Tíminn - 21.12.1955, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.12.1955, Blaðsíða 11
291. blaff. TÍMINN, míffvikudaginn 21. desember 1955. 11 Hvar eru skipin Samfoandsskip: Hvassaíell er í Ventspils. Arnar- feli er i Riga. Jökulfell lestar fisk é yestfjörðum. Dísarfell er í Kefla- vík. Litlaíell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er á Siglufirði. Fer þaðan til Siglufjarðar og Reyð arfjarðar. Kíkisskip: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja fór frá Akureyri kl. 20 í gærkv.ekli á vesturleið. Herðubrelð kom til Reykjavíkur siðdegis í gær frá Atiéífjörðlim. Skjaldbreið er væntanifg til Rvikur í dag að vestan og. norðan. Þyrill er væntnnlegur til Reykjavikur s'ðdegis á morgun frá TÍoregi. Skflftfellingur fór frá Reýkjflvik í gærkveldi til Vest- lirannae'.-ja. Eimskiþ: Bn'iaríoss fár frá ísafirði i kvöld 29. 12. tii Rvikur. Dettifc-ss fe rvænt anlega frá Helsingfors 20. 12. til Gautaborgar og Reykjavikur. Fjall- foss fór frá Vestmannaeyjum í morgun 2Ö. 12. til Hull og Ham- borgar. Goðafoss fór frá Rvik 17. 12. til Véntspils og Gdynia. Gull- foss fór frá Reykjavik 19. 12. tii Si :1Ufjaféar, Akureyrar og til baka til Reykjavíkur. Lagarfoss er vænt anle ur til Antverpen 20. 12. Fer þaðan t:I Hull ,og Reykjavíkur. — Reyk.iaíoss kóm til Reykjavíkur 18. 12.' frá Antverpen. Selfoss er í Rvík. Tröllsíoí.s kom t'il Reykjavíkur 18. 12. frá Nprfolk. Tungufoss fór frá K. Y, 9. 12. Yæntanlegur til Rvíkur um ki. 23 í kvöld 20. 12. Flugferðir Flugfélag /slands Millilandaflug: Millilandaflugvél- in Sólfflxi fór til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar í morgun. — Flugvélin er væntanleg aftu rtil Reykjavíkur kl. 18,15 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands oy Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Fáskniðsfjarðar, Kópa- skers, Neskaupstaöar og Vestmanna eyja. r Ur ýmsum áttum Orð lífsíns: Hann mun verða mikill og verða kallaður sonur hins hœsta, og Drottinn Guð mun gefa lionum hásœti Dav- íðs föður hans, og liann mun ríkja yfir œtt Jakobs að eilífu, og á ríki hahs mun enginn endir vérðá. —- Lúk. 1. Útiyist barna og nnglinga. Börri innan 12 ára Inn kl. 20. — Börn 12—14 ára inn kl. 22. Börn innnn 16 ára mega ekki vera á veit- ingastöðum eftir kl. 20. Vetrarhjálpin. Skrifstöfa Vetrarhjálpal'innar er í Thorvaldsensstræti 6 í húsakynn- um Rauða krossins. Sími 80785. Opið kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar. Önundur 200, Friðrik Þorsteins- son 500, Hugull 50, Ónefnd 50, Sr. Jn N. Jóhannesson 100, Ingibjöi-g og Ingimar 100, Reykjavíkur Apótek 1000, Anna og Kalli 100, Guðm. Sig- uró'sson 50, H. og E. 50, N. N. 35, L. L. N. 500, G. S. 50, N. N. 50, Skalli 100, N. N. 25, Anna G. Eyjólfsdóttir 100, Gömul kona 20, Skátasöfnun 1 Vestui'bæ 20.520.00, Skátasöfnun 1 Austurbæ 31,817,20, Skátasöfnun I úthúerfum 12.928,70, Steinar og Sig- urð'ui' 9. — Kærar þakkir. f. h. Vetrarhjáíþarinnar Magnús Þor- 6teirisson. Snorri Velding 40, Árni Jónsson 50, N. N. 100, Verzl. Edinborg 500, Bernh. Petersen 500, Sverrir Bern- tiöft h,f. 500, Eimskipafél. Rvikur 1809, Heildverzl. Árixa Jónssonar 508, Holfs apotek 200, Kjötbúðin I Æðardúns- I | SÆNGUR | 1 BARNAÚLPUR frá Heklu