Tíminn - 10.11.1955, Qupperneq 8

Tíminn - 10.11.1955, Qupperneq 8
Sumargistihús Bifrastar yfirfullt í sumar þrátt fyrir rigningarnar Margir iitlcndiiigar urSfu undrandi að sjá svo vandað gistiluis á Ssl. og }>að í svcit í sumar var í fyrsta sinn rekið fullkomið gistihús að Bif- röst í Borgarfiröi. Þótti sá rekstur til fyrirmyndar og luku margir erlendir og innlendir gestir upp einum munni um það, að ánægjulegt væri að svo myndarlegt gistihús væri starfandi á ísZandi og bað meira að segja í sveit í fögru héraðz. Gjaldeyrisforði Svíáendf jjEf við höldum verðbólgudansinum áfrain, vcrðiim við að þola sárar aðgerðir^ rn* Um síðustu helgi hélt aðalbankastjóri sænska þjóðbankans ræðu, þar sem hann varaöi mjög alvarlega við þeirri miklu hættu, sem stafaði af of örrz' launahækkun og þar af leiðandi verðbólgu. . Blaðamaður frá Tímanum átti nýlega samtal við Guð- björn Guðjónsson bryta, sem veitti gistihúsinu að Bifröst forstöðu í sumar. Gzstihús meí nýíízku þæghzdztzn. Undanfarin sumur hefir að eins verið um veitingastarf- semi i Bifröst að ræða og heimilið notað mikinn hluta vorsins fyrir hópferðir og sam komur á vegum samvinnufé laganna. Hafa gestir því oft þurft að sækja gistingu alla leið í Borgarnes. í sumar varð á þessu breyting, því þá bætt •ust við til notkunar húsa- kynni þau, sem Samvinnu- skólinn hefir. til afnota yfir vetrarmánuðina. Að sumrinu er þar rekið myndarlegt gisti húis, með öllum nýtízku þæg indum, svo sem síma í hverju herbergi, góð húsgögn og baði fyrir gestina. Samtals var rúm fyrir um 60 gesti í gistihúsinu og mátti það húsnæði heita fullskipað allt sumarið og venjulega ekki hægt að fá gistingu nema pantað væri með löng um fyrirvara. Segir Guðbjörn að enda þótt alla jafnan hafi verið haldið opinni gistingu fyrir næturgesti hafi það rúm verið tekið frá þvi fólki, sem dvelja vildi lengi í Bif- röst. Mjög margir erlendir ferðamenn komu í Bifröst í sumar Qg létu margir þeirra í ljós undrun sína yfir því að sjá svo myndarlegt og snyrti lega umgengið gistihús á ís- landi, eftir þá reynslu, er þeir höfðu fengið af þeim hluta íslandsdvalar er af var. Komiz aitur tzl að dvelja í rigningunni. Nokkrir þeirra, sem komu þangað til dvalar snemma sumars og undu sér þar vel þrátt fyrir regn, pöntuðu aft Vinna við framkvæmdir hér er mjög mikil. Unnið er af kappi að því að steypa stöpla Lagarf lj ótsbrúarinnar og verður unnið þar eins lengi og tíð leyfir. Miðar verkinu vel áfram. Einnig er unnið við að steypa upp íbúðarhús við Grímsárvirkjunina, svo og við sprengingar og aðrar ur dvöl seinna um sumarið í von um að fá þá að njóta sólar í hinu undurfagra um- hverfi í faðmi Borgarfjarðar. Komu þeir og dvöldu, enda þótt þá rigndi enn. Segir Guðbjörn, að ekki hafi kom ið nema tveir heilir þurrviðr isdagar þann tíma í sumar er gistihúsið að Bifröst var opið. Engu að síður var hinu nýja gistihúsi svo vel tekið, að ekki var nærri því rúm fyrir alla, er leita vildu þar gistingar. Flest herbergin í gistihúis- inu eru eins og tveggja manna. Þó þannig, að rúm er fyrir þriðja mann, til dæm is barn, sem er á ferð með foreldrum sínum. Kemur það sér oft vel fyrir ferðafólk. Einnig voru skólastofurnai leigðar út handa hópum og þar hægt að fá uppbúin rúm Var þessi háttur hafður á fyr ir þá, sem minna vhdu til kosta, en varð ekki eins vin- sælt og búizt var við. Fólli vildi heldur leigja dýrari gist ingu og vera út af