Tíminn - 10.11.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.11.1955, Blaðsíða 5
256, blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 10. nóvember 1955. 5 Fimmtud. 10. nóv. Strandferðirnar Sú var tíðin að s.i,óleiðin millí Austfjarða og Reykja- víkur var á stundum farin með viðkomu í Kaupmanna höfn. Þá voru engar strand- siglingar. Síðár hófu dönsk skipafé- lög að reka áætlunarferðir með ströndum fram. Það var mikil framför. En bág mundi sú þjónusta þykja nú og þau skip sittá og illa búin, er þá sigldu umhverfis landið. Á þeim árstímum, er fólks- flutningar milli landshluta voru mestir, önnuðu skipin hvergi nærri þörfinni. Eigin- legar vistarverur farþega hrukku skammt. Fólkið hafð- ist við í lestunum innan um hvers konar varnmg. í vond um veðrum var lestum lokaö, en loftræsting lítil eða eng- in. Hér við bættist, að skipin voru þá miklu lengur á leið- inni en nú, enda smærri og gangminni og afgreiðsluskil- yrði á höfnum víða bágborin. Margar sögur eru sagðar frá þeim tímum, af þrautum sjó sjúkra og volaöra, og sumar Ijótar. Skipaútgerð ríkisins var stofnuð 1930, en áður hafði ríkið um árabil haft hönd í bagga með strandferðunum. Hlutverk skipaútgerðarinnar var frá byrjun að halda uppi þjónustu fyrir það fólk, er hefir sjóinn að þjóðbraut að meira eða minna leyti. Og þegar meta skal störf eða hæfni stofnunarinnar, þá verður það númer eitt hversu tekizt hefir að rækja þá þjónustu. Með tilkomu Esju og Heklu gerbreyttust farþega- flutn>ngarnir. Og nú hafa velflestar hafn»r aðstöðu til afgreiðslu við bryggju, a. m. k. fyrir smærri skipin, sem einmitt voru sérstakZega byggð fyrir þá staðjij sem vegna fámennis eða af öðr- um orsökum eiga erfitt með að koma upp hafnarmann- virkjum fyrir stærri skzp. Segja má, að samanburður við fyrra ástand, það sem vikið var að hér að framan, komi ekki til greina. Skipaútgerð ríkisins hefir ekki verið fjárhagslega sterkt fyrirtæki, heldur löngum rek in með halla, sem fyrirsjáan- legt er að vex enn á þessu ári ö’g hihu næsta. Kemur þar til greina vaxandi tilkostn aður af mannahaldi o. fl„ en einnig dýrar flokkunarvið- gerðir á tveim skipum, sem óhjákvæmilegt er að fram- kvæma á næsta ári. Hækkun far- og farmgjalda héfir ekki verið ákveðin, en hállinn greiddur úr ríkissjóði á þeim grundvelli, að þjón- usta skipanna við fólkið í 'dreifbýlinu sé einn þeirra þátta í jafnvægisviðleitni þings og stjórnar, er sízt megi skérða. > Síðan Skipaútgerö ríkis- ips var stcfnuð hef«r sam- göngum á landi fleygt fram óg flugið orðið mikilvægur íiður í samgöngukerfmu. Af þessu hefir leitt gífurlega tekjurýrnun hjá skipunum, éinkum á þeim árstímum, þegar alZir vegir eru opnir og veður blíðust. Því hefir sá háttur verið upp tekinn að REMBRANT 350 ÁRA Seldi h;«nii líkama sinu til krufningar til að fSeyta fi*am lífimi? Rembranta er að finna alLs staðar í heiminum, en einn Rembrant er með öllu horfinn — Rembrant sjálfur. Venjulega er Wester Klerk kirkj- an í Amsterdam lokuð, en ef mönn- um er þar fylgt inn, getur að líta skilti, sem á stendur: — Hér ligg- ur grafinn Rembrant Harmenzs van Ryn, fæddur 15. júlf 1606, dáinn 4. október 1669. Er þetta þá sagan öll? Liggur Rembrant þarna undir fótum okk- ar? Ekki alveg. í fyrstu er leið- sögumaðurinn með öllu ófáanlegur til að segja nokkuð um þessa gröf Rembrants, en svo kemur það. Þeg- ar menn lyftu hellunni að gröf Rembrants, fannst þar ekkert undir. Kistan var tóm. Hvað merkir þetta? Þaö er