Tíminn - 07.01.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.01.1956, Blaðsíða 7
5. blaff. __ _____________________TÍMINN, laugardaginn 7 janúar 1956, Hvar em skipin Sambandsskip: Hvassaíell er væntanlegt til Rvík ur-n. k. sunnudag frá Ventspils. Arn arfell kemur væntaniega n. k. sunnu dag til Reyðarfjaröar frá Riga. Los ar einnig á Norðfirði, Seyðisfirði, Norðurlands- og Faxaflóahöfnum. Jokulfell fór írá Kaupmannahöfn í gæf til Rostock, Stettin, Hamborgar og Rotterdam. Dísarfall fer væntan lega í dag írá Rotterdam áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í olíuflutn ingum i Faxaflóa. Helgafell er í Hangö. Fer þaðan til Helsingfors og Riga. Ríkisskip: Hekla kom til Reykjavíkur í gær- kveldi að vestan og nor.ðan. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er i ferð til Norð urlandsins. Elugferðir Flugfélag' íslands. • Millilandaflug: Miliilandaflugvél in Gullfaxi fór tij Glasgow og Kaup mannahafnar í morgun. Flugvélin rer væntanleg aftur tli Reykjavíkur 'kl. 19,30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akur ieyrar, Bí'dudais, Blönduóss, Egils- staða, Ísaíjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Vesbmannaeyja og "Þórshaínar. L&ftieiuir. Edda, millilandafiugvéi Loftleiða h.f. er væntanleg í kvöld um kl. 21 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og ,Osló. Flugvélin fer etftir stutta við- stöðu til N. Y. — Einnig er Saga .væntanleg seint í kvöld frá N. Y. Flugvélin fer eftir stutta viðstöðu •til Bergen, Stavanger og Luxem- burg. Árnáð heilla Hjónabönd. Nýlgga voru gefin saman í hjóna band Guðlaug Margrét Björnsdóttir, Hrefnugötu 10, Reykjavík, og Árni Guðjón Jónasson, verzlunarmaður, Hvxeragerði. — Heimili þeirra er í ‘Hveragerði. Séra Jakob Jónsson gaf brúðhjónin saman. Aðfangadag jóla voru gefin sam an atf séra Jakob Jónssyni Guðleif Kristín Hjörleiísdóttir og Marteinn L. Andersen, verkamaður. Heimili þeirra er á Grettisgötu 5. Á aðfangadag jóla voru gefin sam an af séra Jakob Jónssyni Aðalheið ur Sigurðardóttir, verzlunarmær, og Jón Tímóteusarson sjómaður. Heim ili þeirra er á Ilverfisgötu 58. Á annan jóladag voru gefin.sam- an af séra Jakob Jónssyni Guðr.'ður Sigfreðsdóttir, B-götu 20 við Breið holtsveg, og Thomas William Crock er, undirforingi frá Maohias, Maine, ,.USA. Hinn 29. des. s. 1. voru gefin sam ,an af séra Jakob Jónssyni Signý Ágústa Gunnarsdóttir og Loftur .Jens Magnússon bilstjóri. Heimili þeirra er á A-götu 4 við Breið- holtsveg. Hinn 30. des. s. 1. voru gefin sam an af séra Jakob Jónssyni Hjördís Jónasdóttir og Svanur Eyiand Aðal steinsson. Heimili þeirra er í Langa gerði 70. Á gamiársdag voru gefin saman af séra Jakob Jónssyni Hulda Þór arinsdóttir og Bragi Jónasson, hús gagnasmiður. Heimili þeirra er í Mjóuhlíð 8. A gamlársdag voru gefin saman af séra Jakob Jónssyni Margrét Reimarsdóttir og