fyrir sig. Rúm fyrir 300 gesti vid borð. í veitingasölum Bifrastai er rúm fyrir um 300 manns undir borðum. Eru salirnir hmir vistlegustu og umgengni öll í góðu lagi. Einkum er at- hyglisvert að hvergi sést á neinu, hvorki blýantslcrot, eða rispur, sem algengt er að sjá í símaklefum og snyrti- herbergjum opinberra staða. Styður reynslan frá Bifröst þá skoðun, að sé nógu vel og smekklega gengið frá í upphafi og viðhald í lagi dragi það úr skemmdarlöng un og komi í veg fyrir kæru- leysi í umgengni. Gistihúsið Bifröst leysir nokkuð úr mikilli þörf, en til finnanlegur skortur er góðra gistihúsa. Verður sá skortur tilfinnanlegri með hverju ár- inu sem líður. í Borgarfiröi Bændur vmna víða kappsam iega við byggingar. Rjúpnaveiðar eru að vonum litlar í þessum þokum, en nóg er sagt af rjúpunni. Hrein- dýraveiðarnar eru ekki byrj- aðar aftur. Snjór var áður kominn á Fjarðarh. og Fagra dal, en nú er hann að mestu farinn aftur og heiðarnar bíl færar, svo og aðrir fjallvegir er nú kominn mjög góður veitmga- og gistihúsakostur, enda veitir ekki af í hmu fagra og vinsæla sumardval- arhéraði, sem auk þess er í bjóðbraut milli landshluta. Þjóðvarnarmenn gefa línuna í alþjwíamálum Gils Guðmundsson, kjarn Cirkumálasérfræðingur Þjóð- varnarflokksins, sagðz þing mönnum skoðun flokks síns á aíþjóðamálum á þingfundi í gær. Kvað hann baráttu flokksins hafa borið mikinn árangur innan lands sem utan, sem „andiiin frá Genf“ bærz svo glögg vitni. Kvað hann hlutleysi vera mál mál anna, enda stefndi þróunin í þá átt. Málið væri ósköp em falt viðureignar fyrir íslend znga. Senda þyrfti herinn úr Zandi og væru þá vandamálm leyst. Er sýnilegt, að „andinn frá Genf“ er nú allsráðandi í her búðum Þjóðvarnarliðsins, þó að þeir Dulles, Pinay og Mc- Mzllan sakni hans, sem stend ur í samningunum um sam- einmgu Þýzkalands suður í SvissZandi! En ekk* er að efa, að skjótt skipast veður í lofti eftir þessa yfzrlýsingu „þing- manna Þjóðvarnarflokks- ins“- Mæituvciki á Sig'Iu- firði Mænuveikin breiðist nú út á Norðurlandi. Frá Siglufzrð' berast þær fregnir, að átta sjúkdómstilfelli hafi verið skráð fram að þessu og hafa fjórh sjúkZmganna lamazt. Pétur Bcnedikíssoii gerður kankastjóri Á fundi bankaráðs Lands- bankans var Pétur Benedikts son sendiherra kjörinn banka stjóri Landsbankans frá næstu. áramótum. Drukkinn maður skemmir bíla í fyrrinótt vann drukkinn maöur skemmdarverk á 13 bílum, auk þess, sem hann eyðilagöi fimm rusiakörfur við Austurvöll. Maðurinn sneri skrásetningarmerki af bílunum og vann meira tjón á sumum. Einkum urðu mikl ar skemmdir á sjúkrabíl, sem hann réðist á, og er talið að það tjón nemi nokkrum þús- undum króna. Lögreglan handsamaði manninn og f fo r* cr& crpV'JD.Sl U. Aðalbankastjórinn sagði meðal annars: „í tíu ár höfum við með stuttu millibili leikið heimsku legan og ógætilegan dansleik kringum verðbólgueldinn. Við myndum ekki hafa get að haldið þessum leik áfram, ekki einu sinni eitt missiri, ef við hefðum verið emir um þennan leik. Það, sem hmgað til hefir bjargað okkur, er, að í löndum kringum okkur hefir sami leikur verið leik- inn. En nú gera þessi lönd alvarlegar tiiraunir til að stöðva þessa þróun. Ef þeim heppnast, það sem okkur hef ir misheppnast, hjálpi oss þá sá, sem hjálpað getur. Gjald eyrisforðinn endist okkur að eins 3 mánuði. — Ef við höld um verðbólgudansinum á- fram eftir að aðrar þjóðir hætta honum, verðum