Tíminn - 24.12.1955, Síða 7

Tíminn - 24.12.1955, Síða 7
294. blaff. TÍAlINN. laugardag^nn 24. tjes-ember 1955. 7. V OG H AFN ARFIRÐI SJOLIDARNIR ÞRIR OG STÚLKAN, nefnist jólamynd- in í Austurbæjarbíó. Aðalhlut verk leika Jane Powell, Gord on MacRae og Gene Nelson. Myndin er frá Warner Bros og er í liturn. Sagan lrefst á því, að kafbátur kemur í höfn í Néw York efti-r langa útivist. Þeir eru ólmir í að komast í land til að geta eytt peningum sínum í konur og vín. Einn þeirra er þó annað að hugsa. og gengur með bók undir hendinni, sem fjallar um það hvernig eigi að græða fyrstu miiljónina. Fer svo að sjólið- arnir ætia að 'græða milljón- ina með því að leggja fé sitt í eitthvaó ábatasamt. Endar þessi áætlun með því, að fyrr en varir eru þeir komnir upp- fyrir haus í söngleiksrekstur. Inn í þetta fléttast svo ástir og frumsýningar og vonbrigöi og grunur um svik í tryggöum. Til að bjarga þessu við, fara sjóliöarnir sjálfir að dansa og syngja, og þá blómstrar allt, svo tvö höfuð verða á hverri skepnu og nógir peningar fyr ir konum og víni handa þeim, sem hafa ekki snúið sér að menningarmálum fyrir fullt og allt. Fimm þúsund fingur ið l^eldur að • þetta tilheyri sjálfum leiknum, þegar stúlk- an fer að tala við brúðurnar. Þetta verð'ur ttl þess að stúlk- an er ráðin á ný og nú í sam- bandi við brúðurnar. Hún er' mjög hrifin af manninum, sem réði hana i fyrstu, en veit ekki að hann er giftur einni af þeirri konum, sém vinna þarna. Þegar þau hjónin fara til annars flokks, ætlar stúlk- an á eftir manninum, til þess að spyrja um giftingu hans, en brúðuleikhússtjórinn kem- ur í veg fyrir þetta. ísk ævintýramynd í litum frá Columbia. Sagan hefst á því aö Bart litli er að læra á píanó hjá örgeðja píanóleikara, en drengnum er gjarnt að hall- ast fram yfir sig og sofna. Þá dreymir hann stundum hina furðulegustu hluti. Og eitt sinn dreymir hann, að kenn- arinn hans kemur og segir að nú eigi fimm þúsund drengir á aldur við Bart að leika á eitt heljarlangt píanó daginn eft- ir. Hann lætur Bart fara aö æfa sig fyrir þetta, en jafn- skjótt og kennarinn víkur sér frá, fer Bart að skoða sig um og kemst að því að móðir hans hefur verið bergnumin inn í þennan töfrakastala, þar sem hann er staddur. Utan draum- lífs síns er Bart í dáleikum við pípulagningamanninn Zablo, en hann kemur inn í draum- inn til að.setja niður fimm þúsund handiaugar, svo litlu drengirnir geti þvegið sér um hendurnar fyrir píanóleikinn. Þeir fara nú báðir að leita móðurinnar í þessu völund- arhúsi og gengur á ýmsu, unz tekst að finna hana. En þá dáleiðir píanókennarinn frúna og Bart og vini hans er stungið í yillidýrabúr. Eftir nokkurt 'frekara umstang vaknar Bart og fær aö skjót- ast spotta með vini sínum í jeppanum hans. Sjóliðar í menningarmálum. LILI nefnist jólamyndin í Gamla bíó. Aöalhlutverk leika Jean Pierre Aumont, Leslie Caron og Mel Ferrer. Sagan hefst á því, að töframaður við franskan farandleikflokk út- vegar heimilislausri stúllcu at- vinnu hjá leikflokknum. En hún missir atvinnuna og reyn ir að fyrirfara sér. Brúðuleik- hússtjórinn kemur í veg fyrir þetta og talar til hennar í gegnum brúðurnar sínar. Fólk Tékknesku ZETA ferðaritvélarnar hafa dálka-stilli og sjálfvirka spássíu-stillingu. 44 lyklar. Eru jafnsterkar og vana legar skrifstofuvélar, en vega aðeins 6 kg. Tilvalin jólagjöf Útsala: KRON, Bankastræti 2, sími 5325 Einkaumboð: MARZ TRADING COMPANY, Klapparstíg 20, Sími 7373 Eintal við brúður,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.