Tíminn - 09.12.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.12.1955, Blaðsíða 1
Bkriístotui 1 Edduhðsl Préttasímar: «1302 og 81303 AlgrelSslusiml 2323 Auglýslngasimi 3130*3 Prentsmlöjan Xdda 12 síður 39. árg. Reykjavík, fösíudaginn 9. desember 1955. 281, Waff. Fr 38—40 leslir. ér létímálmi og bniíS fisll- kottuuini siglinjgsi- o«»' íajörjs'uiiur tsck j iam ' Tíminn hef*r féngíS fregnir af þvi frá Sviþjóð, aS bé'S sé affl byggja þar e'ft vandaðasía björgunatskip, s-;m u getur og tahð er aö bygg'ing þess marki tímamót varffand' bvgg- ingar slíkra sk'pa oj' hvað allan útbúnað snertit. Mun ekkert svo fullkomið björgunarsk'p vera áður tzi á Norffurlöndum, og þó víðar sé leitað. „ ! lengd, er allt byggfc úr iéfctum . En merkzZegasí v;ð trétt.' .I!U?mii alun:iatum en klœtt tna er bó það, að það er ís- lenzkur matfar, se?a Záí'ð Tveir íimdir Fram- a að innan með elcltraustum við. Yfirbygging þess er ema ■a úr léttum málmum og er síúpið oúig mjög fullkomnum OíT vönduðum siglinga- og S h’álpartækium. Það er teikn- miklciv framkvæmdrr fylgja ð sé,staklega 0, byggt með faZlegum bugsunum og góð- | þílð fyrir augum að það dug' vel úl sjóferða í illviðrum og hefir byggja björgunarskip- iS og mun setla að gefa þaS íslenúingum. Má segja, að ekki hafz aðrir lát'ð svo ris..: um óskum til íslenzkra .sjó- manna. Yar sýnt s. Z. sunnudag, Skip þetta, sem er 30—40 lesth', var sýnt með viðhöín á sunnudaginn var í boði skipasmíðastöðvarinnar í Djupvjk í Svíþjóð, þar sem það er byggt. Voru þá þangað komnir til að skoða þetta vandaða björgunarskip, full.. trúar allra slysavarnafélaga á Norðurlöndum. sem sinna björgunarmálum á sjó. Luku þeir allir miklu lofsorð' á björgunarskipið og þótti það eftirtektarvert í me'ra lagi. Skipið er byggt í skipa- smíðastöðinni Djupvik & Bátsvarv und'r stjórn sænsks skipabyggingameistara, Ein- ars Johannssonar, sem jafn_ framt er eigandi byggingar- stöðvarinnar. En hin kunna vélaverksmiðja Junkopings Motorfabrik hefir byggt vél- ar sklpsins. B.vggt úr létium málmi. Skipið, sem er um 40 fet að aftökum og er útbúið þannig, að það geti veitt öðrum sió- farendum hjáip undir slík. mn kringumstæðum. Telja fróðir menn, að bvgg ing þessa björgunarsk'ps. bún aðu" þess og frágangur aliur, veki mikla athygli sjómanna og björgunarstofnana ekki einungis á Norðurlöndum, 'FTaaihald á 2. síðu. Um næsiu heígi halda Framsóknarmenn tvo fundi- Annar verður að Hvoi' í Rang árvallasýslu, og er t»l hans boðaff af í'ulitrúaráði Fram- sókrarféiaganna í sýslunni. Hefst hrnn kl. 3 síðd. Her- mann Jónasson, formaður Framsókna?flokksins, ræð'r þar uni stjórnmálav'ðhorfið. H'nn fundurínn verður haldinn í Stúkuheimilinu í Borgarnesi, og er það aðal- fundur Framsóknarfélags Borgajrfiaröarsýslu, cg hefst fcamn 'il. Z s. h. Mun einn af ráðherrum Framsóknar- flokks'ns ræða þar u:n stjórn málaviðhorfið. Á þessa fund' er allí Framsóknarfólk vel- komið. Á sunnudagskvöldið verður í Borgarnesi haldin skemmti- samkoma á vegum Fram- sóknarmanna. Verður þar spiluð Framsóknarv'st og síðan dansað- Kvæðabók Hannesar Pét urssonar komin í búðir Féklt haiiH yflr 20 |»ús. fyrir handrilitS? Bókaútgáfan He'mskringla hefir sent frá sér „Kvæðabók“, eftir Hannes Pétursson. í bók'nn' eru fimmtíu og eitt ljóð og hafa ekk' nema þrjú eða fjögur þeirra b'rzt áður (í Árbók skálda 1954). Hannes hefir þegar vak'ð mikla eftirvæntingu sem Ijóðskáld og er þessi bók því kærkom'n mörgum, sem láta sig einhverju skipta ljóðagerð. Höfundurínn er rúmiega tví tugur og við' fljótlegan yfiriest Stálu bókum og seldu fornsölum fyrir lítlð í gær tók rannsóknarlög- reglan fjóra drengi á aldr'n um 10—15 ára, sem voru að bjóða t'I sölu riýjar bækur í fornverzlunum. Höfðu be'r stolið bókum úr bókaverzlun um í vær c.g fyrradag og var 15 ára drengur fyrirllði þe'rra. í fyrada.g bijfðu be'r