Alþýðublaðið - 16.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.08.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Þriðjudaginn 16. ágúst 188. tölublað. GAMLA BÍO Ingólfsstræíi. Tóredórinn Stórskemtileg Paramount- mynd í 7 páttum, eftir skáldsögu Iúanita Savage. Aðalhlutverkin leika: Ricardo Cortez, Ietta Goudal. íbúð óskast til leigu 1. október n. k. eða fyrr. Nánari upplýsingar gefur Guðm. Einarsson i afgreiðslu pessa blaðs (simi heima 1862). Reykið Philip Norris heimsfrægu cigarettur: D eby, Morisco, Cambridge, Blues, Miss Mayf aí, Duma nr 1. Bffl m |og árangurinn samt svo góður.g Sé þvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, pá losna óhreinindin; þvotturinn verður skír og fallegur og hin fína, hvíta froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitír létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar dofna ekki. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til þess að þvo nýtízku-dúka. Við tilbúnirg þess eru teknar svo vel til greiiia, sein framast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnij ÞVOTTAEFNIÐ ! m [ FLIKFL4K i HH i |M.' liimAAJ ^ Elnkasalar á íslandl: “ jl. Brynjólfsson AKvaran.j NÝJA BIO Fléttlnn frá Sfberíu. Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Mareella Albanl og Wladimir Gaidarow. Myndin gerist í Rússlandi á dögum keisaraveldisins, þegar hín alræmda Síberíu- víst var ógn og skelfing allra, er ekki vildu hliðnast lögum þess. — Mynd þessi hefir þótt svo sönn lýsing á ástandinu eins og það var þá, að hún hefir vakið almenna athygli um víða veröld og hlotið einróma lof hvarvetna. MIISIK Hinn 11 ára fiðlusnillingur Wolfi Schneiderban með aðstoð Willy Rlasen prófessors heidur 3 hljómleika i Reykjavík. Fyrsti hljómleikur verður mánudag 22. ágúst kl. 71/? í Gamla Bíó. í heildsölu hjá T óbaksverslun tslands h.f. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 15. ágúst. Flugfarir. Frá Berlín er símað: Tvær Jun* kers-flugur flugu af stað í gær áleiðis til Ameríku. Önnur þeirra neyddist til þess að lenda í Bremen vegna óveðurs yfir Norðursjónum. Frá Kína. Frá Shanghai er simað: Chiang Kai-shek beiðist lausnar. Lie-Chun hefir verið tilnefndur eftirmaður foans. Rússar vilja ekki ófrið. Frá Moskva er símað: Stjórnin býst við ófriði, en hvetur til þess að tafið sé fyrir friðslitum. Vill stjórnin láta styrkja landvarnir mikið. Landskjáiftar. Frá Ferghana er símað: Miklir jarðskjálftar hafa komið hér og fimtán menn farist. (Ferghana er landsvæði í rússneska Turkestan í Asíu, 142000 ferkílómetrar að stærð; íbúatala á þriðju milljón.) Pétur Á Jónsson óperusöngvari kvaddi Reykvíkinga í gærkveldi með hátíðlegum og glæsilegum söng í Gamla Bíó. Á söngskránni voru 10 „Aríur", hver annari feg- urri og hver annári erfiðari við- fangs, og söng hann sumar þeirra oftar »n einu sinni og þar að auki tvö lög utan söngskrár. Salurinn var nær fullskipaður og fór hrifning fólks sívaxandi eftir því, sem leið á sönginn, enda var svo að heyra, sem rödd Péturs yrði meiri og fegurri við hvert lag, er hann söng. Sennilega var þetta erfiðasta, en jafnframt fegursta söngskrá, er Pétur hefir sungið að þessu sinni. Þó hefir rödd hans aldrei náð meiri mýkt og fegurð en eimnitt á þessum kveðjuhljómleik. Þá jók það og á hátíðina, að blómvöndum rigndi 'inn á söngpallinn. Að lokum var hrópað ferfalt húrra fyrir söng- manninum. Pétur er höfðingi mik- iill í söng og hafi hann þökk fyrir hingaðkomu sína. Söngvinir hafa haft hér hvert hátíðiskvöldið á fætur öðru við söng hans. Væri óskandi, að Pétur syngi í gram- mofón áöur langt um líður — sem flest af lögum þeim, er mest hafa hrifið hugi manna hér, svo að menn gætu átt kost á að heyra Aðgöngumiðasalan byrj- uð. — Verð 2,50, 3,50, 4,50. Tekið á móti pönt- unum í síma 656, Hljóðfærahúsið Nýkomið: Margar tegundir af pylsum, einnig Rúllupylsur. Agætur reiktur lax. Ný kæfa. „Nýir ísl. Tómatar. Verzl. Kjöt & Fiskur, Simi 828. Laugavegi 48. nokkurn óm af sönglist hans framvegis, þótt hann vonandi geti komið hér sem oftast. Þökk fyrir sönginn, Pétur! Ríkarður Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.