Tíminn - 09.12.1955, Blaðsíða 2
TÍMNN, fiistudagúan &■ desember 1955.
281. blað.
Frá atmætLsfagnaði Eggerts Stefánssonar:
Náttúrukraftar landsins góðir áheyr-
endur til viðbótar við hitt fólkið
í tilefni af 65 ára afmæH Esrgerts Stefánssonar efndu vmir
'tians til fagnaðar í Gamla bíói á þriöjudagskvöid- Bjarni
uuðmundsson blaðafulltrúi bauð gesti velkomna. Kvað hann
jað lán fyrir ísland að eiga einstaklinga, slika sem Eggert,
,sem bera aðals- og fyrirmennskumót ísienzkrar menningar
/íða um lönd“ „Fáir munu fulltrúar íslands hafa verið
iðsópsmeiri en Eggert Stefánsson, og næsta ótrúlegt hefir
jsjaldan þótt, aö þessi gustmikli íslenzki fálki bæri í brjósti
sér söng sólskríkjunnar og næturgalans“. Að lokum las Bjarni
jpp kafla úr bréfi til Eggerts frá Halldóri Laxness (bht í
/ettvangi dagsins, ritað vorið 1940), og lýkur því á þessa leið:
því þegar þú syngur,
:rtu £öngvari ísiands. og þeg
ir þú syngur hlusta náttúru
iraftar landsins, og þeir eru
'óðir áheyrendur t-il viðbótar
•ið hitt fólkið.“
Síðan lék Gísli Magnússon
•l pianó tvö verk éftú: Beet-
voven við mikla hrifaingu.
3ð leik hans loknum las Egg-
irt Óð sinn til ársins 1944 og
ýar ákait hylltur. Því næst
jöng ■ Guðmundur Jónsson
'Okkur Kaldalcnslög með und
rleik? Róberts Ottóssonar og
»ar ákaft fagnað. Andrés
Ajörnsson las upp ritgerðina
,Blöitdu“ eftir Eggert, og
,arö Wn bezta skemmtun. Sið
ast söng hinn ágæti ítalski
áperusöngvari Vineenzo De-
.Tietz nokkur itölsk lög með
mdirleik Rcberts. og vakti ó-
Útvorpið
Ttvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
. 0,35 Kvöldvaka: a) Ólafur Þor-
valdsson þingvörður talar um
eyri og eyrarvinnu. b) Karla-
kórinn „Visir“ á Siglufirði
syngur; Þormóður Eyjólfsson
stjórnar (plötur). c) Jóhann
J. Kúld les frumort kvæði. d)
Hallgrímur Jónasson kennari
flytur ferðaþátt: Inn að
Herðubreiðarlindum.
fi2,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Upplestur: Vilberg.ur Júlíus-
son kennari les úr bók sinni:
„Austur tii Ástralíu“.
22.30 „Lögin okkar“: Hijóðneminn
í óskalagaleit (Högni Torfa-
eon).
23.20 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Ffö&tír liðir eins og venjulega.
?,4,00 Stíð.tbylgjuútvarp frá Stokk-
hólmi (ef hlustunarskilyrði
leyfa): Gústav Adolí Svíakon
ungur afhendir Halldóri Kilj
an Laxness bókmenntaverð-
laun Nóbels.
16.30 Skákþáttur.
.17,40 Bridgeþáttur.
7,8,00 Útvarpssaga barnanm.
.(8,30 Tómstundaþáttur barna.
18,55 Tónleikar (plötur).
20.20 Halldór Kiljan Laxusss skáld.
Dagskrá helguð höfundinum
og verkum hans, er hann veit
ir viðtöku bókmenntaverð-
launum Nóbels: Skáldið flyt-
iu' erindi sitt frá listamanna-
þingi 1942. Lesnir verða og
leiknir kaflar úr höfuðritum
skáldsins. — Þorsteinn Ö.
Stephensen undirbýr dag-
skrána og stjórnar flutningi
hennar.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
Arnað heilla
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfnl Siguriaug Hulda Jóns-
dóttir, Nýlaugsstöðum, Aðalda-1, S.-
Þing,. og Árni Guömundsson, Hólm
gWðj, 58, Fi»yiq«tvBc
| skiptan fögnuð fyrir fáaaöan
; söng og elskulega framkomu.
Afí lokum ávarpaði Eggert
Stefánsson svo viðstaúda og
þakkaði þann hug, sem hon-
um var sýndur þessa kvcld-
stund. Fara lokaorð hans hér
ú efúr:
Heiðruðu gestir og vinJr!
Oft þegar ég áður söng fyr_
ir fólkið langaði mig t‘l að
hætta og fara að tala við á-
heyrendur mína, til að sjá
hvort ég með orðum gæti kom
izt nær þeim — inn i hugar-
fylgsni þeirra og hjarta — og
þannig látið þá skilja mig
betur. Nú er ég get talað ems
og ég v‘l til ykkar, langar mig
til að syngja. Lofsöng — lof.
söng vil ég þá syngja íslenzk-
um drengskap og íslenzkri
vináttu. er mér er sýnd hér
í kvelcl. Þakk‘r vil ég flytja
hátíðarnefndinni, og þeim. er
unnu verkið. og áttu upptök
að þessu ógleymanlega kveldi.
