Tíminn - 04.01.1956, Síða 5

Tíminn - 04.01.1956, Síða 5
2. blaff- TÍMINN, iníðv'kudagimi 4. janúar 1956. 5. IHiðvikud. 4. janúur Ótti Mbl. við aukið samstarf ufflbóta- aflanna Það sést glöggt á Morgun- blaðinu um þessar mundir, að verulegur uggur ríkir nú á íhaldsheimilinu, svo að ekki sé meira sagt. Þessi uggur lýsti sér líka vel í áramótagrem .varaformanns Sjálfstæðis- flokksins, er birtist í Mbl. á gamlársdaginn. Þessi uggur er sprottinn af því, að samtöl eru hafin milli Framsóknarflokksins og Al- þýðuflokksms um myndun Kmbótafylkingar, sem yrði íær um að stjórna landmu, &n hlutdeildar milliliðanna eða Moskvukommúnista. Uggur íhaldsins við slík sam tök eru meira en skiljanleg. Hm mikla valdaaðstaða, sem flokkur milliUðanna hefir nú, byggist fyrst og fremst á Eundrungu umbótaaflanna. Andstaðan gegn afturhaldmu er fjórklofm og auk þess hefir alltaf mikið af frjálslyndu fólki verið ginnt til fylgis við Bfturhaldsflokkinn sjálfan. í ekjóli þessa hafa völd hans og áhrif eflst með þeim afleið- ingum, að milliUðunum hefir tekizt að gera efnahagslífið helsjúkt, ems og strand út- gerðarmnar um sérhver ára- jnót er gleggstur vitnisburður íim. Forsprökkum íhaldsins er að sjálfsögðu vei Ijóst, að þetta myndi breytast, ef sam- Btaða næðist milli Framsókn- arflokksins og Alþýðuflokks- ins. Þar væri "strax mynduð fylking, er væri stærri en Bjálfstæðisflokkurinn. Jafn- framt mætti búast við því, að til liðs við hana kæmu frjáls- lyndir lýðræðissinnar, sem að Undanförnu hafa fylgt Sjálf- Btæðisflokknum eða SósíaUsta flokknum af misskilningi. Þar settu og flestir þeir kjósendur heima, sem fylgdu Þjóðvam- arflokknum í semustu kosn- ingum. I Með myndun slíkrar sam- íylkingar væri sundrung um bótaaflanna því raunveru- lega úr sögunni og með því hrunin sú undirstaða, sem flokkur gróðafólks og milU- Pða hefir byggt völd sín á undanfarið. Þess vegna er það meira en skiljanlegt, að uggur sé í Morgunblaðinu um þessar mundir. Að sjálfsögðu viðurkennir Mhl- þetta ekki berum orðum, heldur reynir að finna ýmsar tylliástæður til að tortryggja þessa fyrirhuguðu samfylk- Ingu. Það ber sér m. a. á brjóst og þykist nú ekki bera aðra meira fyrir brjósti en .vesalings kjósendur Framsókn arflokksms og Alþýðuflokks- ins, sem vondir foringjar ætli hú að fara að verzla með! Slíkur meðaumkunarsöngur I Mbl. mun hins vegar engan blekkja. Kjósendur Framsókn arflokksins og Alþýðuflokks- íns vita vel, aö það er ekki af meðaumkun vegna þeirra, Eem Mbl. skrifar á þennan yeg. Hin raunverulega með- aumkun Mbl. er með millilið- tinum og gróðamönnunum, Bem munu tapa valda- og tróðaaðstöðu, ef umbótaöflin iaxneinast í stað þess að vera Hormónatilraunir tii að þýðingarmiklar fyrir sau Rætt við Halldór Pálsson, forstjóra Húii- aðardcildar Atvinmideildar Háskólans Á þessu ár> og tvö s. 1. ár hafa farið fram mjög athyghs- verffar frjósemitilraunir á ám á vegum Tilraunaráffs bú- fjárræktar. Nýlega hafffi