Tíminn - 20.11.1955, Page 3

Tíminn - 20.11.1955, Page 3
2G5. blað. TÍMINN, sunnudag'nn 20- nóvember 1955. S. I slendingaþættLr ^_J\jcu*abótum hiörlú á cir Sjötugur: Bjarni Pálsson, Holtum Bjarni Pálsson bóndi í Holt nm á Mýrum í Austur-Skafta fellssýslu er sjötugur í dag, fæddur 20. nóv. 1885, en í Holtum bjuggu þá foreldrar hans, Páll bóndi og kona hans Vilborg Hálfdanardóttir, systir Ara hreppstjóra á Fagur hólsmýri, Sigríðar Hálfdanar dóttur húsfreyju á Smyrla- björgum og þeirra systkina. Bjarni er alinn upp með for- eldrum sínum í Holtum og hef ir átt þar heima alla ævi. Að föður sínum látnum tók hann við búsforráðum með móður sinni en kvæntist síðar Kat- rínu Jónsdóttur frá Viðborðs seii á Mýrum. Börn þeirra hjóna, sem á lífi eru, eru dfeet ur tvær, Nanna, húsfreyja á Brekku í Lóni, og VUborg, hús freyja á Stóra-Bóli á Mýrum, og tveir synir, Guðjön og Bene dikt bóndi í Holtum. Einn son ur, Páll að nafni, drukknaði á þrítugsaldri- Búskapur þeúra hjóna í Holtum, Bjarna og Katrínar, hefir verið rekinn af myndar skap og fyrirhyggju alla tíð. Jörð sína hafa þau bætt mikið með aukinni túnrækt og girð ingum. íbúðarhús hefir verið reist og öll peningshús. Eru mannvirki þessi vel gerð og traust og við hæfi jarðarinn- ar. Jörð Bjarna, Holtar er eins dg margar jarðir í Mýrahreppi í hættu af á- gangi vatna, en þau breyta stundum farvegi sínum á skömmum tíma og valda oft sinnis miklu tjóni og spjöllum á jarðvegi. Þau getað annað veifið verið hinn mikli frjó- gjafi, er flytja gróðrinum næringu, þá er hann þarf til lífs og vaxtar, en hina stund ina hverfur þroskamikill gróð ur undir aurleðju, sand og möl. Lönd margra Mýrajarða; og gróðursæid þeirra er því mismunandi og geta verið snöggum breytingum háð. Gróðurinn sigrar aðra stund ina og fær yfirhöndina gegn eyðingunni. Á jörð Bjarna í Holtum hafa ekki verið skilyrði til stórbúskapar, en bú hans hef- ir verið rekið af myndarskap og staðið tryggum fótum og fénaður hans ætið verið vel fóðraður og afurðagóður. Bjarni hefir alltaf verið far- sæll bóndi og á heinvli hans hefir þrifnaður, hirðusemi og snyrtimennska skipað öndvegi og sett s'vip ’sihh á það bæði innanbæjar og utan, enda verið meðal mestu myndar- heimila sýslunnar . Bjarni hefir ekki gert víð reist utan síns héraðs, hann hefir unað glaður við sitt og farnazt vel. Bóndastaðan hef ir átt hug hans og orku og frá Holtum hefir hugur hans ekki hvarflað. Bjarni hefir tekið mikinn þátt í opinber- um störfum í sveit sinni og unnið mikið í hennar þarfir og við góðan oröstír, tiltrú og vinsældir. Hann er traustur maður í hvívetna, drengskaparmaður mikill, gestrisinn og góðviljað ur greiðamaður. Skapmaður en þó jafnan stilltur vel, prúð ur í framgöngu og þó fastur fyrir og lætur hlut smn ógjarn an. Hann býr nú við allgóöa heilsu og betri en var á tíma- bili. Vinir hans og allir, sem þekkja hann, óska honum og konu hans góðrar og langrar ævi og allra heúla minnast starfs þeirra með þökk og virðingu- Li^nniót jyjo Éi ^JxicirciLuÉ in von ^circwuo oc^ L zomci verziun L LrdÉcir. kciupj^cícicý Lezt