Tíminn - 20.11.1955, Page 10

Tíminn - 20.11.1955, Page 10
10. TÍMINN, sunnudaginn 20- nóvember 1955. 265. blaS. WÓDLEIKHÚSID í deiglunni Sýning í kvöld kl. 20.00 Bannað fyrir börn innan 14 ára. Er á meðan er Sýning þriðjudag kl. 20.00 Aðeins tvær sýningar eftir. Góði dátinn SvteU Sýning miðvikudag kl. 20.00 Aðgðngumiðasalan opin írá kl. 13,15 tíl 20. Tekið á móti pöntun um. — Sími 8-2345, tvær línur. Fantanir sækist daglnn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA BIO Grœna slœðan (The Green Scarf) Michael Redgrave, Ann Todd, Leo Genn, Kieron Moare. Sýnd kl. 5, 7 og 0. Bönnuð bömum innau 12 ára. regnboganum (Rainbow round my shoulder) Bráðskemmtileg, ný, amerísk söngva- og gamanmynd I litum, með hinum dáðu dægurlaga- söngvurum. Frankie Laine, Billy Daniels. Sýnd kl. 5. 7 og 9 JVijjar teihninmyndir Sýnd kl. 3. TJARNARBÍÓ Bimi 6485. Sjórteningjamir þrír Aíar spennandi itölsk mynd um þrjá bræður, sem seldir voru í þrælkunarvinnu, en urðu sjó- ræningjar til þess að hefna harma 6inna. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Aukamynd: Kínversk fimleikasýning. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI - Konur til sölu Kannske sú sterkasta og mest spennandi kvikmynd, sem komið heíir frá ítaliu síðustu árin. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bdrnum. Hótel Casublanha Skemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 5. Konungur frumshóganna III . hluti. Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ V esalingarnir („Les Miserables") Stórbrotin ný amerísk mynd, eftír sögu Victor Hugo. Bönnuð börunm yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hann9 hún og Hamlet Grínmyndin grátbroslega með Lítla og Stóra. Sýnd kl. 3. iLEEKFEIAG; ^REYKJAVÍKIJR^ Kjarnorha og hvenhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöld kl. 20.00 UPPSELT. AUSTURBÆJARBIO A flótta (Tomorrow is another Day) Mjös spennandi oe vel eerð n.Ý amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Steve Cochran, Ruth Roman. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tólf ieihnimyndir Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Síml 6444. Á barmi glötunar (The Lawless Breed) Spexmandi ný amerisk litmynd, gerð eftir hinni viðburðaríku sjálfsævisögu John Wesley Hard Rock Hudson, Julia Adams. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bonzo fer á hershóla Hin skemmtilega gamanmynd með litla apanum Bonzo. Sýnd kl. 3. TRIPOLI-BÍÓ Óshilgetin börn (Les enfants de l’amour) Prábær, ný, frönsk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Léonide Moguy, sem einnig hefir stjórnað töku myndarinnar. — Myndin fjallar um örlög ógiftra mæðra í Frakklandi. Hin raun- sæja lýsing á atburðum í þess- ari mynd, gæti átt við hvar sem er. Jean-CIaude Pascal J (Gregory Peck Frakklands) Etchika Choureau, Joelle Bemard, Lise Bourdin. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alladin og lampinn Barnasýning kl. 3. Hafnarfjard- rrbíó Lœhtu*- stúdentarnir Sérstaklega falleg og skemmti- leg ensk gamanmynd í lítum. Derik Boyarde, Muriel Pavlano, Kenneth Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sonur Indíánubanans Með Bob Hope og Roy Rogers og undrahestinum Trigger. Sýnd kl. 3. íslendingaþættir (Framhald af 5. síðu). indi sem í hag koma. Atkvæða maður hefir hann verið hvar sem hann hefir verið í för eða við mál komið. Mikill á velli, glaðvær og hressilegur í fram göngu og fasi og höfðingi í eigin ranni og heim að