blaffamaffur frá Tímanum tal af formanni tilraunaráffs»ns, dr- Halldóri Pálssyni forstjóra Búnaffardeildar AtvinnudeUdar Háskólans, og ræddi viff hann um þessar tilraun*r, sem voru allumfangsmiklar á síð- asta ári og mun enn verða haldiff áfram. — Verður haldið áfrarn frjósemitilraunum með horm- ónagjöf á þessu ári? — Já, þeún verður haldið áfram á svipaöan hátt og s. 1. ár, sagði Halldór. — Hvernig var þeim háttað, og hvaða árangur fékkst s. 1. ár? — Eins og lesendum blaðs- ins mun kunnugt fóru fram smátílraunir með að auka frjó semi áa með hormónagjöf vet urinn 1953—54. í þá tilraun voru teknar 40 ær. allar á þriðja vetur, og hafði engin verið tvílembd áður, en allar komið upp lambi, er þær voru tvævetur og margar vetur- gamlar. Þessum ám var skipt í tvo jafna flokka og dælt í ærnar í öðrum flokknum 750 alþjóða einingum af gonadotrop-horm ón í hverja á, en hinar 20 hafðar til samanþurðar. 43 lömb. Árangurinn varð sá, að und an hormónaánum fengust 43 lömb, en undan samanburðar ánum 24 lömb. S- 1. vetur var Wraunin end urtekin á sömu ám — þá voru lifandi 18 af hormónaánum og 19 af samanburðaránum. Að þessu sinni var dælt jafnstór- um skammti af hormónum i sömu ærnar og hormóna fengu veturinn áður, en hinar voru enn hafðar tii saman- buröar. — Hver varð árangurinn í annað sinn? — Ein ær í hormónaflokkn- um lét og ekki vitað hve mörg lömb hún gekk með. Hmar 17 áttu 48 lömb. Em átti 6, fimm áttu 4, fjórar áttu 3, þrjár áttu 2 og fjórar 1- Sam- anburðarærnar 19 að tölu áttu samtals 23 lömb, fimmt- án urðu einlembdar og fjórar tvílembdar. — Lifðu öll lömbin undan ánum ? — Nei, 39 lömb undan horm ónaánum lifðu til hausts, en sumir marglembingarnir voru vandir undir affrar ær. Komu því t>I nytja undan hormóna- ánum 16 lömbum fleú’a en undan samanburðaránum. — Telur þú þetta ekki of mikla frjósemi? — Jú, en við verðum að finna með tilraunum, hvað sé hæfilegt að gefa mikinn skammt af hormónalyfinu úl þess að fá flestar ærnar tví- lembdar, en fáar marglembd- ar. —- Hvers vegna endurtókuð þið hormónagjöfina við sömu æfnar? — Það var gert i þeim á- kveðna tUgangi að fá úr því skorið, hvort áhrif hormóna- gjafarinnar minnkuðu við end urtekningu. rÞetta var fyrsta tilraunln, sém mér er kunnugt um, þar sém slík hormónagjöf er end- úrtfekin á sömu ám, en er- lendis hafa verið gerðar slík- ar tilraúnir á smádýrum (kán- ínúm) og því haldið fram, að hormónagjöf hefði ekki áhrif ----Já, það var tekið úr ís- lenzkum hryssum, og tilrauna stöðin á Keldum rannsakaði hormónainnihald þess. — Hvaða árangur bar það? — Sumar bær tilraunir báru jákvæðan árangur, en aðrar ekki, og þar sem árangurinn varð lítill eða enginn, mun orsökin hafa verið sú, að blóð- vatnið var geymt cf lengi þítt áður en það var notað, en það þarf að geymast írosið. Tilraunimar á Hesti. Á Hesti voru teknar til þess- ara tilrauna 60 ær á fjórða vetri, og höfðu þær aldrei veriff tvílembdar- Þeim var skipt i þrjá jafna