Tíminn - 04.01.1956, Qupperneq 6

Tíminn - 04.01.1956, Qupperneq 6
TÍMINN, miðvikudagmn 4. janúar 1956. 2. blaff. & PJÓDLEIKHÖSID I Hér keinur verðlaunamynd ársins 1954: Á eyrinni (On the Waterfront) Amerísk stórmynd, sem allir hafa beðið eftir. Mynd þessi hefir íengiö 8 heiðursverðlaun og var kosin bezta ameríska myndin órið 1954. Hefir alls staðar vakið mikla athygli og sýnd með met- aðsókn. — Aðalhiutverk: Hinn vinsæli leikari Marlon Brando, Eva Marie Saint. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. I deiglunni Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið ó móti pöntun- um. Sími 8-2345, tvaer iinur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. BÆJARBÍ'Ó — HAFNARFIRÐI - Hátíð t Napoli Stærsta dans- og söngvamynd, sm ítalir hafa gert til þessa, 1 lítum. Aðalhlutverk: Sophia Loren . Alltr frægustu söngvarar og dansarar Ítalíu koma fram í þessari mynd. Sýnd kl. 9. Heiða Þýzk úrvalsmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Gerð af ítalska kvik- myndasnillingnum Luigi Com- ereiere, sem gerði myndirnar Lokaðar dyr og Konur til sölu; Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. dml 6488. Hvít jól (White Christmas) Ný, amerfsjk stórmynd í litum. Tónlist: Irving Berlin. Leik- stjóri: Michael Curtiz. — Þetta er frábærlega skemmtileg mynd, sem alls staöar hefir hlotið gíf- urlega aðsókn. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kaye, Rose- mary Clooney. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. tripoli-bFó Robinson Crusoe Framúrskarandi. ný, amerísk stórmynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Dan- iel Defoe, sem allir þekkja. — Brezkir gagnrýnendur töldu mynd þessa í hópi beztu mynda, er teknar hefðu verið. Dan O’Herllhy var útnefndur til Osc- ar-verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: Dan O’Herlihy aem Robinson Crusoe og James Fernandez sem Frjádagur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Frá Nóbelsverðlauna hátíðinni í Stokkhólmi. 8.— ■ .... ■■■ -■-■■iirt.ljl iLEKFEIAGi taKJAYÍKD^ Kjarnorka og kvenhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala eftir kl. 14. Simi 3191. Hafnarfjarð- arbíó 9249. Regina (Regina Amstetten) Ný, þýzk, úrvalskvikmynd. Aðalhlutverkið leikur hin fræga þýzka leikkona Louise IJIIrich. Myndin hefir ekki verið Eýnd áður hér á landi. Danskur textl. Sýnd kl. 9. Sirkuslíl (3 Ring Circus) Sýnd kl. 7. „Litfríð og Ijóshœrð“ (Gentlemen prefer Blondee) Fjörug og fyndin ný amerisk músik og gamanmynd 1 litum. Aðalhlutverk: Jane Russel, Marilyn Monroe, Tommy Noonan, Charles Coburn Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Blmi «444. Svarta skjaldarmerkið (The Black Shields of Falworth) Ný amerísk stórmynd, tekin í litum, stórbrotin og spennandi. Byggð á skáldsögunni „Men of Iron“ eftir Howard Pyle. Tony Curtis Janet Leigh, Barbara Rush, David Farrar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síöasta sinn. GAMLA BIÓ Jólamynd 1955: LiU Viðfræg bandarísk MGM kvik- mynd í litum. — Aðalhlutverkin leika: Leslie Caron (dansmærin úr „Amerikumaður i París“.) Mel Ferrer, Jean Pierre Aumont. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ AUSTURBÆIARBÍO Lucretia Rorgia Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í eðlilegum litum, sem er talin einhver stórfenglegasta kvik- mynd Frakka hin siðari ár. í flestum löndum, þar sem þessi kvikmynd hefir verið sýnd, hafa veriö klipptir kaflar úr henni, en hér verður hún sýnd óstytt, Damskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Martine Carol, Pedro Armendariz. