Tíminn - 21.12.1955, Síða 7

Tíminn - 21.12.1955, Síða 7
291. blae. TÍMINN, m»ðvikudaginn 21. tiesember 1955. 7. Mi&mhud. 21. cles. Uni tortryggni, úlf- úð og útgerðarmál Morgunblaðið bU’ti fyrir s'kömmu forustugrein, sem Var að ýmsu leyti athyglisverð, en þao verður yfirleitt ekki sagt um slíkar greinar þess. Greifi þessi fjallaði um tor- tryggnina og úlfúðina í þjóð- félaginu. Mbl. taldi réttUega, að þessurn óheillaöflum þyrfti að útrýma, ef friðúr ætti að rí'kja meðal þjóðfélagsstétt- anna og jafnvægi að skapast í efnahagsmálum þjóðarinnar. Vissulega ‘er þetta hverju orði sannara. En hvað er það, sem öðru fremur skapar tortryggni og úlfúð í þjóðfélaginu? Tvímælalaust það, að ýms- ar stéttir telja sig vera út- undan við skiptingu þjóðar- teknanna, en hins vegar beri aörar meira úr býtum en þeta réttilega ber. Stundum er þetta á rökum reist, en stundum ekki- Ýmis konar óþörf leynd og ófull- nægjandi fræðsla gera það að verkum, að menn vita ekki Wð rétta og ætla þá, að aðrir fái meira en þeir raunverulega bera úr býtum. Þegar orsakirnar eru þann- ig Ijósar, á það að vera auö- veldara að finna úrræði tU að útrýma þeim. Og úrræðm liggja vissulega í augum uppi. Það þarf í fyrsta lagi að tryggja sem réttlátasta skipt- ingu bjóðarteknanna, og í öðru lagi a.ð haga rekstri at- vinnuveganna þannig, að hann sé sem mest fyrir opn- um tjöldum, svo að almenn- ingur fá'i að fylgjast með því, hvort óeðlileg miililiðastarf- semi dafni í skjóli þeirra. Fyrir dyrum stendur nú enn einu sinni, e'ns og títt ejr orffið um áramótin, að finna leiðir t'l að tryggja á- framhaldandi rekstur út- gerðarinnar. Mikil tortryggni og úlfúð er ríkjandi í sam- bandi v'ð tilhögun útgerö- armálanna. Það er talið, að ýmsir að'lar græð' óeðlilega í sambandi við fiskverzlun- ina, að frystihús'n á afla- mestu verstöðvunum hagmst óeðHIega og fieiri milliliðir græði mikið í sambandi við útgergina- Jafnvel Mbl. sjálft hefír lýst yfir því í sambandi við útgerðina, að hún sé mergsogin af millí- liðum úr öllum áttum. Meðan tilhögun útgerðar- málanna skapar þannig stöð_ uga tortryggni og úlfúð, verða rekstrarmál útgerðarinnar ekki leyst svo vel sé. Fyrir- komulagið er eins og miðaö við það að vera uppspretta tortryggni og úlfúðar. Þess vegna ætti það að vera. eitt meginverkefnið við lausn útgerðarmálanna aö þessu smni, að leitazt við að koma rekstrarmálum út- gerðarinnar í það horf, að hægt verði að sigrast á þess- ari skaðlegu tortryggni og úlf- úð. Slíkt endurbótaverk kann að vísu ?.ð reynast svo um- fangsmikið, að ekki sé tími og aðstaða til að vinna það tU fullnustu, áður en flotinn þárf að hefja veiöar að þessu smni. En hin's vegar ætti að mega leggja grundvöll að varanlegri lausn þess. Ef Mbl. og flokki þess er þaö etohver alvara að v'nna að íkisútvarpið 25 ára Útvarpsa*æða Jónasai* Þorbci'gssonar, fyrrv. íitvarpss(jóra í f yrrakvöM Gott kvöld, góðir tilheyr. j endur. Fyrstu þrír áratugir 20. aldj arinnar voru 1 merkilegt; grózkuskeið í þjóðlífi íslend-j inga. Frjómagn þeirra hug-j sjóna og framkvæmdavilja, j sem braust um í þjóðhyggj-j unni á 19. öld ofanverðri, enj sem fátæktin hriepijti í fjötra’ að mestu, tekur að skjótai vaxtarsprotum upp úr alda_1 mótunum. — Á fyrsta tugi aldaririnar er landsíminn