Tíminn - 24.12.1955, Síða 6

Tíminn - 24.12.1955, Síða 6
TÍMIN'N’, laugardag‘nu 21. desember 1955. m. blag. YNDIR í EYKJ HÁTÍÐ í NAPOLÍ . nefnis ;jólamyndin í Bæjarbíó í Hafn arfirði. Aðalhlutverk leiku: Sophia Loren. Þetta er ítölsl söngva- og dansmynd í litun frá Lux Film í Róm. Sagai tiefst á þvi, að Salvatore ikonu hans og börnum er hen át á götu í nafni laganna. Þai :reika síðan ym Napolí oi syngja í blíöu og stríðu un .3ögu borgarinnar, um ástii ibaráttu og hátíðir. „Heldu fagran söng en ljóta konu, er máltæki í Napolí. Söngur :inn dregur úr svelti hins fá fcæka og bætir meltingu hin ríka. Aldamótaárið 1900 rem ur upp og alltaf er Salvator fátækur. Það kemur stríð o; jþað lýkur stríði, og enn e Salvatore fátækur. Það er ni farið að syngja ástaróða til dóttur hans og einnig söng- ínn um stúlkuna Sisinu (Sophia Loren), sem svíkur unnusta sinn fyrir frægð og auö. Saivatore er ekki hrif- inn af þessu með dóttur sína. Hann þekkir örlög Donna Margherita, sem átti von á einum ástaróð, en aðdáend- urna dreif að úr öllum áttum og allt endaði með skelfingu. Það er jólakvöld 1918 og aftur jólakvöid 1945 og enri er Sal- vatore húsnæðislaus, en söng ur og dans og flugeldar reka imstur og áhyggjur í burtu. ★ ★ ★ LITFRÍÐ OG LJÓSHÆRÐ, roefnist jólamynd Nýja bíós. Aöalhlutverk leika Jane Russ el og Marilyn Monroe. Myndin nefnist á frummálinu Gentle- men prefer blondes og er tek- :in í litum hjá 20th Century- Fox. Sagan hefst á því, að dansmærin Lorelei Lee er trú- lofuð ungum ríkum manni, Gus Esmond. Þau ætla til Evrópu, en á siðustu stundu kemst Gus ekki og vinkonu Lee er falið að gæta hennar í ferðinni. Þær fá ríflegan far- ■areyri, en Lee er að leggja snörur sínar fýrir karlmenn- :ína á leiðinni yfir hafið. Áhugi hennar fer mest eftir pyngju viðkomanda og þegar hún kynnist demantakónginum Sir Francis Beekman er ekki að sökum að spyrja, að hún fær Sir Francis til að stela demantdjásni af lafði sinni og gefa sér. Gus fréttir nú um hegðan hennar og sviptir þær stöllur farareyri umsvifalaust. '.Það gerist svo síðar í málinu, Það, sem bætir melting-u hins ríka. að Gus og faðir hans eru báðir komnir tii Parísar. Búið er að steia djásninu af Lee og lög- reglan komin í máiið. Að lok- um leysist þetta og fóik býr í sátt og samlyndi, en Sir Franc ':s hverfur aftur til lafði sinn 'r og lögreglan klórar sér í skalianum yfir nýjum málum. ..i*i*.'iá ^1 '.li-líll? ROBmSON CRZJSOE nefn- ist jólamyndin í Trípóiíbió í ár. Aðaihlutverkin leika Dan O’Herliby og James Fernand- ez. Mynd þessi er frá L’nited Artists gerð i litum og byggð á hlrini heimsfrægu skáldsögu „Robinson Crusoe", eftir Dan- iel Defoe. Saga þessi er öllum kunn. Hún hefst árið 1659. Skip á leiö frá Aíríku til Braz- illu hefur farizt og manni skoiar á land á eyðiey. Hann d'/eiur lengi þarna og lengst af einn, fyrir utan skipshund- sjá þefr Crusoe og Frjádagur sem gerist þjónn hans og vin- ur í einverunni. Dag nokkurn sjá þeir Crusoe og Frádagur hóp manna, sem höfðu komið til eyjarinnar eftir að hafa gert uppreisn á skipi, sem liggur . þar skammt uridan. Þeim tekst að ráða niðurlög- um uppreisnarmannanna og halda síðan til Englands á skipinu með hinum hluta á- hafnarinnar. Þá eru liðin 28 ár, tveir mánuðir og nítján dagar frá þvj Crusoe skolaði á land. Brezkir gagnrýnendur töldu myridiná í hópi hinna beztu. Þ'að er nú vitað að saga Defoe hefur við sannsögulega atburði að stýðjast. SVARTA SKJALDARMERK- IÐ nefnist jólamyndin i Hafn- arbíó. Aðalhiutverk leika