í fcicý Hjjörtur Þórarinssmi, hennuri, Selfossi J. Áttræður: Björn Hallsson, hreppstjóri og fyrrv. alþm. Fáir bændur hérlendir munu eiga að baki lengri bú- skap en Björn Hallsson. Hann hefir búið á Rangá í Hróars- tungu meir en hálfa öld. 21. þ. m. verður hann áttræður. Vinnudagur Björns Halls- sonar er orðinn langur. Starfs þrek hans var mikiö og dyggi lega notaö, enda skilar hann miklu dagsverki. Reyndar hefur starf bónd- ans verið ævistarf Björns á Rangá. En hann hefir auk þess verið kvaddur til marg- víslegra starfa annarra fyrir almenning. Hann er maður, sem samtíðin hefir treyst og hann hefir aldrei brugðizt því, er honum hefir verið til trúað. Þessu til sönnunar má geta hér nokkurra trúnaðar- starfa, sem Björn Hallsson hefir haft með höndum. Hann hefir verið hrepp- stjóri Tunguhrepps í 50 ár, sýslunefndarmaður að minnsta kosti í 20 ár, í stjórn Búnaðarsambands Austur- lands marga áratugi og for- maður sambandsins langa hríð, um langt skeið í stjórn Kaupfélags Héraðsbúa og lengi formaður stjórnarinnar og fulltrúi á Búnaðarþingi mjög lengi. Einnig var Björn þingmaður Norður-Múla- sýslu 1914 og 1915 og aftur 1919—1923. Ýmis önnur störf hefir hann og haft með hönd um í þágu almennings, þótt ekki sé hér hirt um að nefna fleiri. Hvernig hefir svo Björn Hallsson innt af höndum þessi störf og önnur hliðstæð verk, sem honum hafa verið falin? Um það get ég að vísu ekki dæmt. Eg hefi ekki kunn ugleika til þess. En manninn þekki ég og ég veit, að dreng- skapur hans býður honum að bregðast aldrei trausti ann- arra. Því boði er honum og hefir verið ljúft að hlýða. Og metnaður hans er sá að gera allt eftir beztu getu. Dómur almennings virðist mér og vera í samræmi við þetta. Hann er á þá leiö, að Björn hefir verið endurkosinn í flest trúnaðarstörfin oftlega, jafnvel hvern áratuginn af öðrum. Þetta talar sínu máli og er þarflaust að fjölyrða frekar um það. — Austlenzk- ir bændur hafa átt við meiri örðugleika að etja síðustu ár- in en stéttarbræður þeirra í öðrum landshlutum. Árferð- ið í þeim landshluta hefir verið um skeið verra en ánn- arsstaðar, að undanskildu sumrinu síðasta. Skæður sauðfjársjúkdómur (garna veiki) hefir leikið fjárstofn þeirra mjög hart. Bændur í öörum landshlutum hafa VEGNA FRETTAR í Alþýðublaðinu 18. þ. m. um að iandig væri ofna- laust. viljum yið tilkynna að vikuleg framleiðsla okkar á miðstöðvarofnum nægir næstum í 20 með- alstórar ibúðir. Við getum haft vélar og menn til að framleiða alla þá miðstöðvarofna, sem þjóðin þarfnast í -náinni framtíð. — Verðið er enn aðeins 114—120 kr. hver ferm. hitaflatar. Mun þaö vera nokkru lægra en verð erlendra miðstöövarofna. HELLU-OFNARNIR hafa verið aofaðir hér á Zandi í 19 ár meS ágætum árangri. Til hifaveiíulagna smíðum við sérsta'ka millihitara, sem hloUö hafa lof ailra sem nota þá H/fOFNASMIÐJAN llNMOt.1l lO - KiVKJAVÍK - ÍSLANO* fengið mikla aðstoð og ár- angursríka hjá opinberum aðilum í baráttunni við mæðiveikina. Einnig urðu breyttir búhættir þeim til, mikillar bjargar víða. Mjólk- urframleiðslan var aukin um leið og