Tíminn - 04.01.1956, Qupperneq 3
2. blað-
. tÍMINN, niiðvikudagiirm 4. janúar 1356.
3,
Enska knattspyrn
Uislit s. ]. laugardag. Burnley 25 11 7 7 39-31 29
Charlton 26 12 4 10 56-51 28
1. deild. Sunderland 25 11 6 8 54-58 28
Arsenal—Boltoa 3—1 Wolves 25 11 5 9 56-43 27
Aston Villa—Huddersf. 3—0 Everton 26 10 7 9 39-41 27
Burnley—N e wcastle 3—1 Portsmouth 25 11 5 9 50-55 27
Oharlton—Tottenham 1—2 Chelsea 25 10 7 8 36-41 27
Luton—Everton 2—2 Newcastle 26 12 2 12 60-46 26
Manoh. Utd.—Manch. City 2—1 Bolton 25 11 4 10 47-35 26
Portsmoufch—Chelsea 4—4 Manch. Gity 25 9 8 8 47-44 26
Preston—Birmingham 1—1 West Bromw 26 11 4 11 35-36 26
Sheff. Utd.—W. B. A. 2—2 Preston 26 10 5 11 47-41 25
Sunderland—Blackpool 0—0 Birmingham 26 9 6 11 49-43 24
Wolves—Cardiff 0—2 Arsenal 25 8 8 9 34-41 24
t Cardiff 25 9 4 12 32-49 22
2. deild. Tottenham 25 8 3 14 32-42 19
Bristol Rov.—Sheff. Wed. 4—2 Astbn Villa 26 5 9 12 31-45 19
Bury—Barnsley 3—0 Sheff. Utd. 25 7 4 14 34-36 18
Fulham—Middlesbro 4—1 Huddersfield 25 6 5 14 32-62 17
Leeds—Bristol City 2—1
Leicester—Lincoln 4—0 2. deild
Liverpool—Blackbum 1—2 Sheff. Wed. 26 10 11 5 57-38 31
Notts County—West Ham 0—1 Lcicester 26 13 4 9 65-50 30
Plymouth—Hull City 1—1 Leeds Utd. 25 14 2 9 45-40 30
Rotherham—Doncaster 3—3 Swanseá 26 13 4 9 48-48 30
Stoke—Notfcm. Forest 1—1 Bristol City 25 13 3 9 59-45 29
Swansea—Port Vale 0—0 -Bristol Rov. 25 13 3 9 60-47 29
Úrslit s. 1. mánudag: Stoke City 26 13 3 10 47-40 29
Liverpool 25 11 6 8 54-39 28
Getraunirnar
' 1. deild.
Bolfcon—Huddersíield 2—2
Manoh. City—Portsmouth 4—1
Uewcastle—We6t Bromw. 0—3
Bunderland—Wolves 1—1
2. deild.
Blackburn—Nottan. Foi-est 2—2
Middlesbro—Port Vale 1—1
Manch. Utd. jók enn íorskot
Eitt í 1. deUd á laugardaginn
með því að sigra samborgara
gína. Hefir -liðið nú 34 stig,
fjórum meira en Blackpool,
gem er I öðru sæti. Blackpool
.var heppið með jafntefli í
Bunderland, því heimaliðið
átti mun meira í leiknum. Á
síðustu mínútunni fékk Sund
erland vítaspyrnu, en Flem-
ing spyrnti framhjá. Luton,
það liðið, sem mest hefir kom
iö á óvart í vetur, er í þriðja
sæti með 29 stig. Luton geröi
Óafntefli við Everton og gefur
það alranga mynd af leiknum,
og ef flest markatækifærm
hefðu veriö nýtt þá hefðu úr-
shtin hljóðaö eitthvað á þessa
leið. Luton 15, Everton 10. í
hálfleik hafði Everton skorað
2 mörk.
Á laugardaginn töpuöu Úlf
arnir í fyrsta skipti heima á
leiktímabiUnu og það gegn
Cardiff, Uð, sem Úlfarnir sigr
uðu með 9—1 í haust. Þannig
er enska knattspyrnan algj ör-
lega óútreiknanleg.
Þrátt fyrir það, að Sheff.
,Wed. tapaði i Bristol fyrir
Rovers á laugardaginn skip-
ar liðið enn efsta sæÞð í 2.
