Tíminn - 30.12.1955, Side 3
297. blaff.
TÍMINN, föstuðaginn 30. desexnber 1955.
%
Bókarfregn:
Hafið hugann dregur
Hafíff huganíz dregur. —
Höf.: Dóri Jónsson.
Margur kem$t í vanda þegar
velja skal barnabækur til
jólagjafa. Menn vita aff barns
hugurinn er opinn fyrir á_
hrifum, góðum eða illum, allt
eftir bví, hvernig slegið er á
strengi hinnar flóknu hörpu
sálarlífsins. Menn vita lika,
að bækurnar eru margar og
misjafnar. Frá uppeldislegu
sjónarmiði má skipta bókum
í þrjá flokka: góðar bækur,
áhrifalausar bækur og skað-
legar bækur. í fyrsta flokkn
um eru bækur, sem vekja
holl áhrif. Þær efla þroska
og góffar eigindir lesandans
og samverka því uppbygging
arstarfi, sem fram fer með
hjálp ýmissa meðaia í
menntastofnunum landsins.
Flestir reyna því að velja
barnabókina úr þeim flokki.
í öðrum flokknum eru
meinlausar bækur. Þær vekja
engin áhrif, hvorki góö né
ill.
í þriðja flokknum eru
skaðlegar bækur, bækur, sem
vekja ill áhrif. Þær höfða til
Jægstu hvata og eggja til
lastafengins lífernis. Slíkar
bókmenntir eru þeim mun
hættulegri, sem þær eru bet
ur skrifaðar. Þær grafa und-
an og hamla móti þeirri
menningarviðleitni, sem nauð
synleg og sjálfsögð þykir í
nútíma þjóðfélagi og varið er
til ærnum fjármunum af al-
mannafé. Það truflar oft heil
brigt mat manna á bækur, að
nú er i tízku, að lofa mest
mál og stíl, en. hirða minna
um efni það, eða boðskap,
sem höfundur hefir að flytja.
Þannig geta sorarit orðið
tárhrein listaverk og fegurð-
arsmíði fyrir margra sjón_
um, aðeins ef höfundinum
heppnaðist að sveifla penna
sínum af nógu frábærum fim
leik. Kjarninn sjálfur, inni_
haldið, gleymist. En þegar
hismið hefir verið skoðað í
smásjá, þá er ekkert lengur
því til fyrirstöðu, að dómur
geti fálliff ......
En grein þessari er ekki
ætlað að kalla fram hugar_
farsbreytingu eða valda rót
tækari skoðanabyltingu í
ríki bókmenntanna, heldur
aðeins að vekja athygli for_
eldra á lltilli unglingabók,
sem er ein af mörgum á jóla
markaðinum. Hún heitir Haf
ið hugann dregur og er eftir
Dóra Jónsson. 153 bls. að
stærð og myndskreytt eftir
'Ásgeir Júlíusson. Frá sjónar
miði listfræðinga, sem lesa
til að leita að göllum, býst
ég ekki við að þess bók telj.
ist mikilsvirði. Þeim finnst
vafalaust sem hárbeittur
gagnrýni hnífur þeirra kom_
ist í feitt, sem hún er, og ó_
hætt sé að setja sig í niður.
skurðarstellingar. Hitt ætla
ég þó, að bókin sé holl Iesn_
ing börnum og unglingum og
allgott framlag til að glæða
áhuga æskumanna fyrir
starfi, sem reynir jafnt á
hug sem hönd.
Fyrir sjónum söguhetjunn
ár, Agnars Ófeigssonar, stend
ur hafið sem hinn eftirsókn-
arverði og m'argþráði vett
vangur, þar sem hægt mundi
að njóta sín tú fulls. Það
höfðar til karlmennsku og
manndáða og býður þeim,
sem þrek hafa þær fjöl-
breyttustu gæði og furðuleg
ævintýr. Óskadraumur Agn_
ars er því að verða sjómað-
ur, draga björg úr djúpum
hafsins og sigla um reginhöf
Þl framandi landa. En það
er við ramman reip að draga.
Foreldrar hans, sem eru vel
efnaðir, hafa ekki hugsað sér
að láta einkason sinn skekj-
ast á öldum úthafsins. Hon
nm er ætlað stærra og veiga-
meira hlutverk. Hann skal
ganga menntaveginn og
verða embættismaður með
silkirojúkt skinn í lófum, en
ekki sjómaður með sigglúna
greip. Hér af spinnast nokk
ur átök. Þeim lýkur með
sigri Agnars. Skólasystir
hans og leikfélagi, Bogga Haf
liða, hjálpar honum til að
slíta síðasta þáttinn í þeirri
fásti, sem hindrar hann í að
breyta óskadraumnum í veru
leika. Og þótt Agnar yrði að
fara á bak við foreldra sína
til að koma áformi sínu
fram, hlýtur hann samt fyr_
irgefningu og fulla sætt að
lokum. Hann ræðst á togara
með góðu samþykki foreldr.
anna. Þar er nú eitthvað að
sjá fyrir árvakan dreng:
Botnvarpan með sitt víöa
all.tgleypandi gin — lifrar.
bræðslan — loftskeytatækin
og alls konar vélar og raa.
skínur, sem gengu dag út og
dag inn. Já, starfið hugann
dregur. Og Agnar fær að
íara með togaranum til út_
landa, þegar siglt er með afl
ann á markað. Þá nær eftir.
væntingin hámarki. Á þess
um togara er líka galgopinn
og áflogahundurinn Rósi
Magnússon. Hafa þeir Agnar
löngum eldað með sér grátt
silfur og á Rósi jafnan upp_
tökin. En þegar atvikin leiöa
þá báða á eitt skip, já, meira
að segja í eina koju, er ekki
lengur hægt fyrir þá að vera
óvinir, enda tekst hin bezta
vinátta miili þeirra upp frá
því. Það er nóg rifist í landi.
