Tíminn - 08.01.1956, Qupperneq 4
í,
Áramótui eru nú liðin og
menn búnir að meta ástand
og horfur, eins og títt er að
gera þá. í niðurstöðum ýmsra
virðist gæta svartsýnis og trú
leysis á framtíðina vegna
þeirra örðugleika, sem þjóðin
fæst nú við á sviði efnahags-
málanna. Sú svartsýni virðist
þó ástæðulítil, ef brugðist er
við af manndómi og skynsemi.
Reynsla undanfarmna ára
hefir sannað það ótvírætt, að
íslendingar eru mikU hæfi-
ieikaþjóð. Vafasamt er, hvort
lokkurs staðar í veröldinni
uafi orðið meiri framfarir á
sama tíma og hér á landi.
Þjóðin er hrifin af Laxness og
Friðriki Ólafssyni um þessar
mundir, ems og verðugt er,
en hún getur vissulega verið
stolt af mörgu öðru, ef hún
gerir samanburð við aðrar
þjóðir. Þjóð, sem bjó víð ný-
lendukjör fyrir skómmum
tíma, en býr nú við betri lífs-
kjör en flestar þjóðir heuns-
ins, þrátt fyrir harðbýlt land,
hefir sýnt í verki framtak og
dugnað, sem þolir samanburð
við það, sem bezt hefir verið
gert annars staðar.
Og því fer vissulega fjarri,
að íslendingar hafi hætt að
sinna hinum andlegu málum,
þótt þeir hafi staðið i verk-
legri byltmgu, sem er næst-
um einstæð. Sennilega fást
hvergi hlutfallslega eins marg
ir menn viö andleg störf og
hér á landi, við skáldskap,
leiklist, myndlist, skák o- s. frv.
Því fer fjarri, að nokkuð hafi
dregið úr þessu hm síðari ár.
Þótt fæstir komizt lengra en að
gera sér þetta til hugarhægð
ar, er það samt starfi þessa
fólks að þakka, að hér í fá-
menninii er sá jarðvegur, sem
menn eins og Kiljan og Frið-
rik hljóta að spretta úr öðru
hvoru.
Sundurlyndið.
Það er enginn þjóðarmetn-
aður, þótt sagt sé, að trauðla
mun fyrirfinnast í veröldinni
jafn fámennur mannhópur og
íslendingar eru, þar sem hægt
er að finna jafnmarga af-
réksmenn, jafnt á andlegu og
/erklegu sviði. Þetta gerir það
.nögulegt, að þrátt fyirr fá-
nennið og fátækt landsins,
niðað við flest önnur lönd,
hafa íslendingar sannað í
/erki, að þeir geta vel haldið
ilut sínum sem sjálfstæð þjóð-
En eitt er það, sem íslend-
ngum er þó mjög áfátt um,
)g reyndar má segja það um
nargar þjóðir aðrar. Þeún
gengur oft illa að vinna sam-
m. Iðulega sundrast menn
með mjög líkar skoðanir og
/alda með því bæði sjálfum
;>ér og öðrum skaða. TU þessa
.jundurlyndis getum við fyrst
)g fremst rakið þá örðug-
.eika, sem ógna nú efnahags-
ífi þjóðarinnar. í stað þess,
ið hinar vinnandi stéttú’ þjóð
trinnar ættu að halda saman
/g láta ekki annarleg og fram
rndi sjónarmið kljúfa raðh
>inar, hvort heldur er frá
íægri eða vinstri, hafa þær
clofnað í fleiri pólitíska smá
íópa. Vegna þessa hefir skálm
)ld og upplausn ríkt í stjórn-
nálum og fjármálum þjóðar-
nnar. Vegna þess hafa brask
trar og milliliðir getað matað
crókinn úr hófi fram og öðl-
izt óvenjulega valdastöðu.
Vegna þess er nú svo ástatt,
að margir eru uggandi um
.íramtíð þjóðarinnar, þrátt
:;yrir þann margháttaða mynd
arskap, sem hún hefir sýnt á
randanförnum árum.
TÍMINN, sunniidaginn_S.
janúar__195G.
6. Mafe
SVIiklI hæfileikaþjéð. — Suíidryngin er mesiij
évinurimi. — Sameiriingarafi ísiemkra stjórn-
mélaa— Áminning frönsku ktsnisiganna.— Fyr-
irbrigðið Poujade. — Norræn stjérnmák — At-
hyglisverður vitnisbnrðiir.
FRIDRIK ÓLAFSSON
Flokkáskípunin
Hlutverk Framsóknar-
flokksins.