á allra vitorði, að Rem- brant var sjálfur ákaflega fátækur. Svo fátækur, að hann seldi gröf þá í Oude Klerk, þar sem hans elsk- aða Saskia lá grafin ásamt þremur smábörnum þeirra. Með þessum hætti tókst honum að afla fjár til þess að geta látlð grafa síðari konu sína Henrickje Stoffels. Ekki er þó vitað, hvar hún hvílir og spurningin er, hvort hann hafi síð- ar látið grafa sjálfan sig hjá henni með leynd. Slíkt er þó ósennilegt, því að vitað er, að farið var með hann einn októberdag til Wester Klerk af fjórum vinum hans, þeirra á í meðal var Ruysdael. En er meira vitað? Ekki annað en það, að Rem- brant var skínandi fátækur, og ef þið munið eftir mynd hans af krufningunni, þá var hinn dauði einn af vinum hans. Þetta hefir því legið honum nærri, og menn geta nærri lesið á milli línanna. Rembrant seldi líkama sinn áður en hann dó. Opinberlega er svo látið heita, að Rembrant liggi grafinn í Wester Klerk, en hins vegar ljóstrar hin tóma gröf upp um mikia sorgar- sögu. Þó að þessi maður sé af síðari tíma mönnum álitinn einn mesti málarasnillingur veraldarsögunnar, þá er staðreyndin engu að síður sú, að áður en hann dó var hann með öllu gleymdur samtið sinni, og lifði svo að árum skipti við ákaf- lega bág kjör í Rosengracht, sem er óþrifalegur borgarhluti, þar sem Hendrickje síðari kona hans rak iistmunaverzlun til þess að afla daglegra nauðþurfta. Hún lézt á undan honum, og ekki er vitað með hverjum hætti hann dró fram lífið síðustu ár ævinnar. Næsta ár verður hátíðlegt haldið í Hollandi til þess að minnast 350 ára fæðingardags þessa snillings. Hann fæddist í Leiden. Faðir hans var mylnari, og nú eru menn í þessum smábæ að reisa snillingn- um styttu á fæðingarstað hans. í ráði er einnig að gefa út sérstaka Rembrantbók, en fyrst og fremst verður þó haldin mikil sýning á verkum hans. Verða það þrjár sýn- ingar, tvær í Amsterdam og ein í Rotterdam. Sett hefir verið á laggirnar nefnd til að annast allan undirbúning þessara hátíðahalda, og eiga sæti í henni margir af mestu fyrirmönnum Hollendinga, hafa Heklu í mzlUIandasigl- ingum yfir hásumarið. Fátt sýnir betur gildi strand ferðanna fyrir fólkið á strönd inni en þær mprgu kvartanir, sem berast út af þessu. Má af því ráða hvers virði siglingar stóru skipanna eru að vetrin um, þegar vegir lokast og veð ur eru vályndust á loftleiðum. íslendingar hljóta að vinna Sjálfsmynd REMBRANTS Það lciðir af sjálfu sér, að ríkis- safnið í Amsterdam muni verða miðpunktur allra þessara hátíða- halda, en þar er að finna mörg af frægustu málverkum Rembrants. Má til dæmis nefna Næturvörðinn, en á hverjum degi skoða þá mynd stórir hópar fólks í hljóðlátri hrifn ingu. Þó er það svo, að Hollend- ingar eiga ekki nema um 30 mál- verk eftir Rembrant, en samtals er álitið, að hann muni hafa málið um 700 myndir. Rovmanssafnið í Rotterdam mun að sjálfsögðu halda sýningu til minningai' um Rem- brant. Sumarið 1906, er 300 ár voru liðin frá fæðingu Rembrants gerði hollenzki listamaðurinn Jozef Isra- éls það að tillögu sinni, að menn heiðruðu minningu þessa mesta snillings Hollendinga með því að kaupa hús hans í Jodenbreestraat, þar sem listamaöurinn lifði á vel- mektardögum sínum. Árið 1641, sama ái'ið og Næturvörðurinn varð til, lézt þar kona hans, Saskia van Uylenburgh, efth' að hún hafði alið honum son þehra Titus. Segja má að þetta ár hafi markað tímamót í listferli Rembrants. Eftir þetta neitaði hann með öllu að afla sér hylli með því að lýsa