Tíminn - 09.12.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.12.1955, Blaðsíða 6
R TÍMIXX, föstudaginn. 9. desember 1955. 281, bla& bækur á iólamarkaði Þættir um 30 kunna íslenzka listamenn Ritaðir af ing'ólfi Kristjjánssyni, rith. Kjalarútgáfan hefir sent frá sér bók, sem nefnfst L>sta- jinannaþættir, og eru þetta þætt‘r um 30 þjóðkunna hsta- jtnehh. Ingólfur Kristjánsson, rithöfundur, hefir ritað þætt- iná en teikning er af hverjum listamann* eftir Halldór Pét- icrsson. 'í forspjall1 s'egir höfundur: „f>ættirnir uafa verið' skrif- á0>r á rlliöngu tímabUi. og -eifmir i uudnir vtssum tilefn- :rrm. Þættirnir eru ritaðir sem ijlaðagreinar og er um að ■íæða allnákvæmar upplýsing ár um þá listamenn, sem jþættirnir fjalia um; þeir eru ■iilálítið ævisögubrot þeirra, 'ifafnframt því, sem leiddar -jru fram í samtalsformi skoð 'ánir listamannanna sjálfra á 'Tmsum málefnum líðandi jjðtundar, og afstaða þeirra th Jtísta og annarra menningar- “jmálefna. Íiistamennirnir. Þættirnir eru um Alfreð Andrésson, Guðmund Einars. son, Guðm. G. Hagalin, Karl O. Runólfsson, Halldór Pét- ursson Gunnar Eyjólfsson, Ásmund Sveinsson, Guðm. Jónsson, Jakob Thorarensen, Eggert Guðmundsson, Björn Ólafsson. Pál ísólfsson, Þcri Bergsson, Jón Björnsson, Lár us Pálsson Jón Engilberts, Friðfinn Guðjónsson, Krist- mann Guðmundsson, Karl ís feld, Árna Thorsteinsson, Júlíönu Sveinsdóttur, Bryn. iólf Jóhannesson, Guðmund Daníelsson, Ævar R. Kvaran, S’igrúnu Magnúsdóttur, Gunn ar Gunnarsson, Val Gíslason, Nínu Sæmundsson, Stein Steinar og Halldór Kiljan L.axness. Ævar R. Kvaran r r\ Guðm. G. Hagalín Bókin er tæpar 200 blaðsíð ur að stærð, hin vandaðasta að öilum frágangi, og mjög girnileg til fróðleiks um þá menn, sem ritað er um. Þetta er sjötta bók höfundar. 3nýjar ogmerkar bækur frá Bókaútgáfu Menningarsj. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðv>nafélagsins sendir nú á markað>nn síðustu aukafélagsbækur sínar á þessu ári. Frásagní?- eftir Árna Óla, íslenzkar dulsagnir 2. bind>, eftir Dscar Clausen cg Undraheim dýranna, eft‘r Maurice Burton. Aður eru komnar út á þessu ári, fjórar aukafélags. toækur hjá útgáfunni, Saga íslendinga 8. bindi, fyrri hluti, •sftir Jónas Jónsson. Tryggvi Gunnarsson, 1. bindi eftir dr. Þorkel Jóhannesson. Heims- toókmenntasaga, fyrra bindi, eftir Kristmann Guðmunds- 'son og Bókband og smíðar, eftir Guðmund Frlmann. Aukafélagsbækur eru þess. ar bækur nefndar vegna þe.ss Jð. félagsmenn útgáfunnar aj óta sérstakra vildarki ara um kaup á þeim og nemur afslátturinn um 25%. Félags sækurnar, sem eru 5, fá fé- Agsmenn hins vegar gegn -'cstu árgjaldi, og eru þær all rr komnar út. Félagsgialdið aetta ár er kr. 60.00. Frásagnir, eftir Árna Óla .