Tíminn - 10.11.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.11.1955, Blaðsíða 3
" Almennt lauslegt stjórn- ■;málarabb hefir jafnan verið jMnsœlt umræðuefni manna á nieðal á íslandi og kemur máske tvennt til, almennur ';:þj óðmálaáhugi og deilugirni þjóðarinnar. Um stjórnmál- ■'in nifet-ti segja líkt og sagt er um veðurfarið að skiptist á umhleypingar og staðviðri. Nö um fimm ára bil hefir að mestu rikt pólitískt stað- viðri á lofti stjórnmálanna. Stjórnartaumarnir hafa leg iö í höndum tveggja stærstu fiokkanna, sem hafa stýrt þjóðarskútunni í beinni og óbeinni andstöðu við pólitísk samtök stærsta hagsmuna- hópsíns í þjóðfélaginu, laun þöga. Hreínt út sagt, þau þjóðfélagsöfl, sem staðið hafa að stjörninni eru auk bændastéttafinnar, milli- stéttirnar og stóreignastétt- ,in. Stó'er um þetta stjórnar tímabil, sem öil önhur, að stjórnarstefnan mótast eðli- iega eftif vilja sterkustu afl anna, sem standa að baki stjórninni eða réttara sagt þeirra, sem eiga fiiiítrúa í stjórnarherbúðunum. EðJílega var Framsóknar- . flokknum þetta ljóst, þegar hann gékk til samstarfs við SjálfstæðiSflokkinn 1S50 en það var ekki annarra kosta völ þá, því framundan blasti vjð hrun ef ekki yrði mætt erfiðléikunum. Sú saga hefir marg oft verið rakin áður í blöðum og á mannfundum, svo að óþarft er að endur- taka hana hér. Viðbrögð Framsóknarflokksins 1950 báru vott um ríka ábyrgðár tUfinningu á hættustund í þj óðmálum landsins. ★ ★ Framsóknarflokkurinn gekk 1950 'til samstarfs viö Sjálfstæðisflokkinn i þeirri trú að hægt muntíi að rétta við fjármálalif þjóðarinnar eftir ófremdarstjórn „Ste-j .faniu“ 1947-1949. Þetta hefir tekizt aö nokkru leyti og al- gjörlega að því er snertir fjárnag ríkisins sjálfs. En Sj álfstæðisflokkurinn reynd ist ófáanlegur til nokkurra ;-r þeirra aðgerða, sem skertu hár á höfði gróðaaflanna. vÞegar í ljós kom á árinu 1951, að gengisleiðréttingin frá 1950 nægði ekki bátaflot |anum, va-r íhaldíð fljótt að iiiiinna upp skipulag, sem átti að efla hag úitvegsins og jafn framt að fita milliliðina. — Ekkért lýsir betur megin- • megínkjarna „sjálfstæðis- jstefnupnar“ svo hugtak í- halds’-ns sé notað um stefnu U þass, Skipulag þetta er : nefnt bátagj aldeyrir og hef ir reynzt heildsölum og miíli Vliðum í sambandi við útveg inn drjúgt búsilag. Sjálf- *; stæðisf lokkurinn var ekki viðmælandi af flokkslegum ástæðum að rekstrargrund- völlur útgerðarinnar yrði endurskoðaður á breiðum grundveili. Heldur var fund ið upp bjargráð, sem efidi þann dragbít á útgerðinni, milliliðina, og þurfti að kné setja. Þetta var fyrsti stóri sigur gröðraafianna eftir við reisnaríáðstafanirnar frá 1950 og boðaði hvað koma skyldi af hálfu íhaldsins. Verkalýðssamtökin llöfðú með þegjandi samþykki sætzt 'á orðin hlut 1950. En nú gátu þau eðlilega ekki lengur láíið gang málanna afskiptalausan og í desem- ber 1952 hófu bau fuila ahd stöðu við ríkjandi- stjórnar- stefnu, sem hefir æ vaxið síðan. k ★ í kjölfar batnandi fjár- hagsárferðis batnaði og af- staða þjóðarinnar gagnvart útlöndum og sköpuðust skil yrði til rýmkunnar á inn- flutningstakmörkunum. Frjáls verzlun hefir að sjálfsögðu márga kosti óg stjórnmáláléga þann að leysa í bili dægurbaráttu samvinnufélaganna og kaup mannanna um skiptmgu inn flutningsins. Jafnframt þessu voru verðlagshömlur afnumdar. Sett var fram sú skoðun að framboð og eftirspurn ættu að ákveða verðlagið og skapa þannig traust verð- lag og jafnvægi. Gróðaöílin sáu að hér var gullið tækifæri tú þess að ná yfirhöndinni í leiknum. Sjálfstæðisflokkurinn herti umsátrið um vatnsból efna- hagslífsins, bankana, og hugðist þannig geta vegið að kaupfélögunúm í mesta bróð