Tíminn - 04.01.1956, Side 2
2.
TÍMIN’X, miðv»kndaginn 4, janúar 1956.
2. blaíf.
Skreið langan veg á hnjánum um grýtt
land vegna trúarheits i lífsháska
Constellat*on farþegavélln
í'inta frá Iberia flugfélaginu
itefnd* znn t*l áætlaðrar
endingar á Bermuda á leið-
nni frá Havana t}l Madrid.
>etta var klukkan 11,15 að
svöldi og Don Fernando
lengoa flugforingi sat v*ð
stjórnvölinn. Um borð var
ínnig aðalflugforingi flugfé
agsms, Fernando Rein-Lor-
ng kapteinn. I»egar verið var
,<* gera allt tilbúið til lending
ir, var ekki hægt að koma
lægra lendingarhjólinu nið-
r. Neyðarráðstafanir við að
(oma hjóUnu niður dugðu
;Kk*. Flogfð var lágt yfir völl
nn t*l að vallarstarfsmenn
<ætu athugað hjólið við leit
xrljós. Svo flaug áhöfnin vél
nn* hátt á loft meðan ráðs- j
agað var um það, hvern*g
iregðast ætti við þessiun
*væntu tíðindum.
Meðal farþeganna var séra
Jarlos Gonzales Salas frá
vlexíkó. Hann ræddi við sessu
:iaut sinn milli þess hann
J.eit út um gluggann. Smátt
jg smátt varð honum ljóst,
ið eitthvað var í ólagi. Þeggir
jinn af áhöfninn* kom og
.ikýrði frá ástandinu, spennti
iéra Caidos greipar og baðst
:iyrir. Seinna sagðist hann
Ú tvorpið
jtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
: :0,30 Daglegt mál.
: :0,35 Einleikur á. píanó: Magnús
Bl. Jóhannesson leikiur.
;íl,00 Tveir gamanþættir. — Leik-
konurnar Áróra Halldórsdótt
ir og Emilía Jónasdóttir flytja.
'.1,30 Tónleikar (plötur).
:U,45 Hæstaréttármál.
'22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Vökulestur (Broddi Jóhannes
son).
22,25 Létt lög (plötur).
23.10 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega,
20,20 Samleikur á fiðlu og píanó:
Björn Ólafsson og Árni Krist-
jánsson leika sónötu í c-moll
op. 45 eftir Grieg.
20,45 Bibiíulestur: Séra Bjarni Jóns
son vígslubiskup les og skýrir
Postulasöguna; IX. lestur.
21.10 Einsöngur: Zinka Milanov
syngur óperuaríur eftir Verdi
(plötur).
21,30 Útvarpssagan: Minningar
Söru Bernhardt; II. (Frú Sig
urlaug Bjarnadóttir).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur).
23.10 Dagskrárlok.
’Árnað he'dta
Á gamlársdag voru ge.fin samar
í hjónaband í Ólafsfirði ungfrú
.Þórgunsur Rögnvaldsdóttir og Ár-
imann Þórðai’son, bóndi, Þórodds-
stöðum og verður heimiii þeirra
þar.
hafa fundið til mikils ótta.
AZlcr aSgeröir mistakast.
Meðan þéísu fór fram i far
þegarýminu, vo.ru flugmenn-
irnir of önnum kafnir til að
finna til ótta. Flugvöllurinn
í Bermuda hafð* fengið sam-
band við Lockheed, framleið
endur vélarinnar, í Manhatt-
an. Var komið á stuttbylgju
sambandi milli flugstjóra og
sérfræðmgs fyrirtækisins í
lendingartækjum. Sérfræð-
ingurinn ráðlagði að.gerðir
sem höfðu þær afleiðingar,
að vökvarör hrökk í sundur
og þar með það mál úr sög-
unní, að hægt væri að ráða
bót á vandræðunum. Þá á-
kvað Rein-Loring að lenda
vélinni á maganum. Vélin
sveimaði síðan í tvo tíma yf-
ir vellinum, bæði til að eyða
benzínbirgðunum og einnig
til að búa hina tuttugu og
fimm farþega undir nauðlend
ínguna með því að setja púða
undir öryggisbeltin og sýna
þeim hvernig þeir áttu að
halda höfðunum álútum með
an vélin vær* að lenda.
„Ego vos absoZvo".
Sum börnin fóru að gráta
og gömul kona fékk tauga-
áfall. Séra Gonzales Salas
hélt áfram að biðjast fyrir.
Einn farþeganna bað hann
um aflausn. Með leyfi Rein-
Loring gekk presturinn með-
al farþeganna og veitti þeim
aflausnir og baö fyrir þeim.