•itstjóra, er, eins og nafnið aendir til, frásagnir af mönn rm og merkum atburðum úr VLfi og sögu þjóðarinnar. Efn ð er höfundinum mjög hug- stætt og lætur honum vel að skrifa um það. Hafa fyrri bæk ir hans um líkt efni orðið ;;érstaklega vinsælar og víð. ■.esnar. í þessari nýju bók sinni, Frásögnum, dregur aann upp margar skýrar og .ithyglisverðar myndir úr sögu .ands og lýðs á liðnum öldum. íslenzkar dulsagnir eftir 3skar Clausen rithöfund íomu út á s. 1. ári. Nú er kom .ð út 2. bindi af þessu safni, )g eru þar skráðar margar .nerkilegar sagnir af dul- :ænni reynslu íslenzkra manna og kvenna. Höfundur 'nn er kunnur fræðaþulur og hefir samið margar bækur nm dulræn efni og þjóðleg fræði. íslenzkar dulsagnir hafa að geyma mikinn fróð- leik fyrir alla þá, er dulræn. :am fræðum unna. Undraheimur dýranna, er rituð af frægum brezkum náttúrufræðingi, Maurice Burton, en þýðinguna önnuð ust þeir dr. Broddi Jóhannes son og Guðmundur Þorláks- son magister. Bók þessi er frá bærlega- skemmtilega skrifuð, og segir frá ýmsum furðuleg- um fyrirbærum í dýraríkinu og náttúrunni. Jafnframt því að vera vísindarit, er bókin heillandi lestrarefni, því að frásagnir höfundarins af dýr um, fuglum, fiskum og jurt- um, eru svo lifandi og efnis- rikar, að maður les bókina e-ins og spennandi skáldsögu. Eins og fyrr segir, eru allar félagsbækur Bókaútgáfu Þjóð vinafélagsins og Menningar- sjóðs komnar út. Geta því fé lagsmenn i Reykjavík vitjað þeirra til afgreiðslunnar nú þegar, og félagsmenn úti á landi, innan fárra daga til umboðsmanna útgáfunnar. Jafnframt er tækifæri fyrir félagsmenn að tryggja sér aukafélagsbækurnar með hin um góðu kjörum, meöan upp lag þeirra endist. Sögur herlæknisins í nýrri, vandaðri útgáfu ísafeldarprentsmiðja hefir nú haflð útgáfu á Sögum her- læknlsins eftir Topehus í hýð'ngu Matthíasar Jochumssonar. Mun útgáfan verða í þ?em bz'ndum, og er hið fyrsta kom'ð út. T>I hennar er sérlega vel vandað. löndum, þar er rakin mikil Þegar þessi mikli sagna- bálkur kom út hér á landi í byrjun aldarinnar í þýðingu Matthíasar varö hann geysi- lega vinsæll, og var lesinn á íslenzkum heimilum áratug- um saman og sú útgáfa lesin gersamlega upp tii agna, og eru nú þessar vinsælu bækur því ákaflega fáséðar. Nú verð- ur úr þessu bætt. Sögur þessar teljast til sí- gildra bókmennta á Norður- SUMARAST, eftir Francoise Sagan SUMARÁST. Skáldsaga eftir Francoise Sagan. 160 bls. Þýðandi Guðni Guð- mundsson. Bókaforlag Odds Björnssonar, Akur- eyri. Francoise Sagan nefnir sig ung Parísarstúlka. sem heims frægð hefir hlotáð fyrir skáld sögu, er hún ritaði sumarið 1953, þá aðeins átján ára að aldri. Bókin var verðlaunuð í heimalandi hennar og hefir flogið út bæði austan hafs og vestan. Nú er hún komin út á ís- lenzku og hefir hlotið nafnið Sumarást í þýðingu. Madem. oiselle Sagan lætur aðalsögu- hetjuna, unga stúlku á aldur við hana sjálfa, segja frá í fyrstu persónu. Sasan seair frá feðginum. sem bæði fylla flokk Eníkúrus ar og dvrka Amor og Bakkus til skiotis á heitum söndum Rivierunnar. Unir dóttirin hag sínum vel. hangað til faðir hennar trúlofast ráðsettri og siða- vandri konu. Sér