Tíminn - 16.11.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.11.1955, Blaðsíða 7
261. blaff. Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell er á Eskifirði. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökulfell fer í dag frá Austfjörðum til Boulogne, Rotterdam og Ventspils. Dísarfell fer í dag frá Austfjörðum til Cork, Rotterdam og Hamborgar. Litla- fell kemur til Reykjavíkur á morg- un. Helgafell er í Genúa. Egaa lest ar í New York 19.—23. þ. m. tii Rsykjavikur. Werner Vinnen iestar í Rostock. Eim3kip. Brúarfoss fór frá Reykjavik 10.11» til Gdynia. Dettifoss fer frá Dalvik í dag 15.11. til Ólafsfjarðar, Slglu- fjarðar, Vestfjarða og Keflavíjíur. Fjallfoss fer frá Hamborg Huil og Reykjavíkur. Goðafoss fói' frá Keflavík 10.11, til New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 19.11. til Leith og Reykjavíkur. Lag arfoss kom til Reykjavíkur 14.11. frá Rotterdam. Reykjafoss fór frá Hamborg 13.11. til Reykjavíkur. Sel foss fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld 15.11. til Patreksfjarðar, Þingeyr- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíku. Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 12.11. til New York. Tungufoss fór frá Gíbraltar 8.11. Væntanlegur til Reykjavíkur í nótt, skipið kemur að bryggju um kl. 8,00 í fyrramálið. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 10 árdegis í dag austur um land 1 hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er í Reykja vík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill fór frá Sandefjord í Noregi í gærkvöídi áleiðis til íslands. Skaft fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Hvamms- fjarðar. TIMINN, miðvikudaginn 16- nóvember 1955. jirnir þrír, sem hingað eru komnir á vegimi Iðnaðarmálastofnunar íslands. Talið frá twösíia Rasmussen, Skogen og Gudnason- igirstjórar framleiðnistofnana í Níéregi og Danm. staddir hér Um siðast liðna helgi komu hingað til lands á vegum Iðnaðarmálastofnunarinnar þeir Olav Skogen, framkvæmda stjóri norsku íramleiðslustoínunarinnar og Werner Rasmus- sen. framkvæmdastjóri framleiðnistofnunar Danmerkur. í fylgd meö þezm er Christian Gudnason, verkfræðingur hjá Industri?‘ádet í Danmörku. Munu þeir dveljast hér í tæpa viku og kynna starfsemi og rekstur framleiðnistofnana Nor- egs o>g Danmerkur. í því skyni munu þeir halda fundi meö foruStmönnum á sviði iðnaðar og verzlunar. A mánudaginn héldu þeir fund með stjórn og starfs- mönnum Tðnaðarmálastofn- unarinnar. :Um hádegið voru þeir kynntir fyrir ýmsum for ustumönnum iðnaðar og verzl unar, og nokkrum fleiri mönn um. Páll S Pálsson form. Flugferbir Loftleiðir. Hekla er væntanleg til Reykja- .víkur kl. 18,30 í dag frá Hamborg', Kaupmannahöfn og Gautaborg. Piugvélin fer áleiðis til New York kl. 20.00. Flugfélagið. Gnllfaxi fór til Osló, Kaupmanna hafnar og Hamborgar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 18,15 á morgun. í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egiisstaða, Kópa- skers og Vestmannaeyja. r Ur ýmsum áttum Gestir íbænum. Jón Baldurs, kfstj., Blönduósi, : Jón Sveinsson, kfstj. Eskiíirði, Her- , mann Jóínsson, bóndi, Yzta-Mói, Björn Gunnlaugsson, Brimnesi, Gumiar Baldvinssdn, Hofsós, Frið- geir Þorsteinsson, oddv., Stöðvar- firði. Höfðingleg gjöf. Krabbameinsfélagi íslands hefir borizt vegleg gjöf að upphæð 10.000 krónur frá Margréti Giiðmunds- dóttur, Gígjarhóli, Biskupstungum, til minningar um móður hennar látna, Helgu Gísladóttur. — Krabba meinsfélag íslands þakkar hjartan- .lega þessa rausnarlegu gjöf. Ðagskrá sameinaðs Alþingis, miðvikudaginn 16. nóv. 1955, kl. 13,30. 