erni. Yfirráð íhaldsins yfir stærstu bönkum þjóðarinn- ar áttu að vera næg trygg ing þess, að kaupfélögin gátu ekki notið verzlunar- freísÍsins að fúllu og urðu háð heildsölunum um vöru- kaup í vaxandi mæli. Verzlunarfrelsið hafa gróðaöflin misnotað svo að ekkert er sýnna en að dag- ar þess séu taldir. Svo gengd arlaust hefir gjaldeyrissóun in verið, að þrátt fyrir ó- venj umiklar gj aldeyristekj - ur blasir við gjaldeyrisskort ur, svo að jafnvel skortir gjaldeyri til brýnna nauð- syiija. Verðlagningarfrelsið hafa gróðaöfÞn snúið sér í hag. Með vaxandi lcaupgetu, sem hlaut að koma í kjöl- far hinna miklu varnarliðs- framkvæmda hlaut hið fyrir hugaða jafnvægi á vöru- markaðinum að raskast. — Gjaldeyrisþörfin jókst hröð um skrefum og sérstaklega eftir að fjárfestingin var gefin laus. Dólgsháttur gróðaáflanna nragnaðist eft ít þyí sem gróði þeirra jókst. Forustumenn Sj álf stæðis- flokksins hafa jafnan iag á að notfæra sér bjargráð út- gerðarinnar til þess að nota þau sem yfirskyn til frekari gróðaleiða fyrir milliiiðina. Sýnt er að Sjálfstæðfs- flokkurinn hyggst enn að balda áfram á þessari braut. Skammsýni gróðaaflanna í Sjálfstæðisflokknum hafa gert viðreisnarráðstafanir frá 1950 að engu óg má ætla að fjárfestingakauphlaupið sé síðasta skeiðið til að gera þær að engu. Enda sett í gang vegna skilyrða íhalds ins. ★ ★ Híutur bændastéttarinnar að stiórnarsamstarfinu hef- ir á marga lund verið ágæt ur. í sveitum landsins hafa orðið stórstígar framkvæmd ir bæði í ræktun og húsabót nm og bústofnsaukningu. En í staðinn hefir bænda- stéttin orðið að heita því að skerða ekki hár á höfði gróðaaflanna. Bændastéttin getur ekki horft á það að- gerðarlaus t?l lengdar, að gróðaöflin fái haldið öflug- asta baráttutæki þeirra, kaupfélögunum í lánsfj ár- kreppu. Gróðaöflin eru að draga undir sig á lítið land svæði athafnalífið utan af I byggðinni. Þessa bróun geta bændur ekki látið aðgerða- lausa til frambúðar. Fórnir bænda sem annarra albýðu stétta meg gengisleiðrétting únrii 1950 hafa gróðaöflin með skammsýni sínu gert að . engu og allár ráðstafanir tri þess að skapa traust fjár- . málalíf í landinu. Skrif Morgunblaðsins og ummæli hagffæðirigá þess talá skýru rnáli hverjir eigi að fórna ocr hverjir eigi sök þeirra erfiðleika, sem nú blasa við. ★ ★ í höfuðatriðum eru tvær leiðir til þess að leysa erfið leikana sem blasa við, að endurskoða rekstrargrund- völl atvinnuveganna og draga úr milliliðakostnaði eða skerða kjör alþýðu- manna til lands og sjávar. Ekki er það nokkrum vafa undirorpið hvora leiðma Sj áifstæðisflokkurinn mundi velja og hefir reyndar valið. Þau öfl, sem eru sterkust í þeim flokki, milliliðirnir, hljóta að vera með öllu ófús ir til þess að láta skera stór gróðamöguleika sína niður við trog. Það er talandi tákn þegar annar helzti foringi Sjálfstæðisflokksins, Bj arni Benediktsson leggur sig all an fram til þess að hvítþvo braskarana og fjármálaá- standinu. Er það mikil furða að jafn gáfaður maöur og Bjarni Benediktsson skuli bera bá bábilju á borð að braskaralýðurinn skuli sýkn saka af öngþveitinu í efna- hagsmálum þjóðarinnar. — Þetta sannar augljóslega hvaöa myrkraöflum hann þjónar. íhaldsöflin eru nú grá fyrir járnum og eru staðráðin í því að láta ekki hlut sinn. Sú baráttuaðferð er sigild að berjast ekki nema á einum vígstöðvum í einu. Þetta verður að breyt- ast og opna veröur nýjar víg stöðvar gegn íhaldinu. Póli tísk einangrun íhaldsins er eina haldgóða ráðið til þess að tryggja réttlátt stjórnar- far og sannar framfarir í landinu. ★ ★ Sturidum hefir því vez’ið slegið fram í ræðu og riti, að á íslandi ríkti tvenns konar efnahagsk-erfi, samvinnu- skipulag