Tíminn - 20.11.1955, Side 6

Tíminn - 20.11.1955, Side 6
i5. TÍMINN, summdaginn 20- nóvember 1955, 265. blað, „Heiibrigt samvinnustarf” :öst víl ég einnig minnast á jþýðingu verkaskiptingarinn- ar. Það er langt siðan að menn komust að raun um ,'hve verkaskiptingin er þýð- ingarmikil bæði i framleiðslu og verzlun. Þýðingarmikil til þess að auka afköstin og ná Toetri árangri. Þegar ég tala !áér um aukin afköst, á ég ekki við að reynt sé að pína meira út úr hver.ium vinn- andi manni, heldur hitt, að :.neð bættum vinnuaðferðum, .aýjum og nýjum vélum, geti afköst aukizt um letð og störf :,n eru gerð léttari fyrir bá, sem vinna bau. TullViGmin verkaskipímg. Flest hinna stærri fyrir- iækja erlendis hafa rannsókn arstofur. Þessar rannsóknar- .jtofur hafa átt mikinn þátt í auknum afköstum og bættum vinnuskilyrðum. Aðeins hin stærri fyrirtæki hafa getað komið upp fullkomnum rann- sóknarstofum. Árangurinn, ,sem sum hinna stóru erlendu iyrirtækja hafa náð í fram- .ieiðslunni, er ótrúlegur. Ef yið tökum t. d. bifreiöafram- ieiðsluna. Iðnaðarmenn, sem vinna við bifreiðaframleiðslu i Bandaríkjunum fá greitt um 40 kr. fyrir klukkustundar vinnu og verg fullkominnar þifreiðar, þegar hún kemur úr verksmiðju, er um 23.000 :kr., eða aðeins verðmæti 575 vinnustunda. Slíkum árangri er aðeins hægt að ná með hávísindalegri tækni, tækni, iiem í mörgum tilfellum hef- :1r verið fundm upp í rann- sóknarstofum framleiðslufyr .rtækjanna. FwlZkomm verkaski-pting er því aðems möguZeg, að am vissa stærð sé að ræ'ða. Þannig haía stór fyrirtæki, sem eru vcl rekin, meiri mögulcika til þess að auka ufkösí og byggja úpp. Síyrk ur Sambandsins til þess að gegna vel hlníverki sínn, liggur m. a. í því, að það er stórt fyriríæki, sem getur notfært sér meiri verka- ákiptingu í stórium en þekk ■íst lijá öðrnm verzínnarfyr- /rtækjum hér á Zandi. Ég er t. d. alveg viss um pað ,að kaupmennirnir hér gætu náð betri árangri í því að gera verzlunina hag- kvæma, ef fyrirtæki þeirra væru færri en stærri. Enda hafa einkafyrirtæki sýnt petta greinilega í öðrum lönd um. ’.Aeilhrigð samkeppni eskileg. :^egar ég ræði um samvinnu tarfið og Sambandið, get ég :kki komist hjá að minnast neð nokkrum orðum á sam- teppmna. Það er af sumum ilitið, að samvinnufélögin jéu á móti samkeppni. Af narggefnu tilefni vil ég, sem ’orstjóri Sambandsins, láta í jós skoðun mína á þessu náli. Ég álít að hæfileg sam- ceppni sé æskileg og oft og úðum nauðsynleg til þess að dðhalda góðri verzlun. Ég reld því líka fram, að bað sé :kki rétt, þegar talið er að íamvinnufélögin séu á móti ;amkeppni, og ég vil rök- ityðja þessa skoðun mína. ýyrsta kaupfélagið, sem var otofnað í Rochsdale, hóf itarfsemi sína í samkeppni. :Xaupfélag Þingeyinga byrj- aði að starfa í harðri sam- keppni við danska selstöðu- verzlun norður á Húsavík íyrir rúmum sjö árum. Flest ifaupfélög hafa verið stofnuð í samkeppni og þau hafa starfað í samkeppni og það er ekki nema gott og blessað. Þegar verið er að tala um það, að til séu verzlunarstað- ir hér á landi, þar sem ekki er nema ein verzlun, og þá kaupfélag, þá má ekki gleyma því, að á þessum stöðum hef- ir einhvern tímann ríkt sam- keppni. Og ef um það er að ræða, að samvinnufélag hef- ir gjörsigrað í samkeppninni, þá á ekki að ásaka samvinnu félögin fyrir slíkt. Einkaverzl unin ætti heldur að ásaka sig fyrir það að hafa ekki sýnt nógu mikinn dugnað i samkeppninni. Það er emnig vitað mál, að bæði smásölu- og heilsölufyr- irirtæki, sem rekin eru sem einkafyrirtæki eöa hlutafé- lög, hafa í flestum löndum með sér félagsskap. Slíkur fé- lagsskapur hefir það mark- mið að gæta hagsmuna fé- lagsmannanna. Það er því