Tíminn - 21.12.1955, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.12.1955, Blaðsíða 4
1. TÍMINN, migvikudaginn 21. ðesember 1955. tumiiiumtmmnumuituimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiD 291- blað. Hafaldan suðar við Hjaltabakkasand Fornir skuggai’, níu sann ar íslenzkar frásagnir um mannraunir, ástríður og aldarfar. Útgefandi: Sigurður Arnalds. Þessar frásagnir eru spenn andi aflestrar. Þær eru byggð ar á öruggum heimildum, en þeim er ekki blandaa inn í meginmálið til að tefja og þreyta lesandann, sem hefir kannske afar takmarkaðan áhuga fyrir slíku og er guðs. feginn aö láta það allt í vald þáttarituðar. Fyrsta frásögn- in er af galdramálum Jóns „þumals“, eins forhertasta þrjálæðings galdrabrennuald arinnar, sem hefir sjálfur rit að um ásókn andskotans með því fyrnaorðbragði og orð. gnótt, að minnri á sum atóm- skáld nýrri tíma, er hafa mannshjörtun liggjandi ut_ án á kirkjuturnum. Jón átti góðan liðsmann við galdra- brennurnar, þar sem Þor_ steinn Kortsson sýslumaður var. Önnur frásögnin nefnist Sér grefur gröf.... og gerist það mál hér í Reykjavík. Er hér um óhugnanleg fjöl- sky.ldumál að ræða, og koma margir við sögu. 370 íbúar voru í Reykjavík um þessar mundir og bæjarbragur dá_ litið gloðrulegur. Ein þeirra Reykjavfkurkvenna, sem kcma við sögu, gat sér þess meðal annars til frægðar að innbyrða 37 potta brenni- vins á þrem vikum og er það töiuvert þol. Inn i mál þetta fléttuðust eiturbyrlanir, fóst ureyðing og önnur óhimnesk atvik, en í lok greinar fellur frásögnin nokkuð, þegar jaðrað er við það, að eftir að éin kvenpersónan í málinu var komin 1 fangelsi í Höfn, hafi einhver „mikilsháttar virðingarmaður“ heillast af konunni og tekið hana að sér. Gerast stundum svona hlutir í sagnaþáttum, að lát ið er skina í það að alls kon_ ar erlendir pótentátar hafi ekki mátt vatni halda. hafi þeir komizt í kallfæri við ís- lenzkar afbrotakonur. Að oðru leyti er þátturinn fjör_ lega ritaður og ágætlega hald ið á málum. Þetta með virð- ingarmanninn er svo sem gott til að halda við þjóðar. metnaði, eins og þegar afsök uð eru töp vor á erlendum vettvangi í keppnum alls konar. Næsti þáttur er af Beina- Þorvaldi, en það er með ó- þverralegustu málum í ís- lenzkri réttarsögu og jaðrar við niorðin á Spánverjunum á Vestfjörðum, en frá þeún er einnig sagt í þessari bók. Aldrei var mál Beina.Þorvald ar leitt til lykta, en enn suö- ar hafaldan við Hjaltabakka =and og geymir hið sanna um skipstjórann á Hákarlin um og landtöku hans sjóhrak ins og hunds hans, sem aldrei mátti sjá Þoi'vald, svo hann vildi ekki rífa hann á hol. Þarna er einnig frásögn af Sjöundármálinu og Reyni- staðabræðrum, en báðar þess ar sagnir eru okkur kunnar. Þó er sagt svo vel frá þessu þarna, að maður les það einu sinni enn, eins og nýtt væri. Sama gildir um Hvassafells- málið og lát Kristmanns gull smiðs. Síðasta frásagan í bókinni er um Nilson skip_ stjóra, þann er varð þremur mönnum að bana í Dýrafirði vestra og hafði nær drepiö Hannes Hafstein, er þá var sýslumaður ísfirðinga. Sýndi Hafstein þá sem oftar hetju- skap, sem seint mun fyrnast og fjallað vel um málið í þess ari grein. Hannes var hetja og drengur góður og á um margt líka persónusögu og heimsfrægir fyrirmenn stór_ þjóða, eða hverium finnst beim ekki svipa saman, Theo dore Roosevelt, Bandarikja- íorseta og