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Borið í bakka- fiillan læk (Framhald af 4. síðu). í rétta átt. Hann leiðir að jafnaði til hrörnunar og falls. Leiö hans er undan brekk- unni og hún er léttari en hin, sem bendir á brattann. Leiðin til sigurhæða er örðugri. Eitt sinn var dreng úr þorpi komið í sumardvöl á sveitaheimili. Hann þótti nokkur gallagripur í sínum heimahögum. Honum sóttist lítt námið í skólanum, en við sumarstörfin í sveitinni var hann vel liðtækur. Hann var ag því spurður, hvort hann hefði lært meira af kennur- unum eða af leikbræðrunum á götunni. „Af strákunum“, svaraði drengurinn án þess að hugsa sig um. Hann var að því spurður, hvernig á því stæði. „Af því að það er auð veldara,“ svaraði pilturinn. Þá hafði hann svarað fyr- ir sig. Vafalaust hefir svar hans verið hárrétt. En um leið hefir hann svarað fyrir fleiri, ef til vill einnig fyrir mig og þig. Það er oft auð- velt að hrífast meff tíðarand anum, berast með straumn- um. Og þá verður okkur að kjósa lakari kostinn, af því aff hann er auðveldari. Þegar ungmenni leiðast út í óreglu og óknytti, hljóta þau oft harða dóma hjá þeim eldri. Þetta hefir mér orðið á, ef til vill einnig þér. En um þetta hefir margur oft of- mælt. Stundum heggur sá, er hlífa skyldi. Það vekur að vísu bæði gremju og hryggð að horfa á hrakfarir unglinga í viðskipt um þeirra við vínguðinn, eða réttara sagt víð þá, er hann tigna og tilbiðja. En þarna er meginhluti sakar hjá þeim eldri. Þeirra er fyrirmyndin. Og hen'ni leitast æskan við aö líkjast. Orö okkar hljóöa á þessa leið: Ungmenni, bragð ið aldrei vín! Það er hættu- legt. Þið bíöið tjón af bví. En eru athafnir okkar alltaf í samræmi viö bessi orð? Nei. Samkvæmt þeim verður boð orðið á þessa leið: Við dýrk- um áfengið. Það skuluð þið og gera, ungu konur og menn. Komið með! Þegar athafnir benda í gagnstæða átt við orð, er eitthvað bogig við siða kenninguna. Hún vill þá missa marks. Margir, sem nú efna til mannfagnaðar þykjast naum ast menn, ef vinföng vantar á veizluborð þeirra. Sumir munu dansa nauöugir, en dansa þó. Afmælisveizlur eru nú tímans tákn. Það fer vel á því, að vinir og' frændur sam gleðjist afmælisbarninu hvert sem það er. En sumir þessir fagnaðarfundir hafa nú feng ið óviðkunnanlegt form. Á- fengi er þar oft ausið eins og vatni, svo að segja í viður- vist barna og unglinga. — Veizlur þessar fara oftast fram í heimahúsum. Og afleið ingin hlýtur að verða sú að börn og unglingar fara að líta á þetta sem sjálfsagðan hlut. Þessi alda hefir risið á æðri stöðum — í veizlusölum þeirra ríku og voldugu. Og nú brotn ar hún á borðum og bekkj- um almennings meö æ meiri þunga, þegar efnt er til mann fagnaðar. Pramh. ‘ HANS MARTIN: SOFFÍA BENINGA ÞCRARmMlbMSSCTl LOGGILTUR SIUALAtfrOANDI • OG DOMTÚLLURIENSLU • IIKJUBVBLI - mu 11855 Hægt og hljóöíaust gekk Soffía Beninga niður breiðan stigann. Þykka, irauða ábreiðan drc úr skóhljóði hikandi fótataksins- Allur líkami heiinar titraði af hugar.sesingi, og skjálfandi hendur hennar fálmuðu um handriðin báðum megin. Þegar hún kom niður í miðjan stigann, nam hún staðar og hlustaði. ÞaðAar hljótt i herbergi Bernards. Dulmögnuð þögn breiddíst um húsið eftir storm'nn, uppgjörið, hina hörðu orðasennu, fáryrðafjúkið og rifin málverk. Soffía stóð andartak kyrr. Ofsinn í skapi hennar hjað'nað'i, og að henni sótti öttakennd, eins og óheillaboði, unz hún heyrði pottaskröltið’' frammi í eldhúsinu. Þetta skrölt rauf hina ógnþrungnu þögn. Hún Iæddjst niður síðustu stiga- þrepin, hikaði, hiustaði, og nú heyrðist fótatak í herbergi Bernards. Soffía flýtti sér inn í borðstofuna. Henni varð litið út yfir svalirnar og við henni blasti sól- lýst ströndm og grænblátt sumarkyrrt hafið. Skip með brún og hvít segl sigldu-hjá. Þarna niðri í fjörunni var barnfóstrán með Maríönnu litlu eins og flesta aðra daga. Litla stúlkán var klædd stuttum, rauðum ullarbuxum og hljóp með franska fánann í hendinni. Stúlkan fylgdi henni eftir með augunum og veifaði hendi’fcír hennar við og við- Soffíu fannst allt í einu sem hún sæi .Tessa ungu Parísarstúlku í réttri mynd í fyrsta sinn. Hún sá andlit hennar, hálsinn og bera, sól- brennda fætur Qg,_handleggi. Stór