byggður og fsland komst í rit símasamband við umheim- inn. Á öðrum tugri'um er Eim skipafélag íslands stofnað, svo strax séu nefnd tvö meiri háttar dæmi. — Upp úr aldamótunum tek_ ur byggðin að vaxa á strönd um landsins og íslendingar taka að sækja á djúpmiðin með stærra skipakosti og auk inn fengsæld sjávarafla. — Með stofnun Ræktunarfélags Norðurlands upp úr aldamót- unum kemur sáðsléttan til sögunnar og með henni inn_ flutningur áburðar og síðar vélyrkjan. —■ Samvinnufélög in eflast og innlendir kaup- sýslumenn — og á þessu skeiði er selstöðuverzlun Dana hér á landi að fullu brotin á bak aftur. — Lands réttindabaráttunni lyktaði með sigri íslendinga 1918. — Um svipaöar mundir hefjast ný landsmálasamtök og ís_ lendingar snúa sér að við- reisnarstarfinu með fullri at orku og vaxandi árangri. Á þriðja áratíigi aldarinn. ar gerast mörg ævintýri með þjóð vorri, eins og skáldið komst að orði og gefst ekki tími hér til þess að rekja bá sögu. — En eitt þessara ævin- týra var stofnun Ríkisútvarps ins, sem nú hefir starfað í fjórðung aldar. — Við íslend ingar vorum í þessu efni full um áratug :síðar á ferðinni en náerannaþjóðir okkar. En fslehdinear reyndust við- bragðsfljótir og stórhuea um liagnýtingu útvarps eigi sið- ur en í mörgum öðrum efn- um. Og eftir 20 ára starf voru beir komnir í frem.stu röð bíóða um útvarpsafnot. f kveðjuávarpi mínu til Ríkisútvarpsins og útvarps. hlustenda 27. ianúar 1953 rakti ég helztu rneginþætti vaxtarsögu stofnunarinnar frá upphafi. Söguyfirlit þetta mun geymast framtíðinni í plötusafni Menntamálaráðu- neytisins. ef einhvern mann skyid siðar fýsa. að fræðast um bað efni. Enn sem komið er hefir kveðinávarnið hvergi birzt, í prentúðu máli. — Hér hæfir ekki né heldur vinnst tfmi til þess áð endurtaka þá SÖC”'l. Fn úr hví að é°' hefi verið kvaHóiiv þiriirað pð hiíððnem anum á þessari stundu mun því að útrýma tortryggni og úlfúð, ættu þessir aðilar yissu lega að stuðla að því, að unn- ið verði aö lausn útgerðarmál anna á þann hátt, sem bent er á hér á undan. Menn mega hlns vegar ekki gerast of bjartsýnir á það, að frumkvæðis eða gagnlegs stuðnings sé að vænta úr þeirri átt, þar sem Mbl. og flokkur þess er, þrátt fyrir hina umræddu forustu- grein i Mbl. Flokkur, sem Jónas Þorbergsson fyrrv. útvarpsstjóri ég ekki héðan víkja án þess að mimiast á tvö atriði. sem frá upphafi hafa reynst Rík_ isútvarpinu örðugust viðfangs eíni og sem munu reynast allsvarðandi fyrir eðlilegan vöxt þess og starf. Annað þessara mála er fjár hagur Rikisútvarpsins. Hitt er húsnæðismál þess. Fyrstu tíu ár aldurs síns og þó lengur átti Ríkisút- varpið næsta þröngt í búi, enda var þá. fjárkreppa í landi og varð að gæta fyllstu varkárni um meðferð fjár í öllum rekstri þjóðarbúsms. — Brýnustu verkefni, sem þá voru fyrir.hendi var uppbygg ing stöðvakerfisins. Fyrstu 13 árin var afinötagj aftdið að_ eins 30 krónur og var útvarp ið á því skeiði lítilsmegnugt um stórframkvæmdir. Þó þok aði málurn fram vegna þess að útvarpið hlaut fjárstyrk frá Viðtækjaverzlun ríkisins. En með lögum var svo ákveð ið frá upDhafi, að tekjuaf- gangi verzlunarinnar skyldi varið til útvarpsreksturs og útvarpsnota. — Auk þess byggði Ríkisútvarpið sér upp nýjan tekjustofn með flutn. ingi