Vini minum, blaðafulltrúan-
vm Bjarna Guðmundssyni og
hinum ágætu listamöunum,
bakka ég. Gísla Magnússyni,
sem ég vona að eigi eftir að
túlka Beethoven í hinu
fræga leikhúsi Olimpigo í
Vicenza, sem við sáum sam.
an, er hann heimsótti mig í
Ítalía, Guðmundi Jónssyni,
þessum fræga þjóðsöngvara,
fyrir að endurreisa Kaldrdóns
stemningarnar, svo kærar
nér, Andrési Björnssyni fyrir
þann heiður, að lesa hér upp
t-ftir mig. og svo ítalanum
S‘gnor Vincenzo Demetz, sem
hefur svo glæsilega flutt með
sér hingað í kveld stemning-
ar Ít.alíu með söng sínuai.
Graz‘e infinite anche per m‘a
moglie og hinum snjalla und-
iilekara Róbert Ottóssyni —
cllum þessum ágætu lista_
mönnum þakka ég.
Lofsöng vil ég flytja Ítalíu
og hinum göfugu tengslum
mínum v‘ð það fegurðarinn-
ar, listanna og snilidarinnar
land. Taka hér undir með
franska skáldinu Victor Hugo
að allir menn e‘ga sér tvö
föðurlönd, sitt eigið og Ítalíu.
En fyrst og siðast vil ég lof-
syngja föðurlandið okkar —
ísiand. og forlög, er létu mig
fæðast á þessum örlagaríku
tímamótum í sögu þess —
endurreisn lýðveldis íslend-
infira. er yfirgnæfir allt. sem
á íslandi hefir skeð á þessari
öld.
Og nú, þegar ég hefi þakk-
að fyrir þetta kveld og minnst
þess, er ég unni, þá á ég samt
eftir að lofsyngja það þýðing
armesta í öllu þessu — lífið
sjálft. Því hvað eru sigrar,
t:gn og mannvirðing hjá líf-
ifiu sjálfu, og þetta að vera
ínaður, er lifir og getur notið
þess að lifa. Sjá sóiina rísa
eða síga í sæ, í gullbrotum
leifturs í vestur átt, finna
ilminii Mómurn og grosum
ÍnHStr. MNMV í ðöge:«tt-
Eggert Stefánsson
— Söngur sólskríkjunnar
unsins, er rís fagur sem guð
«g skrifar mannkyn‘nu nýja
söga.
En þrátt fyrir þetta allt
finnst mér eitthvað vanta. er
tákni afmælisdaginn, og alla
afmæl'sdaga og meiningu
heirra, og auðvitað finn ég
það í bók vitringsins og snill-
ingsins frá Reykholti, í Eddu
Snorra Sturlusonar, og er það
eig’nlega teksti tíagsins og
hljóðar hann þannig:
„En hitt var ok mik‘ð und-
ur um fangið, er þú stótt svo
lengi við ok fellt eigi meirr
en á kné öðrum fæti, er þú
fekksk við Elli — fyrir því
að at engi hefur sá orðið ok
engi mun verða, ef svo gam.
all verr at Elli bíður at eig'i
komi ellin öllum til falls“.
Og v‘ð þetta hef ég engu að
o/eta.
Kvæðabók
(Framhald af 1. sI5u>.
ust í Árbók skálda, fengu út-
gefendur þann áhuga fyrir
honum, að nokkur keppni
mun hafa orðið um útgáfu-
réttinn. Varð þetta til þess
m. a-, að Hanne§ fékk mjög
íott verð fyrir handritið;
h.evrzt hefir um eða yfir 20
bús. kr. Er gott þegar vegur
skálda fer að vaxa svo hér á
land‘, að bau fá greidda pen-
inga fyrir verk sin.
&aiískell
(Frarnhald af 12. síöu.)
nýtur mikils álits innan þ‘ng
flokksins og hefir einnig mik
íl ítök innan verkalýðssam.
takanna.
Bevra vnnlaus.
Flestum ber saman um. að
Bevan sé vonlaus um að ná
kosningu. Stjarna hans hefir
fai‘ð mjög lækkandi undan-
íarið Það bætti þó heldur að-
stcða hans, að ábyrgðin á því
að hafna málam‘ðlunartillög
unni um Morrison féll á Ga‘t
skell.
Att/pe kvnddr'r.
Clement Attlee var hylltur
ní bingmönnum neðri máis_
stofunnar í dag. en hann vík
iir nú úr deildinni og verður
•jinglávarður í efri deild. Fóru
’foringiar' flokkanna miklum
v’ðarkenningarorðam um
störf hans, bæði sem þing-
manns og ráðherra og síðar
sen: forsætisráðherra á m‘k!
um örlagatímum í sögu Bret
ia*ids.
Þar scm gullib glóir
Hafnarbíó sýnir. Aðalhlutverk:
James Stewart.
