöngu um að koma í framkvæmd þeirri breyÞngu, sem hér er stefnt að, og undirbúa þær breyting- ar á löggjöf. sem hún kann að teija þörf á í þessu sam- bandi. Samkvæmt þessari tillögu ber að leita áUts Úngmenna- félags íslands um þetta mál- Ungmennafélög starfa enn í flestum héruðum og.eiga að gegna sama hlutverki sem fyrr. Það hlýtur að teljast á verksviði U. M. F. í. að fjalla um það áð koma á skóiastarfi, sem miðað er við ástæður þeirra, er ekki hafa i hyggju að slíta tengslin við heimili sín eða atvinnulíf þjóðarinnar með langri skólavist, skóla- starfi, sem hefði að mark- miði að móta í huga æsku- mannsins þetta v'ðhorf: „Gæt þess vel, sem göfgast hjá þér finnst .og glæddu vel þann neista, sem liggur innst." isá. Þetta kom mér í hug yfir Tim- anum frá 22. september, þar sem : því er haldið fram sannað þvki : að móðurástin sé óþekkt fyrirbrigði meðal dýta. Um þau ruk, sem íram koma í neíndri grein og eignuð eru vís- indunum, á það sannarlega við, að alit má heimskum segja. Því er haldið fram, að fu: lar mati unga s'na og g'efi þeim jafnt af þeirri tilviljun að þeir fari á víxl út úr hreiðrinu til að dríta og komi svo inn aftur í körfuna hinurn megin. Þa5 sé eins konar ósjálfráður þrýst ingur unganna í hreiðrinu, sem valdi þessari stöðugu hringrás. Ég er enjinn vísindamaður, en ég' hef séð allmörg smáfugiahreiður mvndast og þá einkum þras.ta- hreiður, enda hefir ekki verið kött- ur hér á bæ í rúm 20 ár. Þröstur- inn byggir hreiðurkörfu sína oft á 1—2 sólarhringum. Fyrst er ytra byrði körfunnar riðið úr grófum stráum. Svo er sóttur leir og karf- an þéttuð með honum. Þegar því múrverki er lokið er karfan fóSruð innan með fíngerðum stráum og þar með er hún fullgerð. Þegar hreiðurgerðinni er lokið, er b.vrjað að verpa. Þrösturinn verpir yfirleitt einu eggi á dag unz kom- in eru 6 egg í hreiðrið. Stundum verða eggin þó ekki nema 5, eink- um í þriðja varpi. Þrösturinn verp- ir nefnilega oft þrisvar sinnum á sama ári ef vel gengur, en venju- lega í nýja körfu á nýjum stað hvérju sinni. . Þrösturinn byrjar alls ekki að liggja á fyrr en öll eggin eru kom- in. — Dálítið merkilegt, að sárin skuli detta á brjóstið með síðasta egginu og sennilega gróa jafn snögg lega þegar ungarnir koma úr eggj- unum eftir 10 daga. Þó hafa báðir foreidrarnir sannarlega hreysti og eru með öllu ófiðraðir. Aðeins mót- ar fyrir stærstu vængfjöðrunum. Þeir eru al’s .ófærir um að komast út úr. körfunni, enda er henni-oít bannig fyrir komið, að ekki verð- ur gengið í kringum hana. Hreiðr- in eru t'ðum á húsasylhun, írjá- greinum og slíkum stöðum. D.ng- arnir dríta líka í hreiðrið mestan eða allan tímann, sem þeir eru þar. Foreldrarnir taka cþrifin og tera burt í nefi sínu. Það heíi ég séð bæði þresti og maríuerlu gera. En hvers vegna skyldu fuglarnir yfirleitt vera að bjástra við að færa un"um sínum mat, ef þeim gengi ekki til einhvers konar um- hyggja fyrir afkvæmum sínum? Þrastarungar eru því sem næst 10 daga í hreiðri sínu. Þeir eru gráð- ugir og geta mikið étið, enda er framförin mikil. Þann tíma hafa foreldrarnir ærið að starfa og fara margar ferðina til að draga björg í bú. En þeir líta lfka til með ung- um sínum eftir að þeir eru komnir úr hreiðrinu. Þeir fylgjast vel með þeim og mata þá meira eða mirma fyrstu dagana. Verði ungi fyrir styggð og hlauni I felur af hræðsiu eða óvitaskap leita foreldramir hann uppi af mikilli kostgæfni. Og svo mikið er víst, að bæði mavlu- erlur og auðnutittiingar mata unga sína eftir að þeir eru komnir úr hreiðri. Mig minnir að „vísindin" hali verið borin fyrir því nýlega í ein- hverju biaði, að dýrin hugsuðu ekki. Þau vlsindi hafa vist ekkj þekkt gömlu tíkina okkar, sem íór inn í hús til að stela sér hænu- eggjum þegar fólkið var inni í baa að borða, svo að enginn sá til hennar. Lengi brallaði hún það, ám þess að upp kæmist. Þau hafa ekki heldur þekkt hina tíkina, r-ern átti hvolpa í skúr að húsabaki en ieidíS (Framh. á 8. síðu) tíi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.