bænda og sam- keppnisskipulag við sjóinn. Afurðasöluskipulag bænda hefir staðist prófraunina og er svo komið, að fyrri f jend ur þes,s prísa það og lofa og breiða af öllum mætti yfir fyrri fjandskap. En hvers vegna ríkir ekki samskonar skipulag við sjávarsíðuna? Flokkurinn, sem nú þykist vera vinur afurðasöluskipu- lags bænda er með öllu ó- fáanlegur til þess aö talca upp svipað skipulag við sjáv arsíðuna. Skýringin liggur í augum uppi og áður skýrð í þessari grem. Vérkalýðsflokkarnir hafa heldur ekki haft dug í sér að berjast fvrir þessari leið, en kosið heldur kauphækk unarleiðina, jafnframt draumnum um þjóðnýtíngu, sem ekki munu rætast. ★ ★ Með styrkjakerfinu og bátagjaldeyrisleiðinni hafa milliliðirnir getað haldið sínu og jafnframt verið hægt að ■ sef-a vprkalvðirm. Allt tekur enda, svo er og um styrkjaleiðina, og leiðar endir máske skammt und- an. Jðulega er deilt um hvort afstaöa verkalýðsins sé hverju sinni ábyrg eða óábyrg. Þeir menn sem á- kalla ábyrga afstöðu verka- lýðsins eru um leið að kalla yfir sig beina þátttöku verka lýðsms í stjórn atvinnuveg- anna. Sú stund mun koma, að verkalýðurinn við sjávarsíð- una tileinki sér sannvirðis- skipulagið í þess fjölbreyti- legu myndum. Verði svo, þá er kominn starfsgrundvöll- ur fyrir mjög náið samstarf bænda og verkamanna um mótun samvinnuþ j óðskipu- lags. Þetta hlýtur að verða ein meginstoðin undir raun hæfa vinstri samvinnu til frambúðar. ★ ★ Nú er þörf í íslenzkun., stjórnmálum á samstöðu i, borð við samstarfið frá 1934, Þau viðfangsefni, sem nz. blasa við eru einkum þessi. Nýtt afurðasöluskipulag vic' sjávarsíðuna á sanrzvirðis-' grundvelii, efling íslenzkz stóriðnaðar, ný stefna verzlunar og bankamálun.. þjóðarinnar, bema efnahags; lífi þjóðarmnar út á byggð ina á ný, réttlát skiptinc; þjóðarteknanzia á sannvirc: isgrundvelli, svo að aðeinz: það helzta sé nefnt. Urn lausn þessara máls., eiga alþýðustéttirnar, hags-’ muna sizzna vegzia, sam-' stöðu. Bitur reynsla mun kenna þjóðirzni að ekki er hægt að stýra þjóðarbú' skapziuzn á faz’sælazz ttátt, nema hagsmunir alþýðunn'' ar.séu í íyrirrúrai Þátttaka íhaldsizis síðustu árin í ríkis stjórzi hefir einkennzt af þvf. að efla arðránsöflin lejmi; og Ijóst og veizt að samvmziu hreylingunni með bakviguzx. og flugumennsku. og sá fræi sundrungar og sunáur- þykkju í röðum launþega til að veikja samtök þeirra. ★ ★ Mælirinn er að fyllasí, Það verða að ske strazzm' hvörf í íslenzkzzm stjórnmál. um. Það veltur á miklu hvernig tekst að fylkja lið bænda og launbega til á- byrgrar samstöðu um stjórr. landsins. Flokkask-ipulag ei' í sjálfu sér ekki höfuðatriði. og er jafnan breytingum. undirorpið. Það skiptir ekk- meginmáli hversu flokkar a;. þýðunnar eru margir, held- ur hitt hvort þeim tekst ao jafna svo flokkaríg, ac' þeir fái staðið saman um. sameiginlega hagsmun.. fólksins og standi trúar,. vörð gegn drottnunarvaldi haldsins. Kosningabandalög; Cutt -S I- • aöems tæki en ekki mark ■ mið. Hitt riður á mestu, ac' drengskapur og emlægui' baráttuvilji ríki jafnan samstaz’fi alþýðunnar um. stjórn landsins. Markmic' allrar sannrar vinstri stefziu. eru alhliða lýðræöi alþýð ■ unnar, heiðarlegt rzkisvalt'. og eignarrétturmn í hönd ■ um fólksins. ★ ★ Öllum réttindum fylgj,, skyldur. Búast má við ac' þetta kosti fórnir í fyrstu, en uppskei’an verður ríkulet; og fellur alþýðunni ósker., í hlut. Mörg Ijón eru á ver inum. Enn virðist nokkuð ac' bíða að nægilega sterl: vinstri samstaða náist,' er.. þó sækist, ef fast er sótt. Hið pólitiska skýjafar bénd ■ ir þó til þess, að meðal þj óo (Framhald á 6. siðu.;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.