Hann sagðist hafa veríg i
miklu uppnámi og kvaðst
ekki muna, hvort hann talaði
nógu skírt, en hann sagðist
muna, að við hvern og emn
hefði hann sagt; „Ego vos
absolvo“ (Eg veiti yður af-
lausn). Það var aðeins einn
mótmælendatrúar um borð
og hann spurði ernskis ann-
ars- en þess hvort aflausnin
gæti gilt fyrir hann. „Já“,
sagði presturinn. „en allt velt
ur á því hvort þér trúið.“ Vél
ín hélt áfram að hnita hrmga
og eyða benzíni, áður en
magalendingin skyldi re.ynd,
en i aðfluginu hét séra Gon-
zales Salas því með sjálfum
sér, að ef farþegarnir björg-
uðust úr bessum háska, þá.
skiltíi hann skríða á hn.ián-
um frá jafnsléttu og upp á
topp spánskrar hæðar, sem
nefnist Cerro de Los Angeles.
Að síðustu var eins og Con-
stellation 'vélin héng* eitt
augnablik yfir flugbrautinni;
rann síðan ískrandi og vein-
andi eftir malbikinu meðan
slökkviliðsbil var ekið sam-
síða henni tilbúnum til að
úða yfir hana slökkvifroöu.
Á gráum, köldum morgni á
Spáni, skömmu síöar. reis
séra Carlos Gonzales Salas
árla úr rekkju í Madrid. Eft-
ir messusöng og morgunverð
steig hann upp í bifreið og
hélt af gtað ásamt frænda
sinum og öðrum presti til
Cerro de Los Angeles, sem er
átta mílur fyrir sunnan borg
ina. Þessi hæð er landfræði-
lega séð nákvæmlega í miðj-
um Spáni. í einn tíma stóð
þarna hátt minnismerki með
styttu af Kústi efstri. Þetta
minnismerki eyðilagðist i
borgarastyrjöldinni. Neöan
v*ð brekkuna steig séra Carlos
úr bifreiðinni og hóf ferð sína
á hnjánum eftir grýttum fiá
anum upp á hæðina. Vega-
lengdin er tæpir tvö hundruð
metrar. Við hlið hans gengu
félagar hans og hjálpuðu hon
um yfir verstu torfærurnar,
en yfir höfðum þeirra sveim
að'i flugvél. Er séra Gonzales
Salas var að lokum kominn
alla leið með blæðandi hné,
st.óð hann á fætur og söng Te
Deum til þakkargjörðar fyrir
farþegana í Pinta, en enginn
þeirra hafði fengið hina
minnstu skrámu í lending-
unni. Svo snéri hann sér að
fylgdarmönnum sínum og
sagði: „Ég er mjög hamingju
samur.“
Áskorun
um framvísun reikniug'a
Sjúkrasamlag Reykjavíkur be*nir þeirri ákveðnu ósk
til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í bæn-
um og annars staðar á landinu, sem eiga kröfur á það
frá síðastliðnu ári, að framvísa reíkningum sínum í
skrifstofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síð-
ar en fyrir 10. þ. m.
Reykjavík, 9. jan. 1956,
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
Samband eggjaframleiðenda
vill vekja athygli félagsmanna á því, að eggjastimpill
fyrra árs er fallinn úr gildi.
Nýir stimpar fyrir 1956 eru t*l úthlutunar hjá for-
mönnum deildanna og formanni Sambandsins, Hirti
Jónssyni, Sogamýri 14 við Rauðageröi, Reykjavík,
Munið aö aðeins greinilega merkt egg má selja sem
stímpluð egg.
lendibílastööin h.f.
Sími 5113
Tilkynnir hér með að frá 1. janúar þessa árs, hefir
hún tekið að sér vörumóttöku og afgreiðslu fyrir eftir
talda aðila, er áður höfðu afgreiðslu hjá í’rímanni
Frímanssyni í Hafnarhúsinu:
Þórð I»órðarsou, Akranesi
Pétur «íi Valcliinar. Akureyri
ISirg'ir Kiiiiólfssoia. Siglufirði
Kristján Hansen, Sauðárkróki
Gásla Kárason Stykkiskcílmi
Þórð Pálsson Gruuclarfiriii
1 iirnmúttuhu verituv fyrst uiu sinn t
Inyólfsstrœti 11
Unglinga
vantar til þess aö bera blaöið út til kaupenda í
Miiiliæiiiift, Suðurgtitu og Tjaruargtitu
líverfisgtitu, Liuclargtitu ojí Ðlíðarnar
Afgreiösla TÍMANS
SÍMI 2323
,V.%V.V.V.V.V.V.V.VA^V.V.V.V.V.V.W.W.V.W.'A
■:
1 OLLUM ÞEIM, skyldum og vandalausum, nær og fjær, >
! sem glöddu mig á 70 ára afmælinu 11. des. s. 1., með I;
! heimsóknum, gjöfum, skeytum og á allan hátt gerðu íj
| ér daginn ánægjulegan og ógleymanlegan, þakka ég ■;
| af hrærðum hug, árna þeim allra heilla og bið þeim
; guðsblessunar.
; Þorbjörg R. PáZsdóííir, GZlsá.
,%V.W.VAVAV.\V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.WAW.V<