úeild. Leicester er komið í
annað sæti, en Uðið byrjaði
mjög illa í haust. Þessi lið féllu
niður úr 1. deild í vor og eftir
því væri hægt að álíta, að
mikill munur sé á getu iið-
anna í deildunum. Svo er þó
ekki, því bæði liðin hafa keypt
góða menn siðan t. d. keypti
Sheff. Wed. McEvoy og Stani-
íorth frá Huddersfield, en þeir
eru báðir góðir varnarleik-
menn. Þá sýnir frammistaöa
Luton í 1. deild, en Luton
komst upp úr 2. deild í vor,
ennþá taetur að munurinn er
miklu minni en reikna mætti
með.
Á laugardaginn fer þriðja
úmferð í bikarkeppninni fram,
en þá hefja Uð>n úr 1- og 2.
úeild keppni í bikarnum.
Deildaleikir verða því ekki i
1. og 2. deild á laugardaginn
kemur. _ __________
Staðan er nú þannig:
1. deild.
Manoh. Utd. 26 14 6 6 53-38 34
Blackpool 25 12 6 7 51-40 30
Lnton Town 25 12 5 8 48-34 29
Fulham
Port Vale
Nott-hi. For.
Lincoln
Blackburn
Doncaster
Middlesbro
Barnsley
Nótts County
Rotherham
West Ham
Bury
Plymoufch
Hull City
26 13
25 9
25 12
25 10
25 10
25
25
26
26
26
25
26
26
25
Á fýrsta getraunaseðli árs-
ins eru eingöngu leikir úr
þriðju umferö bikarkeppninn-
ar og eru á seðlinum aðeins
Uð úr 1. og 2. deild. í þeim til-
fellum þar sem svo hefir dreg-
izt, aö saman leiki 2 lið úr 1.
deild eða úr 2. deild, mátti
hafa til hUðsjónar leiki, þar
sem þessi lið hafa leikið sam-
an í haust. Bolton og Hudd-
ersfield léku saman nú 2. jan.
og gerðu þá jafntefU 2—2. —
Doncaster leikur heima við
Nóttingham Forest 21- jan.,
en 17. september léku þeir f
Nottingham og vann Forest
þá með 5—0. Undanfarin ár
hefir Doncaster aðeins eiriu
sinni unnið Forest. — 24. sept-
vann Manch. Cit.y Blackpool
2— 0 heima í Manch. 15. sept.
tapaði Notts Co. fyrir Fulham
í Nottmgham með 3—4. 17,
des. vann Wolves West Brom.
3— 2 í Wolverhamton.
Kerfi 48 raðir.
Bolton—Huddersfield 1
Bristol Rov—Manch. Utd. 1x2
n 57-53 28jBury—Burnley .2
7 33-32 27 i Doneaster—Nott- Forest
10 43-44 271 Everton—Bristol City
9 44-35 26 Leeds—Cardiff
Luton—Leicester
Manch. City—Blackpool
Notts Co—Fulham
Sheff. Wedn.—Newcastle
West, Ham—Preston
Wolves—W. B. A.
4 11 51-45 34
8 9 48-58 24
6 10 41-51 24
8 10 34-47 24
7 11 40-44 23
7 11 37-47 23
6 11 49-42 22
8 6 12 48-62 22
6 5 15 31-53 17
5 3 17 27-57 13
forsetans
Forseti Islands hafði venju
samkvæmt móttöku í Alþingis
húsinu á nýársdag.
Meðal gesta voru ríkisstjórn
in, fulltrúar erlendra ríkja,
ýmsir embættismenn og fleiíC
(Reykjavík, 2. jan. 1956.)
(Frá skrifstofu forseta ís-
lands.)
x2
1 2
1
1
lx
1 2
X
2
1
óf. dr. Aflne
Gert er ráð fyrir að rit
þetta verði um 200 bls. og
kosti um N. kr. 27,00 til áskrif
enda.
Titill bókarinnar verður:
Stwdier í norrön t fkíning.
Þeir fræðimenn og aðrir
hér á landi, sem kunna að
óska að gerast áskrifendur
að hátíðariti þessu og vera
þannig með að heiðra pró-
essor Önnu Holtsmark á 60
ára afmæli hennar, eru beðn
ir að gefa sig fram við for-
mann Félagsins Ísland-Noreg
ur án tafar, svo að hægt
verði að skrá nöfn þeirra
meðal þeirra sem að útgáfu
hátíðaritsms standa (Tabula
■gratuloria).
