Tíminn - 16.11.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.11.1955, Blaðsíða 5
261, blað. TÍMINN, m'ðvikuðagmn 16- nóvember 1955. 5 MiSvihud. 16. nóv. 'ÍH ERLENT YFIRLIT: Fjárfestingarmálin og Sjálfstæðis- flokkurinn .. Broslegt er að sjá Morgun blaðið um þessar mundir, þeg ar tónnmn í blaðinu núna er borinii saman við þann, sem .verið hefir undanfarin misserí. Dag eftir dag, mánuð eftir mánuó og viku eftir viku und anfarið hefir Morgunblaðið gortað af því, að Sjálfstæðis- menn í ríkisstjórn og á Alþingi hafj haft frumkvæði og for- ustu um aukið frelsi í fjár- f estin garmálum. Ha.fa afrek Sjálfstæðis- manna verið básúnuð mjög í þessu sambandi og stöðugt á það bent, að þeir hafi haft forustuna í því að auka frels- ið í fjárfestingarmálum. Nú kveður nokkuð við ann an tón hjá frelsishetjunum. Nú telja þe'r það róg um Sjálfstæð'smenn, ef aðr'r benda á það sama, sem þe*r hafa mest á loft haldzð und anfarið, sem sé að Sjálf- stæðismenn hafi v'ljað ganga Iengra og fengið því ráðið, að lengra var geng'ð í að afnema f járfest'ngarhöml urnar en Framsóknarmenn töldu skynsamlegt. Þáð rétta í þessu mál' er, að Framsóknarmenn vildu ganga skemmra í því að af- nema fjárfestingareftirlitið en Sj álfstæðismenn. Vildu þinda frelsið við hæfilega stór ar íbúðir, og það sem meira var vert, vildu hafa fjárfest- ingareftirlitið þannig, að tryggt væri, að það væri ekki misnotað. Framsóknarmenn óttuðust, að fjárfestingarskrið an á Suð-Vesturland' mundi eetja efnahagskerfið úr skorð um, ef of óvarlega væri farið v'ð afnám fjárfestingareftir- litsins. Sjálfstæðismenn fengu því ráðið, að bæjaryfírvöldum var falið eftirlit með fram- kvæmd fjárfest'ngarmál- anna- Þettá eftirlit hafa yfir völd Reykjavíkurbæjar rækt þannig, að það er á allra vU- orði, að með hrekkjum og prettum eru í blóra váð frels iff til að byggja íbúðir byggð stórhýsi, sem alls ekk' er ætláð að nota til íbúðar. Stærsta hneykslið af þessu tagi er byggdng Morgunblaðs hallar'nnar, en að henni . standa forystumenn Sjálf- stæðfsflokksins. Og það trún aðarstarfy sem bæjaryfirvöld Reykjavíkur var fahð í . samband' v'ð fjárfestingar- . málin, rækja þau þannig, að þetta er látið viðgangast á sainá tíma sem allir viður- kenna, að fjárfestzng'n sé meiri en mögulegt er að ráða við, vegna v'nnuaflsins, og að ne'tað er um f járfestingar leyfz fyiir hinum allra nauð synlegustu framkvæmdum. Þannig lýsa sér heilindi Bjálfstæðismanna í fjárfest- ingarmálunum, sem er ein- hver viðkvæmasti og veiga- mesti þátturinn i efnahagslíf ínu. En broslegt er að sjá við- brögð Morgunblaðsins nú um þessar mundir, þar sem höfuð áherzla er nú lögö á þaö að þera allt til baka, sem blaðið hefir áður haldið fram um •hina glæsilegu forustu Sjálf- Keppa Warren og Stevenson? Warrcn er nii taliim hið eina signrvawileg'a forsetaefni republik- ana, að Eisenhoiver frátöldum New York, 10. nóv. Amerísku blöðin ræða nú mjög um úrslit kosninganna, sem íóru fram víða í Bandaríkjunum s. 1. þriðjudag (8. nóv.). Nær eingöngu var að ræða um kosningar, er svipa j §§ til bæja- og sveitastjórnarkosninga 1 heima, og eru þessar kosningar ekki eins flokkspólitískar og þingkosn- í ingar og forsetakjör. Þrátt fyrir það þykja úrsiit þessara kosninga all- mikil vísbending um það, hvernig j pólitískir straumar. liggja nú í Bandaríkjunum. Demokratar unnu yfirleitt á og sums staðar