alls ekki óeðlilegt að slíkur fé- lagsskapur vinni að því, að félagsmennirnir samræmi á- lagningarreglur, svo að ekki þurfi aö óttast of mikið nið- urboð á vörum. Samvinnufé- lögin eru hvergi, að ég hygg, þátttakendur í slíkum félags skap. Starfsemi þeirra hefir því oft og tiðum orðið þess valdandi, að einkaverzlunin hefir ekki getað fylgt þeim reglum um álagningu á vör- ur, sem samtök þeirra hefðu kosið að fylgja. Samvinnufé- lögin hafa því orðið þess vald andi, að aukin samkeppni hef ir skapast í -verðlagi, sam- keppni sem áður hefði ekki komið til greina, ef samvinnu félag hefði ekki verið til stað ar. Hér hjá okkur hafa ýmsar nýjar starisgreinar S am- hanCsins orði'ð til þess að skapa samkeppnz, sem eng- in eða lítil var fil áður. Vil ég í þessu sambandi nefna OZíufélaglð, skipareksínr Sambandsms og Samvinnu- tryggingar. Þes sar staris- greinar hafa aZlar skapaS aukna samkeppni, sem kom ið heiir ZandsfóZkinn t*Z góða. Gleggsta dæmið höf- um við með Samvinnutrygg ingar. Sfarfsemi þeirra hef- ir orðið til þess að síórbæfa tryggingarkjör lanásmanna, enda þótf komið hafi verið í veg iyrir, með sérsfökum Zagasetningnm, að heiZbrigð sa??ikcppni mæffi ríkja í öiZ um tryggingargreinum. Þeir, sem setja Zög t?Z þess að tak marka |frjálsa samkeppni, gefa því engan veginn með réttu kallast boðberar frjáZsrar samkeppni. Ég læt hér útrætt um sam vinnufélögin og samkeppn- ina. Ég taldi rétt að nota tækifærið og lýsa yfir skoð- un minni á þessum málum, þeirri skoðun að samvinnufé- lögin eru ekki á móti sam- keppni. þau óttast hana ekki, þau hefja nýjan og nýjan rekstur til þess að skapa enn meiri samkeppni við einka- reksturinn. Slík samkeppni mun líka koma heildinni til góða. Byggi??g kjötiðnaðarstöðvar að hefjasf. Áður en ég lýk máli mínu, vil ég minnast nokkuð á helztu málin, sem eru á dag skrá hjá okkur í Sambandinu í dag. Ég ætla þá fyrst að ræða um kjötiðnaðarstöðma. Það eru mörg ár síða?i að Samba??dið hugðisf koma upp f?íZZkomi??n? kjötið??ad- arstöð og hefú' verið litið á það sem nauðsynlegan þáft í sölu og áreiiingu íslenxkra lanábúnaðaraiurða. Þörfm fyr?r þessa kjöfið?iaðarsföð heíur aukizt mjög mikid nú, þegar kjötframleiðslan hefur aítur náð sér eftir fjárpestina. Eins og svo margt, sem Sam- bandið byrjar á, þá hefur gengið erfiðlega að koma í kring kjötiðnaðarstöðvarmál- inu. Einkennileg mótstaða var gegn því að fá nauðsynieg fjárfestingarleyfi, en þó fór svo, að á árinu 1954 fengust nauðsynleg leyfi frá hinu op- inbera. Sambandið leggur mikla áherzlu á að hafa þessa kjötiðnaðarstöð sem fullkomn- asta, þannig ao hún uppfylii i'yiistu kröfur, sem gerðar eru um kjötiðnað nú á tímum. Það varð því að ráði að fá danska sérfræðinga til þess að teikna og skipuleggjá kjötiðnaðar- stöðina og bárust teikningar til okkar skömmu eftir áramótin síðustu. Átti þá að byrja fram- j kvæmdir á Kirkjusandi, en þar liafði bærinn úthiutað okkur ióð í þessu skyni. Til mikils tjóns fyrir bæði bændur og neytendur hefur þetta mál verið tafið nú í næstum 11 mánuði, og það var ekki fyrr en á fimmtudaginn var að samþykki fékkst endanlega hjá bæjaryfirvöldunum að hefja framkvæmdir á bygg- ingu. Munu framkvæmdir nú heijast, en þó er ekki gert ráð fvrir að þessi iðnaðarstöð verði tilbúin fyrr en á árinu 1957. Viö bindum miklar vönir við kjötiönaðarstöðina. Kjötfram leiðslan er nú oröin það mik- il, að leggja verður alveg sér- staka áherzlu á afurðasöluna. Það gleymist stundum, þegar verið er að setja hátakmörk um framleiðslu, að það er fyrst og fremst salan á því, sem framleitt er, sem skapar framleiðslunni verðmæti. í sambandi við útflutning á kjöti mun skapast aðstaða í