hárJokkur féll fram á ennið, og hún strauk hann oft brott með yndisfagurri hand- hreyfingu. Þannig hafði Bérnard lika teiknað og málað þær, stúlkuna og barnið- Vinkonur og vinir Soffiu höfðu oft sagt str-íönte- lega við hana: —r Maðuriftn þinn s’tur öllum stundum niðri í fjöru hjá þessari barnfóstru- Hann virðist vera hættur að þekkja okkur. Þessi ásökun haföi ert hana, án þess þó að hjá henni vakh- aði afbrýðisemi. En nú þegar leiftur reiðinnar fóru enn eldi um hug hennar, brauzt afbrýðisemin ailt i einu fram eins og holskefla. Hún slcildi allt i emu, hvers vegna henni hafði verið svo litið gefið úm þessar langdvalir Bernards niðri í fjörunni. Henni fannst sem hann útilokaöi hana með því úr lífi sinu. Hann virt-ist hugfanginn af umhverfinu þar, fjör- unni, skipunum, hafinu, litlu dótturinni og barnfóstruiini frá Paris — en þétta allt saman var hvcrki henni né kunn- ingjum hennar hugstætt. Ekki einu sinni Maríanna? spurði hún sjálfa sig. Hún var þó góð móðir. Mánuöirnir, sern hún gekk með barn sitt, höfðu gengið nærri henni, og iþegar i Ijós kom, að nýfædda barnið var veiklað, hafði húh beitt allri umhyggju sinni að gæzlu þess fyrstu tvö árin. Hún hafði vakaö um nætur og helgað litlu stúlkunni flestar- stundir dagsins. Maríanna hafði jafnan verið henni hjartfólgin. En í sumar, þegar litla stúlkan var orðin hraust og fjörug, langaði Soffíu til að njóta lifsins, finna aftur svolítið,, af fyrri gleði. Hún vildi á ný verða þátt- takandi í hinu fagra, auðuga og geislandi lífi á fjölsóttri bað- strönd, og þar varð Marianna líka hluti af myndinni sem h'n Ltla, fallega og prúða dóttir, en þó fannst Soffíu sem eitthvað fjandsamlegt sækti að sér á þessari sólsteiktu strönd með saltkeirmnn í andrúmsloftinu, og- það var oftást í nánd við Bernard- 'Hún sneri sér stundum undan með við- bjóði, þegar húnssa Bernard tUsýndar, þar sem hann stóð á shtnum sundbuxum með baröabreiðan, krypplaðan hatt slútandi yfir ljósú sólfölu hárinu. Henni fannst eitthvað frum stætt og villimannlegt við þá tilveru, sem hann lifði, eitt- hvað sem minntLá frummanninn og var víðs fjarri eðh henn- ar og smekk. Þá varð Soffíu hugsað til bernskuára sinna í Austur-Indí- um, til nakmna, brúnna drengja í ánni, kvennanna, sem böðuðu sig undir vatnsbununni bak við húsið, aðeins klæddar sarong, til kúlíanna með lendaskýlurnar og uxanna fyrir tvíhjóluðu vögnunum. Þetta nakta líf, án allra kynferðilegra feimnismála hafði að henni fannst ekki verið ems frumstætt og tillitslaust sem framferði Bernards þarna í sól. sandi og sjó, því aö í hverri hreyfingu hans virtist þirtast fyrirlitning á háttvísi og siðfágun, og hann virtist hafa ömun á hinu fallega sumarhúsi. Henni fannst þetta svik við sig og sitt lífsviðhorf. Hún vildi ekki, að hann yrði einhver sérvitringur eða undarlegur fugl eins og sumir aðrir listamenn, og þess vegna gat hún ekki fengið af sér að sýna neinn áhuga á því, sem hann hafðist að með málaratæki sín á baðströndinhi. Hún vissi ekki 'hvaó það var, sem vakti slíkan vinnuáhúga hjá honum, að 'hann forðaðist fyrri kunningja, heldur gekk um þögull, alvariegur og hlédrægur. Hún heyröi, að litli bíllinn þeirra var ræstur við húshliðina. Bernard kallaöi á gamla hundinn þeirra: — Kubus. Svo skarkaði mölin undir hjólunum. Soffía gekk ýt á svalirnar. Sólarljósig blindaðí hana sem snöggvast, og þúft brá hönd fyrír augu og horfði niður í fjöruna. Hún sg, Bernard aka þangað, og ljóst, sólfölt hár hans flaksaöi fju-ir golunni. Kobus stóð viö hhð hans í sætinu. Hún gekk aftur jnn í svala stofuna. Yfir hana færðist magn leysi. Hún sett>st við borðið og studdi höfuöið báðum höndum. «4S4«WSÍSSSSS$SÍSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS$SSSSSSl Vinnið ötúllegu að útbreiðslu T f M AIV S tSSSSSSðSSððSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSaSSS*

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.