Tíminn - 07.01.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.01.1956, Blaðsíða 8
#0. árg. Reykiavík 7. janúar 1956- ..'<■«,1.1 5. 'blafó,’- Stórflóð með jakaburði úr Hvít- á einangraði bæi í Arnessýslu Fólk im»ö hiirn af j»1 airésskenim 111 n komst ekki lieim. — Fióðið liefir nú sjatnað Að kvöldi s. 1. þriðjudags var hláka allmikil sunnan lands og leysing töluverð, svo að vöxtur hljóp í ár. Um nóttina braut Hvítá af sér íshellu allmikla, hlóð jakastíflu suður undan Bræðratungu og hljóp upp á mýrarnar sunnan ár- innar með miklum vatnsflaumi og jakaburði. Flæddi yfir svonefndar Selsmýrar hjá eyðibýlinu ísabakka og yfir veg- inn heim að Hvitárholti og einangraðist bærinn. Miklar umræður á Aiþingi um bann við ættarnöfnum VertSa öll ættarnöfii á fslandi höiiuuö nieð lö»imi frá næstu áramótum? /j Dómsmálaráðherra skipaði á dögunum nefnd til að gerae tillögur að nýju frumvarpi um mannanöfn. Þetta frumvarfi hefir verið til umræðu á Alþingi og fengið misjafna dóma, vegna þess, að það lögleiðir í raun og veru ættarnöfn að er-> lendum sið, en þó á þeim grundvelli, að lögin um bann vi<S ættarnöfnum hafi reynzt óframkvæmanleg og beri því að. koma á löggjöf, sem er framkvæmanleg. Á fundi í neðrt deild í gær fékk frumv. heldur slæmar móttökur og stóðu; þar fremstir í flokki þeir Jörundur Brynjólfsson og Gylfi Þ. Gíslason, sem mótmæltu harðlega þeim hluta Iagabálks-« ins, sem kveður á um lögleiðingu ættarnafna. J Baldvin í hlntverki Lárosar í Jéns- messuirainii S. 1. mánudagskvöld var af lýst í Þjóðleikhúsinu sýningu á Jónsmessudraumi vegna skyndilegra veikinda Lárusar Pálssonar, en hann hefir far ið með hlutverk Bokka. eitt af veigamestu hlutverkum leiksins. Vegna þess að Lárus mun ekki geta leikið fyrst um sinn hefir nú Baldvin Halldórsson tekið við hlut- verki hans og mun leika það á 5. sýningu á Jónsmessu- draumi í kvöld. Baldvin tek- ur við þessu stóra hlutverki með mjög skömmum fyrir- vara. Aðeins 4—5 dagar hafa verið til æfinga. Baldvin Halldórsson stund' aði leiklistarnám í 3 ár í Eng landi og er þvi vel kunnur verkum Shakespeare. Haraldur Björnsson mun taka við hlutverki þvi, sem Baldvin fór áður með í Jóns- messudraumi, en það er hlut verk eins af handverksmönn unum, Stúts ketilbangara. Ráða eftirsóttwsíu sjómennina ti! að halda þeim Frá fréttaritara Tímans í Grindavík. Útgerðarverkfallið nær til Grindavíkur og fer þar eng- inn bátur á sjó fyrr en bund- inn er endir á deiluna um fisk verðið og forráðamenn út- gerðarmanna og hraðfrysti- húsaeigenda hafa gefið merki um að hefja megi röðra. Margir bátar, eða flestir heimabátar í Grindavik, eru tilbúnir til að hefja róöra. þegar kallið kemur, og fáein ir sjómenn eru þegar komnir 1 verið. Eru það einkum þeir menn, sem útgerðarmenn og skipstjórar hafa sótt sérstak lega eftir á bátana og vilja ekki missa til annarra starfa, en mikil hætta er á því, að sjómenn snúi sér að annarri vinnu, þegar dráttur verður á því að róðrar hefjist. Margt vertíðarfóik er vænt anlegt í verið til Grindavík- ur en flest hefir frestað komu sinni þangað í bili, vegna verkfallsins. Mikill vöxtur hljóp einnig í Litlu-Laxá, og varð hún ó- fær. Þetta kvöld var jólatrés skemmtun í skólahúsinu að Fiúðum, og komst fólk með börn sín ekki heim af henni. Var þetta fólk frá Högnastöð um og bæjunum þar fyrir framan. Einnig tepptist veg- urinn niður að Seli og