hún fram á endalok síns friálsa lífs, ef faðir hennar festi ráð sitt. Beitir hún því allri kænsku sinni til að slíta föður sinn frá heitmevnni og tekst bað svo vel, að konugarmurinn frexnur siálfsmorð í t’lefni af framhráhaldi hins aiálífa föð ■ur. Bók þessi er vel skrifuð, þó að aldur höfundar sé ekk* hafður í huga. Þama er kafað djúipt í sálina á fólkinu og bao gert á mjög svo snyrti- legan hátt og án allrar mærð ar og tilgerðar. Gætu sumir íslenzkir kvenritihöfundar mikið af þessari ungu Parisar stúlku lært. Lýsin.gin á sálarlífi h'.nnar ungu stúlku er snjöll. Lesand inn .skynjar glögglega þján- inguna, hryggðina og sam- vizkubitið, sem stúlkan verð- ur að bola (í fyrsta skipti á' ævinni) vegna hinnar ólækn andi sálsýki, elektruflækjunn ar. Raymond, Elsa og Anna’ eru líka persónur, sem ekkl gleymast í sjónhending. Og ástinni gerir höfundur skil á’ mjög svo glaðværan, hispurs lausan og franskan máta. Stíllinn er fáorður, en f jör- legur og eðlilegur og geígatf hvergi. Guðni Guðmundsson hefir snarað bókinnl á fs- lenzku og farizt það ve] ú* hendi. Hann hefði nú reyndap mátt þýða ljóðlínurnar eftitf Eluard, sem eru mottó sög- unnar. Það verður slálfsagt mörg um skemmtan góð að taka sér bók bessa í hönd 1 skamm- deaiskuldanum og lesa um svnd. sorg og elektrukom- nleks um hásumar suður á Rivíeru. það sem sólin skín og bakar sjó og sanda. VA. örlagasaga, einstaklinga, ætta og stórveldana, Finna og Svía. Þessi nýja útgáfa er mynd- skreytt, og eru í henni teikn- ingar eftir sænskri útgáfu eft ir finnska og sænska lista- menn. Snorri Hjartarson bókavörður býr þessa útgáfu til prentunar. Þetta fyrsta bindi er nær 600 blaðsíður að stærð. Bifreiðaeigendur Opnum í dag bílahreinsun Á LAUGARNESVEGI 13. Þvoum, bónum, ryksugum, bletthreinsum, setj- um á keðjur. — Kvoðum og menjum nýja bíla BÍLAHREINSUNOÍ, Laugarnesvegi 13. — Sími 7645. AUGLÝSING um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykja- víkur hefir verið ákveðinn einstefnuakstur um eftirtaldar götur, sem hér segir: SAMTÚN frá vestri til austurs. SKÚLATÚN frá norðri til suðurs. Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjjóriiui í Reykjavík. 8. des. 1955. Sigurjón Sigurðsson. SSSSS*SSSSSSS44*S5*S5S5S*SS*SSSS*SS*SSSSS4*SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ$S*SSSSai Keflavík Keflavík Uppboð Opinbert uppboð á munum þeim, er björguðust á land úr flaki m.s. Fituka, sem strandaði í Keflavikur- höfn 1. nóv. s.l., fer fram í Bryggjuhúsinu í Keflavík laukardaginn 17. des. 1955 kl. 2 e. h. Meðal uppboðs- muna er dýptarmælir með sendi, Albin.bátavél, sjóúr, skipsklukka, áttavitar og margir fleiri gagnlegir munir. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lppboöslialdariim í Keflavík, 8. des. 1955. ALFREÐ GÍSLASON. 'aESSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSWI Vinnið ötullega að útbreiðslu T í M A IV S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.