Ólatfur Halldórs- son, sjómaður. Heimili þeirra er í Eskihlíð 12 B. Á nýársdag voru gefin saman aí séra Jakob Jónssyni Súfey Jólianns döttir og Guðni Guðmana Sigfús- son, husasmiður. Heimili þeirra er á Melabraut 12, SeUjarnarnesi. Á nýársdag voru gefin saman 'af sérá Jakob Jónssyni Ástríður Frið stemsdóttir, skrifstotfumær, og Guð mundur Guðjónsson, múraranemi. Heimili þeirra er á Álfhólsvegi 42. Á nýársdag voru gefin saman af séra Jakob Jónssyni Hjördís Erla Pétursdóttir og Reynir Haukur Hauksson, sjómaður. Heimili þeirra er á Bergþorugötu 41. Þriðja jáhúar voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavars syni ungfrú Ólöf Kristjánsdóttir og Einar Birgir Hjelm, verkamaður. — Heimili þeirra er í Hvammsgerði 3. Trúiofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Kolbrún Björ;nsdóttir, Reynimel 55, og Örn Baldyinsson, verkfræðinemi frá Daivík. ,s Á gamlársdág opinberuðu trúlof- un sína Guðiþunda Matthíasdóttir, verzlunarmær, Laugaveg 67 A, og Utfe Mörk, LjösvaXiagötu 52. ■ iZ Messiír á morgun Laugarnessókii. Barnaguðsþjonusta kl. 10,15 f. h. Engin síðdegismessa. Sára Garðar Svavarsson. .. ReynivaHapréstakalI. • ' ' . . • ii • ' Messa að Saurbæ kl. 2 e. h. Sókn- arprestur. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. — Fermingai’böl'n 1956 og 1957 eru beð in að koma til viðtals eftir messu. Séra Kristinn Stefánsson, Háteigsprestakall. Messa í htáfcíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan. Messa^ kl. 1Q,30. Prestsvigsla, Síð- degismessayicl. 5. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskijkja. Messa kl. ll f. h. Séra Jakob Jóns son. Messa jjl. 2 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kl. 10 f. h. barnaguðs þjónusta. Séra Jakob Jónsson. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Ilallgrímskirkja. Fermingai'börn séra Jakobs Jóns- sonar komfc til viðtals í Hallgríms- kirkju n. k. mánudag kl. 9 f. h. og kl. 6,15 e. h. Fermingarbörn séra Sigurjóns Þ. Árnasonar. ,.eru beðin að koma til viðtals i Hallgrimskirkju n. k. þriðju dag kl. 6,15 e. h. Ðómkirkjan. Fermingarbörn séra Jóns Auðuns komi til viðtals 1 Dómkirkjuna mánu da;inn 9. jan. kl .6,30. Fermingarbörn séra Óskars J. Þorlákssonar komi til viðtals í Dóm kirkjuna þriðjudaginn 10. jan. ki. 6,30. Laugcirdagur: Orð lífsins: Því að vér erum smíð hans, skapaðir fyrri sam félagið við Krist Jesúm til góðra verka, sem Guð hefur áður fyrirbúið, til þess að vér skyldum leggja stund á þau. Efes. 2,10. Fermingarbörn í Bústaðasókn komi til viðtals í Háagerðisskóla n. k. þriðjudag 9. jan. kl. 6 e. h. Fermingarbörn í Kópavogssókn komi til viðtais í Kópavogsskóla sama dag kl. 3 e. h. Séra Gunnar Árnason. F ermingarbörn í Háteigsprestakalii, sem fermast eiga á þessu ári (vor og haust) eru beðin að kcana- til viðtals í Sjó- mannaskólanum fimnvtudaginn 12. þ. m. kl. 6,15 .siðd. Séra