auglýsiriga. — Þegar leið fram á styrjaldarárin og verðlag allt tók að hækka, reyndist unnt að þoka af- notagjaldinu iiokkuð upp, fvrst í 50 krónur, síðan í 60 krónur. loks í 100 krónur. — Á stvrialdarárunum og eftir stvrjöldina tók útvarpinu að sr.fnast nokkurt fé. Eriendir setuliðsherjir greiddu leigu fvrir afnot sendistöðvanna, auglýsingatekjur uxu. einnig ó:c tekjuafgangur Viðtækja- verzlurarinnar. — Var svo komið í ársbvriun 1950, að framkvæmdasjóður útvarps- ins var orðinn rösklesa 6 miUiónir króna. enda stóð þá fvrir dvrum lokaátakið varð ^ndi utvnbyggingu stöðva.kevf isins: Ný endurvarnsstcð á E’ðnm. flutn.invur eldvi stöðv arinnar þar í Hornafjörð og fyrst og fremst þjónar milli- liðum og gróðamönnum, er tU fárra hluta ólíklegri en aö vrija vinna að þjóðfélagsleg- um endurbótum, er draga úr tortryggni og úlfúð. Þvert á móti er hann oftast verndari þess skipulags, sem veldur tor tryggninni og úlfúðmni. Menn skulu því gæta þess að dæma flokk Mbl. meira eft'r verk- um hans en heimspekilegum bollaleggingum i forustugrein um Mbl. endui'varpsstöð við Eyjafjörð. En árið 1950 gerast örlaga rík tíðmdi í sögu Ríkisútvarps ins. Það ár er fjárhag þess hnekkt með opinberum ráð_ stöfunum þannig, að það býr að því enn í dag. í byrjun ársins svifti AJþingi Ríkis- útvarpið tekjuafgangi Við- tækjaverzlunarnnar, sem það hafði notið frá öndverðu og afhenti hann Þjóðleikhúsinu. — Með þeirri ráðstöfun voru útvarpsnotendur skattlagðir til þess að koma upp þjóð- leikhúsi. með því að útvarps. notendur greiða vissulega af höndum það fé, sem Við- tækjaverzlunin kann að hafa aígangs frá ári til árs, enda var frá upphafi svo tU ætl_ azt að það kæmi þeim sjálf- um beint og óbeint til góða. Þó gerðust enn stærri tíð_ indi þetta ár. Vegna gengis- fellingar íslenzku krónunnar fengu allar hliðstæðar stofn anir heimild ríkisstjórnarinn ar til þess að hækka þjónustu gjöld sín um 50—80%. Ríkis útvarpinu einu var synjað um þessa heimild. Árið 1952 fékkst heimild, til þess að hækka gjaldið um 25%, upp í kr. 125. — Af þeim ástæðum, sem ég hefi hér greint, var útvarpið rekið með veruleg- um tekjuhalla tvö hin síð- ustu ár, sem ég veitti því for stöðu. — Um þær mundir, er ég lét af starfi, var afnota- gjaldið áð vísu hækkað veru lega eöa upp í kr. 200. — En kröfur til útvarpsins hafa vaxið og dýrtiðin hefir vaxið miklu meira en nemi þessari hækkun. Mun því enn fjarri fara, að svo sé búið um fjár_ hag útvarpsins, að það verði n.ú og næstu árin við því bú io, að mæta auknum kröfum, sem til þess verða gerðar, koma sér upp eigin húsnæði og mæta vaxandi útvarps- truflunum erlendis frá með au'kinni útvarpsorku sendi- stöðva sinna. Næst vildi ég minnast lítið eitt á húsnæðismálin. Eg skal ekki fjölyrða um húsakost út varpsins fyrsta árið, þegar það hafðist við í þremur litl um stofum í Hafnarstræti. Svipuð hafa orðið byrjunar- örlög úitvarpsins hvarvetna með öðrum þjóðum. — Nú hafa allar nágrannaþjóðir okkar búið veglega um þessa starfsgrein. En Ríkisútvarpið hefúr nú um 24 ára skeið orð- ið að kúldrast í ófullnægj- andi leiguhúsnæði hér í Thor valdssensstræti 4 oe neyðst til að dreifa starfsdeildum sín_ "m og starfemi víða um Reykjavíkurbæ. Snemma á árum tók ég að hugsa fyrir börfum útvarps- ins í þessu