sækja. Hin fomfræga mannlýsing, glaður og reifur skyli gumna hver, hefir veríð eigind og at- höfn Björns á Rangá. En — ellin hallar öllum leik. Nú þegar Uðið er langt á ævi- daginn, heíir Björn að mestu látið af almennum störfum og situr í kyrrlæti að óðali sínu og búi með slðari konu smni Soffíu Hallgrímsdóttur- Sam- hent vinna þau a3 því að halda við rausn og áliti heim iUsins. Yfir langa og starfsama ævi og minningaríka á Björn á Rangá að líta á áttugsafmæl inu. Og með virðingu og þakk læti munu samhéraösmenn hans og samstarfsmenn, fyrr og síðar, til hans hugsa á þess um tímamótum æv1 hans og biðja honum heilla á ófarinrii ævileið. Halldór Stefánsscn. Norðinenn minnast.. íFramhald af 7. síðu.) október. Hinn 26. október lýstu Sviar því yfir, að sambandi landanna væri slitið.Sjálfstæði Noregs var síð an samþykkt af öðrum þjóðum og fyrstu dagana í nóvember kom fyrsti sendiherra erlendrar þjóðar til Osló írá London. Snemma þetta sumar hafði það ljóst verið, að Óskar konungur myndi ekki taka Bernadotte-tilboö- inu. Þá hófust umræður í Noregi, hvort gera skyldi landið að konungs riki eða lýðveldi. Af hálfu Norð- manna var Karli Danaprins boðið að gerast konungur landsins, en hann var kvæntur Maud prinsessu, dóttur Edvards Bretakonungs. Karl lýsti því yfir, að hann myndi taka boði Norðmanna, ef í ijós kæmi við þjóðaratkvæðagreiðsiu, að það væri vilji þjóðarinnar að stofna konungs dæmi í landinu. Sú atkvæðagreiðsla fór fram 13. nóvember og urðu úr- slit hennar þau, að 259.563 greiddu konungdæminu atkvæði, en 69.264 vildu láta stofna lýðveldi i landinu. í samræmi við það kaos Stórþing ið Karl prins sem konung landsins 1. nóvember. Til þess að varðveita sögulega hefð tók Karl prins upp konungs- nafnið Hákon, og sonur hans Alex ander tók upp nafnið Ólafur, en þau nöfn hafa sögufrægust verið með norskum konungum. Fjölskylda Hákonar kom til Osló- ar 25. nóvember, og 27. nóvember vann konungur eið að stjórnarskrá landsins. Þar með var draumurinn um norskt sjálfstæði orðinn að veruleika. Konunyskrýningin fór hins vegar fram í Þrándheimi 22. júní sumarið eftir. Brátt greri fyllilega um heilt milli Svía og Norðmanna, og upp tókst betra samband á milU landanna en hafði nokkurn tíma verið síðan 1814. * ¥ ¥ ¥ Rosamond Marshall: „ JÓHANNA 36 * * * * við hana. Það var þá eins og hann hafði fyrst haldið Það vax eitthvað sérstakt við hana, senn'lega gamalt frumbyggja- blóð í æðum hennar. Klukkan var þrjú að nóttu, þegar hann kom í krána í Sheldon. Hann svaf fast til klukkan níu. Þá vaknaði hann og rétti höndina út eftir símatólinu. Prú Sveinson kom í símann, og hann bað um samband við ungfrú Harper. Honum td undrtmar var það fyrsta, sem hún sagði: — Komið þér sælir, herra Garland. Mér þykir vænt um að þér hringduð. Það var engin gleði í röddinni. — Viljið þér hitta mig? Vilji'ð þér snæða morgunverð með mér? — Hittið mig á horni Aðalstrætis og Annarsstrætis.... eigum við að segja eftir hálfa klukkustund? sagði hún. Hal hugsaði um hvað gæti veriö á seyði. Rödd hennar var svo hörð og köld í.símanum. Hún kom, og gekk hratt eftir götunni. Það var ekki hægt að lesa nemn vingjaiþiieik úr svip hennar. — Hvers konar máöur eruð þér annars, herra Garland- Að hugsa sér, að þér skulið láta segja veslings kennslukonu upp starfi,.aðeins vegna þes, að hún reynir að hjáipa mér. Hann lamaðist gersamlega. — Hvaö segið þér? — Fröken Burke. Henni hefir verið- sagt upp. Hún veit hvorki upp né niður. Hún hringdi