við að þola mjög sárar aðgerðir, til þess að komast í samræmi við veruleikann. — Við get- um þó ekki lengur haft at- vinnu handa öllum, atvinnu- leysið sýnir svip sinn. Við skulum gæta okkar gegn þeirri tekjuhækkun, sem verður loftið tómt. Við skulum haga ferð okkar hóf- lega með skynsemi og varúð." Félagsmálaráðherrann var staddur á sama fundi og tal- aði þar. Hann vísaði meðal annars til ræðu fjármálaráð herrans, sem hann hafði flutt nokkru fyrr og sagt m. a.: „Hitinn í efnahagsmálum Tillagan var borin fram af 17 ríkjum frá Asíu. Afríku og S-Ameríku. Nefnd sú, er fjalla á áfram um aðskúnað arstefnu ríkisstjórnar S-Af- ríku, var sett á laggirnar fyr ir 3 árum. í tillögunni er skor að á stjórn S-Afríku að hafa samstarf við n'efndina og veita henni nauðsynlega að- stoð í samræmi við skyldur þær, sem ríkisstjórninni eru lagðar á herðar í sáttmála S. Þ. okkar hefir verið svo mikill, að við höfum orðið' ‘ íianð- beygðir til að nota hemlana til þess að fyrirbyg'gja að- allt spryngi. Spurningin er, hvort við höfum sftgið " ''n’æ'gilega kröftuglega á hemlana eða hvort við þui’fum a$ gera þgð ennþá kröftúglégar“. Viðskiptamálaráð- herra svarar kommúnistum Á þingfundi í gær svaraði, viðskiptamálaráðherra blekk ingum þeirra varðandi Mars- hallsamninginn og mótvirðjs. sjóð. Einar Olgeirsson kvart- aði yfir því, að Bandaríkja- stjórn eftir ákvörðúnBanda ríkjaþings minnkaði örlírið efnahagsaðstoð við - erlendar þjóðir. Situr sízt á. koip.mún istum að gagnrýna slíkar að- gerðir, ekki sízt af því, að þeir hafa frá upphafi verið and- vígir hvers konar efnahags- aðstoð Marshallhj álparmnar. Erlendar fréttir □ Von Brentano utanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands ráðgast við utanríkisráðhei-ra Vesturveld- anna um afstöðu Rússa í Þýzka landsmálinu. Rússar neita aS fallast á frjálsar kosningar í öllu landinu. Þegar umræður, „þóiu^t á þinginu um ;þétía; hilíf ’f^rir, nokkrum viklfA; ‘lýkfr^eádi- nefnd S-Afríku yfir é"ví, að frekari afskiptj S“Þ; af’ mál- inu, sem væri, inþánrikismál S-Afríku, myndi leiða tlf þesa að sendinefndin færi heim í mótmælaskyni. Hún áskyldi sér samt rétt ril að neytá atkvæð'sréttar sins. er málið kæmi til atkvæðagreiðslu. — Það gerði fulltrúi S-AfríkU líka, en gekk siðan af fundi. Austurlandsþokan teppir flug ferðir til Egiisstaða í viku Milt vcðisr og miklar Iiyggingaframkv. Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Undanfarna daga hafa verið hér sífelldar þokur og rign fngar, en veður er ákafZega m'lt. Flugferðir hafa legið n'ðrz hzngað í he'la viku en nú er í þess stað ílogið til Norðfjarðar og Fáskrúðsf jarðar. S.Þ. halda áfram athugun á kynþáttakúgun í S-Afríku Scndiaicfiid S-Aíríkn kvödd licim. íslnnd og Svíþj’éð grciddu atkvæði með tillöguiiiii New York, 9. nóv. — Sendznefnd S-Afríku á allshérjárþingi S. Þ. var í dag kvödd he'm af stjórn s'nni eftir að stjórnmála- nefnd þingsins hafð' samþykkt með 37 atkvæðum gegn 7, að S. Þ. skyldu halda áfram rannsókn á stefrlú ' rík'SStjórnar S-Afríku I kynþáttamálum og framkvæmd líénnar.*' Var nefnd þe'rri, sem undanfarin ár hefir unn'ð aði'þessum at- hugunum, faZzð að halda áfram störfum og senda næsta þ'ngi ýtarlega skýrslu um ástandið. FuIItrúar Noregs"ö*g Dammerkur sátu hjá v'ð atkvæðagre'ðsluna, en fulltrúar íslands og Sví- þjóðar gre'ddu tiIZögunni atkvæði.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.