Tíminn - 04.01.1956, Qupperneq 1

Tíminn - 04.01.1956, Qupperneq 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson ÚtgeXandi: Framsóknarílokkurinn 40. ávg. Reykjavík, míðvikudagínn 4. janúar 1956. 2. blaS. Ný þrýstlloffsflugvél Sjómenn hafa víðast sagt upp fiskverðsamningum, nema í Eyjum ■ Brezka birgðamálaráðuneytið hefir viðurkennt nýja tegund þrýstiloftsflugvéla, sem nefnist Gloster Javelin, og verður tekin í þjónustu hersms Hér sést vélin vera að lenda, og er notuð fallhlíf sem hemill. SjóiaaiHiaráðsIei'na A.S.Í. telur að fiskverð |iurfi að hækka lir kr. 1,22 í kr. 1,47 Sjómenn víðast hvar um landið hafa sagt upp fiskverðs- samningum frá og með næstu mánaðamótum að telja. Gera sjómenn það til aö tryggja sér sinn hluta af þeim fiskverðs- hækkunum, sem kunna að verða í samningum þeim, sem útgerðarmenn eiga nú í við stjórnarvöld um fiskverðið. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðíð fékk í gær hjá Alþýðusambandi íslands, hafa sjómenn í flestum ver- stöðvum sagt upp fiskverðs- samningum, nema í Vest- mannaeyjum, þar sem fisk- verð var í fyrra nokkrum aur um hærra en í öðrum ver- stöðvum. L. í. Ú. telur tilboð ríkisstjórn- arinnar ónóg og hefja ekki róðra Vilja þó haMa gjaMeyrisfríðinininm Fréttatilkynning frá ríkisstjórninm, Undanfarna mánuði hefir ríkisstjórnin ásamt ráðunautum sínum unnið að því að greiða fram úr vandamálum sjávar- útvegsins. Þar sem ekk> hafði náðst samkomulag við Lands- samband íslenzkra útvegsmanna bann 30. f. m. um lausn þessa máls, ritaði forsætisráðherra Landssambandtnu bréf svohljóðandi: „Ráðuneytið skírskotar til viðræðna milli fulltrúa rikis- stjórnarinnar og fulitrúa Landssambands íslenzkra út vegsmanna um starfsgrund- vöIL bátaflotans á næsta ári. Mál þetta er það umfangs- mikið að fyrirsjáanlegt er að ekki mun takast að ráða þvi til lykta fyrir áramót, en inn flutningsréttindi bátaútvegs manna ná aðems til fiskaf- urða, sem aflað hefir verið á þessu ári. Til þess að útgerð geti haf- ist með eðlilegum hætti í ver tíðarbyrjun í næsta mánuði, hefir ríkisstjórnin ákveðið ag framlengja innflutnings- réttindin fyrst um sinn til janúarloka óbreytt frá því sem nú er og þá jafnframt samþykkja að núverandi álag á B-skírteini haldist. Ríkisstjórnin mun leggja á það höfuðáherzlu að sanm- ins'ar tak;st við Landssam- ba,nd íslenzkra útvegsmanna ura viðunandi starfsgrund- völl bátaflotans svo nemma í jani'-Rr sem auðið er. í bessu sambandi vill ríkis stjórnin taka það fram, að framangreint fyrirheit um framlenging innflutningsrétt indanna er bundið því skU- yrði. að Landssamband ís- lenzkra útvegsmanna leggi til við félagsmenn sína að róðrar hefjist á venjulegum tíma.“ Næsta dag, þann 31. f.m. barst forsætisráðhe,rra svar- bréf frá Landssambandi ís- lenzkra útvegsmanna svo- hljóðandi bréf: „Vér höfum móttekið heiðr að bréf hæstvirtrar rikis- stjórnar dagsett 30. des. 1955 og samþykkt að leggja það fyrir fulltrúaráðsfund L. í. Ú. til úrskurðar og verður sá fundur haldinn 3. janúar n.k. Á fundi stjórnar og Verð- lagsráðs L. í. Ú. í dag kom fram einróma álit um það, Aðfaranótt gamíársdags var brotizt inn í birgiða- geymslu Áfengisverzíunar rík*sins í Borgartúni 6 og stol«ð 24 kössum a£ áféngi, að verðmæti 33,500 krórnar. Þjófarn'r brutust inn n glugga í húsinu og komuist síðan >nn í birgðageymsluna. Starfsfólk áfengisverzlunar- innar varð vart við að þjófn aður hafði verið framinn, er það mætti til vmnu á gaml- ársdag, og var lögregiunni þá gert aðvart. Síðan hefir ver- ið unnið að rannsókri máls- að æskilegt væri að halda bátagjaldeyriskerfinu áfram, hins vegar var framkomin tillaga rikisstjórnar ekki tal in feia í sér þær hagsbætur, sem nauðsynlegar væru til þess að útvegsmenn gætu haf ið róðra á komandi ári.