1. Fyrirspurn um endurskoðun skattalaga. — Ein umr. 2. Varnarsamningur milli íslands og Bandaríkjanna, þáltill. — Frh. einnar umr. (Atkvgr. um að visa málinu til nefndar). 3. Vegarstæði milli landsfjórðunga, þáltill. — Fyrri umr. 4. Vegagerð og brúarstæði í Skagta- þálttU. — Fyrri umr. Almaxmá- tryggingalög (Framhald af 8. síðu.) gildinga fslendinga gefur út á viö ranga hugmynd um það, hvar íslendingar standa á sviði félagsmála. Nefnd skipuð. Félagsmálaráðherra skipaðl nefnd til að athuga hvað stæði í veginum fyrh fullgild ingu annarra samþykkta og áttu i henni sæti Jón S. Ólafs son, Björgvin Sigurðsson og . Magnús---Ástmarsson. Nefndin telur, að án laga breytinga megi framkvæma 12 samþykktir. Það er álit nefndarinnar, að ékki komi til mála að svo stöddu að full gilda fleiri sambykkt'ir, þó aö á mörgum stöðum séu það aðeins smávægileg atriði, sem breyta þurfi. í mörgum at- riðum nýtur íslenzkt verka- fólk eigi verri kjara eða að- búnaðar en samþykktirnar gera ráiS fyrir, enda þótt ekki sé hægt að fullgilda þær. Fmmvarp íclagsmálar&öherra. Ef ffumvarp það um al- mannatryggingar, sem nú er til umræðu á Alþingi, nær fram að ganga, opnar það leið til fullgildingar á a. m. k. einni mikilvægri samþykkt, þ. e. samþykkt um félagslegt ör yggi, sem gerð var á Alþjóða vinnumáíaþinginu 1952 Má þess nú vænta, að ísland geti nú fullgHt fleiri samþykktir á næstiv árum. IMSÍ skýrði þá frá því, að f ramkvæmdast j óraskipti hefðu orðið hjá stofnuninni Bragi Ólafsson hefði hætt störfum, en Sveinn Björns- son verkfræðingur, var ráð- inn í hans stað. Hinir erlendu gestir héldu og ræður. Síðar um daginn héldu þeir fyrirlestra hjá Félagi ísl. iðn- rekenda og Landssambandi iðnaðarmanna. í gær skoð- uðu þeir verksmiðjúr. Þeir munu halda heim á laugar- daginn. Framleiðnistofnan'r gegna þýðingarmiklu hlut- verki í þágu iðnaðar og verzl unar í Noregi og Danmörku og hafa þar stuðlað að ýms- um umbótum í rekstri slíkra fyrirtækja, efnt ríl námskeiða og kynnisferða, og unnið að rannsóknum. Ljósmynd: Gunnar Rúnar. (Framhald af 8. síðu.) daga heimsókn til Noregs á næsta vori, þegar þeh hverfa úr heimsókn sinni til Bret- lands, sem þegar er ákveðin. Bulganin og aðrir leiðtogar Rússa, sem viðstaddh voru tóku vel í boð þetta og töldu sennilegt að af komu þeirra myndi verða, en vildu þó ekki ákveða neitt nánar um þetta að svo stöddu- fiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiitiiiiiiiiiii>iiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiji ! Herbergi ( | til leigu í Barmahlið 17, | | fyrir rólega og reglusama | I stúlku. | tiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiminiii | Hver dropi af Esso smnrn- | ingsolíum tryggh yðor hí- | marks afköst og lágmark> riðhaldskostnað I Olíufélagið h.f. Sími 81600. SKie’AUTCeitO RIKISINS Baldur ness og Búðardals í dag. Tekið á móti vörum til Hjalla Eru skepnurnar og heyið tryggt? s/MMTVi wmnrav® <a usturstræti 5. Alþingistíðindi og þingfréttir, þál till. — Fyrri umr. 6. Milliliðagróði, þáltill. — Fyrri umr. 7. Hlutdeildar- og arðskiptifyrir- komulag í atvinnurekstri .þáltill. — Fyrri umr. Húismæður eru vanar því, að bökunarofnar séu í eldavélum og þannig fyrir komið, að þær þurfa alltaf að beygja sig tU að nota þá, Nú er byrjað að framleiða ofnana sérstaklega, þannig að hægt er að fella þá inn í veggi, og rafmagnsplöturnar einnig sérstakar, þannig að fella má þær inn í borð. Skoðið þessar nýjungar og fjölmörg önnur heimilistæki og búsáhöld, sem eru fyrirliggjandi. Austurstræti Búsáhalda- og heimilistækjadeild.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.