Hvit- árholti. Mikil jakahrönn. Daginn eftir hljóp úr án- um, og sjatnaði einnig flóðið á mýrunum niður við Hvitá, en þá var jakahrönnin svo mikil á veginum niður að Hvítárholti, að ófært var öðr um en gangandi mönnum. Nú hefir vegurinn verið ruddur meö jarðýtu, svo að fært er orðið. Lítið tjón. Af hlaupi þessu varð ekki teljandi tjón, en Hvítárholt einangraðist. Nokkrar kindur Ientu í flóðinu og stóðu í vatni um sinn, en björguðust. Klakastiflan situr þó að Eiðana hafi þeir unnið að viðlögðum drengskap sínum og refsing fyrir að rjúfa þá mun samkvæmt reglum flokksins kosta þá líkamleg- ar misþyrmingar og útskúfun úr flokknum. í greininni, sem sögð er skrifuð af einum fær asta lögfræðingi Frakklands, segir, að eiðar þessir séu al- gert brot á stjórnarskrá lands ins og verði því að telja kosn ingu þingmannanna ólög- mæta. Heita engurn stuSningi. Poujade ræddi við frétta- menn í dag. Hann kvað flokks menn sína myndu þegar, er þing kemur saman, hefja baráttu fyrir endurbótum og breytingum á skattalögum mestu enn í ánni, og er talin hætta á, að áin hlaupi aftur upp á mýrarnar, ef hiáka kemur. Slikt hlaup sem þetta er talið mjög sjaldgæft í minn um þeirra, sem nú lifa. Bóndi í Hvítárholti er Sigurður Sig urjónsson. lega hefir verið skipaður ambassador Sambandslýðveld isms Þýzkalands á íslandi, afhenti í dag (föstudaginn 6. janúar) forseta íslands trún aðarbréf sitt við hátíðlega athöfn, að viðstöddum utan- ríkisráðherra. (Frá skrifstofu forseta). Togararnir liggja undir Grænuhlíð Frá fréttaritara Tímans á ísafirði í gær. Hér hefir verið sæmilegt veður í dag, þótt veðurspá væri ill. Auðséð er þó, að hið versta veður er úti fyrir og stórsjór. Munu togararnir flestir Hggja í landvari, marg ir undir Grænuhlíð. Togar- inn Sólborg kom hingað inn með 100 lestir af fiski í dag. Bátar hafa róið stutt út í Djúpið og afH verið rýr. —GS landsins. Ekki vildi hann þó segja greinilega hverjar þær væru. Hann neitaði alveg að láta nokkuð uppi um hvaða flokkasamsteypu þingmenn hans myndu styðja á þmgi. Það gæti vel svo farið, að þeir sætu algerlega hjá við atkvæðagreiðslur, en myndu þó styðja þann flokk, sem féll ist á sjónarmið þeirra i skatta málum. Hann mótmælti því enn, að flokkur hans værl nazistískur og taldi hann jafnvel ekki hægrisinnaðan í stjórnmálum. Enn lagði hann mikla áherzlu á að kvatt yrði saman stéttaþing eins og 1789. Engar tillögur virtist hann hafa um, hvern ig háttað skyldi kjöri til slikr ar samkundu. • Jörundur Brynjólfsson, þing maður Árnesinga, flutti skel- egga ræðu og gagnrýndi það harðlega, að mönnurn yrði nú leyft að taka upp ættarnöfn. Eins og kunnugt er hefir mönnum haldizt uppi óátalið að nota ættarnöfn. Jörundur kvað sér þýkja það furðu sæta ef það séu rökin fyrir því að leyfa ættarnöfnin. Han?i taldz' það ákaflega vafa samt fordæmi aö afnema lög gjöf vegna þess, að hún hefði veríð brotin, og hver er kom inn til atí segja, sagöi Jörund ur, að ÞESSI löggjöf yrði ekki brotin sem hin fyrri? Tungan er í hæftu. Ræðumaður taldi, að bera bæri að herða og skerpa nú- verandi löggjöf og fylgja henni fast fram. Han?z sagði, að þjóðin ætfi jnikið undir því að vernda tungu sína og' mennmgu og þess vegna bæri he?mi skyZda fil að halda vörð um þjódZegar ve??jur og siði. MikiZsverf væri að varð- veita þjóðZegu, ísle?izku nöfn i?í og haZda tryggð v!