Það stafar af þessu sundur-
lyndi þjóðarinnar, að allt síð-
an að hún endurheimti sjálf-
stæði sitt 1918, hefir
enginn einn flokkur haft hér!
þingmeirihlutia, nema í eitt
kjörtímabil. Hér hafa því sam
bræðslustjórnir þurff að fara
með völd nær allan þennan
tíma- Víða annars staðar hefir
slíkt staðið framförum fyrir
þrifum og leitt tU fullrar upp-
lausnar, t. d- í Frakklandi.
Meginástæðan tU þess, að
slíkri óheillaþróun hefir verið
afstýrt hér á landi, er fyrst
og fremst sii, að allan þenn-
an tíma hefir starfað hér
frjálslyndur umbótaflokkur,
Framsóknarflokkurinn, sem
hefir talið það eitt af hlut-
verkum sínum að laða ólík
öfl til samstarfs og afstýra
með því kyrrstöðu og stjórn-
leysi. Aðstæðurnar hafa oft
verið þannig, að Framsóknar
flokkurinn hefir orðið að
vlnna með flokkum, sem hann
hefir ekki talið æskilegustu fé-
laga, og orðið að sveigja frá
stefnu sinni meira en æski-
legt hefir verið. Samt sem áð-
ur verður því ekki neitað, að
vegna þessarar forgöngu
hans hefir tekizt að gera
þetta tímabil að mesta fram-
faratímabilinu í allri sögu þjóð
arinnar, þrátt fyrír allt sund-
urlyndið.
Það hlutverk bíður nú Fram
sóknarflokksins framundan
að reyna enn að fylkja saman
sundruðum öflum, sem séu
þess megnug að ráða bót á
því öngþveiti, sem ríkjandi er
í efnahagsmálum þjóðarinn-
ar. Það samstarf, sem verið
hefir um skeið, hefir ekki
reynzt megnugt um að leysa
þennan vanda, enda aldrei
við því að búast, aö hann verði
leystur með gróða- og milli-
liðaöflunum. Þess vegna verð
ur nú að reyna nýjar leiðir og
ný samtök.
Hér skal engu spáð um,
hvernig þetta tekst. En fram
tíð þjóðarinnar veltur nú
vissulega mjög á því, að hin-
ar vinnandi stéttir landsins
þekiki, vitjunajrtíma sinn og
láti ekki sundurlyndið verða
andstæðingum þeirra og ó-
hamingju íslands aö vopni.
Frönsku kosningarnar.
Kosningarnar í Frakklandi
voru tvímælalaust merkasti
stjórnmálaatburðurinn, er
gerðist í síðast liðinni viku.
Þær voru eftirminnilegt tákn
þess, hvernig fer, þegar lýð-
ræðisöflin standa ekki nógu
vel saman. Klofningurinn
milli þeirra Mendes-France og
Faure, sem er að mestu leyti
persónulegs eðlis, varð þess
valdandi, að ekki náðist nú
kosningasamvinna milli jafn
aðarmanna og frjálslyndu
miðflokkanna, eins og var
1951, og urðu afleiðingarnar
þær, að kommúnistar uku
mjög þingsætatölu sína, þótt
hlutdeild þeirra í atkvæða-
magninu gengi saman. Jafn-
framt fékk hinn nýi flokkur
öfgamannslns Poujade mun
fleiri sæti en ella. Ailt bendir
því tU, að hið nýkjörna þing
í Frakklandi verði enn óstarf
hæfara en fráfarandi þing
var og varð þó varla lengra
komizt-
Fyrir frjálslynda lýðræðis-
sinna á íslandi geta frönsku
kosningarnar vissulega verið
lærdómsrik aðvörun. Þær eru
aðvörun um, að þeir eigi að
draga úr sundurlyndinu-
Sundrung þeirra getur aðeins
orðið til þess eins að styrkja
öfgaöfUn til hægri og vinstri.
Poujadzstar.
Morgunbiaðíð hefir löngum
taliö það sönnun um agæti
SjaifsræoisnoKKsms aö nann
hafi rneh'a atkvæðafylgi en
nokkur annar hokkur hér-
lendur. Einkum hefir það þó
gumað af fyigi ílokksms í
Reykjavík. Þaö hefir talið
þetca fylgi sönnun þess, að
flokkurmn hefði rétta stefnu
og góða foringja.