flokka. í ærnar í einum flokknum var dælt blóðvatni, sem innihélt 500 alþjóðaeiningar aí horm- ónum. í annan flokkinn var 6ælt blóðvatni með 250 ein- ingum en þriðji flokkurinn hafður til samanbúrðar. ■ 'r ; V,v'> ‘ Dúfa nr. 20 á Hesti með 4 dætur sínar haust'ff 1955. Ærin vó þá 80 kg. en gimbrarnar vógu samtals 144,5 kg- Dúfa var keypt lamb frá Höllustöðum í Reykhólasve't. á slík dýr nema einu sinni á ævinni. Þetta eru þvi mikú- vægar niðurstöður. — Ætlarðu að endurtaka tilraunina enn emu smni á sömu ánum? — Já, en að þessu sinni verð ur þeim gefinn minni skammt ur, aðems 500 emingar hverri á. — Hvernig er þetta horm- ónalyf fengið? — Það er unnið úr blóði fyl- fullra hryssna. Hormónalyfið, sem notað var við ofangreind ar túraunir, var fullunnið og hreinsað og keypt erlendis frá, en annars má nota hryssu blóðvatnið sjálft, þegar geng- ið hefir verið úr skugga um hormónainnihald þess. — Hafið þ>ð gert tdraunir með það? — Já, smátilraunir s. 1- vet- ur á Hesti og nokkrum öðrum stöðum. — Var það blóðvatn tekið hér? sundruð, eins og verið hefir undanfarið. Það er líka óhætt að full- vissa Mbl. um það, að slík samtök munu ekki stranda á kjósendum Framsóknarflokks ins og Alþýðuflokksms. Kjós- endur þessara flokka hafa yfirleitt verið þess fýsandi, að slík samtök yrðu mynduð miklu fyrr. Það heÞr strand að á skammsýni foringjanna, en ekki kjósendanna. Slíkun samtökum mun og áreiðanlega ekki aðeins fagn- að af kjósendum Framsókn- arflokksins og Alþýðuflokks- ins. Þeim mun ekki síður fagn að af fjölmörgum frjálslynd- um kjósendum, sem áður hafa fylgt öðrum flokkum, en gera sér það nú ljóst, að aukin samfylking gegn afturhald- >nu og milliliðunum er það eina, sem dugir, ef hefja á stjórnmáUn og efnahagslífið úr því svaði, sem það hefir komizt í vegna ofmikilla á- hrifa og valda þessara óheilla. afla. Áranguúnn varð sá, að þær 20 ær, sem 500 emingar íengu, eignuðust 36 lömb (em 5- lembd, ein þrílembd, tíu tví- lembdar og átta einlembdar). Ærnar, sem 250 emingar fengu, eignuðust- aðeins 22 lömb (tvær tvilembdar, átján einlembdar). Ærnar í saman- burðarflokknum eignuðust 23 lömb (þrjár tvilembdar, sautj- án e>nlembdar). Engin til- raunaánna var geld. Þetta sýnir, að 250 emingar eru óvirkar. Það kom einnig fram á öðrum stöðum, þar sem sv>paðar tilraunir voru gerðar og tókust. 500 einingar virðast hins vegar hæfilegur skammtur. Tilraumr á Hólum. Á skólabúinu að H.ólum í HjaUadal voru gerðar írjó- semitilraunir með 92 ær alls, og hafffi engin þehra áður verið tvilembd- Níðurstöður þeirra tilrauna voru þær, að 18 ær, sem fengu 750 einingar hormóna í blóðvatni, áttu alls 38 lömb, 19 ær, sem fengu 500 einingar i hreinsuðu horm ónalyfi, áttu 37 lömb, aðrar 19, sem fengu 500 einingar í blóðvatni, áttu 31 lamb. 17 ær, sem fengu 250 einmgar í blóðvatni áttu 20 lömb, en 19 samanburðarær áttu 27 lömb. Affrar tilraunir. Smátilraun var gerð á Gaut löndum í Mývatnssveit. Voru þar.teknar 