Jón Þor- varðsson. Skáksigur (Framhald aí X. siðu). um efsta sæt'ð, en það er ekki notað á þessu móti. Þeir munu því skipía á milli sín 1. og 2. verðZaunum. GZæsiZeg frammistaSa. Með þessum sigri, sem er hinn mesti, sem Friðrik hefir unnið hingað til, — og er þar með mesti sigur íslendings við skákborðið — hefir hann tryggt sér sæti v'ð hlið beztu skákmanna heimsins og' það aðeins tvítugur að aldri. Slíkt er fátítt og því rik á- stæða til að óska honum til hamingju með þann glæsi- lega árangur. — Ef til vill minnast þá sumir, eftir þenn an árangur Friðriks, hins fræga viðtals við stórmeist- 'arann Pilnik á dögunum, og hve þar v'ar mælt af heilum hug. Á 2. síðu blaðsins er frétta bréf frá Inga R. Jóhannssyni um þrjár fyrstu umferðirnar á Hastingsmótinu. en hér á eftir fer skák þeirra Ivkovs og Friðriks, sem tefld var í gær: Hvítt: Ivkov. Svart: Friðrik 1. d2-d4 Rg8-f6 2. c2-c4 e7-e6 3. Rþl-c3 Bf8-b4 4. e2-e3 d7-d5 5. Bfl-d3 0-0 6. Rgl-f3 c7-c5 ’ 7. 0-0 Rb3-d7 8. a2-a3 Bb4-a5 9. Ddl-c2 a7-a6 10. þ2-b3 Ba5xc3 11. DxB b7-b6 12. c4xd5 Rf6xd5 13. Dc3-c2 h7-h6 14. Bcl-b2 Bc8-b7 15. Hal-cl Ha8-cj 16. Dc2-e2 c5xd4 17. Bxd4 Rd7-c5 18. Bd3-bl f7-f5 19. De2-b2 Dd8-e7 20. Rf3-d5 Hf8-d8 21. f2-f3 De7-g5 22. Hcl-el Rc5-d7 23. Í3-Í4 Dg5-e7 24. e3-e4 fxe 25. Bxp Rd7Xe5 26. BxR Hd3-f8 27. Hfl-f3 Rd5-f6 28. BxB DxB 29. Hf3-g3 Db7-f7 30. Db2-d4 Rf6-h5 31. Hf3-d3 Hc8-c2 32. Dd4-e4 Rxf4 33. BxR DxB 34. Dxe6t Kh8 35. De6-e3 Df4-f6 Hér sömdu Ivkov og Friðrik jafntefli. Aukin samviniia . . . (Framhald aí 6. BÍðu.) ekki gert með neinu öðru móti en vmstri öflin, híð vinnandi fólk í landinu, sameinist tíl átaka að því markí. (Dagur.) Fcrmingarbörn Séra Árelíusar Níelssonar komi til viötáls í Langholtsskólanum næsta mánudagskvöld kl. 6. Nesprestakall. Fermingarbörn í Nessókn, sem verða 14 ára á þessu ári og ferm- ast eiga í vor og að hausti, komi til viðtals í Melaskólanum fimmtu daginn 14. jan. kl. 5. Sóknarprestur. Fermingarböm í Laugarnessókn. Bæði þau, sem fermast eiga i vor og næsta haust, eru boðin að koma tíl viðtals í Laugarneskirkju (auetur dyr) þriðjudag n. k. kl. 5,3« e. h. Séra Garðar Svavarsson. Skákbrcf (Framhald af 2. slðu.) taflmennsku. Ivkov, sem einnig er nefnc^ii' Cajpablanka vorra tíma sökum þess, hve öruggur hann er og einnig vegna stílsins, sem svip ar mjög til stils Kúbumannsins, hafði hvítt gegn Fuller. Puller varð ist e4 með c5, en það reyndist ekki vel, því að með undraverðum hraða og nákvæmni yíirspilaði Ivkov and stæðing sinn. En þegar neyðin er stærst, er hjáipin næst, og Ivkcrv lék einum ónákvæmnum leik, sem veitti Fuller sterkt mótspil. Þegar skákin fór í biö, hafði Fuller ívið betri stöðu. 