I | ULLARSPORTSOKKAR | | CREfNÆLÓNSOKKAR. i karlá, kvenna og barna | 1 SAMEESTINGAR á böfn í { Vesturg. Í2. Simi 3570. I MimMIMMMMMMMMMtUimiriltlllltMIMlmiltllÍlllimMM lÍÓkniMÍjgiifaii (Framhald aí 1. slðu). vinnuvegur, ? fjármagn það, sem þjóðin ver árlega til bókakaupa ,er hlutfallslega nokkuð svipað og þess vegna hljóta margar bækur að verða útuiýdan í sölunni oft líka góðar bækur, þegar flóð iö er mikiðv eins og í ár. Allat bækur hinhunánar. Útgefendur leggja nú mik ið kapp á að vanda frágang og útlit bókanna og sú breyt ing hefir orðið á fáum árum, að nær ailár bækur eru nú seldar innbundnar en ekki meira en helmingur upplaga fyrir fáum árum. Við útgeféndur elum alltaf að leita a‘ð góðum bókum, því góðar bækur eru útgengi- legar að minu viti. Erfitt er að segja um hvers konar bæk ur útgefendur telja hyggileg ast að gefá út. TU skamms tíma hefir til dæmis verið tal i'ö nokkuð oruggt að gefa út bækur um þjóðlegan fróð_ leik. En þessi bókmennta- grein virðist nú svo uppurin, að ég held að naumast geti útgefendur lagt eins mikið upp úr henni og áður. Erfitf að kynna nýja hMuhéa. íslenzkar skáldsögur eru vinsælar, ef höfundar eru þekktir, én erfitt getur verið og áhættusamt fyrir útgef- anda að kynna nýja höfunda. Svo er raunár líka með er- lenda og þess vegna er úrval þvddra bóka, fábreyttara en skyldi. Áberandi er það, að ísiend ingar vil-ja lesa mikið af ferðabókum, einkum eftir samlanda sína og allra helzt trá suðlægari og heitari lönd um, bví lesandann langar þá til að njóta með höfundum birtu og "yls ævintýraland- anna. T' --------r —nV Borg 500, tídda umboðs- og heild- vefzl. 300, Ólína Jóhajmsdóttir 40, Sigríður Guðjónsdóttir 30, Ole Eriks sen 100, N. N. 100, Nýja bíó hL. 500. Kærar þakkir. F. li. Vetrarhjálpar- innai-. Magnús Þorsteinsson. Styrktarsjóður munaffarlansra barna hefir síma 7967. Frá skrifstofu borgarlæknis. Fai-sóttir í Reykjaviþ vikuna 4.— 10. des. 1955 samkvæmt skýrslum 18 (18) starfandi lækna. Kverkabólga ............ 42 ( 561 Kvefsótt .............. 124 (118) Iðrakvef ................ 8 ( 11) Kveflungnabólga ......... 6 ( 6) Hvotsótt ................ 1 f 01 Mænusótt ................ 3 1 3) Hlaupabóla .............. 2 ( 3) Slysið í Hvítá (Framhald af 1. síðu). ur mundu hafa ætlað heim til sin i Reykjavík og hefðu ætlað yfir ána í veg fyrir bíl. Ijeir ætluðu að heimsækja vandamenn sína og kunn- ingjafólk á bæjum þarna, og var fór þeirra fyrst og fremst heitið að Ósabökkum á Skeið um. Var ekki uggað um þá fyrr en þeir komu ekki tö vinnu á mánudagsmorgun, en þá hringdu samverkamenn þeirra í Skálholti suður til bvggingafélagsins, og kom þá í ljós, að þeir höfðu ekki kom ið heim til sín og þegar simað var að Ósabökkum og fleiri bæjum kom í ljós, að þeh höfðu elcki komið þangað. Þótti þá sýnt, að að eitthvað hefði að orðið. Iðuhónáinn sá Ijósiff. Bræðurnir, sem bjuggu á_ samt öðrum starfsmönnum i gamla bænum í Skálholti. á- kváðu að fara í þessa heim. sókn á laugardagskvöldið og néldu brott þegar klukkan var 20 mínútur yfir sjö. Vissu r-amstarfsmenn þeirra ekki gerJa, hvar þeir ætluðu að fara yfir ána en minntu þá á að fara varlega og hafa staf, en þeir töldu þess ekki þörf. Niður að ánni gegnt Iou er um hálfrar stundar íangur, og um klukkan átta, er Ingólfur Jóhannsson hóndi i Iðu var að koma úr fjósi, ?