verulega. Einna eftirtektarverðust þykja úr- slitin í því eina af helztu landbún- aðarfylkjum, þar sem kosningar fóru fram, Indiana. Undir venjuleg- um kringumstæðum eru republikan ar þar í meirihluta, en að þessu sinni veitti demokrötum þar stórum betur. Þykir þetta vottur þess, að bændur séu andstæðir republikön- um um þessar mundir. í þvi eina fylki, þar sem kosinn var ríkisstjóri, Kentucky, unnu demokratar mikinn sigur. Að visu hafði verið búizt við sigri þeirra þar, en ekki svo mikium og raun varð á. Frambjóðandi þeii’ra lagði megináherzlu á það í kosningabar- áttunni að deila á republikana fyrir þátt þeirra í landbúnað'armálum. WARREN Urslit þessara kosninga þykja iíkleg til að hafa mikil áhrif á hina póiitisku framvindu í Bandaríkjun- um næstu mánuðina. Þau verða áreiðanlega til að auka sigurtrú demokrata. Demokrötum óx sjálfs- traust við þá kosningasigra, sem þeir unnu á s. 1. hausti, og sigrar þeirra nú munu auka það enn þá meira. Aukin sigurtrú þeirra er lík ieg til að herða enn baráttuna milli forsetaefnanna 1 flokknum. Eins og sakir standa nú, er hiutur Steven- sons langbeztur í þeim efnum. Sein ustu skoðanakannanir benda til, að hann ha.fi langmest fylgi af hugs- anlegum forsetaefnum demokrata. Einkum styrkir það þó aðstöðu hans, að hann virðist hafa langsamlega mest fylgi meðal óháðra kjósenda, sem eru líklegir til að ráð'a úrslit- 'um i næstu forsetakosningum. Meðal republikana munu úrslit kosninganna í fyrradag vafalaust valda stórauknum áhyggjum. Dóm ar blaöanna eru yíirleitt á þá leið, að úrslitin beri þess augljósan vott, að republikanar séu vonlausir um sigur í næstu forsetakosningum, nema þeim takist að tefla fram forsetaefni, sem nái fylgi óháðra kjósenda í stórum stíl. Að Eisen- hower frágengnum, hafa republi- kanar aðeins einum slíkum manni á að skipa, en það er Warren, for- seti hæstaréttar. að Warren lýsti því yfir á s. 1. sumri með mjög afdráttarlausu orða lagi, að hann myndi ekki gefa kost á sér til framboðs undir neinum kringumstæðum. Siðan hefir hann þráfaldlega endurtekið þetta í kunn ingjahóp. Vist þykir, áð honum sé þett.a full alvara. Honum fellur vel að' skipa forsæti hæstaréttar, enda rækir hann það starf af miklum áhuga og skyldurækni. Öllum kunn ugum kemur saman um, að hann muni ekki gera annað nauðugra en að þurfa að víkja úr því. Þessi afstaða Warrens sjálfs virð ist ekki hafa nein áhrif á fyrri flokksbræður hans. Þeir gera sér vonir um, að Warren muni láta undan, ef ílokkurinn leggur einhuga að honum, og þó einkum, ef Eisen- hower bæði hann um það. Margt veldur þvi, að Warren er talinn sigurvænlegasti frambjóðandi republikana, að Eisenhower frá- gengnum. Hann er reyndur sem fareæll og írjálslyndur ríkisstjóri í öðru stærsta íylki Bandaríkjanna, Kaliforniu. Þar náði hann slíkum vinsældum, að báðir flokkamir studdu hann þráfaldlega í kosn- ingum. Það er lengi búið að tala um hann sem forsetaefni. Síðan hann varð forseti hæstaréttar hefir til að ná hylli svertingja í austur fylkjunum, sem undanfarið hafa kosið með demokrötum. Það gæti og styrkt Warren einnig, að hann hefir fylgt frjálslyndari stefnu í verkalýðsmálum en Eisenhower. Samkvæmt þvi, sem hér hefir verið rakið, bendir flest til þess, að republikanar muni leggja allt kapp á að fá Warren sem frambjóðanda, ef Eisenhower dregur sig í hlé. Meðal liægri manna í flokknum verður þó