selt bók, srm 1 ostar 90 krónur í bókave-z'u á 30 krónur hjá fornsala, en í gær voru þe'r með fiair bækur, sera kosta 13G krónur, og áttu þe'r a'ð fá 40 krónur fyrir þær hjá fornsala. Af t'lviljun var maður frá rannsóknarlögregl unni staddur I verzluninni, er viðskipt'n áttu að fara fram; og fannst honum eitt hvað grunsamlegt v*S bau, o:í rannsakaði þvf málið. Forn^alinn varff því af v'ð- sk'píumim og tapaffi því tæp leya 190 krónum, en áre'ffan íps'* er, að' hann hefff' selfc bæi-urnar fulta verffi í forn ve' -írmi. Má það furðu- Je-t te’j ist, að fornsalar rku’t k~upa bækur af ungum ,igreinilegt er, að ferignar eru á ólögíegan or .reyna að auðga sjá'fá s'g á þvf . Er drengirnir voru tekn'r, voru beir með öskubakka og fleir' smáhlut* á sér, sem þeir höfðu stolið há um dag inn í kjörbúff SÍS í Austu-r- stræt'- ur bókarinnar mun óhætt að segja, að ekki hafi komið önn ur eins Ijóðabók frá jafn ungum manni, en frekari sk'l! greining á því verður að bíða! umsagnar. Þrír kaflar. Bckinni er skipt í brjá kafla.' Heifca þeir „Hjá fljótinu“, rmð kaflinn er nafnlaus fyrir utan : tilvifcnun á þýzku í Hermann 1 Hesse, en síöasti kafUnn nefn isfc „Merin sá ek þá....“ höfundatlaun. Effcir að ijóð Hannesar þirt 'Framiiald A 2 sia-. /\fmsvlishóí Cíísía Sveinssonai* í dag eru síðustu forvöð að ná 1 miða á afmælishófið, sem! nokkrir vinú' Gísia Sve'nsson- ar, fyrrum sendiherra, halda honum í Tjarnarkaffi n. k. laugardag- Miðarn'r eru af- hentir í bókaverzlun Eymunds son. Góð aðsókn að sýningu Örlygs Þessa dagana stendur yfir málverkasýning Örlygs S'gurðs'-*'' sonar í bogasal Þjóðminjasafns'ns. Aðsókn hef'r ver'ð ágæfc' og hafa 17 myndir selzt- Mynd'n að ofan er af einu lista- verk'nu á sýn'ngunm. Frumvarpið um mannanöfn samþ. í aðalatriðum við 2. umr. Dómsmálaráðherra skipað' nefnd fyiúr nokkru síffan og skvld' hún senija frumvarp til laga um mannanöfn á íslandi. Mun blað'ð hafa get'ð_þessa_ frumvarps áður. Nefndúia sk'p- uðu þe'r Þórður Eyjólfsson, Jónatan Hallvarðsson, Alexander Jóhannesson og Þorsteinn Þcrste'nsson. Var frumvarp þetta samþykkt í öllum aðalatriðum við aðra umræðu í efri de'ld í gær, en margir þingmenn voru fjarverandz. Menntamálanefnd gerði breytingartillögur og voru þær allar samþykktar og var meginbreytingin sú, að út- lendar konur, sem giftar eru Íslendingum er leyft að kenna sig til föður eiginmannsins. Þetta hefir að vísu tíðkazt og látið óátalið en nú er það beinlínis leyft. Affrar breyímgartillögur. Aðeins ein breytingartillaga fyrir utan tillögur mennta- máianefndar, var samþykkt, en það var tillaga Páls Zóp_ (Fratnhald & 2. síðu.) Eldur laus í mótor- bátnum Farsæli Um kl. hálf-þrjú í gær varff elds vart í bátnum Farsæli frá Grundarfirð'i, sem er í skipasmíðastöð Daníels Þor- steinssonar. Hafði kom'zt lít ilsháttar eldur í vélarrúm bátsins, er verið var að vinna með logsuðutækjum. Eldur- inn var brátt slökktur og skemmd'r urðu sáralifclar. I gróandanum, ritgerðasafn eftir Kristján Albertsson Hlindiiigsleikui', ný cftir Gnðmmtd Ganidssoii oinnig komiii frá Helgafelli Blaffinu hafa bor'zt tvær bækur frá Helgafelli, í gróand- anum eftir Krislján Albertsson og skáldsagan Bbndingsleikur eftir Guðmund Daníelsson, Lengi vel var búist við að Kristján Albertsson myndi hasla sér völl meðal rithöf- unda, en hann hefir eins.og kunnugt er, skrifað íjölmarg- ar eftirtektarverðar greinar t'.m menn og málefni. Nu er raikiff af þessum greinum komið út í bók; í gróandan- um og veröur hún mörgum eítirsóknarveröur lestur. eða þe'rra sem láta sig menning- armál einhverju skipta. Elmdingsleíkur. Að síðustu er um að ræða nýja skáidsögu eftir Guð- mund Daníelsson, sem nefnist Blindingsleikur. Guðmundur er efnilegur höfundur og má búast við að margir fagpi þessari nýju skáldsögu haris.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.