Tíminn - 09.12.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.12.1955, Blaðsíða 3
3 881*. blag. TÍMINN, föstudagmn 9. desember 1955. Dæmasafn með úrlausnum eftir Lárus Bjarnason ' Lárus Bjarnason: DÆMASAFN MEÐ ÚR-1 I - LAUSNUM handa fraxn- j h'aldsskólanemendum. —| ísafoldarprentsmiðja h.f. 1955. Það varð mér mikið gleði- efni, er ég fékk þessa stærð- j íræðibók í hendur. Eg hafði árum saman vonast eftir hví, að bók af liku tagi og þessi kæmi frá éinhverjum af okk ar góðu háskólalærðu stærð- fræðlngum. Nemendur hafa um áratugi orðið aö berjast við þrælþung dæmi í algebru og rúmfræði án þess að vera öruggir um, hvort lausnirnar væru réttar, þar sem bæði út skýringar og svör vantaði. Á þennan-hátt hefir nemantí- mn eytt miklum tírna og orku sem hægt hefði verið að nota til annars náms. Súi var tíðin, að flestar kennslubækur voru á dönsku og norsku í gagnfræðaskól- unum, en nú er þvi fargi af- létt. Hve mikið haldið þið, að þetta farg hafi vegið, lesend- ur góðir? Það voru hverki meira né mmna en dráps- klyfjar á mörgum nemend- anna, - Því verður ekki á móti mælt að stærðfræðin er erfið náms grein, og þarfnast bvi fremur ritskýringar en flestar aðrar íræðigreinar. En frá hverjum kemur svo þessi nýja’hjálparbók í stærð' fræði? Ekki frá háskólamanni heldur frá þaulreyndum kenn ara og skólastjóra, sem hefir að hálfu leyti af sjálfsdáðum brotið stærðfræðina til mergj ar og komizt að því marki, sem fæstum öðrum en háskóla læröum mönnum hefir tekizt að sliga yfir. Lárus Bjarnason hefir. lagt mJkla rækt v'ð nem endur sína úm dagana. Stærð fræðikennsla hans var annaö og rneira en dagskipan til nemenda eins og titt er, held ur hka dagskiparí tU hans sjálfs, til þess að búa sig und 3r dag hvern þannig, að ksnnsl an gæti komf.ð nemendum hans að sem fyllstum notum. Bók hans er sem fögur vma- gjöf að afloknu núklu og góðu dagsverki til allra stærðfræði nema utan skóla sem innan. En hvað er um sjálfa bók- ina að segja? Henni er sk'pt i eftirfarandi 4 kafla auk for_ n-ála: 1. Um talnakerfi okkar. 2. 54 dæmi handa fram- haldsskólanemendum- á- • samt úrlausnum. 3. 10 viðbótardæmi. Skrifað ar úrlausnir, ljósprentað KRISTIN LAFRANZBÖTTIR sameinar þaö tvennt: að vera eitt aí örídvegisritmn heirasbókmenntanna og um lei5 einhver stórbrota asta ástar- og æitarsaga. AUSTUR TIL ÁSTRALIU Við lestur þessarar ís- lenzku ferðabókar nýtur lesandinn þess í ríkum mæli aó „sitja kyrr á saina stað og. samt að vera að fc-rðast“. — Eókina prýða 80 myndir. Lárus sextugur, mcð 2 eða 3 aðferðum, því vit að er. að öllum nemendum lætur ekki jafnvel sama að- ferð. Hér er að finna bók- stafareikning, brotabrot. kvaðratrætur, líkmgar aí 1. og 2. gráðu, samsett hlutföli, prósentureiknmg. flatarmáis. íræði og rúmfræði. Það sem mér finnst á vanta í þennan kafla, eru nokkur vel valin flatarmálsdæmi til viðbótar þeim, sem fyrir eru. En orsökin er áreiðanlega ekki. sú, að höfundi hafi yfir- sést í þessum efnum, heldur liefir hann neyðst til að tak- marka