Myndin gerist í Alaska á tímum
gullfundanna miklu, meðan þjóð
var enn ung og menn fóru að göml
um sið að „vega mami og annan“,
þrátt fyrir alla menningu í Evrópu.
James Stewart gerir margt fyrir
þessa mynd, einnig fögur landslags
svið. Þarna er auðvitað að finna
„þeim var ekki skapað nema skilja"
og aðrar klassiskar stemningar
mynda frá mótunarárum nýja
heimsins. Mynd þessi er óvenjugó'ð
sinnar tegundar og eins og fyrr
segir, á James Stewart ekki hvað
minnstan þátt í því og svo margir
aðrir ágætir meðleikendur. I.Þ.G.
BJwrguuqrskip
(Framhald af 1. síðu).
heldur e'nnig víða um lönd,
þar sem sjór er stundaður.
Er skip‘ð meðal annars
þannig úr gcirði gert, að þaS
á livorki að geta sokkið. eða
farið af réttum k‘Z‘. Eru í
því miklar swndarkólfanz?
og loftþétt rúm, þannig', að
sktpz'ð getur ekk‘ sokldð,
þótt á þad konn' göt, eða þaS
iyllist ai sjó.
Mauuaiiwfuin
(Framhald af 1. síðu).
honíassonar um að dóms-
málaráðherra bær‘ að til-
kynna Hagstofunni um allar
þær nafnbreytingar, sem
leyfðar yrðu. Aðrar breyting-
artillögur voru ýmist felldar
eða teknar til baka. Gísli Jóns
son flutt‘ breytingaitillögu,
sem var á þá leið, að öllum,
sem hefðu tekið upp ættar-
nöfn eftir 1929 yrði gert skylt
að taka upp föðurnafn að ís_
lenzkum hætti fyrir árslok
1956. Var þessi tillaga Gisla
felld. Enn á eftir að ræða mál
ið til þriðju umræðu og má
þá vera, að einhverjar breyt-
ingar verði á því, þar sem
margír þingmenn voru fjar-
verandi og ekki er vitað um
afstöðu þeirra t‘l málsins.
18 ríkú
(Framhald af 12. síðu).
stjórn sé fús að beita ekki
Sveinn Víkingur
hlaut 1. verðlaun
Dómnefnd þeirri, sem falið
var að dæma 1 samkeppni
um leikþætti til flutnings á
fekálholtshátíð í sumar, hefir
lokið störfum.
Nefndin var á elnu máll
um að veita bæri 1. verðlaun
kr. 10 þús., leikþættinum:
„Leiftur liðinna alda“. Reynd
'ot höfundurinn vera sr.
Sveinn Víkingur.
2. verðlaun voru úrskurðuð
leikþættinum: „í Skálholti.“
Höfundur hefir enn ekki gef-
:ð sig fram. Alls bárust 9 leik
þættir. Dómnefnd sklpuðu:
Steingrímur J. Þorstelnsson,
pröfessor, Lárus Pálsson, leik
ari og sr. Jón Auðuns, dóm-
prófastur.
Akraborg laskast á
leið frá Þýzkalandi
Frá fréttaritara Timans
á Akranesi.
Bátar fóru allir á sjó i gær,
en ekki hafði frétzt af þeim
i gærkvöldi. Var þá heldur
farið að hvessa, og ekki vitað.
hvort þeir myndu halda á-
fram veiðum. Togarinn Akra
borg kom hingað í fyrrinótt
frá Þýzkalandi. Hafði hann
hreppt slæmt veður á heim-
leiðmni og laskazt litilshátt-
ar. Togarinn fer I sllpp til
Reykjavíkur, þar sem gert
verður við skemmdirnar.
««wimmminwniiniwniiimmnmiliiuiiiiumi....M-
-***- k 1
amP€P
I Raflagir — Viðgerðir 1
Rafteikningar
I Þin*flioltsstræti 21 1
Sími 815 56
■IIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM
Ull II111111111111 iii jf
neitunarvaldi sínu. ef vestur
veldin vilja skuldblnda sig til
að tryggja stjórninni áfram
sæti Kína í S. Þ„ þangað tií
1957. Talsmaður brezka utan
ríkisráðuneytisins hefir harð
lega neitað þvi, að nokkur
hæfa sé í þvi„að slík hrossa-
kaup stand' fyrir dyrum.
Ástkær e'ginko<na mín, dóttir og móð»r okkar,
GUÐFINNA KRISTJÁNSDÓTTIR,
Sunnuhvoli, Vatnsleysuströnd,
andað>st í St-Jósefsspítala, Hafnarfirði, aðfaranótt 7.
desember.
Guðmundur V. Ágústsson,
Elínborg Bjarnadótt«r, Ivristján Þorbergsson
og börn.
Hjartanlega þökkum við öllum, nær og fjær, fyrir auð-
sýnda samúg við andlát og jarðarför
ÞÓRU ÞORVARÐARDÓTTUR.
Sérstakar þakkir flytjum við Kristjáni Sveinssyni,
augnlækni.
Rör» bwmqr lútnu.