í litum glæsi- brag lífsins. Hann ákvað að helga sig eftir þetta því einu aö lýsa mannssálinni og helga sig listinni einni listarinnar vegna. Mynd hans Næturvörðurinn naut lítillar hylli, og Rembrant missti bæði frægð sína og fyrri viðskiptamenn. Endalokin urðu þau, að hann varð gjaldþrota og hús hans og eignir voru seldar upp í skuldir. Síðustu tíu árin af ævi hans eru mönnuni með öllu ókunn, en á þess um tíma skóp hann mörg þeirra listaverka, sem enn í dag koma heiminum til að þagna í hrifn- ingu. Nú hefir þetta hús hans verið endurbætt eftir margra ára niður- níðslu. Bæjarsjóður Amsterdam- borgar lét gera við það og búa það húsgögnum efth teikningum, sem fundizt hafa af híbýlum Rembrants frá árunum áður en hann varð gjaldþrota. Auðvitað hefir ekki með öllu verið hægt að endurskapa húsið í fyrri mynd, en að mestu leyti má segja, að húsið líti nú eins út, og þegar Rembrant lifði þar með Saskiu sinni. Þetta Rembrantssafn var opnað 10. júní 1911, og þar er að finna teikningar hans og raderingar á- samt bókasafni hans, því sem fund izt hefir. Þetta ár hefir farið þar fram mikil sýning: — Nýja Testa- mentið eftir Rembrant. Rembrant málaöi einnig margar myndir út af frásögnum Gamla Testamentis- ins. Einnig er til heil biblía með teikningum hans, en hún er nú ekki iengur fáanleg á markaðinum, en ekki hefir neitt heyrzt um, að hún verði endurprentuð í tilefni af Rembrants árinu. Annars hefh ekki mikið síazt út af því, sem gert mun verða til þess að heiðra minningu hans. Vafalaust munu ferðaskrifstofur og aðrir slíkir að- ilar notfæra sér Rembrantárið út í yztu æsar, og heyrzt hefir að á ferðinni sé sérstök Rembrantópera. Þannig munu margvislegustu mangarar reyna að gera sér mat úr því nú, að fyrir 350 árum fæddist í litlum bæ í Hollandi snillingur, sem enginn veit lengur, hvar er grafinn og sem á sínum tíma átti oft hvorki til hnífs né skeiðar. Slík er frægðin. EnskaknattspyrnaD 1. deild. Birmingham—Chelsea 3—0 Burnley—Aston Villa 2—0 Charlton—Manch. City 5—2 Everton—Huddersfield 5—2 Luton Town—Wolves 5—1 Manch. Utd.—Arsenal 1—1 Newcastle—Blackpool 1—2 Preston—Sunderland 2—2 Sheff. Utd.—Portsmouth 1—3 Tottenham—Cardiff City 1—1 West Bromwich—Bolton 2—0 2. deild. Barnsley—Sheff. Wed. 0—3 Bristol City—Hull City 5—2 Bury—Doncaster 5—1 Fulham—Bristol Rovers 3—5 Leeds Utd.—Stoke City 1—0 Middleshro—Nottm. Forest 3—2 Notts County—Plymouth 3—0 Port Vale—Lincoln City 1—1 Rotherham—Leicester 3—1 Swansea Town—Liverpool 2—1 West Ham—Blackburn 2—3 gegn óhóflegri samfærslu byggðarinnar á takmarkað landssvæði.Þróunin hefir ekki verið þessari stefnu hagkvæm nú um sinn. Meðal annars þess vegna ber í framtíðinni að efla og bæta þá þjónustu, er strand siglingarnar veita með hverj- um þeim ráðum, er tiltæk þykja þá og þá. í síðustu viku keypti Arsen- al enn tvo nýja menn fyrir 30 þús- pund, þá Vic Groves, 22 ára innherja, og Stan Charl- ton, 25 ára bakvörð, frá 3. deildarliðinu Leyton Orient (London). Samningar hafa staðið yfir lengi og vddu mörg 1. deildar Þð fá þessa menn. Þeir léku ekki með Arsenal gegn Manch. Utd. á Old Traf- ford-leikvellinum, sem kallað ur er „Kirkjugarður" Lund únahðanna, en ekkert þeirra hefir sigrað þar síðan 1938. Arsenal gerði jafntefli og skor aði fyrst í leiknum, en Taylor j afnaði fyrir United aðeins síð ar og tryggði þar með liðinu enn þá fyrsta sætið í dedd- inni. Leikmenn^ Dynamo, sem léku gegn Úlfunum í gær, horfðu á leikinn í Luton, þar sem