á hann ljós við ána hinum megin rétt þar sem stöplar hinnar hálfsmíðuðu brúar á Hvítá eru. Þótti hohum kyn- legt, að menn skyldu vera harna á ferli og datt varla i hng að þar ætluðu nokkrir að leggja yfir ána, því að svo viðsjáll og vökóttur var ís_ inn þarna. Gekk hann inn, en þegar hann leit út aftur, var ljóSið horfið, og hugsaði hann ekki meira um það, þvi að égerlegt fannst honum að • nokkur hefði ætlað þarna yf ir ána. Leif hafm. Eftir hádegi á mánudag- inn, þegar ljóst varð hvarf heirra bræðra. fóru nokkrir bændur úr nágtenninu niður að ánni, og þótti þeim þá sýnt að bræðurnir hefðu fafið i stóra vök þarna miili brúar. stöplanna. Voru aðstæður all ar þarna rannsakaðar enn betur í gær. Á laueardaginn var ísinn á ánni að mestu gl'ær og nær ógerningur að sjá skil íss og vakar. Þarna víð brúarstöplana var löng vök, sem náði um 500 metra niður frá þeim og önnur styttri. ísskörin virtist sterk og mannheld, en ekki er hægt a'3 ganga þarna yfir nema krækja á vixl fyrir vakirnar. Leitað var niður með ánni báðum megin, en ekkert fannst, enda er ám þarna að mestu undir is við bakkana. Straumþungí er mikill í vök- liini milli brúarstöplanna, og munu mennirnir þegar hafa borizt undir ísinn. Þykir til- aneslaust að leita meira að rinni, en bændnr á bæjum meðfram ánni hafa verið beðnir að svipast um með Pan Ainerican flugvél kom í nótt til Keflavíkur frá New Yoi’k óg hélt áfraiti til Prestvíkurog London. Flugvélin er væntanleg t-il baka i kvöld og heldur þá áfram til Nevr York. ánni við lönd sin, einkum ef ís ieysir. Þeir bræður, Jón og Krist- inn voru hinir mestu sæmd_ srmenn, reglusafnir í hví- vetna og vel látnir, og er að þeim mikill mannskaði. Jón var yfirverkstj óri byggingar framkvæmda þarna í Skál- holti. Örygglsriiðið (Framhald af 12. síðu). ippseyja um hvort ríkjanna skyldi hljóta kosningu. Kom upp nlutur Júgóslava. Áður hafði verið um það samið, að sá aðili, sem ynni hlutkestið og þar með kosningu, skuld- bindi sig að viðlögðum dreng skap til þess a‘ð víkja úr ráð- lnu, er hann hefði setið bar eitt ár, en kjörtímabilið er til tveggja ára. Að þessu eina ári liðnu skyltíi fulltrúi Fil- ippseyinga taka sæh í ráð- inu. Þetta snjallræði var runnið undan rifjum forseta allsherjarþingsins, Jose Maza. Ekkert hefir hins vegar látið formlega uppi um þetta sam komulag og af opinberri hálfu er aðeins Júgóslavla kosin í ráðið. Hitt er svo hara ,.drengskaparbragð“ af Júgó slavíu að láta Filippseyingum eftir sætið að ári liðnu og varðar aðeins hessi ríki tvö p;n. Tekið er fram, að ékki sé til bess ætiazt að þessi hátt- ur verði til eftirbreytni í fram tíðinni. AuiilýsW í TÍMANOI Hlcrk b«»k (Frámhald af 5. sí5u). þar sem höfundur dregur upp nokkrar myndir úr austfirzku menningarlífi frá fornu og fram á þennan dag. Hann kemst að eftirtektarverðri nið urstöðu um sérkenni aust- firzkrar mótunar. Að vísu mun höfundur ekki einn um að hafa séð sögu Austfjarða í því ljósi, en sennilega hefir enginn fært fyrir henni skýr- ari rök. „Höfum við gengið til góðs“, er einskonar upprifjun þess, sem ungmennafélögin hafa gert til þjóðarheilla, en um leið kannast hreinskilnis