hinni nýju kjötiðnaðarmið- stöð að gera tilraunir með að pakka hraðfrystu kjöti til þess að ná hagstæðara verði fyrir framleiðsluna. Aðrar þjóðir, eins og t. d. Banda- ríkin, gera nú merkilegar til- raunir með að hraðfrysta kjot í pökkum og hefir ver- ið fundin upp aðferð til þess að pakka og hraðfrysta kjöt án þess, að til innþornunar á kjötinu lcomi, enda þótt það sé geymt í nokkuð langan timá. í sambandi við afurða- söluna innanlands er einnig nauðsynlegt að hafa fullkom- inn kjötiðnað, ekki sízt þeg- ar farið verður að dreifa mat- vörunum í sjálfsafgreiðslu- þúðum í stærri stil. Eg er al- veg sannfærður um það, að reynslan mun sýna, að kjöt- iðnaðarstöðin mun reynast hið þarfasta fyrirtæki, bæði fyrir íslenzkan landbúnað og svo neytendur, bæði innan lands og utan. íslenzkt olíuskip. Þá vil ég minnast á annað mál, sem verið hefir á döf- inni í nokkur ár, þ. e. tank- skip. Vilhjálmur Þór, fyrrv. forstjóri, hefir gert margar tUraunir til þess að fá að kaupa tankskip, en þetta mál nefir af óskiljanlegum ástæð um mætt slíkri andstöðu, að enn hefir ekki fengizt leyfi til þess að kaupa skipið. Er þó viðurkennd nauðsyn þess að íslendingar flytji olíur með eígin skipum. Nú í haust stóðu þessi mál þannig, að Sambandið átti kost á því að fá erlent lán til tíu ára með 4j/2% vöxtum, til þess að standa undir byggingarkostn- aðinum. Strax og þessi vitn- eskja fékkst, sendum við inn umsókn til Innflutningsskrif- stofunnar og óskuðum eftir því að fá að kaupa tank- skip. Innflutningsskrifstofan treysti sér ekki til þess að af- greiða málið og vísaði því til ríkisstjórnarinnar, en þar bíður málið nú afgreiðslu. Vei'ðum við nú að leigja er- lend skip fyrir svo geysiháa fragt, að annað eins hefir ekki þekkzt áður-. Milljónir og aftur milljónir fara út úr landinu til erlendra skipaeigenda, enda hefur fragttaxtinn næstum því þre- faldazt á síðustu tveimur ár- um. f umsólcn okkar um leyfi til þess að fá að kaupa tank- skipið Iögðum við áherzlu á, að leyfið yrði veitt sem allra fyrst, enda hefur nú komið á daginn, að fragtir hafa liækk- að mjög mikið síðan umsókn- in var send, og má því gera ráð fyrir að byggingarkostaður eða kaupver'ð skipa hafi einnig hækkað nokkuð. Hvort eða hvenær við fáum að kaupa nýtt tankskip, sem siglir undir íslenzkum fána, mannað dug- Iegum, íslenzkum sjómönnum, skal ég ekkert um segja. Von- andi verður þess ekki langt að bíða. Þá kem ég að því máli, sem mest hefir verið um rætt síð- ustu daga, en það eru sjálfs- afgreiðslubúðirnar. Sjálfsaf- greiðslubúðamálið er ekkert nýtt mál í Samþandinu. Það eru nokkur ár s.íðan að áhugi manna vaknaði fyrir því, að gerð yrði tilraun innan sam- vinnuhreyfingarinnar með sjálfsafgreiðsluverzlun. Aðal- fundir Sambandsins hafa tví- vegis samþykkt, að Samband ið setti upp sjálfsafgreiðslu- verzlun í Reykjavík. Á árinu 1954 fékkst loksins fjárfest- ingarleyfi til þess að byggja þessa verzlun. En hér fór eins og svo oft áður. Bæjaryfir- völdin, sem vissulega hefðu átt að greiða fyrir því, að full komin, myndarleg sjálfsaf- greiðslubúð risi upp í bænum, lögðust á móti þessu máli með því að veita ekki lóð und- ir verzlunina. Ýmsar tilraun- ir voru gerðar til þess að leysa þetta mál, þar á meðal með því að athuga að taka lóð Sambandsins í Kirkjustræti og reisa búðina þar. En allt kom fyrir ekki. Þá þurfti að breyta skipulaginu, svo að útilokað var að nota þá lóö. Eftir áramótin srðustu bauðst Sambandinu húsnæði í Aust- urstræti 10 og voru geröir leigusamningar til 15 ára um það húsnæði. Voru fengnir erlendir sérfræðingar til þess bæði að skipuleggja húsnæð- ið, og svo aðstoða við upp- setningu búðarinnar. Hefir