Hannesi Hafstein. Ber að harma það, að engin ævisaga skuli vera til af Hannesi Hafstein, öðrum til fyrirmyndar og brýningar á pvi, hvað ber öðru fremur að hafa í heiðri. Náttúrlega mundi ég biðja gdð að hjálpa bví fyrirtæki, ef einhver hofs lákinn fengi það verk að vinr>a. Af hverju skrifar ekki Jónas Jónsson frá Hriflu ævi sögu Hannesar Hafsteins? Hann skilur manna bezt hvað ber að velja og hverju að hafna í frásögnum af mönn_ um, þótt í þessu tilfelli væri bezt að sem flest kæmi mel í bókina. En Þetta er nú utan efnis- ins. Ég vh að lokum endur_ raka, að þættirnir eru prýði Útvorpib Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20,20 Daglegt mál (Eirikur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20.25 Eriirdi: Undanfari heimsstyrj aldarinnar siðari; IV: Stríðið hofst (Skúli Þórðarson mag.). 20,50 Tónleikar (plötur). 21,05 Lestur úr nýjum bókum. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: Ævar Kvaran les úr bókinni „Fornir skuggar". 22.25 Létt lög (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Tónleikar (plötur). 20,45 Bibliulestur: Séra Bjarni Jóns son vígslubiskup les og skýrir Postulasöguna; VIII. lestur. 21.10 Tónleikar (plötur). 21,35 Útvarpssagan. 21,55 Upplestur: Ljóð eftir Sigur- borgu Magnúsdóttur (Frú Finnborg Ömólfsdóttir). 22,00 Fréttir og vedurfregnir. 22.10 Upplestur: Stefán Jónsson rit höfundur les smásögu úr bók sinni „Hlustað á vindinn". 22.30 Sinfóniskir tónleikar (plötur) 23.10 Dagskrárlok. Þúsundir vita | að gæfa fylglr hrtngimum | fr& SIGDRÞÓR. •liiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiimiiHiiiiiniaMiimiii { HILMAR GARÐARS f | héraðsdómslögmaSur \ i c 1 Málflutningsskrifstofa | I Gamla bló, Ingólfsstræti. | Sími 1477. JxiDRABmnJcnsscM ! lOGGIlTUB SIUALAWDANDI I • OG DOMTOULUR I ENSK.U • ! IIISJPBV8L1 - iiffli 11858 Isga læsilegir, þótt þeir séu ekki fagurfræðilegar bók- menntir eða sálmar. Og fólk ætti kannske ekki að lesa sumt af þeim yfir bláhátíð- ina. — I.G.Þ. Urrthverfis jörðina | ÞEIR ÁSKRIFENDUR í| { Reykjavík, sem eiga eftir i I að fá ferðabók Vigfúsar, I I eru vinsamlega beðnir að i | vitja hennar sem fyrst í| ! Edduhúsið við Lindargötu. i í KEFLAVÍK TIL DANIVALS } Hafnarfirði til Vilhj. Sveins | | sonar. Og Borgfirðingar | j ofan Skarðsheiðar til Egg_ | \ erts á Bjargi eða Þorsteins I | Bjarnasonar, Borgarnesi. i Bókaútgáfan EINBÚI. | : 7 minlHnHIIIIIH»HII>IIIIHI»HIHMHmiHHIHIIIIIHIIIIIIII 4uflýAii / Tmanum Blómabúöin Laugavegi 63 selur jólatré, jólagreni, skreyttar hríslur á leiði og alls konar skreyttar blómakörfur. Ennfremur verður selt á torginu við Eiríksgötu og Barónstíð • •' > • Ath.: Við sendtnn heitn n n&tuntfnduff BLÓMABÚDIN Laugavegi 63 Oólfdreglar - Gólfdreglar Höfum ávallt fjölbreytt úrval af hinum viðurkenndu og þekktu flos- og lykkjurenningum framlcUt af VEFARAMM II.F. Aöalsöluumboð: GÓLFTEPPAGERÐIN h.f. Skúlagötu — Barónstíg Sími 7360 Bókin. sem allir djarfir drengir kjósa sér í jólagjöf Utvarpssaga barnanna og unglinganna, sem Loftur Guð- mundsson hefir lesið upp í útvarpið að undanförnu er komin út, skreytt skemmtilegum teikningum eftir Halldór Pétursson. — Þessi saga er í senn skemmtileg og spennandi fyrir alla táp- mikla drengi, sem yndi hafa af útilífi og ævintýrum. Oókavcrzlnn Sigfúsar Eymundssonar h.f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.