ð hið sérke?miZega einke?i?;i ís- lenzku þjóðarin??ar að ke??na börn sí?i við fööurmn og að ko?i?írnar haldi sínu??? /löfn,- um á?? fiZZifs tiZ hjó^zabandis í staö þess að taka ?tpp ættar- jiöfn að erle?idu??i hæfti, sem frumvarp þetta gerði bei??Zín is ráð fyrir. Þessi gamli nafna siður væri eitt einkenni þjóð arinnar, sem mætti ekki falla í djúp gleymskunnar, þegar hægt er að sporna við því. Jörundur skoraði síðan á þingmenn neðri deúdar að láta ekki sitt eftir liggja til að hin forna venja mætti haldast. AÖ'rir taka tiZ ?náls. Gylfi Þ.' Gislason lýsti sig samþy'kkan öllum röksemda- færslum Jörundar og tók und ir ummæli hans. Hann deildi á Bjarna Benediktsson fyrir þátt han's i málinu, en Bjarni flytur frv. það er um ræðir, er gerir ráð fyrir lögleiðingu Samkoma í Langholtssókn Kvenfélag Langholtssafnað ar heldur skemmtun í ung- mennafélagshúsinu við Holta veg kl. 8,30 í kvöld. Allt safn aðarfólk er velkomið á sam- komunú. ættarnafna. Eftir að Jörundi ur og Gylfi höfðu lokið máU sínu, steig Bjarni i stólinn' og var nú annað hljóð 3 strokknum. Kvað hann sig nfi með öllu andvígan ættarnöfn um, þrátt fyrir frumvarp þan að lútandi og sagðist nú munu greiða atkvæði með rök- studdri tillögu um að banna öll ættarnöfn á landinu, jafn; vel frá næstu áramótum, Hann sagöi, að afstaða sín væri mótuð af því, að hann væri ekki fylgjandi annarrí lagasetnmgu en þeirri, þar sem framkvæmd málsins eH tryggð. Magnús Jónssoni sagði, að það væri erfiðleik~« um bundið að banna hóp manna að taka sér ættar-< nöfn, þegar aörir fá að halda því. Hann skoraði á kvenrétt indafélögin að taka upp öfl- uga baráttu gegn ættarnöfn um. Hann kvaðst andstæður ættarnöfnum og mjög vafa- samt að beygja sig fyrir lög- brotunum, ems og Jörundur benti á. Hann skoraði á þing menn að finna leiðir til að framkvæma bannið gegn hiíl um hvimleiðu og óþjóðlegu ættarnöfnum. ------------------- H Kommúnistar styðja vinstri stjórn í Frakklandi París, 6. jan- — Cachin rifc stjórz kommúm'stablaðsing L’Humánité í Frakkland® lýsti því yfir I dag, að flokkur hans myndi styðja vinstrS stjórn, sem mynduð yrði und ir forystu Mendes-France. Yfirlýsing þessi hefir vaki® milda athygli. Af jafnaðar- manna hálfu hefZr verið sagfi að yfirlýsingin breyti enguí um ráðagerðir þær til stjóriu armyndunar, sem þe>r Mðllet og Mendes-France áttu með sér í gær. Hér væri einungZs um að ræöa tilraun af hálí'ti kommúnista til að komast I stjórn með lýðveldZsfylkz'ngu jafnaðarmanna og róttækra. Coty forseti hóf í dag viö- ræður við stjórnmálaleið- toga og mun síðan fela e»n- hverjum þeirra að reyna stjórnarmyndun. Talið ei? sennilegt, að eínhverjuns jafnaðarmanni, líklega Guy, Mollet, framkvæmdastjóra flokksns, verði faljð að gera fyrstu tilraunz'na. Bornar brigður á lögmæti kjörbráfa Poujad-þingmanna itafa allir svarið Plujacle persénMlega Iioll- usíddða oi»' lieiíið liomnii eiuinn Idvðni Parls, 6. jan. — í dag birtist nafnlaus grein í blaðinu L’Ex- press, málgagni Mendes-France, er því þar haldið fram, að mjög vafasamt verði að teljast hvort það samrýmdist stjórn arskrá Frakklands að taka gild kjörbréf þingmanna Pou- jade-flokksins svonefnda, en þeir eru nú orðnir 52 að tölu. Orsökin sé sú, að þeir hafi svarið flokksforingjanum Pou- jade persónulega hollnustueiða og heitið að hlýða fyrirskip- unum hans og aðeins hans í einu og öllu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.