lega við það, sem skort hefir á, að þau væru hugsjónum sínum algerlega trú. Þó minn ist höfundur ekki á það, sem ég fyrir mitt leyti tel, að orðið hafi mest til hnignunar, en það er sú staöreynd, að ung- mennafélögin hafa ekki bor- ið gæfu til að standa við þá stefnu, sem Guðmundur heit- inn Hjaltason og fleiri mörk- uðu upphaflega með tilliti til kristindóms og kirkju. Það þarf ekki annað en að lesa hin fyrstu tölublöö Skinfaxa, til að sjá, að það var hugsjón leiðtoganna, að félögin hefðu beinlinis eflingu kristindóms ins að markmiði. Mig langar til að skjóta því að þeim ung mennafélögum að siík félög hafa ehn tækifæri til að standa viö Hin fornu heit, og gera t.d. samtök um kirkju- rækní, að sínu leyti eins og samtök eru gerð um skógrækt og íþróttir. En hvað sem þessu liður, er ritgerð Þor- steins gagnleg og vel rituð hugvekja, og þó hygg ég, að hann gefi bezta hugmynd um lifsþrótt ungmennafélaganna með þessum orðum: „Nú er ekki síður þörf á valcningu | Hver dropi af Esso sumrn-1 í ingsoliu tryggir yður há- I | marks afköst og lágmarks | viðhaldskostnað Olíufélagið h.f. Sími 816 00 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinunimimti Sjö ár I þjónustu friðarlns (Framhald af 9. síðu). inu nýjar styrjaldir, sem hætt er víð, að Samemuðu þjóðun- um, svo sem þær eru skipað- ar, gangi fullerfiðlega að koma í veg fyrh’, að mmnsta, kosti, ef litið er tU reynslunn- ar frá, Kóreu. Lærdómsrikur er þáttur Sovétveldanna í þeirri sögu, sem Trygve Lie segir í þess- ari bók, og er þó tekið furðu vægilega á í frásögninni. Þó er þess að vænta, að ýmsum verði ljósara eftir lestur bók_ armnar, hver er uppistaðan í „friðar“starfi Sovétveldanna, og þarf ekki mikla glögg- skyggni á alþjóðamálefni til þess að lesa þar á milli lín- anna, það sem Trygve Lie læt- ur ósagt. Hitt er svo annað mál, sem varla þarf reyndar að taka fram, að á alþjóða- vettvangi hefh’ enginn mað- ur starfað hin síðari ár, sem af meirl drengskap hefir reynt að skhja og virða sjónarmið og kröfur Sovétveldanna, en Trygve Lie, og samræma þær alþjóðafriði og samvinnu. En laun hans af hálfu Sovétleið- toganna voru hins vegar eins og vænta mátti, rógur, of- sóknir, álygar, móðganir, ertni, fjandskapur og allt sem tillitslaus smámennska getur lagt af auvirðhegum hindrun- um í veg manns, sem er að vinna drenghegt og fórnfúst starf að alþjóðaheili. Þet.ta er líka mjög lærdómsrík saga^ og vonandi að hún verði les- in af þeim, er mest þyrftu þess við- En þrátt fyrir þesa ágalla, er bókin mikhl ferigur, ein þeirra bóka, sem hugsandi menn verða að lesa th þess að vita nauðsynleg skh á samtíð sinni. Loftur Guðmundsson rithöf undur hefir þýtt bókina, og er þýðingin öll liðlega, og sums staðar mjög vel af hendi leyst. Loftur er svo vei penna fær, að hann kann vel að gera frásögn lifandi og hressi lega. Bæði hann og útgefandi eiga þakk,ir skyldar fyrir að koma þessari merku bók fyrir augu íslenzkra lesenda. æskulýðsins en 1906. Og þeg- ar ég nú, einn þessara fyrstu unmennafélaga, hugsa um þessi mál, finnst mér, að ég mundi feginn vilja kasta elli belgnum, fyrst og fremst til þess að geta tekið þátt í nýrri, þjóðlegri menningarsókn.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.