sennilega nokkur and- staða gegn þessu, en þó vafalaust minni gegn Warren en nokkrum manni öðrum úr frjálslyndari armi flokksins. Að þeim Eisenhower og Warren báðum frágengnum, virðist Nixon varaforseti hafa mest fylgi og svo Stassen og Dewey. Sennilega verður þá Knowland forsetaefni hægri manna í flokknum. Þá hefir heyrzt, að McCarthy muni gefa kost á sér, en þó sennilega fyrst og fremst til að halda áhangendum sínum sam- an og tryggja þeim sem mest áhrif á flokksþingi republikana, þegar for setaefnið verður kjörið. Sennilega getur það haft veruleg áhrif á afstöðu demokrata, hversu líklegt það verður talið, að Warren gefi kost á sér. Það myndi að öll- um likindum styrkja aðstöðu Stev ensons, ef framboð Warrens þætti sennilegt, þar sem Stevenson er það forsetaefni demokrata, sem er vænlegastur til að fylkja óháðum kjósendum um merki eitt. Þ. Þ. Albert og Nordahl erfiðastir Næstkomandi sunnudag leikur norska landsliðið í 'knattspyrnu við hið þýzka. Fyrirliði Norðmanna, Thor- tajörn Svenssen, leikur taá 60. landsleik sinn, en enginn Norðurlandabúi hefir leikið það mjög aukið áiit hans meðað. jafn marga landsleiki í knatt frjálslyndra marrna, að honum eru einkum eignaðir úrekurðir réttarins um jafnrétti svertingja og hvítra manna í skólum. Skaplyndi hans, starfsaðferðir og framkoma minnir að mörgu ley.ti á Eisenhower, sem um þessar mundir er í augum mikils hluta Bandarikjamanna tákn hins fullkomna forseta. Skoðanir þeirra falla og mjög saman, bæði í innan landsmálum og utanríkismálum. Allt þetta veldur þvi, að republikan ar eiga ekki innan vébanda sinna mann, sem er líklegri til þess en Warren að vinna fylgi óháðra kjós- Spádómar blaðanna eru nú yfir- Penda, að Eisenhower frágengnum. leitt þeir, að kosningaúrslitin muni leiða það af sér, að aukið kapp verði lagt á það að fá Eisenhower til að gefa kost á sér aftur, ef hann nær heilsu sinni. Flest blöðin telja þó ólíklegt, að Eisenhower láti und- an þessum áróðrí. Afleiðingin af þvl verður vafalaust sú, að sú hreyf- ing mun nú stóraukast meðal repu blikana að fá Warren sem fram- bjóðanda, ef Eisenhower dregur sig í hlé. Sá galli er á þessaxi fyrirætlun, Seinustu skoðanakannanir benda lika til þess, að Warren og Steven- son myndu reynast jafnir að fylgi, ef þeir kepptu um foreetastöð'una, en Stevenson væri hins vegar ör- uggur með að sigra öll önnur for- setaefni republikana, sem rætt hef ir verið um, ef Eisenhower drægi sig til baka. Meðal demokrata mun sú skoðun líka vera ríkjandi, að þeir muni þurfa að halda á öllu sínu, ef Warren yrði frambjóðandi repu- blikana. M. a. væri hann liklegur spyrnu. Fyrsti landsle'kur Svensen var 1947 gegn Pöl- landi, og hefir hann leikiö alla landsleiki Noregs síðan nema fimm. í tilefni þessa afmælís leiks átti Aftenpost- en viðtal við Sveinsen og þar var hann m. a. spurður að því hvaða andstæðingar hefðu verið erfiðastir i þess- um leikjum. SvenSsen svar- aði: Svlinn Gunnar Nordahl og íslendingurinn Albert Guð mundsson, sem gerðist at- vinnumaður skömmu eftir le'kinn í Reykjavík 1947, kem ur næstur og lítill munur var á þeim stæðismanna í afnámi fjár- festingareftirlitsins. Nú þegar alhr sjá, að fjár- festingin er ofmikil og stór- fellt tjón hefir orðið í efna- hags- og atvinnulífinu vegna þess að hún hefir orðið of mik il, þá keppist Morgunblaðið við að bera það allt tU haka að Sjálfstæðismenn