“ Jólatrés- skemmtunm * Jólatrésskemmtun Fram- sóknarfélaganna í Reykjavík hefst í Skátaheimilinu v>ð Snorrabraut klukkan 2,30 í dag. Þe*r, sem ekki hafa sótt aðgöngumiða sína, eru beðn- ir að vitja þeirra fyrir klukk- an tóif á hádegi í dag í skrif stofu Framsóknarfélaganna í Edduhúsinu, sími 5564. ins, en ekki hefir tekizt að upplýsa það enn þá- í þessum 24 kössum, sem stoiið var, voru 240 flöskur og skiptast þær þannig eftir tegundum: 24 flöskur af port vini. Hunts Cream. 24 flöskur af sherry, Dry sack. 72 flösk ur af whisky, Long John. 12 flöskur af whisky, Seagers W ’O 12 flöskur Anis esmeralda og 96 flöskur af gini, Bols Sdver Top. Á allar þessar flöskur vantar verömiða og einn«g merki Áfengisverzlun- ar rík>sins. Tuldz sjó?nannaráðstefna Aiþýðusa?nbandsins, að fisk verð>ð þyrft? að verða kr. 1,47 í veínr, en er í flesínm giidand? samningum við sjó menn kr. 1,22 kg. í Vestmannaeyjum var fisk verð sjómanna kr. 1,28 og ýms fríöindi. Þar var því ekki sagt upp fiskverðssamning- um eða kjarasamningum. Hafa sagí upp öllum samningum. í Sandgerði, Hafnarfirði og í Reykjavík hafa sjómenn sagt upp bæði fiskverðs- og kjarasamningum. í Grafar- nesi var sagt upp fiskverðs- samningum og einnig hefir Verkalýðssambandi Vest- fjarða tilkynnt uppsögn fisk verðssamninga fyrir hönd verkalýðs og sj ómannafélag- anna á Vestfjörðum. í Keflavík hafa sjómeiín sagt upp fiskverðssamningun um eingöngu og einnig á Akranesi. Þar fóru þó fram ýmsar leiðréttingar á kjörum sjómanna td samræmis við aðrar verstöðvar og var það samkomulag við útgerðar- menn, án þess að samningum væri sagt upp. í þeim verstöðvum, þar sem fiskverðssamningum hef ir aðems verið sagt upp, renna þeir ekki út fyrr en í janúarlok og vilja sjómenn gjarnan stunda sjó með ó- breyttum kjörum þangað til. Hins vegar eru það útgerð armenn, sem standa að verk (Framhald á 7. síðu.l Augljóst má telja, að þjóf- arnir hafi flutt kassana frá birgðageymslunni á burt í bifreið og eru bað því tilmæU ranusóknarlögreglunnar, að þeir, sem hafa orðið varir við grunsamlega umferð v>ð Borgartún 6 aðfaranótt gaml ársdags, tUkynni það til henn ar. Einnig biður rannsóknar- lögreglan þá, sem hafa orðið varir v>ð ofangreindar áfeng istegundír í umferð verðmiða lausar, að láta hana vita um það. Þök fuku af húsum á Straumnesi Frá fréttaritara Tímans á ísafzrði í gær. í gærkveldi og nótt var hér ofsarok af vestri. Engar teljandi skemmdir urðu hér í kaupstaðnum, nema jóla- skrautið, sem hengt hafði ver>ð upp, fauk allt út í veð ur og vind- Hinsvegar urðu nokkrar skemmdir á bygg- ingum radarstöðvarmnar I Aðalvík. Uppi á Straumnesi höfðu verið reist ein tíu hús, sem voru orð>n fokheld, og tók helmin gþaks af einu þe>rra. Einnig fauk þak af timburhúsi, sem rafstöð var í. í kvöld er hér enn suðvest an rok. GS. Biðskák hjá Friðrik í 6. umferð í sjöttu umferðinni á skáfc móthiu í Hastings fóru leik- ar þannig, að Ivkov vanm Darga, Taimanov og Korsch- noi gerðu jafntefÞ og einníg Penrose og FuIIer- Biðskáfc varð hjá Friðrik og Golom- bek og emnig lijá Corral og Persitz. Biðskák þeirra Darga og Persitz lauk með sigri Darga, og Darga og Fuller gerðu jafntefli í biðskáfc sinni. Staðan í mót>nu er nú þannig, að Korschnoi er enn þá efstur með 4,5 vinninga. Ivkov og Darga 4. Friðrik 3,5 og þiðskák. Taimanov 3. Pen rose 2,5. Corral 2,5 og bið- skák. Persitz 2 og biðskák. Fuller 2 og Golombek 1 vinn zng og biðskák. Nokkurt tjón vegna ofsa roks á Dalvík Frá fréttaritara Timans í Dalvík í gær. í gærkvöldi gerði hér ofsa’ rok af suðvestan og hélzt það fram eftir nóttu og varð nokis uð tjón af. Nokkuð af gömln heyi fauk hjá bænum Sökku! og einnig frá Gröf og þar fauk einnig þak af votheys- gryfju. Þakplötur fuku af frystihúsinu hér í Dalvík og einnig fauk nokkuð hey, sem Jón Sigurðsson, verkamaður, átti. — Þá sló saman há- spennulínunni frá Akureyrl og varð rafmagnslaust frá' miðnætti til kl. rúmlega tvö í dag. Bílvegurinn til Akur- eyrar var ruddur á gamlárs- dag svo að hann varð fæn stærri bílum. — PJ. Sóttu ármnótuvínið í It ivtfiíuí/ei/m.sfit Á. 1.: 24 kössutn af áfengi aö verömæti 33 þús. kr. stolið aðfaranótt 31. des.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.