Tími er mjög naumur til
að koma þessu í kring, og er
því áríðandi að skráning
nafnanna dragist ekki.
2. janúar 1956.
F.h. Féiagsins Ísland-Noregur
Árni G. Eylands.
\'ýá
forseta lsiands
Meðal árnaðaróska, sem
forseta ísiands bárust á ný-
ársdag voru heillaskeyti frá
Hákoni Noregskonungi, Fred-
erik Danakonungi, Paasikivi
Finnlandsforseta, Rezá Shah
Pahlevi, íranskeisara og Franc
isco Franco, ríkisleiðtoga
Spánar.
(Frá skrifstofu forseta ís-
lands.)
Prófessor Dr. Anne Holts-
mark, sem mörgum islenzk-
um fræðimönnum er aö góöu
kunn, veröur sextug á vori
komanda.
í tilefni af þvi ætla nem-
endur hennar og vinir að
gefa út hátíðarit, sem verður
tileinkað henni sem prófes-
sor og fræðimanni.
á nýársdag
Á nýársdag sæmdi forseti
fslands þessa menn riddara-
krossi fálkaorðunnar að til-
lögu orðunefndar:
Guttorm Pálsson, fyrrv„
skógarvörð, Hallormsstað, fyr
ir störf að skógræktarmálum,
Henry Hálfdánarson, skrií:
stofustjóra, fyrir störf i þágn
slysavarna.
Jóhann Hansson, vélsmic,
Seyöisfirði, fyrir störf í þágu
iönaðarmála.
Ottó N. Þorláksson, fyrsfca
forseta Alþýðusambands ís
lands, fyrir störf að verka- ■
lýðsmálum.
Sigurð Guðbjartsson, bryta,
elzta starfandi bryta í kaup-
skipaflotanum.
Svanbjörn Frímannsson, aU
albókara Landsbanka íslanau
fyrir störf að bankamálum og
Þórhall Ásgeirsson, ráöu ■
neytisstjóra, fyrir embættis-
störf.
Reykjavík, 2. jan. 1956
(Frá orðuritara]o
MiHii)iiit:iHmimmmncmunmitimnHtiHtHiiiniiii>>
15
til leigu í nýju húsi |
| Fyrirframgreiðsla óskast. |
I Sími getur fylgt. Tilboö |
| merkt „Hagarnir" sendist |
| afgr. Tímans fyrir 6. jan. |
••nMiiiiiiiiiimiiiiimimiiiiiiuimtimiiiiiHiiiiiiiHiiiiií
| BEL AIR Chevrolet-bifreic j
| model 1954 til sölu. — Til- j
1 boð merkt „Bel Air“ send-r- j
] ist áfgr. Tímans fyrir C. j;
1 janúar.
= £
•5
«tiiiHHmiH».tmiiHHiHiHiiiHimHiiiiimmHiiHiiiiiiiic)
titiHiitmtmisttiiiiitimiHiiiiiiiimiimtrkmtmiiiiiiiHBi
s
| mm* 6. KALLDÓRSSQH
I BÓKIIALOB- og ENDUR
| SKOÐUNARSKRIFSTOFA
IngólísstræU 8B.
81ml 82540.
UHFmBikkkkkHMiiiitimmmiiiiiMi
vinninpr, sem um getur i
ti á íslandi. Alls 5.5 millj. kr.
vinningar á kr.
vinningar á kr.
10 vinningar á kr.
4977 vinningarfrákr.
niður í kr.
500.000,oo hver
100.000.oo hver
50.000,oo hver
25.000,oo hver
300,oo hver
}
}
}
}
í
}
}
o
Viðskiptavinir happdrættisins hafa forkaupsrétt að númerum sínum fram að kvöldi þess
5. janúar. Eftir þann tíma verður ekki komizt hjá að selja þá öðrum, vegna. geysilegrar eftir-
spurnar. —
Umboð vöruhappdrættisins í Reykjavík og nágrenii:
Austurstræti 9
Grettisgata 26: Halldóra Ölafsdóttir
Verzlunin Roði, Laugavegi 74
Bifreiðastöðin Hreyfill
Kópavogsbúðin, Kópavogi
Nesvegur 51: Carl Hemming Sveins
Eimskipafélagshúsinu: Vikar Davíðsson
Skólavörðustíg 1A: Verzlunin Pfaff
Bókabúð Böðvars Sigurðssonar, Hafnarfirði
Vöruhappdrætti S. í. B. S.