kjötframleiðslan mimrkaði, og markaður var nægur fyrir mjólkurafurðir. Þetta hvorttveggja hefir far- ið á allt annan veg á Austur- landi en annarsstaðar. Bænd- ur í þeim landshluta hafa ekki fengið aðstoö, sem kemst í samjöfnuð við aðstoð þá, er bændur á mæðiveiki- svæðunum fengu í baráttunni við þá plágu. Þeir hafa ekki átt þess kost að auka mjólk-j urframleiðslu, vegna þess, aöj markað hefir skort fyrir þær, afurðir. Þing og stjórn mættu vera þess minnug, að þarna, er ekki enn búið að jafna metin. Björn Hallsson hefir ekki farið varhluta af þessum örð- ugleikum síðustu árin. Jafn- framt hefir heilsu hans hnign að. Það er og alkunnugt, hve örðugt er nú aö fá hj álpar- hendur á sveitaheimilin. En Björn hefir ekki hopað af hólminum. Enn hefir hann ekki bugazt. Áttræöur að aldri býr hann enn búi sínu. Hann er sigurvegari, þótt bú hans sé að vísu ekki með slíkum blóma sem fyrr. Björn Hallsson fæddist að Litla-Steinsvaði i Hróars- tungu 21. nóvember 1875. Fareldrar hans voru hjónin Gróa Björnsdóttir og Hallur Einarsson. Um tvítugsaldur gekk hann í Möðruvallaskóla og útskrifaðist þaðan vorið 1898. Um aldamótin hóf hann búskap á Rangá og kvæntist um likt leyti Hólmfríði Ei- ríksdóttur frá Bót. Þeim hión um varð sex barna auðið og lifa fjögur þeirra. Frú Hólm- fríður andaðist árið 1924. Síðari kona Björns er. Soffía Hallgrímsdóttir frá! Fjallsseli. Þau eiga eina dóttur. Hvar sem Björn Hallsson hefir staðið í fylkingu, hefir1 verið að honum mikill styrk- ur. Hann hefir mikið þrek, bæði likamlegt og andlegt, og hann hefir verið hinn mesti vikingur til vinnu. Hann er óáleitinn við aðra, en þéttur fyrir, ef því er að skipta. Hann er drengskaparmaður svo að af ber, góðgjarn, holl- ráður og hjálpfús. Það þekkja þeir, er leitaö hafa liðsinnis hans — og þeir eru margir. Betri heimilisfaöir og húsbóndi verður varla fund- inn. Það sannar sú saga, að fá sveitaheimili munu hafa veriö jafn hjúasæl og heim- ili hans, meðan,i'hana hefir setið þar í húsbóndasæti. Hann og hans líkar err. ætiö sómi sinnar stéttai styrkar stoðir heimilis ot sveitar, sýslu og þjóðfélags. Björn á Rangá má án eft telja með merkustu bændur sinnar samtíðar. 10. nóv. 1955 Þórgnýr Guðmundsscn. Að búi sinu að Rangá Fljótsdalshéraði situr öðling;; maður, bændaskörungur 05: héraðshöfðingi Björn Halls ■ son og á sitt áttugsafiiiæli 2.,, Jressa mánaðar. Meir en hálfa öld heiir ham , setið þar að búi sinu meV rausn og skörungsskap. Me; en hálfa öld hefir hann veric ráðamaður í framfara- og fn lagsmálum héraðs síns, og oi í fremsta sæti. Hann hefi einnig verið trúnaðarmaðt héraðs sins á almennum veti vangi, m. a. alþingismaðe Norður-Múlasýslu tvisvar o, lengi fulltrúi austfirzkr, bænda á Búnaðarþingi. Lang mál væri að telja öll þau trú. aðarstörf, sem honum hat., verið fahn og má það annai 1 staðar finna. Meir er um ver, að í öllum störfum hefir ham verið traustur, ráðhollur o^1 ráðkænn, jafnt sem i búskai sínum. Hann hefir í störfun. sínum öllum haft þau hygg > FramiuUd k 10. «iöu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.