heimaliðið vann með 5-1. Yfir 28 þús. manns sáu leik- inn, sem er mesti áhorfenda- fjöldi á leik þar. Áhorfenda- stúka brotnaði og meiddust nokkrir menn, en ekki alvar- lega. Luton hafði mikla yfir- burði og voru Úlfarnir ekki nema svipur af sjón miðað við getu þeirra í fyrra. Blackpool sigraði í New- castle og skoraöi Skotinn Brown bæði mörkin, en þetta var fyrsti leikur hans með liðinu í haust. Brown hefir að (Framhald á 7. síðu.) „Breiði“ stíllinn Hinn íslenzkí Nóbelsverð- launahöfundur, Halldór Kilj- an Laxness, kvað hafa haft orð á því við blaðamenn á dög unum, að bækur hans væru meira Zesnar af Ameríkumönn um en Rússum. Þessu til skýr- ingar gat hann þess, að með Rússum tíðkaðist hinn „breiði“ stíll í skáldsagnagerð, og kynnu Rússar ekk! fyllilega að meta aðrar stíZtegundir. Halldór KZZjan Laxness er hezmsvanur maður, og kann að hagta orðum sínum hæ- versklega, er honum þykir hlýða. Þau ummæli hans, að skáldskaparstíll Rússa sé „breiður" verða ekki með neinni v*ssu þýdd sem Iof eða last, og hentar það vissuZega vel, þar sem í hlut á Nóbels- verðlaunaskáld og vZnur Rúss lands. Og að kalla skáldskap- arstíZ „brezðan" er hvorki betra né verra en gengur og gerist í listfræðimállýzku þeirri, sem nú tíðkast, og t.d. þegar rætt er um hti og tíma. En hvernig er þá þessZ skáld sagnastíll Rússa nú á tímum, sem Kiljan lætur sér nægja að kalZa „breZðan“. Hinn „breiði“ stíll Rússa er áróðurs stíll. Þar er ekki um að ræða ádeilur, eins og þær sem al- gengar eru í skáldsögum á VesturZöndum, t. d- á ríkjandi þjóðskipulag, þá sem betur mega í þjóðfélaginu, gamlar erfðakennZngar o. s. frv. Hin- ar rússnesku skáldsögur í „breiðum“ stíl, eru stjórnar- boðskapur, sem ritfærum mönnum er falið að flytja þjóð’innZ í söguformi. Ef stjórn •n ætlar að koma einhverju í framkvæmd eða vhl Záta taka eftir einhverju, sem fram- kvæmt heÞr verið, lætur hún skrifa um það skáldsögu. Hún Iætur skrifa fjöldann allan af skáldsögum tZI þess að styðja stefnu sína á ýmsum sviðum, tiZ að gera eúistaka menn þjóð kunna, ef þess þyk*r þörf o. s. frv. Hún lætur skrZfa skáld- sögu til að sýna mönnum fram á, að betra sé að eiga hehna í Rússlandi en öðrum lönd- um. í Rússlandi er það em- bættz — meha að segja vel borgað — að skrifa skáldsög- ur í „breiðum“ stíl fyrir stjórn Zna. En embættismaðurinn verður að rækja þannig starf sitt að það sé þjóðfélaginu tU góðs að dómj réttra stjórnar- valdá. Embættismaður á ekki að láta persónulega duttlunga eða tilfinningar ráða embætt Zsfærslu sinni. Ef stjórnin þarf að láta vekja áhuga fyrir rauðskjöldóttu kúakynZ sunn an frá.Grúsíu með því að gefa út sögu úr sveitinni. dugir ekki að skáldið fari að fimb- uZfamba um svartskjöldóttar kýr austur í Úralfjöllum, þótt það hafZ rekið slíkar kýr í haga þar eystra, þegar það var barn og þykz vænna um þær en Grúsíukýrnar. Þjóð- félagið verður að hafa gagn af sögunni, og embættismað- ur, sem ekki skilur það, hættir að fá laun og aðgang að prent smiðju. Hinn „breiðZ“ stíll kann að vera nytsamlegur fyrZr þjóð- arbúskap Rússa nú. En Zist rússneskra höfunda er ekk* Iengur slík sem hún var- Hinn skapandi máttur frjálsrar ein staklmgshugsunar og gagn- rýni er horfZnn úr verkum þei?*ra. Þannig var það í Þýzka IandZ á valdatíma Hitlers. í Rússland* hefði það ekki getað gerzt síðustu áratugina, aö rithöfundur Znnlendur eða erlendur, sem gagnrýndi þjóð skipZag Rússa eða stjórnend- (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.