hafi haft þar nokkra forustu, og segir, að þeir hafi aldrei stigið feti framar og aldrei viljað stíga fet framar en aðrir menn. Firmakeppni í bridge lokið Firmakeppni Bridgesam- bands íslands lauk sl. sunnu dag og sigurvegari varð Heild verzlun Árna Jónssonar, sem Ásgerður Einarsdóttir spilað' fyrir, hlaut 163 stig, og hlaut þar með farandbikar banp, sem keppt var um. Næst í röðinni varð Últíma, en í þriðja sæti Vátryggingarfé- lagið, í keppninni tóku þátt 128 fyrirtæki og verður röðin birt á morgun. Takmark Sósíalista- flokksins E'tt s'nn fór hinn íslenzki kommún'staflokkur ekkz dult með það, að hann stefndz að þjóðfélagsbyltingu og henn' blóðugr'. „Það þarf að renna blóð“! hrópaði forðum annálað ljúf- menni á Akureyri, þegar hann stóð verkfallsvörð undir stjórn E'nars Olge'rssonar. En of fázr þóttu aðhyllast byltingarboðskapznn og þess vegna var úr honum dreg'ð. Nú er í flokknum fjöldi fólks, sem lætur sér ekk' detta byltingu í hug og mundi ekki styðja flokkinn, ef það gerð' sér gre'n fyrzr því, að byltzng er ems og fyrrum tak- mark flokksms. Hrekklausir menn og ótor- tryggnir e'ga erfitt með að hugsa sér góða granna og greiðvikna samferðamenn búa yfir byltzngarhugsunum og viljá tzl þess að beita rúss- neskum aðferðum í stjórnmál um. Því auðvitað eru þess>r menn oft og ematt engu síðri félagar í daglegum samskipt- um en aðrzr. Þannig halda ýmsir að Sósíal istaflckkurmn sé ekki komm- únistaflokkur, þótt vondzr menn uppnefni hann það. Þeir álíta, að hann sé lýðræð isflokkur, þjóðræknarz en all ir aðrir flokkar, en vUji hrað- ari umbætur en hznir- Blóð telja þeir, að hann megi ekkz heyra nefnt, nema þá í gömlu saklausu merkmgunni gæða- blóð. Mynd friðardúfunnar sjá þeir speglast í augum for ingja flokksins, — Brynjólfur, ekkz undan skilznn. Reyndar segja síðustu frétt ir, að þessum mönnum fari fækkandi. Þejr séu hver af öðrum að átta s!g á því, að þeir hafi látið blekkjast. Sagt er, að stjórnmálaályktun síð asta þzngs Sósíalistaflokkszns hafi opnað augu ýmsra, sem hafa gengið undir merkjum hans, í góðri trú á það, að hann stefnd* ekki lengur að þjóðfélagsbyltingu, heldur um bótum hins borgaralega lýð- veldz's. Öll ályktunin — að hezta má — er um nauðsyn á mynd un vinstri stjórnar með þátt- töku Sósíalistaflokksins. T'Idrar flokkur'nn sér til, svo sem bezt hann getur :i ályktun þessari, ezns og ákaf ur bz'ðill og felur innræti sitt. Þó sér á úlfshár út undan gærunni á einum stað. Þaa- seg *r, að þótt gengið sé til sam- steypustjórnar „verður Sósíal istaflokkurinn jafnan að vera mmnugur þess, að takmark*ð er afnám auðvaldsskipuiags- zns“. Takmarkið er sein áður sovétskipulag. Þvi má aldrei gleyma og að þvi skal unnið, segir flokksþingið. Þetta er tvíiiiælalaust. Það hr*ndir vitaniega þeim flokks mönnum frá, sem ekki viður- kenna þetia takmark, og eru sjálfstæð'r menn. Fm le-ð er það aðvörun til allra þeirra manna í öðrum stjórnmálaflokkum, sem kunna að hafa verið farnír að halda að Sósíalistaflokkur- inn hafi tekið þeim breyting- um að fela mætti fulltrúum hans að fara með ríkisstjórn arvald. Hvaða menn aðrir en komm únistar v*Ija fela ríkisstjórnar vald mönnum, sem hafa að takmarki afnám núverandi þjóðsk'pulags? Hver felur v'tandi vits sk*p stjórn manni, sem kunnugt er að vill brjóta sk'pið, nema sá*. sem vill h>ð sama?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.