Á sjónum verða allir að
standa saman, svo vel megi
fara ......
Ef æskumenn þessa lands
tækju áræði og djörfung Agn
ars Ófeigssonar sér til fyrir.
myndar, þyrfti ekki að leita
út fyrir landssteinana til
þess að unnt sé að manna ís_
lenzku fiskiskipin í framtíð
inni, eins og gerzt hefir um
sinn, þjóðinni, sem dáð hefir
kapp og hreysti til mikils
vanza.
Torfi Guffbrandsson.
jí®SSS«S3®SS5$«5S$4SÍS$SSS353ÍSS4S53S3SSSS5SS£
LOKAÐ
laugardaginn 31. des. 1955 og mánudaginn 2. jan. 1956
SttmvinnusiimrisjióSurinn
íssssssssssssssssssíssssssssssssssssssssssísssssssssssssssssssssssssssss'
Þvcið með einbverjn al
gijmiu þvettaefnunum
Profið á hlutl. hátt þau þvot<|
cfni, sem tala um Iivít&n þvolt
Kcynið síðan Omo, bláa þvotta
cfnið, sem raunvcrul gerir iirítt
ÁSKOBUN til allra kvenna í Iandinu. Gerið lilraunir með
hin ýmsu þvottaefni, scm á markaðnum eru og takið vel
eítir árangrinum. Þvoið siðan meff Omo, hinu iimandi bláa
þvottadufti. Og skiljið ckkcrt eftir, tíniff til óhreinustn
fötin, sem hægt er aff finna, og dembiff þeim í hina glitr-
anði froðu Omo-þvottaefnisins.
Þegar komiff er aff því að strauja þvottinn, þá gcriff
samanburff, og þá munuff þér reiffubúin áff fallast á, Bð
Omo gerir hvítara en þér hafiff nokkurn tíma áður séð.
Hvort hcldur sem Omo fæst við venjuieg óhreinindi effa
bl’etti, er eitt víst, aff það skilar þér hvítasta þvotti í heimi.
X-OMO ,t/(1-1721-40
Jáf reynið þau öSiy og tiðður-
staða yðar mun
verða . -
„Heröubrei5“
vestur um land Þ1 Akureyrar
hinn 4. jan. n. k. Tekið á móti
flutningi Þl Súgandafjarðar,
Húnaflóa- og Skagafjarðar-
hafna, Ólafsfjarðar og Dalvík
ur í dag og árdegis á morgun.
Farseölar seldir á þriðjudag.
„Skjaldbreið”
austur um land til Þórshafnar
hmn 4. jan. n- k. Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvikur,
Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar
og Þórshafnar í dag og ár-
degis á morgun. Farseðlar
seldir á þriðjudag.
Þ8RÐUI E. HALLBDRSSOH
BÓKHALDB- og ENDUR-
SKOÐUNARSKRIFSTOFA
Ihgélfsstrætl 8B.
Bimi 82540.
Um 20 bátar gerðir úf
frá Grindavík í vetur
Frá fréttaritara Tímans i Grindavík. ■
í vetur verða gerðir út um 20 stórir vélbátar frá Grinéa.-,
vík og er það svipaður bátafjöldi og í fyrra. Heimabáta:.*
eru 12 talsins, en hitt aðkomubátar, sem koma i veriö upp
úr áramótum.
Mikill fjöldi aðkomufólks
verður í Grindavík á vetrar-
vertíð. Er þaö fólk sem þang
að kemur til þess að vinna í
frystihúsinu við nýtingu afl_
ans og eins verður margt að
kominna sjómanna í Grinda.
vík í vetur.
Övísf hvenær róðrar byrja.
Óvíst er hvort bátar byrja
róðra strax upp úr áramótun
um. Sjómenn hafa ekki sagt
upp samningum, en útvegs.
mönnum og fi.skkaupendum
þykir óvissa um fiskverðið og
telja hið ákveðna fiskverð,
sem nú gildir of lágt til þess
að útgerðin geti borið sig.
Sjómenn fá nú um kr. 1,13
fyrir kg af þorski upp úr bát
en auk þess 7 aura á kg. sem
kemur sem þeirra hlutur aS
bátagjaldeyri. Nema báta,,
gj aldeyrisf ríðindi útgeröam
innar 45% af aflamagninu.
Að visu kemur sú uppbéft
seint til framleiðenda, bar
sem ekki er fariö aö gera upp
bátagj aldeyrisgreiðslur tW.
manna fyrir neitt af seldun .
fiski yfirstandandi árs.
í fyrra hófust róðrfli’
snemma i janúar og íiska&'..
ist þá all vel í þeim mánuðh
Aflaðist þá tiltölulega meirí’,
af ýsu en þorski. Ýsa heflr
löngum verið verðmeiri ti.
þorskur, en nú er þetta íxo
snúast við o,g getur þvi brugbi’
ið til beggja vona um vertiU
arafkomu í janúar.