Sambandið notið alveg sér- stakrar hjálpsemi og velvild- ar frá dönskum samvinnu- mönnum í þessu efni og hef- ir það orðið okkur ómetan- legur styrkur. Það var, eins og áður er sagt, reynt að koma í veg fyrir, að Samband ið setti upp þessa búð, og ég tel víst, að hér hafi óttinn við samkeppnina verið einu sinni enn að verki. Nú er búðin komin upp og reykvískir neyt endur streyma þangað inn og gera þar hagkvæmari verzl- un en áður var unnt að gera. Þegar við ræðum um sjálfs- afgreiðslubúðir, má ekki gleyma Hafnarfirði og Sel- fossi. Kaupfélögin þar sýndu mikinn dugnað með því að jkoma þar upp myndarlegum ' sjálfsafgreiðslubúðum. Það er rétt að skýra frá þvl, að skömmu eftir að Samband ið samdi um leigu á húsnæð- inu í Austurstræti 10, þá út- hlutuðu bæjaryfirvöldin okk- ur lóð undir sjálfsafgreiðslu- búð í Bogahlíð. Hvernig og hvenær sú lóð verður nýtt, er nú í athugun hjá okkur. Ég hef í mörg- ár verið sann- færður um það, að sjálfsaf- greiðslubúðafyrirkomulagið kæmi til með að stórbæta dreifingu matvæla hér hjá okkur, a. m. k. í hinum stærri bæjum, alveg eins og það hef- ur gert það í öðrum löndum. Það væri hægt að halda hér langan fyririestur um sjálfs- afgreiðslubúðir, en til þess er ekki tími. Þetta fyrirkomulag liefur oroið þess valdandi, aS dreifingarkostnaðurinn hefur minnkað um leið og þjónustan við neytendurna hefur stór- aukist. Þetta fyrirlcomulag er því það sem koma skal. Sam- vinnufélögin riðu á vaðið, og samvinnufélögin þurfa að fylgja þessu eftir. • ^ Samvinnuverzlunzn í Revkjavík. Ég get ekki látið hjá líða að ræða nokkuð um sjálfs- afgreiðslubúð Sambandsins og samvinnuverzlun hér I Reykjavík. Það er ekki hlut- verk Sambandsins að reka smásölu. Sambandið var stofnað til þesfc að gegna skyldum við Sambandsfélög- in og þannig hefir verið litið á, að bæöi neytenda- og fram leiðslusamvinnufélög ættu áð byggjast upp af fólkinu sjálfu. Þó er það svo, að aðr- ar þjóðir — og vil ég þar nefna t. d. Svía og Dani —. hafa í nokkrum tilfellum gert sérstakt átak í verzlunarmál- um í gegnum sjálft samvinnu sambandið. Samvinnusam- band Svía keypti hina þekktu, stóru deildarverzlun í Stokk- hólmi, PUB, og rak hana 1 nokkur ár. Þegar fengizt hafði góð reynsla af þessari verzlun og búið var að byggja hana vel upp og setja hana á traustan grunn, yfirtók svo kaupfélagið í Stokkhólmi verzlunina. Það er því ekki hægt að segja, að það sé eins- dæmi, aö samvinnusamband reki smásöluverzlun. Þegar ákveðið var að setja upp fyrstu sjálfsafgreiðslu- búðina hér í höfuðstaðnum, þá var það af Sambandinu álitið þaö mikið átak, að það yrði ekki framkvæmanlegt af kaupfélaginu á staðnum, enda hefir kaupfélagið ekki sýnt sérstakan áhuga á því, nú í seinni tíð, að setja upp sjálfs- afgreiðsluverzlun. Það gerði merkilega tilraun árið 1941 með sjálfsafgreiðslubúð, en þessi tilraun mistókst. Má vera, aö það hafi nokkuð vald ið því, að kaupfélagið hefir ekki sýnt meiri áhuga á þessu máli, en raun ber vitni. Tveir fimmtu hlutar þjóð arinnar búa nú hér í Reykja vík og það er að sjálfsögðu mikilsvert fyrir Sambandið og samvinnuhreyfinguna i heild, að hér í höfuðstaðnum geti risið upp þróttmikil samvinnuverzlun. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis hefir átt við reksturserfið- leika að etja síðustu árin. Kemur þar að sjálfsögðu margt til. Félagið mun hafa haft takmarkað fé til þess að leggja í nýjar framkvæmdir og byggja upp, félagið mun hafa átt erfitt með að fá lóðir í nýjum bæjarhverfum, og rekstur félagsins hefur ekki reynst nógu hagkvæmur. En það sem þó einna mest, að mínu áliti, hefur haft á- (Framh. á 8. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.