20 ær rcsknar, sem aldrei höfðu verið tvílembd ar, þrátt íyrir ítrekaöar til- raunir til þess að fá þær tví- lembdar. Tíu þeirra var nú gefið 500 einingar hormóna í blóðvatni hverri, en hmar tíui hafðar til samanburðar. Þær tíu, sem hormónana fengu, urðu sjö tvílembdar en þrjár einlembdar, en samanburðar- æi-nar urðu átta einlembdar en tvær geldar. Á Heydalsá í Strandasýslu voru gerðar tilraunir með 40 ær rosknar, sem aldrei höíðu verið tvílembdar þrátt fyrir gott eldi fyrir og um fengi- tímann. 2o þeúra fengu 500 einingar hormóna í blóðvatoi og áttu alls 36 lömb. Hinar 20 voru hafðar td samanburöar og fengu enga hormóna. Þær eignuðust samtals 23 lömb. Enginn raunhæfur árangur varð af tilraunum, sem gerð’- ar voru á Reykhólum, Litlu- völlum í Bárðardal, og Gunn- hildargerði í Hróarstungu, en líklegt, að þar hafi hormóna lyfið eyffilagzt vegna þess- aíl það var geymt of lengj þítt. Marglembdar ær. — Gengu margar ær á Hest* með fleiri en tvö lömb í sum- ar? — Aðeins fjórar, ein meö--4 gimbrar, og vógu þær í hausfc samtals 144,5 kg. og ærin 80 kg. Þær lifa aiiar (Sjá mynd). Þrjár ær gengu með 3 lömb hver, og skilaði hver ær að meðaltali 45,3 kg af kjöti, 2,-6 kg mör og 9,7 kg gæru. Þess skal get>ð, að marglemburnar gengu að mestu á ræktúðu landi- — Hvenær er hormónalyf- inu dælt í ærnar? ----Tólf dögum eftir að þær ganga 1 síðasta sinn áður en þær e>ga að fá. - Þessu íylgir þá dálit>l f yrirhöín ? — Já, en peningar vaxa ekki á trjám, það kostar að sýna tilraunaánum hrút heilt gang mál áður en fengitimi hefst. — Helduf þú, að þess ’SÁ Iangt að bíða, að bændur gcti almennt hagnýtt sér þessar tUraunir? — Já, líklega þurfa að líða nokkur ár áður en phætt verð ur að ráðleggja bændum að nota þetta lyí til frjósemiaukn ingar, því að gera verður all- margar tilraunir enn tú þess að ganga úr skugga um ým>s- legt í sambandi v>ð notkun þess, þótt allt bendi til þess, að eng>n hætta sé í sambandi við notkunina, ef hægt er að finna, hvað er hæíilega stór skammtur af hormónum. — Telur þú ekki, að þetta geti orðið lyftistöng fyrir sauð fjárræktjna? — Jú, hjá þe>m bændum, sem búa samkvæmt hámarks- afurðastefnunni, fóðra fé sitti vel og hafa alltaf nóg fóður og ræktað land til beitar handa þeim fáu ám, sem maig lembdar verða. — Gerir þú ráð fyrir, að þetta verði notað í stórum stil í framtíðinni? — Nei, ég geri ekki ráð fyrir notkun í stórum stíl, þvi að alltaf er bezt að rækta frjó- semi i fjárstofninn og þurfa ekki hjálparmeðul til þess að fá ærnar tvilembdar- Hins vegar getur verið á- gætt að grípa til þessa lyfs handa fullorðnum ám, sem aldrei eru tvílembdar mcð venjulegri fóðrun, en slíkar ær eru margar, emkum hjá þeim bændum, sem ekki hafa beinlínis lagt sig fram um að rækta frjósamt íé. Ég geri ráð fyrú, að marga muni langa til að nota horm— ónglyf við ófrjósömustu ærn- ar ril þess að drýgja la.nfca- töluna. .. j

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.