Tony Curtis, Janet Leigh og David Farrar. Myndin er frá Uni- versla-International og í lit- um. Sagan er byggð á skáld- sögunni, Men of Iron, eftir Howard Pyle. Sagan gerist í Englandi á stjórnarárum Henry fjórða. Flokkadrættir eru í landinu, og jarlinn af Albin er að reyna að ná völd- um. Konungur er grunlaus, en Hal ríklsarfi veit að hverju stefnir. Munaðarlaus börn jarlsins af Falworth búa upp í sveit, en þau lifa ein fjöl- skyldu sína, sem hafði verið tekin af lífi vegna falskra á- sakana um landráö. Annað er sonur, sem nefnist Myles. Hann lærir vopnaburð og skar ar brátt fram úr. Lendir hann siðar í burtreiöum að konungi, Albin og prinsinum ásjáandi og sigrar glæsilega. Albin er þá ljóst, að þarna er um hættulegan mann að ræða og jafnframt þann mann, er mun héfna föður síns, jai'lsins, sem hann sveik. Reynir hann að fá Myles tíæmdan til dauða, en -eftir hörð átök fær Myles sigur í þeirri baráttu og Albin fellur. ■&*,< HVÍT JÓL nefnist jóla- .myndin í Tjarnarbió. Aðalhlut verk leika þau Bing Crosby, Danny Key, Rosemary Cloon- ey og Vera Ellen. JSagan hefst í lok síðustu heimstyrjaldar. Vinátta tekst með tveimur mörinum í hernum og er þeir koma heim, efna’ þeir til skemmtiþáttar, sem gerir þá frsega. Þeir kynnast laglegum systrum, en þessi kynni ætla þó sýnilega að verða skamm- vinn. Hins vegar tekst svo til að á síðasta augnabliki hafna þau öll fjögur á sveitahóteli í Vermont. Hóteleigandinn reyn ist ekki vera neinn annar en hinn ástsæli hershöfðingi, er þeir sáu síðast á vígvellinum. Vofir gjaldþ.-ot yfir honum, vegna þess að aðsóknin er lít- il. En þeir félagar kippa þessu í lag og á þann hátt, að þeim tekst að stefna fjölmörgum félögum sínum úr hernum tii hótelsins og það á aðfanga- dagskvöld. Það gleður gamla hershöfðingjann mikið að sjá gömlu hermennina sína aftur og ekki skyggir það á fögnuð hinna hvítu jóla, að systurn- ar og þeir félagar ákveða að leiðir skuli ekki skilja. Myndin er tekin í „Vista Vision“, en tónlistin er eftir Irving Berlín. ★ ★ ★ REGINA AMi TETTEN nefnist jólamyndin i Hafnarfjarðar- bíó í ár. Aðalhiutverk leikur Luise Ullrich. Myndin er byggð á samnefndri sögu eftir Ernst Wiechert og gerð af Codania Film. Sagan hefst í vestur- þýzkri stórfoorg á miliistríðs- árunum og hefur Regína stöðu sem símastúlka. Hún má muna sinn fífil fegri, er hún var frú von Bredow. Hún elur önn fyrir einum syni. Hún fær bréf og þá rifjast upp eftir- farandi: Regina verður ást- fangin í heimsfrægum skurð- lækni, svissneskum, og á sex dögum upplifa þau mikla hamingju. En svo fer læknir- inn og Regina lofar að koma á eftir honum til Genfar og giftast honum, en hann deyr áður en úr þessu verður. Hún gengur með barni, en þegar hún segir hinum börnunum sínum frá þegsu, vilja þau ekki að hún eigi barnið. Hún neitar að láta eyða því og hverfur að heiman. Þetta ger- ist árið 1938. Heimsstyrjöldin skellur á og margt breytist. Annar sona hennar og von Bredows fellur og hinn sonur- inn frá hjónabandinu kemur í striðslok úr rússneskum Hvar er Frjádagur? fanghabúðum. Hinn eftirlif- andi sonur vill nú bæta fyrir órétt þann, sem hann hefur gert móður sir. ni og finnur hana að lokum ásamt níu ára gömlum syni sínum. Það verða góðir endurfundir. rm ★ ★ ★ FIMM ÞÚSUND FUTGUR neínist jólamyndin í Stiörnu- bíó. Aðalhlutverk leika Peter Lind Hays, Mary Healy og Hans Conried. Þetta er amer- Það eru líka hvít jól í Vermont. Heiðursmenn vilja Ijóshærðar konur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.