lengd bókarinnar kostn aðarins vegna. Af 3. kafla bókarinnar er ég lang hrifnástur, þar sem liöfundurinn, nær áttræðu, harídskrífar ahá útreikninga með því snilldarhandbragði, að unun er á að horfa. Hér hefir Lárus gefið nemendum það fordæmi, sem seint verð- ur fullþakkað. Lausnin á 8. dæmi, þar sem teikna á lín- una ■\ / n3 4- n h TIL FISKIYEIÐA FÓRU Þetta cru endurminningar hins þekkta skjpst-jóra og athaínainanns Geirs Sig- urðssonar. Margar myndir írá þvi i gamla daga prýéa bókina. Hér er ævi þessa fur'öu- Iega fjölhæía sniliings og frábæra mar.nvinar lýst ýtarlega á léttu aíþýSlegu máli. — 33 myrídir úr ævi Schweitzers eru í bók- inni. LÆKNIR VANDA VAFINN er nútíma skáldsaga um spítalalíf og ástir eftir Frank G. Slaughter, höf- und bókarinnar „Líf í læknishendi“. (a og b eru gefnar lengdir) finnst mér reglulega snotur, þvi að allar teikningar koma í ljós á einní og sömu mynd. 4. kaflinn er ágætur og prýóileg tómstundaiðja fyrir alla þá, sem landspróf ætla að þreyta. En um þennan kafla er svipað að segja og um 2. kafla. dæmin hefðu þurft að vera fleiri. En í fám orðum sagt, þá er bókin vel fallin til þess að verða nemendum, bæði utan skóla og innan, ágæt hjálpar- hella innan þeirra marka, er bók um svaðilíarir á sjó og landi eftir hinn vin- sæla Dod Osborne, höfund bókarinnar „Skipst.jórmn á Girl Pat“. feank g. laughter 1 H. C. ANDERS.EN mnan sem hún er samin, enda er þá »; tilgangi höfundar náð. V Höfundurinn hefir gefið út “» bókina á sinn kostnað, eða V með 2000 króna styrk af op'n »|| beru fé, nákvæmlega tahð, og er í mikið ráðist, því að út- »« gáfa slíkra bóka sem þessi er kostar mikið fé. Tel ég það ■! miður farið, að opinberir að- »1 ilar skuli ekki siá sér fært að í; styðja sómasamlega slíka við I* leitni sem þessa. "» Eg vil hvetja bæði nemend í; ur og aðra, sem áhuga hafa £ á stærðfræði. að kaupa bók_ ■! ina. Og þér, Lárus, þakka ég ■£ hjartanlega þessa snotru I; gjöf til íslenzkrar menning- J» ar. Hún er skýr vottur þess J» bugarþels, sem bú hefir um í langa starfsævi borið til nem enda þmna, og berð U1 þeirra annarra,-sem þurfá f framtið I* inni að fást við þá hrollvekj- J« andi gríði, er við köllum stærðfræði. «1 Ingimar Óskarsson. 4. Olesin l'andsprófsdæmi - árin 1954—1955 með svör i; um, útreikningum oe skýrfngúm eftir cand. theol. Steinþór Guð_ ; mundsson. - í fyrsta kaflanum sýnir höf. i ineðal annars, hvernig lesa Ueri-úr 56 tölustöfum. Margir eru i vandræðum með að lesa Úr stafmörgum tölum, ætti því slíkur leiðarvísir sem þessi að vera vel þeginn. í 2, kaflanum hefir höf- uridur valið dæmi af ýmsu tagi, svo að nemendur gætu fengið sem mest alhliða þekk ifigu á úrlausnum. Eru dæmi þessi ýmist tekin úr ýmsum kennsiubókum eða að þau eru prófdæmi gagnf.-æöastigs. All ar iausnir dæmanna eru gerð ar einc auðveldar og unnr er. Og ímkkur þeirra eru leyst BÓKAÚTGÁFAN SttBERC Tvær bækur með ævintýrum H. C. Andersens með litmynd á hverri blaðsíðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.