efni og tryggja hví byggingarlóð. — Þegar núveran d i m enn tam ál ará ð _ herra. Bjarni Benediktsson var borgarstióri í Reykiavík reyndist hann bæði víðsýnn og útvarninu vinsamlegur í bessu efni og var stofnun- inni ákveðin úirvals bvgeina: arlóð á horni Hringbrautar oa' Melavegar gegnt kirkju. garðinum. Þegar rýmkast tók um fjár hag útvarpsins árið 1945 réðst ég í það, aö láta gera teikn- ingar aö útvarpshúsi, er byggt skyldi í áföngum og svara öllum húsnæðisþörfum Ríkisútvarpsins og Viðtækja. verzlunarinnar um langa framtíð. — Því miður varð teikningum þessum ekki að fullu lokið vegna synjunar gjaldeyrisnefndar um yfir- færslu umsamiirnar greiðslu fyrir verkið, en teikningar voru gerðar í New York. — Jaínframt synjaði ríkisstjórn in jafnan um heimild, til bess að hefja mætti byrjunarfram kvæmdir. Rikisútvarpið hefir nú starf að í fjóröung aldar. Það ætti því um þeissar muridir að hafa slitið barnsskónum og vera orðið fulltíða. Samkvæmt ákvæðum laga og þegnlegri skylda hefir það frá öndverðu kappkostað að þjóna öllum landsmönnum jafnt. — í landi flokksræðisins hefir það því ekki notið umhyggju eins stjórnmálaflokks frem- ur en annara. — Hins hefir fremur gætt, að það þætti vænlegt til vinsælda, að vera smásmugulegur við stofnun- ina. Eigi að síður hefir Ríkis- útvarpið, samkvæmt eðli sínu og starfi, veri'ð hinn eig inlegi þjóðskóli íslendinga og lyft til muna þekkingarstigi hlustenda sinna. — Á þessu sama skeiði hefir það gerzt, að þjóðin hefir byggt upp skólakerfi sitt um allt land og varið til þess tugum ef ekki hundruöum milljóna króna. — Má óhætt segja, að hvar sem kvakað hefir verið á landinu, hefir risið upp skólahúis, íþróttahús, sund- laug eða félagsheimili. En fyr ir Ríkisútvarpið hefir Alþingl og ríkisstjórn ekkert gert frá upphafi í beinum fjárfram- lögum, þegar frá er talin hin .upphaflega 16 kw sendistöð á Vatnsenda, sem á sínum tíma kostað'i um 700 þús. króna. Það er ekki ótið venja á merkum afmælum í lífi ein_ staklinga og stofnana að færa þeim, sem hlut á að máli, afmælisgjafir. Eg átti um skeið þann draum, að á þessu afmæli Ríkisútvarpsins gæti þjóðin fært þvl þá gjöf að minnsta kosti, að lagður yrði hornsteinn að útvarps- húsi. Því miður mun svo ekki verða. Sjálfur er ég ekki þess umkominn að færa því aðra gjöf en góðar óskir. — En mig langar til að neyta þessa færis, til þess að bema til Alþingis og ríkisstjórnar þeirri spurningu, hvort ríkis valdinu sýnist ekki v'ð athug- un tímabært og vðeigandi á 25 ára afmælmu, að gera ein hverjar ráðstafanir til efling ar hag stofnunarinnar, svo að hún verði þess umkomin, áður en langt um líður að eignast þak yfir höfuðið og efla að öðru leyti og treysta þjónustuhlutverk það, sem hún hefir með höndum. Að svo mæltu árna ég Rikis útvarpinu allra heilla í fram tíðinni. Vinum mínum og fyrri samstarfsmönnum svo og útvarpshlustendum öllum sendi ég hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt kom- andi ár. — íslendingum öll_ um óska ég árs og friðar. — Góða nótt. Helgafell tekur síð- ustu Finnlands- síldina Síðasta Finnlandssíldin er nú að fara með Helgafelli. Tekur skipið um 1600 tunn_ ur síldar til Finnlands. þar af um 1500 tunnur við Faxa-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.