Hér skal ekkert amast við
þessum skrifum Mbl. Hitt mun
nms vegar ölium hér ljóst,
að kosningasigur Poujade
hins franska er hvorki að
þakka góðri stefnuskrá eða
trúverðugum foringja. Lodd-!
aramennska og blekkingar j
eiga meginþáttinn í sigri
Poujadista. Enginn ber Frökk
um það á brýn, að þeú’ séu
ekki greind þjóð, en samt
láta meira en tvær milljónir
franskra kjósenda bUndast af
leikaraskap og áróðri Poujade.
Fyrir íslendinga er ástæð'u-
laust að hneyklast yfir þessu.
Þeir kannast við í'yrirbrigðið.
En. getur ekki það sem hefir
gerst í Frakklandi, orðið til
að opna augu margra þeirra,
sem hafa íátið blekkjast hér?
á Norðurlöndum.
Erlend blöð skýra svo frá, að
Nehru hinum indverska leiki
mikiil hugur á að heimsækja
Norðuriönd í sumar. Ástæð
er sú, að harm telur stjórn-
arhætti þeirra mjög til fyrir
myndar. Nehru er vissulega
ekki eúm um þá skoðun. Það
er nokkurnveginn sameigin-
legt álit hinna fróðustu
manna. að Norðurlandaþjóð-
irnar hafi komizt flestum
eða öllum þjóðum lengra í
bví að tryggja heilbrigða og
réttláta stjórnarhætti. Lýð-
ræði og mannréttindi standa
hvergi traustari fótum og lífs
kjör almennirigs eru hvergi
jafnbetri.
Sú flokkaskipun, sem hefir
skapast á Norðurlöndum, á
tvímælalaust meginþátt I
bessum glæsilega árangri.
Þiöðir Norðurlanda hafa hafn
að öfgaflokkunum til hægri
w vinstri en eflt frjálsiynda
umbótaflokka eins og sósíal-
^omókrata ng framsækua mið
flokka. Fiokkar íhaldsmanna
og kommönista eru þar litlir
op' mega sín lítils.
ísland er eina undantekn-
ingin í þessnm efnum. Hér
SiálfstæMsflokkurinn og
Rósíalistaflókkurinn miklu
öflneri en tiisvarandi fiokkar
á Norðurlöndum. T1 bessa má)
fvrst og fremst rekia það,
hve miklu meiri upplausn rík
iv hér í efnahagsmálum erí
í Norpgi. Danmörku op Sví-
bióð. Öfgaflokkarnir hiálpast;
um að hindra þa5. að
hæsrt sé að stjórna efnahagSI
m-íinnum svo að vel sé.
fslendinear verða a,ð læra
af hinum Norðuriandabióðun
um i bessurn efnum. Þeír verða
pð draga nm úr fvlgi og á-
hrifum öfgaflokkanna. að
uér eeti skanast líkir stiórrí
p'-hætt.ir ncr hjá hinum Norð
i’rlandaþjóðunum. ._________
vftnishurður Jóhannesar
TVnrrlals.
Þa.ð er víc®ulega til
h'ic? að ha]diá sé á ioffi beim
Tdtriisburði rítstióra F^rmála
fíðjnda, .Tóhannesar Nordalá
v>onfræðinw að eina biarta
hiíðin í reiknineúm seðla-
h'inkans á s. i. árl. s* bætfc
ofiroma, ríkio^ióðs. Það qtfrdr,
ið á einn svíðí efnahnpcimál-
m-ma hnfir hó verið stíórnað
-ó+t.. þófct ctíórninni hafi mis-
toHzt, 4 öðrnm sviðum heirra.
Þessi vitnísþurður kemur
'’í’ic veear ohkí nei.tt, * óvart.
v’vdteirin ,Tm«on hpfi‘r fvrir
'i'i’nu unnið qér há viðurkenn
5”pu að stiómo fiármólnm rijj
wns: með_ m°íri fesfcu n? ár-
,’°hni en nehimr nnnar mað-
”r som bvt rtqj'fi hefir peomt.
T’°ð nnebvei+i. .cgm nú rfkir í
ofnp1iap<!mélnnnm. mvndl
°1órei bafo Vnmið til e«itu ef
iafn tráust fn-usta hefði verið
ó nðrum sviðum efnoliacrg^
móianna op vorið hefj.r cein-
nctn árin á sviði ríkisrekstr-
arins.
afagnaður
verður hallinn í Tjtarnarcafé mánudaginn 9. janúar
kl. 20,30. — ðmis skemmtiatriði og dans.
Þjóðverjum stöddum í bænum, heimill aðgangur.
STJÓRNIN
Starfsstúlku
vmntuv í Snorralaug
Upplýsingar í síma 5941 í dag (sunnudag) frá kl. 2—7.