3. umferð. Frammistaða Friðriks hefir vakiö mikla athygli hér í Hastings og sum blaðanna álíta hann eiga góða möguleika á því að vinna mótið. Annars hefir Fi'iðrik teflt afburða vel og ekki er laust við, að Ivkov og Korschnoi lxti á hann með ótta blandinni virðingu. Friðrik hafði hvítt gegn Corrai og lék kóngspeðinu fram um tvo reiti. Spánverjinn lék e6, sem er fremur lítið teflt. Friðrik taldi, að Corral hefði búið sig sérstaklega undir að mæta e4 með e6 og þess vegna lék hann d3 í öðrum leik. Eftir 12 leiki var komið fram af- brigði úr kóngsindverskri vörn, þar sem hvítur var leik á undan. Corral, sem sýnilega kann bezt við sig í flóknum árásarstöðum, tókst ekki að meta þessa rólegu stöðu á réttan hátt, og gerði ranga hernaðaráætl un, sem Friðrik notfærði sér á lær dómsríkan hátt. í 21. leik fórnaði Friðrik manni, sem hann fékk litlu siðar, auk peðs og betri stöðu. Með tækni, sem aðeins stórmeistarar ráða yfir, geröi Friðrik út um skák ina í örfáum leikjum. Ivkov beitti sikileyjarvörn gegn Persitz og náði Júgóslavinn fljótlega yfirhöndinni og fóraaöi skiptamun til að flýta fyrir sókninni, sem hann hafði byggt upp á drottningarvæng. Pen rose hatfði hvítt gegn Korachnoi og varð hann einnig að berjast gegn sikileyjarvörninni, sem Korschnoi tefldi af mikilli leikni og kunnáttu. Skákin varð mjög flókin og komust báðir keppendur í mikið timahrak, en þar bar stórmeistarinn af, og þcgar skákin fór í bið, hafði Kors- chnoi unna stöðu. MtiiiiiiiiiMiiiiiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMiiiiiiiiiiit* z s : / : I öskarÞ.Þórðarson | LÆKNIR i tekur framvegis á móti | | sj úklingum í Ingólfsstræti! I 8, mánudaga, miðvikudaga [ I og föstudaga frá kl. 2—3. | f Á öðrum tímum eftir sam! I komulagi. IIIIIIIIIIIIIUIIIIIIUIllllllllllllllUIUIIIIUIIIIIIUIIIIIIIUIIlT “ a I Sunnlendingar! 1 ! Hefi úrval af enskum} ! fata- og dragtarefnum, | l dökkum og mislitum. — [ ! Blátt cheviot i skíðabuxur i i karla og kvenna að ó-1 I gleymdu reiðfataefninu I I fallega og góða. DANÍEL ÞORSTEINSSON, klæðskeri, Selfossi. 7. 11 Hver dropl af Esso sumrn- \ ! ingsolíu tryggir yður há- j | marks afköst og lágmarks j viðhaldskostnað I Oliufélagið h.f. | Síml 816 00 5 I IIMMtlinilMIIIIMMUIMUIUIMUIIUIIIMIIIMHtUMUHWUMi Þúsundir vita i : [ að gæía fylgir hringtimim ! frá SIGURÞÓR. íiiiuiiuuuumniniiimmDMniiminiimiiwwiiiiiiw; uiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuuiiiiiuMiiuiiuiiiiiiiinuuuuuMaM | Fllmía í i sýnir áströlsku kvikmynd- | I ina OVERLANDERS í dag \ | og á morgun. Sýningarskrá | ! verður afhent við inngang | i inn. — iiiiiuiiMiiHiiiimiiiiiai PILTAR «1 þlð *id« cHUk- una, þ& * «s HRIMGAXA. Kjartan Asmundason gullsmiður Aðalstræti 8. Síml 129« Reykjavfk Eru skepnurnar og heyið tryggt? SAMVÐ NWmva<OŒN<BAA atllllllllllllnv*«irllllMIIIMIIliiimm«IIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIin Starfsstúlku vantar í Snorralaug. — Uppl. í síma 5941 á morgun (sunnudag) frá kl. 2— 7 eftir hádegi. VB K ÍOfl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.