td mín. Ég held, að hún sé ekki með fullu viti síðan. Hún talaði um að. .. .hún óskaði þess að hún mætti deyja. Ég hefði gjarnan viljað fara til hennar, en ég þefi nýlega greitt námsgjald fyrir fyrsta nám- skeiðið, svo að ég á ekki grænan eyri. Hvenær hættir Garland fjölsky'dan að ofsækja okkur? — Þér skuluð ekki telja mig meö, sagði Hal ergilegur. — Já, en.., ,þér eruð kvæntur sjálfum formanni skóla- nefndar, frú Garland. Þér heföuð átt að geta sagt....eða gátuð þér það ekki? Ég get alls ekki þolað aummgja. Djúpt særður sneri hann sér viö og fór til krárinnar, náð1 í vagn sin'n og ók heim á leið. Stóra húsið var hljótt í sunnudagskyrrðinni. Það voru krýsatnímur í blómavösunum. Ilmur af nautasteik barst frá eldhúsinu. — Ég vona; að ferðin hafi veriö ánægjuleg, sagði þjónninn, þegar hann tðk v‘ð ferðatöskunni- — Já, þakká yðúr fyrir. Þér hljótið að hafa heyrt.... að ungfrú Jinn hefir gifzt Scully Porbes? — Já, herra Garland. Frúin sagði okkur öllum frá því, þegar símskeýtið kom. Innilegar hamingjuóskir, herra Gar- land. — Frúin og i'rú Forbes eru í rauð'u stofunni, bætti hann við. Kjarkurmn var að svíkja Hal — hann var tæplega reiðu- búmn tH að standa augliti tU auglitis við þær báðar. Margrét og Edna Forbes sátu og drukku síðdegiste. Þær lyftu gráum höfð'Uin,- þegar hann gekk inn. Silfurtepottur, sykurskál og rjómakanna, og í miðjunni ketill yfir glóandi sprittloga. Fallegir bollar og skei'ðar og Ijósið frá stóra stándlampanum með rauða skerminum lék um skreytingarnar á lagköku Margrétar. — Hal, hrópaði Margrét og lag'öi frá sér bollann. Edna Forbes sagði líka — Hal, en dálítið lægra. — Gc'ðan dag, Margrét og Edna, sagði hann. Hann var ekki í vafa um, hvað kona hans mundi segia, heldur aðeina um, hvernig hún myndi koma orðum að því. — Ilal. Jinn og Scully sendu símskeyti. Það var mikið áfall fyrir okkur- Það var mjög tillitslaust af þeirra hálfu.... einnig af þér. Hvers vegna hringduð þið ekki? Við hefðum getað komiðfftil Milford. — Já, sagði Edna Forbes með veikri rödd smni. — Vitan- lega hefðum-við g^tað komið til Mbford. Svo bætti hún við: — Hvernig hafarblessuð börnin það? Það fór hrollujgjym hann. — Hræöilegt, sagði hann, — en Jinn hefir föður að barni sínu. — G, sagðj Ectoa Forhes og tók andköf. — Ekki tala svona hátt, Hal. Margrét lokaði hurðinni. Hann fann pilsþytinn, þegar hún gekk framhjá honum. Hann sneri sér að Ednu Forbes. — Vissir þú um samband sonar þíns og dóttur minnar? — Ó, stundi Edna og þrýsti höndinni að vörum sér. Hal fann, að Margrét lagði hönd sína á handlegg hans, og heyrði hana hvisla. — Hættu nú, Hal. Hann sleit sig. frá henni. — Það er satt. Jinn er meö barni- Haldið þið, að :óg "hefði annars látið hana giftast þessum unga slána? Nú stóð Edna Forbes upp. — Nú finnst mér þú ganga nokk- uð langt, HaliGarland.... — Reyndu gð koma henni út, hrópaði Hal til konu sinnar. í speglinum., sá híann Ednu gráta í vasaklút sinn meðan Margrét fylgdj henni til dyra. Þær hurfu báðar. Hann naut þess, að finna kaldan marmara arinhillunnar, þegar hann greip fast í hana. - Það var röö og regla í fjósi hans, hesthúsi og hlöðum — en allt á öðrum endanum á heimili hans og í emkalífi. Hann lann, að nú vat.að hlaðast upp haugur vandamála, sem hann varð að dreifa.-ef hann sjálfur ætti ekki að líða undir lok. í speglinum sá hann, að Margrét gekk mn. Hún var, ems og venjulega, með krosslagða handleggi, og klunnalegar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.